Þjóðviljinn - 16.01.1981, Qupperneq 8
Réttar-
holdin
í Kína
Eitt einkenni menningarbyltingarinnar voru veggblöö þar sem menn áttu aö viöra kvartanir sinar.
Chang Ching ásamt tveim nánum samstarfsmönnum, Wan Huwn og
Jao Wenjuan.
Hvað var menningarbyltingin 1
?
Hugsjónir
eöa peningar
Hinum miklu réttarhöldum
sem enn standa yfir fjór-
menningaklikunni i Kina er engu
siöur beint vegna menningarbylt-
ingunni og pólitiskri erföaskrá
Maos, aö sögn þeirra sem til
þekkja.
Hvaö var menningarbyltingin?
Hún var siöasta tilraun Maos tii
aö fá heila þjóö til aö hugsa á nýj-
an hátt. Hún var stærsta fjölda-
hreyfing sögunnar, djörf, upp-
finningasöm, mistæk, blóöug og
þegar á allt er litiö misheppnuö.
Ariö 1959 meöan á stökkinu
mikla stóö reyndi Mao aö
sameina alla þjóöina um
stórátak. Efnahagslifiö átti aö
taka stórstigum framförum meö
afli viljans og hvetjandi aögerö-
um. Mao sagöi: Ef fólk stendur
saman og reynir nýjar leiöir,
eykst meövitund þess. baö veröur
stökk fram á viö.
Andstæöingar Maos i flokknum,
Liu Shaoqi og Deng Xiaoping, litu
allt öörum augum á framtiöina.
Framfarir I efnahagsmálum áttu
aö byggjast á vélvæðingu, nýj-
ustu framleiösluaöferöum og
framleiösluna átti aö auka með
þvi að greiöa hærri laun fyrir
meiri vinnu.
Svq dæmiö sé einfaldað: Eiga
menn aö leggja á sig mikla vinnu
vegna hugsjónanna eöa pening-
anna? Eiga andleg eöa verald
leg gæöi aö vera hvatinn til dáöa?
Hugsjónir eöa sérfræöingaveldi?.
Sjálfsprottnar aögeröir alþýö-
unnar eöa skipulagöur agi? Eiga
skólarnir aö. útskrifa velmennt-
aöa sósialista eöa sérfræöinga og
fagmenn?
Um þessar spurningar hefur
veriö deilt fram og aftur frá þvl
aö Kinverka alþýöuliöveldiö var
stofnaö áriö 1949.
Aðal- og
aukahlutverk
Stóra stökkiö hans Maos mis-
heppnaöist. Þá fengu þeir Liu
forseti og Deng sitt tækifæri.
Jöröum i einkaeign fjölgaöi til
muna, markaöskerfiö var gefiö
frjálst, verkafólk fékk auka-
greiðslu ef þaö skilaöi meiri af-
köstum o.s.frv.
Efnahagslifiö tók viö sér, en
Mao var ekki sáttur viö þá stefnu
sem Kina var aö taka. Hann sá
biliö milli stétta breikka úti i
sveitunum, hann sá að sérfræð-
ingar og skriffinnar stjórnuöu
feröinni i flokknum. Hann áleit aö
flokkurinn væri að veröa endur-
skoðunarsinnaöur eins og
kommúnistaflokkur Sovétrikj-
anna. Hann sagöi I aövörunartón:
aö skólarnir útskrifuöu borgara-
lega sérfræöinga og umburöar-
lyndiö i menningarmálum fæddi
af sér verk þar sem konungar,
hershöföingjar og feguröardisir
væru i aöalhlutverkum, meöan
verkalýöurinn væri I aukahlut-
verkum og þeim heldur niöur-
lægjandi.
Meiri háttar menningarbylting
var þaö sem þurfti aö áliti Maos.
Hann vildi sleppa hinum ýmsu
öflum lausum, skapa svolitiö öng-
þveiti, jafnvel þó aö þaö kæmi
niöur á hagvextinum um sinn.
Niöurrif kemur á undan uppbygg-
ingu og baráttan eykur meövit-
und verkalýösins. Þegar horft
væri fram á veginn væri mikil-
vægast aö koma i veg fyrir hug-
myndafræöilega stöönun, var
ályktun Maos.
