Þjóðviljinn - 19.02.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.02.1981, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 19. febrúar 1981. tíltjh/ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dags hríöar spor föstudag kl. 20. Sölumaöur deyr Frumsýning laiigardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Ljtla sviftiö: Likaminn, annaö ekki i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LKIKKÍ-IAC; REYKIAVlKUK ótemjan 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kost gilda. 10. sýn sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Ofvitinn 140. sýn. föstudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Rommí laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. i Austurbæjarblói laugardag kl. 23.30. Síðasta miönætursýningin aö sinni. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. alþýdu- leikhúsid Hafnarbíói Kona i kvöld kl. 20.30, laugardagskvöld kl. 20.30. Sjórnleysingi ferst af slysförum föstudagskvöld kl. 20.30, sunnudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Miöasala daglega kl. 14-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsid Peysufatadagurinn e. Kjartan Ragnarsson 5. sýn. sunnudaginn 22. febr. kl. 20. Miöasalan opin i Lindarbæ tra kl. 15 alla daga nema laugardaga. Miðapantanir í sima 21971 á sama tima. Simi 11384 í Brimgarðinum (Big Wedensday) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarlk, ný bandarlsk kvik- mynd i litur.i og Panavision er fjallar um unglinga á glap- stigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. lsl. texti. fostixl.ius Aflicndiini vorima ,i ny};i;ini;arst viöskipta nionniini aA kostnaAai laiisu Haukvœmt verA ok Kic iAslnskil malar viAflestra , fioefi emangrunai plastéð AUGAR^ Oliupallaránið !hovA omniyv NORTHSEA HUACK ROGERMOORE AMES MASCNAJmOíYPERKINS. Ný hörkuspennandi mynd gerö eftir sögu Jack Davies. ,,Þegar næstu 12 timar geta kostaö þig yfir 1000 miljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiöklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason, og Anthony Perkins. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. Midnight Hxpress (Miftnæturhraftlestin) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents I hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. AÖalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Siftustu sýningar F'angaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburð- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford. Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Endurskinsmerki á allarbílhurðit' "v '*% p .1 f WALT DISNCY PflODUCTlONS ím D LESH0E 1 Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharinc Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5 og 7. Tónleikar kl. 9. LARCENY! LAUGHTER! MYSTERY! Spennandi og f jörug, ný bresk- bandarisk gamanmynd meö úrvals leikurum: I)avid Nivenog Judie Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pray you nevrr meel Iheml Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis i New York viö metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ,,The General” frægasta og talin einhver allra besta mynd BUSTER KEATON. Þaö leiöist engum á BUSTER KEATON mynd. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. > salur I Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmynd, um unga menn á tryllitækjum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur \ Trúöurinn Dularfull og spennandi áströlsk Panavision litmynd, með ROBERT POWELL — DAVID HEMMINGS. tslenskur texti — Bönnuö börnum. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > saiur ! Svarti guöfaöirinn Spennandi og viöburöahröö litmynd meö FRED WILLI- AMSSON: lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Manhattan Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa mynd aðeins i nokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton Sýnd kl. 9. Gator Aöalhlutverk: Burt Reynolds Sýnd kl. 5 og 7. apótek 13. —19. febrúar Háaleitis- apótek og Vesturbæjar Apótek Tyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 11 66 Garðabær— simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 00 slmil 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 sjukrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —? föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga ki. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alia daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, aila daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomuiagi. Vifiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) fiutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Ilvað er PROUT? Opiö hús i Aðalstræti 16 öll þriðjudagskvöld kl. 21. öllum spurningum varöandi hug- myndafræöi PROUT svaraö. Geriö svo vel aö lita inn. ÞjóÖmálahreyfing islands Hvaö er Bahái-trúin? Opiö hús að óöinsgötu 20 öil fimmtudagskvöld, frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháar I Reykjavik. félagslíf Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 19. febr. ki. 20.301 Félagsheimilinu. Spilað veröur bingó. Fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiðlaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga ki. 9—21, iaugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga— föstudaga kl.. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti, 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga ki. