Þjóðviljinn - 17.03.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.03.1981, Blaðsíða 3
Þriftjudagur 17. mars 1M1. ÞJóDVILJINN — SIDA 3 Innréttingarnar frá Lerki: Ekki 30% — 50% ódýrari Skiljum ekki viðskiptahætti foringja fólksins í Byggung segir Guðmundur Björnsson forstjóri Lerkis f Þjóðviljanum sl. föstu- dag/ þar sem skýrt var f rá þeirri ákvörðun Byggung að kaupa um 60 eldhúsinn- réttingar erlendis frá, var sagt að trésmiðjan Lerki hefði gert tilboð í þessar innréftingar. Lerki gerði ekki tilboð í innrétt- ingarnar fyrir Byggung, heldur létu áhugamenn um islenskan iðnað íslenskar trésmiðjur gera tilboð í samskonar innréttingar, eftir að f réttist um ákvörð- un Byggungs. Þá kom í Ijós að tiboð Lerkis var iang lægst, en ekki 30% lægra en erlendu innréttingarnar, heldur 50% að sögn Guðmundar Björnssonar forstjóra Lerkis. Guömundur Björnsson sagöi aö þessir áhugamenn heföu leitaö tilboöanna undir dulnefni og sent uppkast aö svipuööum inn- réttingum og Byggung ákvaö aö kaupa til margra innlendra aöila og einnig innflytjenda erlendra innréttinga. Einnig sagöi Guömundur aö engar staölaöar innfluttar innréttingar sem hér væru á markaöi stæöust saman- burö aö veröi og gæöum viö bestu islensku innréttingarnar. Nefndi hann sem dæmi aö i skúffunum hjá Lerki væri brenni en ekki plast. Eins nefndi hann aö I þeim innréttingum sem Byggung ætlar aö kaupa eru lamir á huröum sem islenskir framleiöendur hættu aö nota fyrir um þaö bil 3 árum vegna þess að þær þóttu ekki nögu gööar. — Þær lamir sem við notum nú eru taldar vera 180% sterkari, sagöi Guömundur. Vissulega óska ég þessu unga fólki i Byggung allra heilla og vona aö þaö veröi ánægt meö sinar inn- réttingar, en ég skil ekki viöskiptahætti foringja þess# Arnar Kjernested, sagöi Guömundur aö lokum. —S.dór Norsku innréttingarnar og Byggung: Fólkið vildi þetta sjálft segir framkvæmdastjórinn sem telur innlendu framleiðsluna miklu dýrari Þaö er ekki rétt aö islensku eld- húsinnréttingarnrnar séu ódýrari en þær norsku sem ákveðið var að kaupa, sagði örn Kjærnested, Stefán Snævarr Ný ljóðabók; Er skáldið kannski tölva? Hjá Máli og menningu er komin út ljóöabók eftir eitt af yngri ljóðskáldum landsins, Stefán Snævarr, og nefnist hún Sjálfsalinn. Bókin skiptist i átta hluta og eru þeir: skáldið er djúkbox, skáldið er sjónvarp, skáldið er útvarp, skáldiö er gitar, skáldiö er flugvél, skáldiö er mælir, skáldiö er kvikmynd og skáldiö er tölva. Um fjörutiu ljóö eru i bókinni og eru það allt nútimaljóö. Þetta er önnur ljóðabók Stefáns, en fyrsta ljóöabók hans, Limborokk, kom út áriö 1975. framkvæmdastjóri fyrir bygg- ingu Byggung i Mosfellssveit, en innlendir framleiðendur hafa fullyrt i viðtali við Þjóðviljann að islenskar innréttingar séu rúm- lega 30% ódýrari. Svo sem fram kom i frétt blaðs- ins i gær lita innlendir framleið- endur þaö óhýru auga aö ekki fór fram útboö i þessar innréttingar og hafa þeir m.a. bent á aö þau lifeyrissjóðslán sem bygg- ingarnar eru aö hluta til fjár- magnaöar meö séu afrakstur vinnu og launa hér innanlands. örn sagði aö Byggung