Þegar hér var komiö sögu var
Mao formaöur I minni hluta í
flokknum. Hann byggöi aöeins á
viljastyrk sinum og sannfæringu.
Meö mörgum og löngum hvat-
ingarræöum og meö þvi aö fara i
kringum vilja forystunnar tókst
honum aö virkja fjöldann enn á
ný.
Endahnútur
á byltinguna
Kona hans Chang Ching var send
til Shanghai 1965 til aö afla stuön-
ings og þá varö til þaö fyrirbæri
menntamönnum sem voru nánast
einráðir i skólanum. Stjórn há-
skólans svaraöi fyrir sig, en þá
setti kennslukona nokkur upp
veggblaö þar sem ráöist var
harkalega á háskólarektor og
hann sakaður um aö banna
fjöldafundi og veggblöö. Hún
skrifaöi: Nú er runnin upp sú
stund aö menntaöir byltingar-
sinnar hefji baráttu. Viö skulum
útrýma öllum djöflum og and-
byltingarsinnum af Krúsjofgerö-
Nú fækkar Maómyndum óöum i Kina.
sem siöan var kallaö fjór-
menningaklikan. Sá ungi gagn-
rýnir Yao Wenyuan skaut fyrsta
skotinu,- grein sem birtist i dag-
blaöi i Shanghai. Mao og Chang
Ching komu einnig á umræöum
meöal háskólastúdenta og kenn-
ara viö Pekingháskóla um
menntakerfiö, þar sem athyglinni
var beint aö borgaralegum
inni. Viö skulum reka endahnút-
inn á hina sósialisku byltingu.
Þessi tilvitnun er dæmigerö
fyrir oröbragöiö og andann sem
rikti I upphafi menningarbylt-
ingarinnar. Mao sá til þess aö
þessu veggblaöi var útvarpaö yfir
allt Kina hinn 1. júni 1966. Bráö-
lega var stjórn háskólans sett af
og stúdentarnir héldu áfram
baráttu sinni gegn valdi og yfir-
völdum meö þau orö Maos aö
leiöarljósi „þaö er rétt aö berjast
gegn afturhaldsseggjum”
Enginn var lengur öruggur um
sig, flokksforystunni fannst sér
ógnað, stúdentarnir baráttuglööu
og skólaæskan mynduöu sveitir
Rauöu varöliöanna sem réöust án
nánari skilgreininga á bæöi gott
og vont. Þaö var nægilegt aö hægt
væri aö tengja einhvern viö vald
eöa „öldungana fjóra” (gamlar
hugmyndir, gamla menningin,
gömlu siðirnir og gömlu venj-
urnar) til þess aö veröa fyrir árás
og auömýkingum.
Hugsun
Mao Zedong
Unga fólkiö var sá styrkur sem
Mao reiddi sig á. Herinn gegndi
lika stóru hlutverki. Meöan Lin
Piao var varnamálaráöherra
voru hermennirnir látnir tileinka
sér hugsun Maos, oft á tiöum á
einfaldan og vélrænan hátt meö
þvi að læra Rauöa kveriö, sem
Lin Piao sjálfur tók saman (ein-
stakar tilvitnanir úr verkum
Maos).
Þaö var Lin Piao sem byggöi
upp þá miklu persónudýrkun á
Mao sem rikti þessi ár. Þaö var
sú leiö sem hann sá til aukinna
valda. A torgi hins himneska frið-
ar i Peking voru haldnir gifurleg-
ir fjöldafundir, þar sem Mao, Lin
Piao og einstaka sinnum Chang
Ching voru ákaft hyllt.
Mao notfæröi sér vinsældirnar
og virkni fjöldans til aö einangra
keppinauta sina I flokknum. Liu
Sahouqu og Deng Xiaoping var
fórnaö á aitari menningarbylt-
ingarinnar.
Margir forystumenn sem átti i
vök aö verjast komu sér upp eigin
varöliöasveitum. Verkafólk kom
á fót sinum sveitum I samkeppni
eöa andstööu viö Rauöu varöliö-
ana. Verkafólkiö var óánægt meö
framgöngu unga fólksins, ofbeldi
þess og uppivööslusemi og blóö-
ugir bardagar brutust viöa út.
