Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 1
Kaupir National DC-8 af Flugleiðum?: Vantar vél í stað þelrrar sem brann 4 Engar ákvarðanir segir fjármálastjórinn Flugfélagið Over-Seas- National Airlines hefur leitað hófanna hjá Flug- leiðum um leigu eða jafn- vel kaup á einni eða fleiri DC-8 vélum félagsins/ en áttan sem brann í f lugskýli Cargo Lux á dögunum var í eigu þess félags og hafði verið leigð Saudi-Arabian Airlines. Engar ákvaröanir hafa þó veriö teknar i þessu sambandi aö sögn Björns Theodórssonar fram- kvæmdastjóra f jármálasviös Flugleiöa, en sem kunnugt er hefur ein af þremur áttum félags- ins veriö á söluskrá alllengi. Björn sagöi aö National heföi leitaö eftir leigu eöa kaupum á DC-8 vél Flugleiöa áöur en brun- inn i Luxemborg varö en þeir heföu einnig leitaö til margra annarra flugfélaga og fengiö ýmis tilboð. Þeir heföu áhuga á aö fá aöra vél til aö leigja Saudi •Arabian Airlines og jafnvel 1—2 i viðbótef þeir fengju tiltekin verk- efni. Björn sagöi þaö myndi verða matsatriði, þegar að þvi kæmi, ef félagiö vildi gera tilboö i eina eöa fleiri af áttunum. Aöeins þessi eina væri á söluskrá og engar ákvaröanir heföu veriö teknar. —AI Miðvikudagur 21. jan. 1980 16. tbl. 46. árg. Allt púður úr Ellert? tJtvarpsviötal, sem Helgi H. Jónsson fréttamaður átti viö Ellert Schram, ritstjóra og út- varpsráðsmann, i fyrrakvöld, hefur vakið mikla athygli og þá einkum að ritstjórinn neitaði aö ræöa fullyröingar sinar um „annarlegan þrýsting”, „áhrif kommúnista” og „nytsama sakleysingja” viö frétta- manninn. Boöaöi Ellert aö hann myndi taka máliö upp á út- varpsráösfundi i gær, en viröist svo hafa gugnað á aö standa við orö sin jafnvel i þeirri sam- kundu. Ctvarpsviötaliö viö Ellert er birt i heild á siöu 7. Ctvarpsráösmenn ræddu fjármál stofnunarinnar í gær og hér má m.a. sjá, auk starfsmanna útvarps og sjónvarps, Ellert Schram, Eiö Guönason, Markús Á. Einarsson, Vilhjálm Hjálmarsson og Ernu Ragn- arsdóttur. Ljósm. —eik. Mannaráðningarnar ekki ræddar í útvarpsráði: ÞJOÐVHHNN Atvinnuástandiö 1980: en árin á undan Betra Atvinnuárferði árið 1980 var í heild gott og jafnvel betra en næstu ár á undan, þrátt fyrir tímabundna erfiðleika í fiskvinnslu og flugrekstri. Atvinnuleysis- dagar reyndust rösklega 86 þúsund um land allt og er það 12.400 dögum færra en árið 1979. öll fækkun at- vinnuleysisdaga á milli ár- anna átti sér stað á höfuð- borgarsvæðinu en f jöldi at- vinnuleysisdaga í öðrum landshlutum var nánast hinn sami. Atvinnuleysi telst vera 0,3% aö meöaltali og jafngildir þaö þvi að 331 hafi verið atvinnulaus allt árið samanborið viö 379 áriö á undan. Flestir atvinnuleysisdagar falla á janúar og desember vegna ógæfta og tiöarfars en stöövun frystihús- anna kemur fram i miklu at- vinnuleysi I júli- og ágústmánuöi. Fækkun atvinnuleysisdaga á höfuðborgarsvæðinu er einmitt rakin til þess að öll stærstu frysti- húsin i Reykjavik voru starfrækt óslitið s.l. sumar meöan frystihús úti um land voru lokuö i lengri eöa skemmri tima. I yfirliti Vinnu- máladeildar félagsmálaráöu- neytisins kemur fram aö stöövun frystihúsanna hefur fyrst og fremst ’bitnaö á konum og sem dæmi má nefna aö i lok júli voru 386 konur skráöar atvinnulausar en 158 karlar. (Meöaltöl i lok hvers mánaöar eru 243 