Þjóðviljinn - 21.01.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. janúar 1981
Einangrun
Plasteinangrun, sieinull, glerull m/eða án ál- f% -
pappín, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- OyQC|inQ3VOrilQf5IIQ
einangrunarhólkar. ■■■
A llt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega _ j
Jón Loftsson hf.
langt niður vegna magninnkaupa.
Hringbraut 121 Simi 10600
Það er munur að hafa nýja sundlaug i hverfinu — Ljósm.gel.
Anddyri inni- og útisundlauganna við Fjöibrautaskólann i Breiðholti.
— Ljósm :gel.
Stelpurnar tóku sundsprett með kork og kút. —Ljósm:gel.
Ný þjónusta:
Skíðaleiga
Tekin hefur vcrið upp ný þjón-
usta hjá Tjaldaleigunni við Um-
ferðarmiðstöðina i Reykjavik:
Skiðaleiga.
Ekki er að efa að þessi þjónusta
er þörf, bæði fyrir aðkomufólk,
utanbæjarmenn og útlendinga,
sem langar að bregða sér á skiði
en geta ekki komið þvi við að taka
þau með sér að heiman, en ekki
siður fyrir hina, sem eru að byrja
og vilja kanna hvernig iþróttin á
við þá áður en f járfest er i dýrum
útbúnaði. Auk þess getur það vel
borgað sig fyrir þá sem sjaldan
fara á skiði að fá þau heldur leigð
en að kaupa þau og fyrir þá sem
stunda td. aðallega skiðagöngur
að geta fengið leigð svigskiði og
öfugt.
A boðstólnum i skiðaleigunni
eru bæöi svig- og gönguskiði og
þægilegir skiðaskór af öllum
stærðum, einfaldar og öruggar
bindingar, sem stilltar eru hverju
sinni fyrir skóstærð, þyngd og
hæfni viðkomandi.
Skiðaleigan er opin bæði virka
daga og um helgar og auk þess
reynt að fella afgreiðslutimann
að opnunartima skiðalyftna og
áætlunarferðum. Leigugjald fyrir
svigskiði ásamt stöfum og skóm
er kr. 90 fyrsta leigudag og kr. 50
fyrir hvern dag eftir það ef um
fleiri daga er að ræða. Göngu-
skiðin eru á kr. 80 fyrsta daginn
og 40 kr. á dag eftir það.
r »'* i
Bi»*i
■ Sundlaugin vígð við hátíðlega athöfn. Guðmundur Sveinsson skólameistari f ræðustóli, borgar-
| fulltrúar og gestir hlýða á. — Ljósm:gel.
Fjölbrautaskólinn i Breiðholti
| Ný sundlaug til
| kennslu og al-
i menningsnota
J CTISUNDLAUG við Fjöl-
brautaskólann i Breiðholti
■ var formlega tekin i notkun sl.
■ laugardag við hátiðlega athöfn,
Ien siðdegis var laugin opnuð al-
menningi.
■ Það er all-langt um liðið frá
LlBHHIBilHilHI mm M
þvi að verkið var boðið út, en
ýmissa orsaka vegna drógust
framkvæmdir. Við Fjölbrauta-
skólann eru bæði inni- og útilaug
og eru þær bæði miðaðar við
kennslu og almenna notkun.
Sundlaugamannvirkin eru alls
9940 rúmmetrar, og við þau
hefur verið komið upp búnings-
klefum, þurrkherbergjum,
steypiböðum, gufuböðum og af-
greiðslu.
Við innisundlaugina eru vegg-
skreytingar eftir þær Þorbjörgu
Höskuldsdóttur og Hildi
Hákonardóttur.
Byggingarnar eru hannaðar
þannig að fólk i hjólastólum geti
notfært sér aðstöðuna. Sund-
laugarnar eru hluti af iþrótta-
mannvirkjum skólans. Arki-
tektar voru þeir Guðmundur
Þór Pálsson og Jón Ólafsson.
Við athöfnina á laugardag
flutti Guðmundur Sveinsson
skólameistari Fjölbrautaskól-
ans ávarp, en viðstaddir voru
borgarstjóri, borgarfulltrúar og
fleiri gestir. Eftir athöfnina var
spretturinn tekinn i lauginni,
þar sem krakkar úr hverfinu
svömluðu með kork og kút.
— ká