Núna segja Kinverjar aö menn-
ingarbyltingin hafi kostaö tug-
þúsundir mannslifa og miijónir
hafi veriö ofsóttar. Mao varö aö
kalla herinn til vegna átakanna,
svo mikið er vist. Áhrif hersins og
Lin Piao jukust til muna. Ariö
1969 var almennt litiö á Lin Piao
sem eftirmann Maos. En hann
var heldur fljótur á sér. Meö
hjálp nokkurra hershöföingja
reyndi hann aö hrifsa til sln völd-
in. Þeir sem með honum voru eru
fyrir rétti einmitt nú. Lin Piao
fórst i flugslysi I september 1971^
þegar hann var á flótta eftir mis-
heppnaöa tilraun til valdaráns.
Hinn nýi sósíalisti
Arin 1966-69 voru skeiö hinnar
virku fjöldahreyfingar, en Kin-
verjar segja ab menningarbylt-
ingin hafi staöiö þar til fjór-
menningaklikunni var steypt af
stóli áriö 1976.
Menningarbyltingin var ekki
aöeins timi mikilla átaka sem sá-
ust á götum úti. Þaö voru geröar
alls kyns tilraunir til þess aö þoka
samfélaginu i átt til sósialisma.
Flestar eiga þær rætur að rekja
til yfirlýsingar Maos frá 7. mal
1966. Þá ræddi hann um „hinn
nýja sóslalista” sem átti aö vera
allt i senn: verkamaður, bóndi,
hermaður og menntamaöur. Þeir
sem lokið höfðu skyldunámi áttu
aö fara út I sveitirnar og vinna aö
landbúnaöi og iðnaöi I eitt ár áður
en þeir gætu haldiö áfram námi.
Inntökupróf i skólana voru ein-
földuö, sósialfsk meövitund og
starfsreynsla var mikilvægari en
einkunnir. Þaö var reynt aö fá
fleiri verkamenn og bændur inn i
skólana.
t skólunum voru teknar upp
nýjar kennsluaöferöir Lesefnið
var skorið niöur, námstiminn var
styttur, aöaláherslan var lögö á
verkefni sem mibubust viö þróun
samfélagsins eins og þaö var þá
statt. Dregiövarúr valdi kennara
og bændur fengu meiri áhrif á
menntun barna sinna. Heilsu-
gæslan i sveitunum var byggö
upp sem eins konar samvinnu-
kerfi. 1 öllum þorpum var komiö á
fót heilsugæslustöð þar sem
sjúkraliöar hinir svokölluöu
„berfættu læknar” sinntu sjúkl-
ingum.
Uppgjör
án miskunnar
Opinberir starfsmenn voru
settir á námskeiö I hugmynda-
fræbi meö reglulegu millibili og
voru sendir i vinnu út I sveit i
þeim tilgangi aö draga úr
skriffinnskunni. Þessi dæmi eru
aöeins brot af þvl sem Mao vildi
koma I framkvæmd, en þáttur
hans I þeim hliðarstökkum sem
menningarbyltingin tók, svo og
tengsl hans viö fjórmenningaklik-
una liggja ekki ljós fyrir. Hitt
er vist aö ábyrgö hans var mikil.
Af. endurbótum menningarbylt-
ingarinnar er nánast ekkert eftir.
Mao dó 1976. Keppinautur hans
Den Xiaoping er aftur tekinn viö
stjórnartaumunum (þó aö hann
segist ætla að draga sig I hlé).
Uppgjör Dengs viö Mao og menn-
ingarbyltinguna fer nú fram án
nokkurrar miskunnar.
Skyldi eitthvaö vera eftir af
hugsun Maos i meðvitund fjöld-
ans?
Þýtt úr Dagcns Nyheter frá 3.
gagnrýmnnar
FJÓRMENNINGAKLÍKAN OG MENNINGARBYLTINGIN FYRIR RETTI
Þrifól og fífldirfska
Glöggir menn muna sjálfsagt
enn er svokölluö vinstri stjórn
settist i stóla þann 1. september
1978. Eitt fyrsta verk Ragnars
Anialds, sem þá varð mennta-
málaráðherra, var aötaka á móti
þremur mönnum sem höfðu þá i
nokkur ár veriö fulltrúar rikis-
valdsins I stjórn Lánasjóös
islenskra námsmanna. Þeir höföu
m.a. sett sjóðnum úthlutunar-
reglur sem bæjarþing haföi dæmt
ólöglegar. Fyrir þaö og annaö i
sama dúr máttu þeir þola þungar
ákúrur af hálfu námsmanna. Til
aö mynda gaigu þeir undir sam-
heitinu „þrifólið” i Stúdentablaö-
inu. — Erindi þeirra viö félaga
Ragnar var einfaldlega þaö aö
biöjast lausnar frá störfum i
sjóðstjórn, og eru þeir þar meö
úr sögunni.
