Þjóðviljinn - 17.03.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.03.1981, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 17. mars 1981.^ ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttirfg íþróttirpl íþróttirí _ x., ,J ■ Umsjón: Ingólfnr Hannesson. | V___/ H V Ásgeir Skoraði 3 mörk í 7-1 sigri Standard gegn Berchem í míklu stuðl Asgeir Sigurvinsson geröi sér litiö fyrir og skoraöi þrennu, „hat-trick”, þegar liö hans Standard Liege, vann stórsigur gegn Berchem i belgisku knatt- spyrnunni sl. sunnudag. Ekki er ýkja langt siöan Ásgeir skoraöi þrennu gegn Dynamo Dresden i Evrópukeppninni og er greinilegt aö kappinn hefur hina margum- töluöu skotskó á fótum þessar vikurnar. Efsta liö 1. deildarinnar, Anderlecht, vann einnig stórsig- ur, 6:2 gegn Lierse. Lokeren lék ekki á sunnudaginn, leik liösins gegn Beerschot var frestaö. Anderlecht er nú meö 43 stig, Beveren er meö 34 stig, Standard 31 og Lokeren 30 stig. Asgeir og félagar i Standard eiga aö leika á morgun seinni leik sinn gegn Köln og fer viöureignin fram i Vestur-býskalandi. Fyrri leiknum lauk meö jafntefli 0:0. Asgeir Sigurvinsson er fundvis á netamöskva andstæöinganna þessa dagana. Hann skoraöi t.a.m. þrennu sl. sunnudag. Leifur á Krókinn Leifur Haröarson hefur veriö ráöinn þjálfari knattspyrnuliös ' Tindastóls á Sauöárkróki, en þaö leikur i 3. deild. Leifur, sem er iþróttakennari, hefur fengist nokkuö viö þjálfunarstörf, var t.d. meö UMFG sumariö 1979. Hann hefur þó lengst af leikiö knattspyrnu meö brótti. Mikill hugur er i knattspyrnu- mönnum á Sauöárkróki og hafa þeir sett stefnuna á sigur i 3. deildinni. Tindastóll er nú I riöli meö KS, Siglufiröi, Leiftri, Ólafs- firöi, Reyni, Arskógsströnd og USAH, Blönduósi. —IngH 6 AF 8 LIÐUM EIGA MÖGULEIKA Á SIGRI Allt er nú i allsherjar hræri- graut á toppi 2.deildarinnar i handbolta. begar flest liðin eiga eftir 2—3 leiki er ljóst aö 6 af 8 lið- um deildarinnar eiga möguleika á sigri og munu úrslit ekki ráöast fyrren aö sföast ieiknum loknum. Svona á spennandi keppni aö vera. HK úr Kópavogi hélt til Akur- eyrar um siöustu helgi og lék þar gegn KA og bór. Kópavogsbúarn- ir voru ekki teknir með vettlinga- tökum gegn KA og norðanmenn sigruöu 20—18, verðskuldað. Staðan i hálfleik var 11—10 fyrir KA. Gunnar skoröaöi 6 af mörk- um KA og Hilmar skoraöi 9 mörk fyrir HK. HK tókst aö krækja sé i tvö stig Bandarfkjamaöurinn Phil Mahre saumar nú hressilega aft Svianum Ingemar Stenmark i Heimsbikarkeppninni. Munar afteins 7 stigum á þeim köppunum. Allt stefnir í sigur Phil Mahre í Heimsbikarnum Bandarikjamaöurinn Phil Mahre varö öruggur sigurvegari i svigkeppni Heimsbikarsins á skiöum, sem fram fór i Furano i Japan um helgina. Hann hlaut 17 stig fyrir sigurinn og er nú ein- ungis 7 stiguin á eftir sænska skiöakónginum Ingemar Sten- mark. I sviginu varð röö efstu manna þessi: 1. PhilMahre, USA, 1:36,97 2. Bífjj&n Keizaj, Júgósl., 1:37,21 3. Ingemar Stenm., Sviþj. 