Þjóðviljinn - 19.02.1981, Qupperneq 13
Fimmtudagur 19. febrúar 1981. ÞJÓÐVILJJNN — SIÐA 13
Almennir
st j órnmála fundir
á ísafirði og
í Bohingavík
Alþýðubandaiagiö boöar til
almennra stjórnmáiafunda i
Bolungavik og á isafiröi 21. og
22. febrúar. Fundirnir eru öll-
um opnir.
Fundurinn i Bolungavik
verður haldinn i félagsheimíli
verkalýðsfélagsins þar og
hefst kl. 16 laugardaginn 21.
febrúar.
Fundurinn á isafirði verður
haldinn i Góötemplarahúsinu
og hefst klukkan 16 sunnudag-
inn 22. febrúar.
Ólafur Ragnar Grimsson,
formaður þingflokks Alþýðu-
Æskulýðsfélag sósíalista
Fjöltefli
I kvöld fimmtudag kl. 20.30 býður Æ.S. uppá
fjöltefli við Helga ólafsson stórmeistara.
Fjölteflið verður á Grettisgötu.3. Þátttakend-
ur eru minntir á aö taka töflin með sér.
Félaear fjölmennum. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Helgi
Stjórnmálafundir
Eins og félögum Æ.S. er kunnugt eru stjórnarfundir hjá félaginu
opnir öllum félögum Æ.S. Fundir verða framvegis haldnir á
laugardögum kl. 10.00 f.h. að Grettisgötu 3.
Stjórnin.
• Blikkiðjan
1^ - Ásgarði 7» Garðabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI 53468
Flugfreyjur
— flugþjónar
Aðalfundur Flugfreyjufélags fslands
verður haldinn fimmtudaginn 27. febr.
n.k. að Borgartúni 22 kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn F.F.Í.
Húsnæði óskast
íbúð óskast til leigu fljótlega eða með
haustinu.
Jónas Árnason, simi 19174.
bandalagsins og Kjartan
Ólafsson ritstjóri verða máls-
hefjendurá báðum fundunum.
Kjartan ólafur Ragnar
LAUSSTAÐA
Staöa lektors í ensku i heimspekideild Háskóla Islands er
laus til umsóknar. Sérstök áhersla er lögð á nútímamál og
málvisi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjcndur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar mennta m á la ráöuney tinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 20. mars nk.
Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1981.
Viðlagatrygging
Framhald af bls. 1
byröar í augnablikinu i hærri ið-
gjöldum til Viðlagatryggingar,
þannig að menn standi betur að
vígi andspænis slikum náttúru-
hamförum”.
Bjargráðasjóður tómur
— En væri ekki eðiilegt aö
Bjargráðasjóður kæmi hér inn f
myndina?
,,Þaö er rétt aö i nokkra áratugi
hefur verið til hér svokallaður
Bjargráðasjóður. Þegar kuldi og
haffs herjaöiá Norölendinga á ár-
inu 1979 átti sá sjóður að hlaupa
undir bagga og lögum samkvæmt
þá standa óveðurstjón honum
einna næst. Þegar núverandi
rikisstjórn tók viö varö að byrja á
þvi að taka lán til þess að sjóður-
inn gæti staðið við skuldbindingar
sinar vegna ársins 1979 og sjóður-
inn hefur nú enga tekjustofna né
fjármagn aflögu, enda er það
skoðun mín að vandi eins og sá
sem hér hefur skapast eigi frem-
ur að leysast innan tryggingar-
kerfisins en á slikum vettvangi".
Að tryggja stórmann-
virki
Að endingu minnti Svavar
Gestsson á það að nauðsynlegt
væri að hyggja að fleiri málum i
þessu sambandi. Fyrir tiu
mánuðum hefði hann sett i gang
vinnu við að kanna möguleika á
þvi að tryggja landsmenn fyrir
tjóni á stórmannvirkjum, eins og
virkjunum og raflinum, vegna
meiriháttar náttúruhamfara.
Slikar tryggingar væru eflaust
dýrar, en þó nauðsynlegar ef við
ætluðum að hafa i heiðri lág-
marks fyrirhyggju gagnvart
framtiðinni.
—ekh
íþróttir
Framhald af bls. 10.
fyrsta leiknum með 22 mörkum
gegn 18 og var frammistaða
islenska liðsins alveg þokkaleg.
Hins vegar gekk allt á afturfót-
unum gegn Dönum og sá leikur
tapaðist 14:21. Loks tapaði
tsland fyrir Spáni 22:25.
Fyrir réttum 2 árum keppti
islenska landsliðið i B-keppni á
Spáni, sem reyndar var eins-
konar úrtökumót fyrir ólympiu-
leikana i Moskvu. Þar sigruðum
við Hollendinga, 28:14, gerðum
jafntefli gegn Israelsmönnum
21:21 og Tékkum 12:12, entöp-
uðum fyrir Spánverjum , 15:19,
og Ungverjum, 18:32.
Hvað nú?
Nú er semsagt B-keppni
framundan i Frakklandi og
komast 5 efstu liöin þar i úr-
slitakeppni HM, sem haldin
verður i Vestur-Þýskalandi á
næsta ári. Skyldi Islandi takast
enn einu sinni að tryggja sér
stöðu á meðal bestu handknatt-
leiksþjóða heims?
(—Ingh—Heimild:
Mótabók HSi)
Saltfiskur
Framhald af bls. 16
sé ekki til staðar i saltfiski og
skreið.