Umbeöin lausn var semsé fús-
lega veitt. Að svo búnu hringdi
ráöherra i mig undirritaöan og
baö mig að taka aö mér for-
mennsku i sjóbstjórninni. Ég tók
máli hans fálega i fyrstu enda
hafði ég lesiö Stúdentablaöið og
tel mig til friðsamari manna aö
eðlisfari. Ég féllst þó á aö sofa á
málinu auk þess sem ég ráðfæröi
mig við þáverandi forystumenn
námsmannasamtakanna. Þaö
var ekki slst fyrir þeirra orö sem
ég lét til leiðast og afréð að
ganga af fffldirfsku til glimunnar
við vanþakklát verkefni, hvort
sem ég kæmi þaðan aftur kalinn á
hjarta eöa ærulaus, nema hvort
tveggja væri.
Af vopnaviðskiptum
Og gliman á Glæsivöllum gagn-
rýninnar reyndist framan af
býsna strembin. A stundum flaut
veiklyndur vesalingur minn ein-
göngu á þeirri þrjóskublöndnu
sannfæringu sem situr i hrygg-
lengjunni á slíku fólki. Þá nutum
viö þess, ég og aðrir fulltrúar
Ragnars, að viðhöfum sjálf feng-
iö okkar skerf af gagnrýninni
(krftiskri) hugsun, þótt við stönd-
umst auövitaö engan samanburö
viö prestana sjálfa.
Og svo fóru leikar eftir japl og
jaml og fuöur aö ólöglegum regl-
um var breytt svo aö lögmæti
þeirra hefur ekki verið vefengt
siðan. Voriö 1979 samdi sjóðstjórn
siöan lagafrumvarp aö beiöni
ráöherra og nú liggi r fyrir rikis-
stjórninni annaö frumvarp, reist
á sömu grundvallarhugmyndum,
en samið I sérstakri nefnd, aö til-
hlutan Ingvars Gislasonar núver-
andi menntamálaráöherra og i
samræmi viö málefnasamning
stjómarinnar. Meginatriöi þessa
frumvarps eru i rauninni sáraein-
föld:
t fyrsta lagihækka veitt náms-
lán allverulega i raungildi á
næstu árum. Meðal annars eiga
þau aö hækka úr 85% af reiknaöri
fjárþörf i 100%, en þaö markmiö
hefur veriö á dagskrá náms-
mannasamtakanna svo lengi sem
elstu menn muna. Prósentan hef-
ur þó veriö óbreytt (85%) frá þvi
1974 þar til i haust er hún var
hækkuö i 90% i tengslum viö
frumvarpssmiðina.
1 ööru lagi felst I ákvæöum
frumvarpsins aö endurgreiöslur
af lánum mundu aukast og örvast
til muna, en þær eru taldar nema
aðeins um 66% af raungildi heild-
arútlána skv. núgildandi lögum
og reglum. Aukning heildar-
endurgreiöslna kemur fyrst og
fremst niöur á tekjuháum lánþeg-
um sem hafa e.t.v. ekki aö sama
skapi langt nám aö baki.
Eins og hver maður getur séö
hefur þarna orðiö málamiölun
milli hagsmuna námsmanna og
rikissjóös, eða með öörum orðum
skattgreiöenda. Og það hefur
auövitað reynst bágt aö gera svo
öllum liki i hvorum herbúðum um
sig. Hvaö snertir fyrirsvarsmenn
rikisvaldsins er svo mikiö víst að
frumvarpið hefur ekki enn séö
dagsins ljós á Alþingi. Ég veit
ekki hvaö veldur langri töf en ef
einhverjum þykirrikissjóður ekki
fá nógu mikiö fyrir snúö sinn þá
er slikt að minu mati á misskiln-
ingi byggt.