1:37,46 4. Alexander Zhirov Sovét, 1:37,84 Erika Hess sigraði Erica Hess frá Sviss sigraði i sviginu I Furano I Japan I fyrra- dag. Hún er nú I öðru sæti i Heimsbikarkeppninni meö 232 stig, en Maria Therese Nadig er meö 289stig og hefurþegar tryggt sér sigur. þegar liðið sigraði bór á sunnu- daginn meö 2 marka mun, 25—23. Staöan i hálfleik var 15—11 fyrir HK. Ragnar var markahæstur i liöi HK, skoraði 11 mörk. Siöastliöiö föstudagskvöld voru 2 leikir á dagskrá 2. deildar. Afturelding sigraði Breiðablik óvænt með 18 mörkum gegn 17. brátt fyrir ósigurinn standa Blik- arnir mjög vel að vigi og er nær öruggt að þeir leika i 1. deild næsta vetur. bá sigraöi ÍR Armann með 25 mörkum gegn 19 og er nú næsta vist að Armann fellur i 3. deild ásamt bór frá Akureyri. Staðan i 2. deild er nú þannig: Breiðablik 12 8 1 3 251:244 17 1R 11 5 4 2 244:209 14 KA 10 7 0 3 208:187 14 HK 12 6 2 4 247:217 14 Afturelding 12 6 0 6 238:248 12 Týr 9 5 0 4 168:162 10 Armann 12 3 2 7 223:245 8 bór, Ak. 12 0 1 11 240:307 1 IngH Sigur og tap hjá íslensku liðunum Unglingalandsliö og kvenna- landsiiö tslands i blaki léku um siöustu helgi gegn Færeyingum. Kvennaliöiö vann báöa sina leiki, en strákarnir töpuöu báöum viöureignum sinum. Fyrri landsleikur kvennalið- anna fór fram i bórshöfn og bar sigraði landinn 3-1, 14:16, 15:7, 15:11 og 15:9. Seinni leikurinn fór fram i Vogi og nú sigruðu islensku stelpurnar 3-0, 16:14, 15:5 og 15:13. Strákarnir fengu slæma útreið, töpuðubáðum leikjum sinum, 0-3. Hrinurnar i fyrri leiknum fóru þannig: 11:15, 9:15 og 6:15. I seinni leiknum voru okkar menn aðeins harðari af sér, en töpuðu samt 0-3, 15:10 10:15 og 13:15. —IngH Árni Þór langbestur Phil Mahre náði bestum tima i fyrri umferðinni og tókst honum að halda fengnum hlut. Stenmark var I 9. sæti aö fyrri ferðinni lok- inni. Stórsvigskeppnin fór fram á laugardaginn og þar urðu efstir eftirtaldir: 1. Alexander Zhirov, Sovét, 3:00,41 2. Gerhard Jáger, Austurr.3:01,54 3. Ingimar Stenmark, Sviþj. 3:01,63 4. JoelGaspoz,Sviss, 3:01,94 5. LeonardStock, Austurr., 3:01,94 Arangur Sovétmannsins er mjög athyglisverður i Japan. Phil Mahre gekk illa i keppninni og hafnaði i 24. sæti. Staða efstu manna i stiga- keppni Heimsbikarsins er nú þessi: 1. IngemarStenmark.Sviþj. 260 2. PhilMahre, USA, 253 3. Alexander Zhirov, Sovét, 147 4. Peter Muller, Sviss, 140 5. SteveMahre,USA, 137 Arni bór Árnason, varð öruggur sigurvegari i svigi og stórsvigi á Stefánsmótinu, sem haldið var í Skálafelli um siðustu Islandsmet borkcll bórsson, Ármanni, setti 6 tslandsmet I flokkum unglinga og fulloröinna á Unglinga- meistaramóti tslands i lyfingum, sem fram fór sl. iaugardag. Hann keppir 156 kg. flokki og snaraöi 78 kg. jafnhattaði 109 kg. sem er samanlagt 187 kg. Meistarar urðu eftirtaldir: t 52 kg flokki: Kristinn Bjarnason, IBV. t 60 kg flokki: borvarður B. Rögnvaldsson, KR. í 67.5 kg flokki: Geir Karlsson, KR. t 75 kg flokki: Haraldur Olafsson, IBA. t 82.5 flokki: Karl Wernerson, KR. 1 90 kg flokki: Baldur Borgþórs- son, KR. t 100 kg flokki: Guðmundur Helgason, KR. helgi. Hann var 2 sek á undan næsta manni i sviginu og einni sek á undan öörum manni i stórsvig- inu. Athygli vakti að Sigurður Jóns- son, tsafirði var meðal keppenda oghafnaðihann i 3. sæti svigsins. 