Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 20
UODVIUINN
Miövikudagur 21. janúar 1981
Sýning í
r
Asmundarsal
Fidlu-
smíði
og
fagrir
tónar
Fiðlusmíði er iðn (list-
grein) sem fáir íslending-
ar hafa lagt fyrir sig.
Hvort tveggja er að
markaðurinn er litill og
námið verður að stunda
erlendis. Hans Jóhannsson
er ungur fiðlusmiður sem
lærði í Englandi. Hann hef-
ur nú opnað sýningu i Ás-
mundarsal og sýnir þar
fjórar fullgerðar fiðlur,
allt ef nið sem í þær þarf og
verkfærin sem notuð eru.
Þrjár fiðlur eru til sölu.
begar inn i saiinn kemur blasa
fyrst viö trjábútar úr hlyni, greni
og ibenholt. Þær tegundir viöar
eru einkum notaöar viö fiölu-
smiöi. Siöan má sjá hvar búið er
aö forma viðinn i fiölubolinn,
hálsinn og þau stykki sem til þarf
svo aö ein fiöla veröi fullkomin.
Hans hefur stillt upp hefil-
bekknum sinum og öllum þeim
tólum sem hann notar. Siöast get-
ur aö lita fiölurnar fullsmiöaöar
og fagurlega lakkaðar.
Þaö tekur nokkrar vikur aö
smiöa hverja fiölu og lakkiö er
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiöslu blaösins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími aigreiðslu 81663
„Venjulegar hefðir”
brotnar af
útvarpsráði:
Öeðlileg
máls-
meðferð
Einn er sá þáttur ráðn-
ingarmáls fréttamanna á
fréttastofu útvarpsins,
sem enn hefur ekki verið
vakin athygli á.
Dagana 12.-14. desember er
auglýst ein staða fréttamanns,
og skyldi umsóknarfrestur
renna út 21. desember sl..
Dagana 18.-20. desember er
þessi auglýsing endurtekin og
jafnframt auglýst afleysingar-
starf til 6 mánaða. Umsóknar-
frestur renni út 22. desember.
Margir sóttu um þessar stöö-
ur, þar á meöal Erna Indriða-
dóttir og Einar örn Stefánsson,
en hvorki Oddur Ólafsson né
Ásdis Rafnar.
Hinn 29. desember til 3.
janúar er siðan auglýst ein
staöa fréttamanns til viöbótar.
Þá sækja bæöi Oddur og Asdis,
en umsóknarfrestur rann út
hinn 5. janúar.
Viö þekkjum ekki þann sem handleikur fiöluna, en hinir tveir eru Jón Asgeirsson tónskáld og Hans
Jóhannsson fiölusmiöur (t.h.).
lengi að þorna. Hans flytur allt
efniö inn enda þarf þaö aö vera
vel valiö.
Þegar blaöamaöur leit inn á
sýninguna rétt i þann mund sem
opnað var, ómuöu fiölutónar um
salinn, þar var fiöluleikari að
draga boga yfir streng og reyna
hljóöfærin. A veggjum gat aö lita
ljósmyndir sem skýra nánar
hvernig fiðlan veröur til. Auk
þess hanga uppi tvær batikmynd-
ir sem sýna fiöluleikara frá mið-
öldum. Þær minna okkur á aö
hljóöfæraleikur hefur fylgt mönn-
um frá ómunatiö, frá þvi aö stein-
um var bariö saman og blásiö i
holan við. Siöan hefur mikiö vatn
runniö til sjávar og i dag er fiölan
kölluö drottning hljóöfæranna.
Hans Jóhannsson veröur viö-
staddur þann tima sem sýningin
er opin, til aö segja frá og sýna
sitt handverk. í Ásmundarsal
verður opið frá kl. 4—10 alla daga,
en sýningin stendur til 30. janúar.
—ká
Afgreiösla útvarpsráös á mál-
inu er aftur á móti á þá lund, aö
þaö safnar öilum umsækjendum
, saman á einn lista og afgreiðir
báöar fréttamannsstööurnar i
einu, svo og afleysingarmáliö,
án tillits til þess hvort menn
hefðu sótt um fyrri störfin áður
en umsóknarfrestur rann út.
Þetta hlýtur aö teljast mjög
óeðlileg málsmeöferö, þótt ekki
sé meira sagt. Þvi aö sam-
kvæmt öllum venjulegum
„heföum”, svo aö vitnaö sé til
orða Ellerts Schram, ráös-
manns, hefðu þeir einir átt aö
koma til greina i þau störf, sem
auglýst voru fyrir jól, er skilaö
höföu umsóknum hinn 22.
desember sl..
Bó.
Opnir fundir Alþýðubandalagsins:
Þnr fundir á höfuð-
borgarsvæðinu í kvöld
Ragnar 1
Breiðholtinu,
✓
Olafur Ragnar
í Kópavogi,
Guðrún og
Geir í Hafnarfirði
Alþýöubandalagiö heldur nú i
þinghléi aimenna og opna fundi I
öllum kjördæmum þar sem rætt
er um efnahagsáætlunina, stjórn-
arsamstaifiö og flokksstarfiö.
Næstu fundir eru i kvöld i Breiö-
holti, Hafnarfiröi og I Kópavogi.
1 kaffistofu KRON viö Noröur-
fell i Breiöholti hefst fundur meö
Ragnari Arnalds fjármálaráð-
herra kl. 20.30 i kvöld á vegum
Breiðholtsdeildar Alþýöubanda-
lagsins i Reykjavik.
Alþingismennirnir Guörún
Helgadóttir og Geir Gunnarsson
hafa framsögu á fundi sem hefst
kl. 20.30 i kvöld á Skálanum i
Hafnarfirði.
Fundurinn i Kópavogi hefst og
kl. 20.30 i kvöld og er I Þinghóli.
ólafur Ragnar
Geir Guörún
Þar hefur framsögu Ólafur Ragn-
ar Grimsson formaöur þingflokks
Alþýöubandalagsins.
Aö loknum framsöguræöum
verða almennar umræöur og
fyrirspurnir.
Af óviöráöanlegum orsökum
hefur oröiö aö fresta boöuöum
fundum á Selfossi og i Vest-
mannaeyjum um stundarsakir.
5TAUP