heföi kannað verö á einni innréttingu frá 4 aðilum: Norema, Haga, Kalmar og J.P. og heföi Norema innréttingin veriö 20—30% ódýrari en hinar. Siöan heföi fengist 40—50% afsláttur á þeim 29 innréttingum sem samiö hefur veriö um kaup á, svo þetta væri mjög hagkvæmt. Þegar aö þessi verö voru kynnt á fundi með húsbyggjendum var ákveðið að menn kynntu sér inn- réttingarnar gæöi þeirra og útlit og á næsta fundi kom i ljós aö hver og einn einasti vildi Norema innréttingu, annaö ekki. Þvi var engin ástæöa til aö láta fara fram formlegt útboö, sagði örn. Þá vildi örn aö fram kæmi aö norsku innréttingarnar kostuðu samtals 27 miljónir gamalla króna en heildarbygginga- kostnaöurinn væri 755 miljónir. Hér er þvi aöeins um örlltiö brot aö ræöa, sagöi örn, þvi allt annaö er islensk framleiðsla, unniö af islenskum fagmönnum. Þaö er þvi engin ástæöa fyrir innréttina- og húsgagnaframleiðendur aö hóta þessu unga fólki meö þving- unum eins og þeirri aö þaö fái ekki lifeyrissjóöslán ef þaö kýs aö versla viö erlenda aðila. —AI Henri de Koster, forseti Evrópuráðslns, ásamt Þorvaldi Garðari Kristjánssynl, sem er einn af varaforsetum ráðsins. Forseti Evrópuráðsins í heimsókn: Ráðið er siðgœðis- vörður þingrœðisins má vera að Tyrkir verði úr því reknir De Koster, forseti Evrópuráðsins, sem hefur hér viðdvöl, taldi að ráðið hefði merki- legu hlutverki að gæta sem verndari þing- ræðis og brúarsmiður milli rikja sem þyrftu vettvang til samstarfs að ýmsum málum, t.d. að lausnum á vanda- málum mengunar, nýrrar tækni, gjald- eyrismála og þar fram eftir götum. 21 riki eiga nú aðild að Evrópuráöinu, en það var stofn- að árið 1949. Koster sagði að ráðið heföi orðið einskonar móðurstofnun fyrir Efnahags- bandalagiö, en það rýrnaði ekki gidli þess þótt hluti Evrópurikja gengi lengra i samstarfi en aðr- ir treystu sér til. Evrópuráðið gæti einmitt byggt brýr milli EBE-rikja og EFTA-rikja, milli rikja utan og innan NATO, einnig náð tengslum við þing- ræðisriki i öðrum heimshlutum um sameiginleg mál. Mannréttindi Forsetinn lagði sérstaka áherslu á hlutverk ráðsins i mannréttindamálum, en það hefur komið sér upp mannrétt- indadómstóli sem hver þegn i aðildarrikjunum getur snúið sé beint til ef hann telur sig órétti beittan. Ennfremur finnst hon- um aö ráðið sé einskonar sið- gæðisvörður þingræðis.. Hann taldi að ráðið hefði haft jákvæða þýðingu fyrir þingræðisþróun á Spáni og svo áhrif á það að her- foringjaveldið á Grikklandi var brotið niður — en Grikklandi var um tima vikið úr. Evrópu- ráði eftir valdarán herforingja þar. Nú er von á þvi að Koster haldi til Tyrklands til ab fá svör við þvi hjá herforingjastjórinni þar, hvort og hvenær hún ætli aö snúa aftur til þingræðis : gæti komið til greina að vikja Tyrk- landi úr ráðinu ef svör verða ófullnægjandi. Forsetinn var reyndar mjög „skilningsrikur” i garð herforingjanna, og virðist reiðubúinn til að taka til greina þá afsökun þeirra, aö þeir væru að berjast fyrir lýðræði með þvi að afnema þaö um stundar- sakir! Vegaskilti og lyfjaskrár De Koster var, sem fyrr segir, ekki á þvi, að Evrópuráðið væri misheppnuð stofnun, sem heföi minna orðiðúren tilstóö. Á þess Framhald á bls. 13 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins flytja frumvarp um byggingu orkuvera: „Framkvæmdum hrað- að svo sem kostur er” Allir þingmenn Sjáifstæöis- flokksins fyrir utan ráöherra hafa lagt fram á alþingi frumvarp um ný orkuver. 