Byggður upp á sama hátt
og bónus í frystihúsum
Þórir Danielsson leiddi
samninganefndina sem Verka-
mannasambandið fól þessa
samningagerð. Auk hans voru i
nefndinni fulltrúar tilnefndir frá
ýmsum landssvæðum. Þórir
sagði að þessi samningsgerð
hefði gengið fljótt og vel, en hann
væri i grunnatriðum byggður upp
á sama hátt og bónusinn i frysti-
húsunum.
Ekki sagðist Þórir enn geta
sagt til um hvaða kaupauka fólk
fengi eftir þessu fyrirkomulagi,
það þyrfti að útfæra einstök atriði
og væru hagræöingar ASl, þeir
Bolli Thoroddsen og Sigurþór
Sigurðsson, nú að aðstoða þau
verkalýðsfélög sem viidu hefja
starfsemi eftir þessum samningi.
Mælist fremur vel fyrir
hjá fólki
Sigurður Lárusson, formaður
Alþýðubandalagið i Bolungavík
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Bolungavik
verður haldinn föstudaginn 20. febrúar 1981 kl.
20.30 i Sjómannastofunni.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Kjartan Ólafsson mætir á fundinum og gerir
grein fyrir stjórnmálaástandinu og svarar fyrir-
spurnum. Félagar eru hvattir til að mæta vel.
Nýir félagar velkomnir.
Opinn fundur með iðnaðarráðherra
Laugardaginn 21. febrúar n.k. verður haldinn
opinn fundur með iðnaðarráðherra i Fram-
sóknarhúsinu Eyrarvegi 15 á Selfossi og hefst
hann kl. 14.
Fundarefni: Iðnaðar- og orkumál
Framsögumaður : Hjörleifur Guttormsson,
iðnaðarráðherra.
Allir velkomnir
Stjórn Alþýðubandalagsfélags
Selfoss og nágrennis.
Hjörleifur
Guttormsson
Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa
Laugardaginn 21. íebrúar
milli kl. 10 og 12 veröa til viðtals
fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3.
Guörún Ágústsdóttir
Svavar Gestsson
Eru borgarbúar hvattir til að nota
sér þessa viðtalstima.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið á Akureyri
gengst á laugardag, 21. febrúar, og sunnudaginn
22. febrúar fyrir opnum fundum með frjálslegu
sniði. Efni fundanna er:
1. Sovétrikin og þróun verkalýðs-
flokka i Evrópu.
2. „Evrópukommúnisminn” og leitin að
þriðju leiðinni.
Málshefjandi er Arni Bergmann. — Fundirnir
eru haldnir á Hótel Varöberg og hefjast báða
dagana kl. 15. — Abl. Akureyri.
Arni.
ALÞÝÐUBANDALAGIO
Alþýðubandalagið i Reykjavik
— ÓPIÐ HÚS
Opið hús verður á Grettisgötu 3, þriðjudaginn 24. febrúar og hefst kl.
20:30. — Félagsdeildir II og III sjá um undirbúning kvöldsins. — Nánar
auglýst siðar. — Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Félagsfundur
Félagsfundur veröur haldinn i Rein mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30.
Málefni: Forvalsreglur Alþýðubandalagsins — Afgreiðsla fjárhags-
áætlunar bæjarins. — Áður auglýstur fundur um stöðu verkalýðshreyf-
ingarinnar, sem féll niöur af völdum óveðursins 16. febrúar sl.,verður
haldinn I Rein mánudaginn 2. mars kl. 20.30 — Stjórnin
Alþýðubandalagið í ReykjavíkJ
Fundaröð um starf og stefnu Alþýðubanda-
lagsins
Hugmyndir Marx um
sósíalisma og lýðræði
Fyrsti fundurinn i fundaröö Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik um starf og
stefnu flokksins verður haldinn i
kvöld, fimmtudaginn 19. febrúar i
Sóknarsalnum við Freyjugötu.
Fundurinn hefst kl. 20:30.
Frummælandi: Svanur Kristjánsson
Félagar fjölmennum og tökum virkan
þátt i starfi félagsins.
Stjórn ABR
Verkalýðsfélagsins Stjörnunnar i
Grundarfirðvsagði að i sl. viku
hefðu komið hagræðingar frá ASl
og atvinnurekendum til Grundar-
fjarðar og haldið fundi með
starfsfólki i Hraðfrystihúsi
Grundarfjarðar og Stöð hf. þar
sem samningurinn var kynntur
og starfsfólkið samþykkti að
koma þessu kerfi á.
„Við eigum siðan von á hag-
ræðingi hingað aftur i dag og þá
munum við leiða þetta endanlega
til lykta.
Það er siðan ætiunin að haldið
verði námskeið með trúnaðar-
mönnum okkar og verkstjórum,
þar sem bónusútreikningar veröa
skýrðir og kenndir.”
Hvernig mælist þetta fyrir hjá
fólkinu?
„Fremur vel. Það hefur verið
óánægja hjá fólki sem vinnur við
saltfisk og skreið, aö mörgu leyti
erfiðari vinna, sem hefur ein-
ungis verið á timakaupi. Þótt
margt ljótt megi um ákvæðis-
vinnu segja, veröur þó eitt yfir
allar vinnslugreinar að ganga, og
ekki siður þær sem erfiðari eru.”
BÓ.
&
SKIPAUTGtRR RIKISINS
M/S BALDUR
fer frá Reykjavik 24. þ.m. til
Breiðafjaröarhafna. Vörumót-
taka til 23. þ.m.
Svanur