Þjóðviljinn - 13.02.1981, Síða 16
NOÐVIUINN
Föstudagur 13. febrúar 1981
I Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiðslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsímf afgreiðslu 81663
Stokkseyri-Eyrarbakki:
Þegar blaöamaöur og ljósmyndari frá Þjóöviljanum brugöu sér
austur i Hveragerði á dögunum mættu þeir þessum görpum rétt
fyrir ofan Varmána. Tveir þeirra, Halldór Asgeirsson og Guð_-
mundur Sigurðsson (situr á sieðanum) voru á leið upp I fjall að
prófa sleðafærið, en sá með handklæðið undir handleggnum,
Guðmundur Nielsson, hugðist fá sér sundsprett i iauginni við
l.augarskarð. Mynd: —eik.
i
Utgerðarfyrirtœkið telur sig ekki hafa efni á því að
láta skipið landa hér á landi
allra versta móti siðan I haust og
er ástæðan sú að togarinn sem
hreppar þessara bæja ásamt Sel-
fyssingum eiga, Bjarni Herjólfs-
son, hefur verið iátinn landa afla
sinum erlendis. Að sjálfsögðu var
togarinn keyptur á sinum tima til
að auka á atvinnuöryggi Ibúa
þessara bæja, en útgerðarfyrir-
tækið Arborg h.f. segir fjárhags-
stöðu togarans með þeim hætti að
hann verði að sigla með aflann,
þar eð hærra verð fæst fyrir hann
ytra en hér heima.
Björgvin Sigurðsson á Stokks-
eyri sagði að atvinnuástandið þar
hefði verið með allra versta móti i
haust. Það hefði eitthvað skánað
eftir að vetrarvertið hófst, en
gæftir hefðu verið slæmar hjá
Stokkseyrarbátum. Frystihúsið
er eins og víðar aðal vinnuveit-
andinn á staðnum, en þar sem
togarinn hefur siglt með aflann
hefur skort hráefni til vinnslu. 1
desember var 60 manns á at-
vinnuleysisskrá á Stokkseyri, en
um þessar mundir munu þeir
vera um 30.
Frá Eyrarbakka er svipaða
sögu að segja. Kjartan Guðjóns-
son sagði að i allt haust og það
sem af væri þessu á'ri hefði at-
vinnuleysi verið viðloðandi á
Bakkanum. Verst hefði ástandið
verið i desember en nú væru 13 á
atvinnuleysisskrá, flest konur úr
frystihúsinu. Astæðuna fyrir at-
vinnuleysinu nú sagði Kjartan
vera þá fyrst og fremst að togar-
inn væri látinn sigla með aflann
og eins ætti gæftaleysi hjá ver-
tiðarbátum þab sem af væri
vetrarvertið sinn þátt I þessu.
Sagði Kjartan að útgerðar-
aðilar togarans bæru fyrir sig
Atvinnuástand á Stokkseyri og
Eyrarbakka hefur verið með
lón L. Amason skák-
melstari Reykjavíkur
slæmri fjárhagsstöðu hans og
að þeir fái ekki þá fyrirgreiðslu,
sem þeir hafi farið framá til að
leysa fjárhagsvanda hans. Sagði
Kjartan augljóst að þetta ástand
myndi keðjuverka. Minni atvinna
þýðir vitaskuld minna útsvar til
hreppanna, sem aftur á móti
hefðu lagt fram stór-fé úr fátæk-
legum sjóðum sinum i þennan
togara og þau fjárútlát orðið til
þess að minnka opinberar fram-
kvæmdir á þessum stöðum, sem
aftur þýddi enn minni atvinnu.
— Hór verður eitthvað að gera i
þessu máli ef ekki á illa að fara,
sagði Kjartan Guðjónsson að lok-
um. Þjóðviljanum tókst ekki að
ná tali af Asgrimi Pálssyni fram-
kvæmdastjóra útgerðarfélags
togarans i gær, þrátt fyrir itrek-
aðar tilraunir. — S.dór
Stööugt fundað hjá sáttasemjara
Miöar heldur hægt
ar frestað
Fundi yfirnefndar verðlags-
ráðs sjávarútvegsins, sem halda
átti i gærkvöldi, var frestað á sið-
ustu stundu til kl. 10.30 i dag. Er
fastlega búist við að á fundinum i
dag verði nýtt fiskverð endanlega
ákveðið, en búist var viö að það
kæmi á kvöldfundinum sem fyrir-
hugaöur var I gær. —s. dór
Frumvarp um frádrátt vaxta-
gjalda einstaklinga utan at-
vinnurekstrar vegna skattlagn-
ingar var samþykkt sem lög frá
Alþingi í gær með atkvæðum
stjórnarþingmanna og Alþýðu-
flokksþingmanna, en breyt-
ingartillögur stjórnarandstöð-
unnar I Sjálfstæðisflokknum
voru felldar.