11. gr. frumvarpsins segir m.a.: „Rikisstjórnin skal fela Lands- virkjun eða landhlutafyrirtækj- um að reisa og reka eftirtalin raf- orkuver: Raforkuver allt aö 330 MW i Jökulsá i Fljótsdal, þegar ákvöröun hefur veriö tekin um aö setja á stofn stóriðju á Austur- landi. Raforkuver allt að 180 MW i Blöndu i Austur-Húnavatnssýslu, þegar tryggö hafa veriö nauösyn- leg réttindi vegna virkjunar- innar. Raforkuver allt að 130 MW i Þjórsá viö Sultartanga. Stækkun Hrauneyjarfossvirkj- unar um allt að 70 MW.” t 4. gr. frumvarpsins segir aö undirbúningi aö byggingu orku- veranna svo og framkvæmdum skuli hraðað svo sem kostur er. Ekki er kveðið á um rööun fram- kvæmda. 1 2. gr. frumvarpsins er rikisstjórninni heimilað aö taka 3500 miijón króna lán vegna þess- ara framkvæmda (350 miljarðar g.króna). A blaðamannafundi er Sjálf- stæbisflokkurinn efndi til um málið i gær var lögö áhersla á aö þessum framkvæmdum verði lokib á þessum áratug. Athygli vekur þó aö engin slik ákvæöi eru i sjálfu frumvarpinu. Þ Norskur sálfræðingur kynnir: Fæðingastofnanir á Norðurlöndum t dag er væntanleg hingaö til lands norski sálfræðingurinn Lis- beth F. Brudal og kemur hún á vegum norrænu ráöherra- nefndarinnar (Nordisk Minister- rad) þeirra erinda aö kynna niðurstöður norrænnar rann- sóknar sem ber heitiö: „Fæöingarstofnanir á Noröur- löndum. Rannsókn á starfs- reglum er snerta feöur og syst- kini.” Rannsókn þessa gerði Lisbeth F. Frudal á vegum norrænu ráö- herranefndarinnar aö tilhlutan norrænnar samstarfsnefndar um jafnréttismál, og ferðast hún nú til allra Norðurlandanna til þess aö kynna niðurstööur rann- sóknarinnar. Rannsóknin var gerö á timabilinu janúar 1979 til desember 1980 og nær til fæðingarstofnana á öllum Norðurlöndum. Meöal þeirra fæðingarstofnana sem rann- sóknin tekur til eru 23 hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar var sá aö afla vitneskju um starfs- reglur þær er gilda um feöur og systkini er fjölgun veröur f fjöl- skyldunni, t.d. hvort feður fái aö vera viöstaddir fæöingu og þá i hve rikum mæli þeir notfæri sér slikt. Þá nær rannsóknin einnig til leiðbeininga og upplýsingaefnis sem f jölskyldunni stendur til boöa i sambandi viö barnsfæðingu. Athugunum þessum er ætlað aö varpa ljósi á heilbrigðisstefnu Noröurlanda i sambandi viö barnsfæðingar og eru niöurstöö- urnar einnig skoöaðar út frá sjónarmiöi jafnréttis- og fjöl- skyldumála. Lisbeth F. Brudal mun eiga viöræður viö landlækni, sér- fræöinga á fæöingarstofnunum og annaö starfsfólk er starfar viö þennan þátt heilsugæslu. Þá mun Lisbeth F. Frudal flytja almenn- an fyrirlestur um efnið I Norræna húsinu miövikudaginn 18. mars n.k. ki. 20.30 og er sá fundur öllum opinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.