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. ferdir Jöklarannsóknarfélag ísiands Aöalfundur félagsins veröur haldinn i fundarsal Hótel Heklu fimmtudaginn 26. febrúar 1981, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöaifundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. A: Helgi Björnsson fjailar um niöurstöður issjármælinga á Tungnárjökli og jöklum i Tarfala. B: Magnús Hallgrimsson bregöur upp myndum úr Indó- nesiuferö. Félagsstjórnin Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin ailan sóiarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 tilkynningar Landssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir febrúar og upp kom númeriö 28410. Vinningurinn i janúar 12168 er ósottur. Einnig vinningar 1980 april 5667, júli 8514 og október 7775. OL-myndir enn I MtR-sainum Vegna fjölmargra áskorana verða tvær olympiumyndir, kvikmyndir frá setningu og slitum Olympiuleikanna i Moskvu á sl. sumri, sýndar enn i MlR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö, laugardaginn 21. febrúar kl. 15. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Feröafélag tslands Laugardaginn 21. febrúar — Þórsmerkurferö (þorraþræll). Allar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Feröafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Otivistarferöir Ilelgarferö I Laugardal föstu- dagskvöld. Góö gisting. Fararstjóri Styrkár Svein bjarnarson. Upplýsingar fást á skrifstofunni Lækjargötu ( A, simi 14606. Tunglskinsganga i kvöití (miöv.d. kvöld) kl. 20 frá BSl Verö kr. 30. Fararstjóri Jón I Bjarnason. Arshátið i Sklöaskálanum i Hveradölum 28. febrúar. — Otivist, simi 14606. bruðkau^ Gefin hafa veriö saman 1 hjónaband í Langholtskirkju, af sr. Siguröi Hauki Guöjóns- syni, Inga Fanney Jónasdóttir og Olíver S. Gray, heimili þeirra er i Arizona í Banda- rikjunum. (Ljósm .st.Gunnars Ingimarss. Suöurveri — simi 34852). m — Ogeðslega skepnan þín! Sússí okkar er alltof góð fyrir þig! útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr, dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Maria Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriöur Liilý Guöbjörns- dóttir les söguna ,,Lisu i ölátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Eiriks Sigurössonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur i útvarpssal: Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Purceii, Mozart, Jón Þórarinsson, Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson og Franz Schu- bert. Anna Guöný Guö- mundsdóttir leikur meö á pianó. 10.45 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 14. þ.m.). 12.00 Dagskráin. 0 Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: ,,Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer Gissur Ó. Erlingsson les þýöingu sina (8). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar National filharmoniusveitin leikur Noktúru fyrir strengjasveit eftir Alexand- er Borodin, Louis Tjekna- vorian stj./Sinfónluhljóm- sveitin i Birmingham leikur „Divertissement” eftir Jacques Ibert, Louis Fremaux stj./Filharmoniu- sveitin i New York leikur ,,Svo mælti Zaraþústra”, sinfónískt ljóö op. 30 eftir Richard Strauss, Leonard Bernstein stj. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ,,A flótta meft farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Siija Aftalsteinsdóttir les þýftingu slna (3). 17.40 Litli barnatiminn Heift- dis Norftfjörft stjórnar barnatima frá Akureyri 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böftvar Guftmundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Samleikur í útvarpssal Séra Gunnar Björnsson og Jónas Ingimundarson ieika islensk lög á selló og pianó. 20.30 íslenskar bibliuútgáfur Séra Eirikur J. Eiriksson fiytur erindi. 21.00 Frá tónlistarhátiftinni I Helsinki i september s.l. Liisa Pohjola ieikur á pianó. a. Sónata nr. 60 I C-dúr eftir Joseph Haydn. b. Sónata nr. 2 i h-moll op. 61. eftir Dimitri Sjostakovitsj. 21.45 ..Hátimbraftar hallir” Ragnheiftur Gestsdóttir les samasögu eftir Kurt Nonne- gut i eigin þýftingu. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (4). 22.40 Neysluvenjur skóla- barna Asta Mölier hjúkr- unarfræftingur flytur erindi. 23.05 Kvöldstund meft Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. minningarkort Minningarspjöld Hvitabandsins fást hjá eftirtöldum aftilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hailveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. gengið 18 febrúar Feröamanna gjaldeyrir kaup sala kaup sala Bandarikjadollar 6.552 7.1874 7.2072 Sterlingspund 14.899 16.3339 16.3779 Kanadadollar 5.438 5.9653 5.9818 Dönsk króna .. 0.9813 0.9840 1.0794 1.0824 Norsk króna .. 1.2179 1.2212 1.3396 1.3433 Sænsk króna .. 1.4118 1.4157 1.5529 1.5572 Finnskt mark 1.5961 1.7508 1.7557 Franskur franki .. 1.3022 1.3058 1.4324 1.4363 Belgískur franki 0.1877 0.2059 0.2064 Svissneskur franki .. 3.3210 3.3301 3.6531 3.6631 Hollensk florina .. 2.7663 2.7739 3.0429 3.0512 Vesturþýskt mark .. 3.0152 3.0235 3.3167 3.3258 ttöisk fíra . . 0.00634 0.00636 0.006974 0.006996 Austurriskur sch .. 0.4246 0.4257 0.4670 0.4683 Portúg. escudo .. 0.1148 0.1151 0.1263 0.1266 Spánskur peseti .. 0.0747 0.0749 0.0822 0.0824 Japansktyen 0.03176 0.03185 0.03494 0.03503 írskt pund .. 11.157 11.188 12.2727 12.3068 Dráttarréttindi) 17/02... 8.0490

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.