Samkvæmt lögunum hækkar
hámark vaxtafrádráttar fyrir
einhleyping i 3.625.000 gamlar
krónur, en fer i 7.250.000 fyrir
hjón.Eins og kunnugt er þá eru
einungis vaxtagjöld vegna
skulda sem til er stofnað vegna
öflunar ibúðarhúsnæðis til eigin
nota frádráttarbær. Þó eru
verulegar endurbætur á ibúðar-
húsnæði lagðar að jöfnu við
ibúðarkaup og eru mörkin sett
við að endurbæturnar nemi 7%
eða meiru af fasteignamati
ibúðarinnar.
Breytingartillögur Sjálf-
stæðismanna miðuðust við að
vaxtafrádrátturinn væri ekki
bara bundinn við húsakaup eöa
húsabyggingu heldur gætu
menn fengið almennan vaxta-
frádrátt er ætti að nema 3 milj-
ónum gamalla króna fyrir ein-
hleyping og 6 miljónum fyrir
hjón.Þó vildu þeir að slikt gilti
einungis fyrir álagningu á ár- þ
Skákþingi Reykjavikur er lokið
og bar Jón L. Árnason sigur úr
býtum, híaut 8,5 vinninga. Jón
tefldi við Braga Halldórsson i sið-
ustu umferð mótsins og fór skákin
i bið, en eftir að Bragi hafði
skoðað biðstöðuna nokkuð, gaf
hann skákina án þess að tefla
frekar.
Elvar Guðmundsson varð i 2.
sæti nokkuð óvænt, þar sem Helgi
Ólafsson tapaði i siðustu umferð-
inni fyrir Dan Hanssyni og varð
Helgi þvi að gera sér 3ja sætið að
góðu. Elvar hlau’f 8 vinninga, og
hefur góð frammistaða hans á
mótinu vakið verðskuldaða
athygli, en Elvar er i hópi yngri
skákmanna okkar. Helgi Ólafsson
hlaut 7,5 vinninga en i 4. tiL5. sæti
urðu þeir jafnir Dan Hansson og
Bragi Halldórsson með 7 vinn-
inga. í 6. til 7. sæti urðu jafnir
Karl Þorsteinsson og Þórir ólafs-
mjög vel I mótinu. Ljósm: — gel— son —S.dór
Mikið er fundað i húsakynnum
sáttasemjara um þessar mundir.
i gær stóðu yfir stöðugir sátta-
fundir i sjómannadeilunni, bæði
sameiginiegir fundir, en einnig i
nefndum: bátanefnd fyrir sjó-
menn á bátum og minni togurum
og önnur sem fjallaði um málefni
stóru togaranna. Þá voru einnig
viðræður viö undirmenn á far-
skipum.
Heldur taldi sáttasemjari, Guð-
Fundi yfir-
nefndarinn-
laugur Þorvaldsson, óliklegt að til
tiðinda dragi i sjómannadeilunni,
enda biðu menn nú ákvörðunar
fiskverös.
Fundur vélstjóra og vinnu-
málanefndar rikisins hófst ki.
Framhald á bls. 13
Norömenn
draga úr
innflutningi
dilkakjöts
Besti markaðurinn fyrir
islenskt dilkakjöt erlendis að
undanförnu hefur verið i
Noregi. Þangað hafa verið
seld undanfarin ár
2000—2750 tonn af dilkakjöti
árlega.
En nú hefur nokkuð syrt i
álinn. Norðmenn hafa lagt
nokkurtkapp á að auka eigin
framleiðslu á kindakjöti en
þó hefur sú viðbót naumast
farið til þessa fram úr auk-
inni neyslu. En vegna veru-
legra hækkana á verði til
norskra bænda i lok siðasta
árs og minnkandi niður-
greiðslna i upphafi yfir-
standandi árs, hefur smá-
söluverð á kindakjöti
hækkað verulega i Noregi.
Er því gert ráð fyrir sam-
drætti í sölu. Og i áætlun,
sem Norðmenn hafa gert um
innflutning á dilkakjöti eru
þvi gerðir skórnir, að á árinu
1982 verði innflutningurinn
ekki yfir 1300 tonnum og gæti
jafnvel orðið innan við 500
tonn. —mhg
Vaxtafrádrátturinn
afgreiddur á Alþingi
Togarinn látínn
sigla og fólkið
atyinnulaust