1 svigi kvenna sigraði Asta Asmundsdóttir, Akureyri, en Asdis Alfreðsdóttir, Reykjavik, varð hlutskörpust i stórsviginu. Nánar á morgun. —IngH KA leikur gegn Víklngi Tveir leikir verða i bikarkeppni HSI i kvöld. Norður á Akureyri leikur KA gegn íslandsmeist- urum Vikings og hefst slagurinn þar kl. 20. t Höllinni mætast Armannog Afturelding. Sú viður- eign hefst kl. 19.45. Bjarni sigraði í opna flokknum Bjarni Friöriksson, Ármanni, varö sigurvegari i opnum flokki karla á Meistaramóti tslands i judo (seinni hiuta), sem fram fór i iþróttahúsi Kennaraháskólans sl. sunnudag. t ööru sæti varö Siguröur Hauksson. 1 kvennaflokki sigraði Margrét bráinsdóttir i þyngri flokknum og Katrin Hassing i þeim léttari. 1 73 kg flokki unglinga sigraði Kristján Valdimarsson. Hilma Bjarnason sigraði i 71 kg flokki og Baldur Baldursson i 60 kg flokki. —IngH Graeme Souness og félagar | hans I Liverpoolliöinu höföu ■ undirtökin i leiknum gegn ■ C •.» m t ■ I West Ham, en tókst samt ekki aö sigra. Jafnt hjá! Liverpooli og West | Ham, 1-0 j t æsispennandi úrslitaleik I ensku deildarbikarkeppn- m innar sl. laugardag skildu ■ Liverpool og West Ham jöfn, ■ 1:1. Reyndar var jafnt eftir " venjulegan leiktima, 0:0, og I þurfti þvi aö framlengja um ■ 2x15 min. Liverpool náði undirtök- ■ unum strax i byrjun leiksins ■ og áttu West Ham-leikmenn- ■ irnir oft i vök aö verjast. ■ Sammy Lee skoraði fyrir I Liverpool á 11. min, en ? markið var dæmt af vegna | rangstöðu annars leik- ■ I I mm Bjarni Friðriksson sést hér i glimu viö Panikos frá Kýpur á 01. i Moskvu. Um helgina sigraði hann i opnum flokki á Mcistara- móti tslands. I seinni hálfleiknum rétti West Ham örlitið úr kútnum óg átti nokkrar hættulegar sóknarlotur aö marki Liver- Z pool. T.d. komst Paul I Goddard einn innfyrir Liver- ■ pool-vörnina, en skaut yfir. | Undir lokin sótti Liverpool ■ hins vegar án afláts, en tókst ■ ekki að skora. t framlengingunni skoraði ■ siöan Alan Kennedy fyrir I Liverpool með föstu skoti. ■ Leikmenn West Ham mót- | mæltu markinu, töldu Lee ■ hafa verið rangstæðan, en | mótmæli þeirra höfðu ekki " áhrif á dómarann, 1:0. A lokamin. leiksins fékk ■ West Ham hornspyrnu og ^ uppúr henni handlék Rerry I McDermott knöttinn og vita- ■ spyrna var umsvifalaust | dæmd. Ray Stewart skoraöi ■ af öryggi úr spyrnunni, 1:1. ■ Liöin verða að mætast að ” nýju og verður sá leikur á ■ Villa Park i Birmingham 1. ■ april n.k. h ■ ■■ ■ mm ■ m ■ ■■■■■■ J Jón og Guðjón erlendis Jón Runólfsson og Guöjón Guö- mundsson, formaöur og varafor- maöur Knattspyrnuráös Akra- ness, hafa siöustu daga dvaliö I Hollandi til þess aö ganga frá samningum varöandi væntanlega Indónesiuför 1. deildarliös tA. Fari allt aö óskum munu Skaga- menn leggja i hann skömmu cftir páska. Guðjón bórðarson hefur stjórn- að æfingum Skagaliösins frá ára- mótum, en siöustu dagana hefur Hörður Helgason haft umsjón með þjálfuninni. bjálfarinn, Steeve, Fleet, kemur til landsins, i dag, ásamt þeim Jóni og Guöjóni og þá verður sett á fulla ferð... —IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.