og 233). Vinnumáladeildin spáir ágætu atvinnuástandi á 1. ársfjóröungi þessa árs en tekur fram aö ekki sé ljóst hvort samdráttur i orkusölu til stóriöjufyrirtækja muni valda uppsögnum starfsmanna og minnir á uppsagnir i gosdrykkja- og sælgætisverksmiöjum vegna vörugjaldshækkunar. aj Lesiö á jaröskjálftamæli viö Kröflu. KRAFLA: Landris meira en síöan 1975 j Dregið getur til I tidinda hvenœr j sem er úr þessu J — Landrisið er nú ■ orðið meira en það I hefur nokkru sinni I verið síðan fyrst gaus j á Kröf lusvæðinu 1975, I og því má segja að I dregið geti til tíðinda ■ hvenær sem er, en það I getur líka dregist um | nokkrar vikur, sagði ■ Bára Björgvinsdóttir Ijarðfræðingur á | skjálftavaktinni við J Mývatn í samtali við | Þjóðviljann I gær. ' Hún sagöi, að engin leiö J væri aö spá nokkru um hvað | myndi gerast, næst þegar | kvikan færi af staö. Hvort J hún næði upp á yfirboröiö • eða kvikuhlaup yröi neöan- | jaröar. , Menn óttast aö sjálfsögöu ■ mest kvikuhlaup til suðurs | vegna verksmiöjanna i | Bjarnarflagi, nú, og svo auö- , vitað alvarlegt gos á svæö- • inu, en fram til þessa hafa | gosin veriö mjög litil og | staðið stutt. ■ —S.dór. Reykvíkingum fjölgaði um 84: Fjölgun mest úti á landi Konur voru 2381 fleiri en karlar í Reykjavík íslendingar voru 1. desember sl. 228.785 sam- kvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu íslands, og hafði fjölgað um 1.08% frá árinu áður eða um 2.446. Fjölgunin skiptist nokkuð jafnt á höfuðborgarsvæð- ið og önnur sveitarfélög i heild. Reykvikingum fjölgaði um 84, eða 0.10%, á höfuðborgarsvæðinu i heild fjölgaði um 1.119 eða 0.93%, en i öðrum sveit- arfélögum um 2.84%, eða 1035 einstaklinga. Bílainnflutningurinn meiri en í fyrra: Japanarnir eru alls ráðandi 84% flutt inn i janúar til júní Samkvæmt upplýsingum Hag- stofu lslands voru fluttar samtals 8.927 bifreiöar til landsins á siöasta ári, notaöar og nýjar. Til samanburöar er þaö aö áriö 1979 var flutt inn 8.181 bifreið. At- . hyglisvert er aö 84% af heildar- innflutningi bfla til iandsins eiga sér staö á fyrri helmingi ársins. Alls eru fluttar til landsins 7.685 bifreiöar á fyrstu sex mánuöunum, en 1.242 á siðari helmingi ársins. Orsakanna er vafalaust fyrst og fremst að leita i hertum útlánareglum bankanna á siöari hluta ársins, og óvissu um , efnahagsráöstafanir. Annaö vekur athygli i tölum Hagstofunnar, aö þrátt fyrir dýr- ara bensin er aukningin i inn- flutningi dieselbifreiöa aöeins óveruleg. í fyrra voru fluttar inn 565 dieselbifreiöar, en áriö 1979 392. Af einstökum tegundum fólks- bifreiöa var mest flutt inn af Daihatsu Charade, eöa 608 bilar, Mazda 323, eöa 535 bllar, og Subaru 451. Af einstökum bila- umboöum er Mazda i efsta sæti meö 1254 bila og Toyota meö 832 blla. 1 þriöja sæti er Daihatsu meö701 bil. Japanirnir hafa tekið völdin. —ekh í Reykjavik bjuggu 83.449 1. desember og eru konur þar fleiri en karlar, svo skakkar 2381. Karlar eru hinsvegar fleiri en konur i kaupstööum utan Reykja- vikur og i sýslum. A landinu öllu eru karlar tæplega 2 þúsund fleiri en konur. Kópavogur er stærsti kaup- stciiur landsins utan Reykjavikur með 13.814ibúa, en Akureyri fylg- ir fast á hæla hans með 13.408 og þá Hafnarfjörður meö 12.221. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.