Þjóðviljinn - 19.02.1981, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.02.1981, Síða 7
Fimmtudagur 19. febrúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 í skák við Kristinn Hákonarson var þarna staddur á Skjóna. Kristinn hefur stund- aö hestamennsku i 9 ár eða frá þvi að hann var 4 ára. Hann á hest sem ekki hefur fengið nafn ennþá. Kristinn kemur i hesthúsið daglega. „Rauða húsið” svokallaða við Skipagötu á Akureyri hefur nú verið gert að sýningarsal undir forystu nokkurra akureyrskra myndlistarmanna, sem hafa fengið það leigt hjá bænum fyrir litinn pening, gert það upp og inn- réttað sýningarsal. Rauða húsið var áöur kaffiskýli hafnarverkamanna, en hefur verið ónotað og i hálfgerðri niður- níðslu að undanförnu. A blaða- mannafundi sem myndlistar- mennirnir héldu i sfðustu viku kom fram, að þeir hyggjast halda þarna uppi fjörugri menningar- Nýr bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson hag- fræðingur hefur verið ráðinn bæjarstjóri lsafjarðar til loka þessa kjörtimabils. Tekur hann við störfum af Bolla Kjartanssyni fráfarandibæjarstjóra 1. júnin.k. Haraldur L. Haraldsson er 29 ára gamall. Hann lauk námi i hagfræði frá Lundúnaháskóla 1977 og starfar nú sem fulltrúi i fjármálaráðuneytinu. Þá hefur bæjarstjórn ísafjarð- ar samþykkt að raða Einar Þor- steinsson byggingatæknifræðing forstöðumann tæknideildar isa- fjarðarkaupstaðar. Sjö umsóknir bárust um starf bæjarstjóra og ákvað bæjarráð að láta ekki um nöfn annarra umsækjenda. Bolli var ráðinn bæjarstjóri á Isafirði i október 1972 en hann sagbi upp i desember s.l. með sex mánaða fyrirvara. —hh Landskeppni Ingibjörg Kristófersdóttir var að gefa hestinum Þyt brauö en hann er hennar eign siðan i sumar. En hún sagðist fá hann formlega i fermingargjöf i vor. Aöspurö sagðist hún koma þarna á hverjum degi og þá oftast i útreiðatúr. Og um framtiöarhorfurnar sagði hún að þær væru hestar og aftur hestar. F æreyjar Næsta sumar verður háð i Færeyjum landskeppni milli Færey.inga og lslendinga. Tefld- ar verða tvær umferðir á 10 borð- um, og hefur stjórn S.l. ákveðið að fela Skáksambandi Austur- lands og Skáksambandi Norður- lands að annast val á keppendum Islands að þessu sinni og undir- búa för liðsins til Færeyja. Magnús Guðmundsson hefur ver- ið i hestamennsku i fjögur ár. Hann kemur i hesthúsið 3-4 sinn- um á viku. Hann sagðist stunda hestamennsku sér til heilsubótar. Rauða húsið viö Skipagötu hefur lengi staðið autt og ónotað, en fær nú verðugt verkefni. (Ljósm.: Dagur) starfsemi, aðallega með sýninga- haldi og þá ekki sfst kynningu á nýlist, en einnig eru fyrirhugaðir fyrirlestrar, kvikmyndasýningar og sitthvað fleira. Fyrsta sýningin var opnuð sl. laugardag og stendur 10 daga, en það er Magnús Pálsson sem nú sýnir gipsskúlptúra sem hann býr til á staðnum, opið kl. 16—22. Ætlunin er að hafa tvær sýningar á mánuði og meðal þeirra sem sýna á næstunni eru Ólafur Lárusson og Akureyring- urinn Erlingur Páll Ingvarsson. 24. febrúar mun Eyjólfur Kjalar Eyjólfsson flytja heimspekifyrir- lestur i Rauða húsinu. FuUtrúar hópsins sem ætlar að reka Rauða húsið og staddir voru á fundinum, þeir Guðm. Oddur Magnússon, Gisli Ingvarsson, Guðbrandur Siglaugsson, Guðmundur Frimannsson og Jón Laxdal, tóku sérstaklega fram, að þeir ætluðu ekki að sækja i neina sjóði né fara fram á styrki frá hinu opinbera. Hinsvegar væru þeir þakklátir bæjaryfir- völdum fyrir sér sýnt traust. —St.