Að missa
nöldrið sitt?
Ef þess háttar úrtölumenn eru
til í herbúðum stjórnmálamanna
þá hafa þeir nú eignast óvæntan
bandamann iháborgum gagnrýn-
innar. Ég hef I huga dagskrár-
grein frá 7. janúar eftir sjálfan
höfund þrifólsnafngiftarinnar,
össur Skarphéðinsson, sem ég á
aö þakka margvíslega innsýn i
eðli gagnrýninnar.
Sivökul gagnrýnishvöt össurar
segir honum umsvifalaust aö
frumvarpiö sé óláns drusla. Hann
eyöir ekki mörgum orðum aö
fyrrnefndum aðalatriöum heldur
sækir rök sin i algert aukaatriöi
sem hann hefur misskilið hrapal-
lega auk þess sem þankagangur
hans mótast af úreltum aöstæö-
um sem riktu fyrir sosum fimm
árum. össur segir svo orörétt:
„Frumvarpiö gerir ráö fyrir
þvi aö niður faili regla um aö
fólk i sambúö, sem hafa bæöi
tckiö lán á námstima, greiöi
einungis afborganir af helm-
ingnum af sameiginlegum
skuldum”.
Hin raunverulega regla, sem
össur hefur nér likasttil i huga, er
á þá leið að sambýlisfólk greiöir
aöeins hálfa fasta árlega afborg-
un hvort um sig, en þessi fasta af-
borgun er bæði óháð tekjum og
upphæð skuldar. Siðan greiöa þau
til viöbótar svokallaöa aukaaf-
borgun sem feralmennt eftir tekj-
um og er hjá sambýlisfólki miöuö
viö tekjur beggja samanlagöar.
Af þessu leiöir aö þaö er algerlega
undir hælinn lagt hversu mikiö af
sameiginlegum skuldum hefur
verið greitt þegar endurgreiösl-
um lýkur eftir 20 ár, — gagnstætt
þvi sem endursögn össurar gefur
til kynna. Ef skuldirnar eru frem-
ur litlar hefur fólk greitt þær að
fullu en ef þær eru mjög miklar
getur vantað töluvert á aö helm-
ingur hafi veriö greiddur.
Hitt er auövitaö rétt i frásögn
össurar aö það kostaöi talsveröa
baráttu aö fá þetta atriði leiörétt
fyrir fimm árum þegar núgild-
andi lög voru í buröarliönum.
En nú eru aörir timar. Ég veit
til aö mynda ekki hvort össuri er
ljóst aö sérsköttun hjóna og sam-
býlisfólks hefur nýlega veriö
leidd i lög á Islandi. A ýmsum
öörum sviðum má greina þróun
almennra viðhorfa I sömu átt: að
lita beri á hjón og sambýlisfólk
sem tvo sjálfstæöa einstaklinga
eftir því sem kostur er. Jafn-
réttishreyfingin á vitaskuld veru-
legan þátt i þessari þróun, en
kannski er össur andsnúinn —
eöa hvaö?
Hvaö sem þvi llður þótti nefnd-
inni, sem samdi „frumvarps-
drusluna”, rétt aö taka tillit til
þessara nýju viöhorfa meö því aö
endurgreiðslur hvors sambúðar-
aðila um sig færu einvöröungu
eftir tekjum og aöstæöum hans
sjálfs.Eftir sem áöur er ekki gert
ráö fyrir aö árleg afborgun fari
eftir upphæö skuldar.
össur ber skiljanlegan kvlð-
boga fyrir þeim ofboðslegu skuld-
um sem verötryggö námslán
muni baka fólki sem á aö baki
langt og dýrt nám erlendis. Þessi
ótti er sem betur fer aö mestu
ástæöulaus. I fyrsta lagi veröa
hjón aldrei verr sett en tveir ein-
hleypir einstaklingar, eins og fyrr
ersagt. I ööru lagi verkar skulda-
byröin ekki til hækkunar á árleg-
um endurgreiðslum heldur veröa
þær jafnháar og hjá öðrum sem
hafa sömu tekjur en eru e.t.v. að
borga af miklu minni lánum.
Mikil skuldabyrði verður aöeins
til þess að menn veröa lengur að
borga, eöa allt aö 30 ár skv. frum-
varpinu, en þá falla eftirstöövar
niöur.
