Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 21. janúar 1981 Breiðholts- leikhúsið Gleðileikurinn PLÚTUS eftir Aristofanes Frumsýning í kvöld í Fella- skóla kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöapantanir alla virka daga kl. 13-17, simi 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17.00. tíðjLy ÞJÓÐLEIKHÚSID: Blindisleikur I kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Könnusteypirinn pólitíski föstudag kl. 20 Oliver Twist laugardag kl. 1S sunnudag kl. 15 sunnudag kl. 20 Ath. sýningartima. Dags hríðar spor laugardag kl. 20 (Ath.ísýn- ingin er á stóra sviBinu) MiBasala 13.15-20. Slmi 1-1200. LF.lKFl'IAt'. REYKjAVlKUK Ovitinn Í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ótemjan frumsýning sunnudag uppselt 2. sýning þriöjudag kl. 20.30 grá kort gilda MiBasala i IBnó kl,14 -20.30 Simi 16620. Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyBieyju, sem berjast viB áBur óþekkt öfl. GaranteruB spennumynd, sem fær hárin til aB risa._____ Leikstjóri: Eobert Clouse (gerBi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker........Jerry Hope A. Willis.......Millie Richard B. Shull ..Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. BönnuB innan 16 ára. „Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) LAUQARÁ8 B I O ^ „ SÍmtvari 32075 - Vlbfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri, sýnd I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5 og 7. A sama tíma að ári lalfthey vvert márrted to •ach o*her. EUen Aían Burstyn. Akla “^amc’TIinc, '•NcxC'líear" Ný, bráBfjörug og skemmtiíeg bandarisk mynd gerB eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viB miklar vinsældir i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. ABalhlutverkin eru í höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalallf) og ELLEN BURSTYN. íslcnskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.10. TÓNABlÓ The Betsy I lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. AÖalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarlsk gamanmynd I litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. ABalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Spennandi og skemmtileg mynd gerö eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie ABalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9 30. Erotfsk mynd af sterkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuB innan 16 NAFNSKIRTEINI Frumsýnir i dag verölauna- myndina Midnight Express (Miönæturhraölestin) íslenskur texti. Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröB ungs bandarlsks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Höpkíns o.fl. ‘ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BönnuB innan 16 ára. Hækkað verð J óvætturiiL Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja, „Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandí og övenjuleg mynd t alla staöi og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Bönnuö fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar. ■" Sfmi 11475 Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og viöfræg bandarlsk gamanmynd meö Ilelen Reddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Sýnd kl. 5. Hörkuspennandi ný bandarfsk litmynd, um harösnúna trygg- ingasvikara, meö FARRAH FAWCETT fegurðardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. salur Jasssöngvarinn litmynd — hrífandi og skemmtileg meö NEIL DIAM- OND — LAURENCE OLIVIr ER. Sýnd kl. 3,05, 6.05, 9.05 og 11.15. - salur V LANDAMÆRIN Sérlega spennandi og viö- buröahröö ný bandarlsk lit- mynd, um kapphlaupiö viö aö komast yfir mexikönsku landamærin inn I gulllandiö... Telly Savalas, Denny De La Paz, Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. íslenskur texti.Bönnuö börn- um HækkaB verö Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ salur Hjónaband Mariu Braun Hiö marglofaöa listaverk Fassbinders. kl. 3-6-9*og 11.15. apótek 16. janúar — 22. janúar: Reykjavikur Apótek — Borgar Apótek Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Uppiýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiB alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaB á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjaraþótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lösreglan Simahappdrætti Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra 23. desember 1980. Aöalvinningar: 3 Daihatsu- Charade bifreiöar komu á nr. 91-51062 — 91-15855 — 91-45246. Aukavinningar 40 aö tölu, hver meö vöruúttekt aö upphæö Gkr. 200.000. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — 91-13979 91-15381 91-16204 91-16595 91-16887 91-17420 91-17449 91-17967 91-23966 91-24784 91-25444 91-25734 91-30136 91-31875 91-32290 91-43302 91-45078 91-45281 91-50108 91-51181 91-50586 91-66821 91-72049 91-77418 91-81153 91-82523 91-82810 91-83828 91- 85801 92- 03680 93- 06328 94- 07221 94- 08121 95- 04136 95- 04723 96- 24112 97- 08840 98- 01186 98-01187 98-02274 slmil 11 66 Slmi4 12 00 simil 11 66 s!mi5 11 66 slmi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk— simil 11 00 Kópavogur— slmil 11 00 Seltj.nes— slmil 11 00 Hafnarfj.— slmi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitians: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Ðarnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. GöngUdeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlmá og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allah sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. Starfsmannafélagiö Sókn heldur spilakvöld miöviku-1 daginn 21. jan. kl. 20.30 á Freyjugötu 27. Frá iþróttafélagi fatlaöra og Sjálfsbjörgu, Reykjavik. Dansæfingarnar hefjast aftur þriöjudaginn 20. jan. kl. 20 aö Hátúni 12, 1. hæö. Aörar æfingar I fullum gangi. Stjórnin. fsöfn Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar Islma 84412 milli kl..9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn RÍeykjavikur. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabilar — bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. minningarkort tilkynningar 1 Skiöalyftur i Bláfjöllum. Úppl. i slmsvara 25166-25582. Skaftfellingafélagiö I Reykjavik heldur þorrablót I Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miöar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. 2-4. Fisnar-félagar Þorrablótiö veröur 31. jan. i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu I slma 84853, . Sigurbjargar í sima 77305 eöa Bergþóru I slma 78057 fyrir 25. jan. Skem mtinefndin Minningarspjöld Hvltabands- ins fást hjá eftirtöldum aöil- um: Skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar, Hallveigar- stig 1 (Iönaöarmannahús- inu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, Arn- dlsi Þorvaldsdóttur, öldugötu 55, slmi 19030, Helgu Þorgils- dóttur, Vlöimel 37, slmi 15138, og stjórnarkonum Hvlta bandsins. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunn- ar Helga Angantýssyni, Rit- fangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókar- forlaginu Iöunni, Bræöraborg- arstig 15. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru af- greidd á eftirtöldum stööum I Reykjavik: Skrifstofa félags- ins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597. Skóverslun Stein- ars Waage, Dómus Medica, simi 18519. í Kópavogíí Bókabúöin Veda Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti ,107. í Vestmannaeyjum: Bókabúö- in Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.10 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Siguröur Páls- son talar. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason les þýö- ingu sina á „Pésa rófu- lausa” eftir Gösta Knutsson (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist ,,Þýzk messa” eftir Franz Schubert. Kór HeiÖveigar- dómkirkjunnar I Berlln syngur meö Sinfónluhljóm- sveit Berllnar: Karl Forster stj. 11.00 Nauðsyn kristniboös Benedikt Arnkelsson cand. theol. les þýöingu sina á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik: — fyrsti lestur. 11.30 Morguntónleikar Hljóm- sveit Covent Garden óper- unnar leikur hljómsveitar- þætti úr Itölskum óperum: Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar Daniel Chorzemþa og Þýzka ein- leikarasveitin leika Orgel- konsertí B-dúr eftir Johann Georg Albrechtsberger: Helmut Winschermann stj. / Fflharmóniusveitin I Vln leikur Sinfónlu nr. 2 I B-dúr eftir Franz Schubert: Istvan Kertesz stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: ..Heitar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfsson Höfundur les sögulok (7). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 tir skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fjallað um samband for- eldra viö skóla. Rætt viö skólastjóra, foreldra og nemendur. 20.35 Afangar Umsjónar-' menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.45 (Jtvarpssagan: „Min liljan friö” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. • Orð kvöldsins 22.35 BókmenntaverÖlaun Noröurlandaráös 1981 Gunnar Stefánsson talar viö Islenzku dómnefndarmenn- ina Hjört Pálsson og Njörö P. Njarðvlk um bækurnar, sem fram voru lagöar aö þessu sinni. 23.00 Frá tónlistarhátlöinni I Ludwigsburg I júnl I fyrra Brahms-kvartettinn leikur Planókvartettop. 25 I g-moll eftir Johannes Brahms. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 18.00 Herramenn. Herra Kjaftaskur.Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssög- unni. Joseph Viala. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Skiöa- stökk og sklöahestur. Þýö- andi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækniog vísindi. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Vændisborg. lrskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Efni annars þáttar: Fitz undirbýr brúökaiq) sitt. Pat Bannister, vinur hans, hjálpar honum, Sr. O’Conn- or gerist aöstoðarprestur sr. Giffleys, sem er fljótur aö sjá viö honum. Pat geymir peninga hjá vændiskonunni Lily. Hún er haldin kynsjúk-, dómi og notar peningana til að fá læknishjálp. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Nokkur lög meö Hauki. Haukur Morthens flytur nokkur lög ásamt hljóm- sveit. Sigurdór Sigurdórs- son kynnir lögin og ræöir viö Hauk. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Aöur á dag- skrá 29. nóvember 1980. 22.30 Dagskrárlok. gengið Nr. 12—19. janúar 1981 BanHarikjadollar .................. Sterlingspund ............... Kanadadollar ............... Dönsk króna ............... Norskkrdna ............... Sænsk króna ............... Finnsktmark ............... Franskur franki ................... Belgiskur franki .................. Svissneskur franki ................ Hollensk florina .................. Vesturþýsktmark ................... Itölsk llra ............... Austurr. Schillingur .............. Portug. Escudo .................... Spánskurpeseti .................... Japansktyen ............... írsktpund SDR (sérstök dráttarréttindi) 6.230 6.248 15.050 15.094 5.236 5.251 1.0118 1.0147 1.1946 1.1981 1.4021 1.4061 1.6057 1.6103 1.3459 1.3498 0.1935 0.1941 3.4221 3.4320 2.8624 2.8707 3.1136 3.1226 1.00655 0.00657 0.4414 0.1163 0.1167 0.0772 0.0774 0.03090 0.03099 11.639 11.673 7.8808 7.9036

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.