Þ./vh Litið við i Fáksheimilinu Hestar og aftur hestar Hestamennska á Reykjavikur- svæðinu hefur farið ört vaxandi á seinni árum. Einnig hefur aukist mikið að börn og unglingar séu með sina hesta. Eins og gefur að skilja þá er mesta örtröðin i hest- húsunum um helgar þegar krakk- arnir hafa fri i skólanum. Við lit- um við i Fáksheimilinu um dag- inn og fengum að trufla nokkra hestamenn meðan — eik — smellti af myndunum. — s.k./h.h./Só. Haraldur L. Haraldsson. Nýtt bridgeblað komið út I Jón Baldursson og Guðmundur Hermannsson taka við verölaunum i Portoros stórmótinu i Júgóslaviu I fyrra, en þar náðu þeir afbragðs árangri. Stórmótið sem Samvinnuferöir-Landsýn efna til i samráði við Hótei Borgarnes i endaðan febrúar er einmitt kennt við Porto- ros. Ágætt bridgeblað Þá hefur ágætt bridgeblað verið endurvakið á ný. Að þessu sinni eru aðstandendur þess: Páll Bergsson, Guðmundur Páll Arnarson, Guðmundur Sv. Hermannsson, og Jón Baldurs- son og Vigfús Pálsson. Gefin verða út 3 tölublöð i 1. bindi þess: febr., mars og april- blöð. Verð hvers blaðs er kr. 26, en áskrift þriggja blaðanna er aðeins kr. 66. Auk þess fá bridgefélögin magnafslátt, sem er kr. 16 pr. eintak. Blaðið heitir „Bridgespilar- inn” og verður póstfang þess: Páll Bergsson, Kjartansgötu 9, Rvik, simi 19847. Greiðslu má koma i Landsbanka Islands, að- albanka á ávr. nr. 1100. Ætlunin er i framtiðinni að gefa út 5—6 tölublöð á vetri, en auðvitað byggist slikt á viðtök- um lesendahópsins. Febrúar- blaðið að þessu sinni er fjöl- breytt, en þó hefðbundið. 1 blað- inu má sérstaklega vekja at- hygli á verðlaunaþrautum fyrir alla, þó ekki fyrir lengst komna og verða veitt veglega verðlaun fyrir réttar lausnir. 1. verðlaun eru kr. 500, 2. verðlaun bridge- bók fyrir tvær réttar lausnir af þremur. Svara þarf á sérstök- um seðli er fylgir hverju blaði. Vakin er athygli á þvi, að þeir sem hafa náð æðri gráðu en laufnál, eru ekki gjaldgengir til verðlauna. Að öðru leyti er meðal efnis i blaðinu, sagnakeppni (Guðl.—Örn gegn Guð- brandi—Oddi), viðtal við hinn nýja forseta B.I., Þorgeir P. Eyjólfsson, grein um viðvörun- arregluna eftir Guðmund Pál, grein eftir Guðmund Herm., skemmtileg frásögn frá Akur- eyri eftir Stefán Vilhjálmsson auk þrauta o.fl.. Þátturinn skorar á allt bridgefólkaðvera með frá byrj- un. Bridgeblað er nauðsyn. Frá Reykjavíkurmótinu Að loknum 6 umferðum af 15 i Reykjavikurmótinu i sveita- keppni, sem jafnframt er undankeppni til Islandsmóts, er staða efstu sveita þessi: stig 1. sv. Arnar Arnþórss. 97 2. sv. Jóns Þorvarðars. 93 3. sv. Sigurðar Sverriss. 80 4. sv. ólafs Láruss. 79 5. sv. Ásmundar Pálss. 73 6. sv. Guðm. Hermannss. 66 7. sv. Samvinnuferöa 62 8. sv. Arna Guðmundss. 62 Athygli vekur frammistaða sveitar Jóns, en hún gerði sér litið fyrir siðasta kvöldið og út- hlutaði sveit Ásmundar litinn fjóra i minusstig, en sveit As- mundar var efst eftir 4 umferð- ir. 7. og 8. umferð voru spilaðar sl. mánudag. Skilið inn meistarastigum Þátturinn itrekar áskorun sina til bridgeiðkenda um land allt, að skila inn meistarastig- um sinum, sem þeim hafa áskotnast, fyrir 1. mars nk.. 1 ár verður að einhverju leyti stuðst við stigaskráningu manna, m.a. I isl.móti i sveitakeppni, i sam- bandi við niðurröðun i riðla. Stigum má koma til skrifstofu B.I., að Laugavegi 28 (s: 18350) eða i pósthólf 256 i Kópavogi, merkt „Bronsstiganefnd” og nafni sendanda og félags (svæð- is). Getið um fyrri áunnin stig, ef einhvern eru. Verið með... Skemmtileg keppni Lokið er tveimur kvöldum (14 umferðum) i barometer-tvi- menningskeppni B.R. Efstu pör eru: Þórarinn Sigþórss — Stefán Guðjohnsen 201 Sævar Þorbjörnss — Guðm. Hermannss. 195 örn Arnþórss — Guðl.R. Jóhannss. 145 Skúli Einarsson — Þorlákur Jónss. 129 Haukur Ingason — RunólfurPálss. 118 Asmundur Pálss — Karl Sigurhjss. 115 Jón Hjaltason — Hörður Arnþórss. 108 Hermann Láruss — ÓlafurLáruss. 94 Spiluð eru 4 spil milli para, og er toppurinn 40 pr. spil. Mesta fáanlega skor úr einni umferð er plus 80. Skemmtilega tala?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.