Nám eda vinna
Góðir lesendur! — Aöur en ég
settist viö ritvélina gerði ég mér
vonir um að geta vikið aö enn
fleiri atriöum i námslánamálum,
meöal annars meö nokkurri
sjálfsgagnrýni t.d. aö skriffinnsk-
unni kringum Lánasjóö. Nú er
hins vegar mál aö linni og annað
veröur þvi aö biöa betri tima. Svo
aö viö gleymum ekki skóginum
fyrir trjánum vil ég þó aö lokum
segja þetta:
Mér hefur virst aö starf
sósialista aö námsiánamálum
þurfi við ríkjandi aöstæöur aö
grundVallast á tveimur meginat-
riöum: Annars vegar hljótum viö
aö viöurkenna afdráttarlaust aö
nám er vinna, en af þvi leiöir aö
námsmenn eiga rétt á aöstoö úr
almennum sjóöum, a.m.k. ef
þessi vinna er félagsieg, þ.e. hún
birtistöörum meö frjóum hætti. A
hinn bóginn veröum viö aö hafa I
huga aö aðstoðin er tekin úr vasa
skattborgaranna, sem merkir I
okkar þjóðfélagi úr vasa alþýð-
unnar. Þess vegna getum viö þvl
miöur ekki gerst algerir jámenn
námsmannasamtakanna, hversu
fegnir sem viö viidum, heldur
veröum við að tryggja skynsam-
lega nýtingu fjármuna I þessu
sem öðru.
Og svo skulum viö endilega
ekki láta óhjákvæmilega segul-
storma frá ódáinslöndum gagn-
rýninnar skekkja kompásinn
meira en ástæöa er til.
Reykjavik, 13. janúar 1981.
8 StDA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 16. janúar 1981
Föstudagur 16. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Þegar stúdentabyltingin
fór sem eldur í sinu yfir
lönd Evrópu upp úr 1968
var mjög vísað til þeirra
tilrauna sem Kínverjar
voru að gera, hinnar svo-
kölluðu menningarbylting-
ar. Kínverjar voru að
reyna að dreifa valdi, upp-
ræta borgarastéttina og
arf hennar, auk gamalla
venja sem taldar voru til
óþurfta.
Borgarbúar voru skyld-
aðir til að fara út í sveitirn-
ar og vinna á ökrunum;
stundum saman sátu menn
yfir Rauða kverinu og
ræddu um hugsanir Mao
Zedong. Sveitir hinna
rauðu varðliða urðu til, en
þeim var ætlað það hlut-
verk að styðja og styrkja
menningarbyltinguna og
afhjúpa stéttsvikarana og
endurskoðunarsinnana.
Nú fimmtán árum eftir
að þessi mikla bylgja reis í
Kínaveldi eru varðsveit-
irnar horfnar, hugsun
Maos er dregin í efa og
þeir sem voru í fremstu
viglínu menningarbylt-
ingarinnar standa nú
frammi fyrir dómurum
ákærðir fyrir fjöldamorð
og stórkostleg mistök.
Kínverjar hafa þann hátt-
inn á að stilla upp f jórum
sökudólgum; það virðist
varla vera nokkur skapað-
ur hlutur sem farið hefur
úrskeiðis á undanförnum
árum sem ekki er fjór-
menningaklíkunni að
kenna. Það er verið að
gera upp við fortíðina, ný
öfl eru komin til valda í
Kína. En hvað var
menningarbyltingin? Því
hefur sænski blaðamaður-
inn og rithöf undurinn Gör-
an Leijonhufud reynt að
svara í grein i Dagens Ny-
héter sem hér fer á eftir.
Þess má geta að Leijon-
hufud var um skeið frétta-
ritari DN í Kína og hefur
skrifað bók, sem sagði frá
þeim fyrirmyndarþorpum
sem komið var upp á gull-
öld menningarbyltingar-
innar:
á dagskrá
Sumir menn eru gœddir þannig
gagnrýnisþrá að hvergi stendur
steinn yfir steini. Við dauðlegir
getum sótt tilþeirra hvatningu til
athafna, en guð hjálpi okkur ef við
gleymum því að seint fyllist sálin
prestanna.
Frá Glæsivöllum