Þjóðviljinn - 20.03.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.03.1981, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. mars 1981. Föstudagur 20. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 I Opin ráðstefna að Kjarvalsstöðum: tlmhverfi og úti- vist í þéttbýli A morgun, föstudag kl. 9,hefst aö Kjarvalsstööum opin ráö- Jón Gunnarsson málvisinda- maöur Fyrirlestur um málvísindi Jón Gunnarsson, lektor i al- mennum málvisindum, flytur opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskóla ís- lands laugardaginn 21 mars 1981 kl. 15:00 i stofu 101 i Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: ,,Hug- leiöingar um morfemgcrö i indó- evrópsku”ogerannari röðinni af fjórum fyrirlestrum, sem kenn- arar heimspekideildar flytja nú á vormisseri um rannsóknir og fræði i deildinni. Ollum er heimill aðgangur. stefna um umhverfi og Utivist i þéttbýli sem Samband isl. sveitarféiaga, Landvernd og Félag ísl, landslagsarkitekta efna sameiginega til. Á ráðstefnunni mun Anders Kvam, forstöðumaður Um- hverfismálastofnunar Bergen, kynna starfshætti norskra sveitarfélaga á sviði umhverfis- mála og fulltrúar Reykjavikur (Alfheiður Ingadóttir), Akur- eyrar (Tryggvi Gislason) og Borgarness (Húnbogi Þorsteins- son) annast framsöguum þennan málaflokk. Sagt verður frá niður- stöðum umhverfiskönnunar, sem Landvernd lét nýlega gera i 22 þéttbýlisstöðum (Haukur Haf- stað), og fjallað verður um við- fangsefnið frá sjónarhóli skipu- lagsyfirvalda (Baidur Andrés- son) og landslagsarkitekta (Einar Sæmundsen) og um sam- starf sveitarfélaga um ræktunar- mál (Hafliði Jónsson). Undirbúning að ráðstefnu þessari hefur annast samstarfs- nefnd, sem i eiga sæti Auður Sveinsdóttir og Einar E. Sæmundsen af hálfu landslags- arkitekta, Haukur Hafstað og Hulda Valtýsdóttir af hálfu Land- verndar og Olvir Karlsson og Unnar Stefánsson af hálfu Sam- bands islenskra sveitarfélaga. 1 bréfi þar sem boðað er til ráð- stefnunnar segir svo um tilgang ráðstefnunnar, ,,að hugmyndin sé, að hún geti oröið vettvangur fræðslu um uppbyggingu og framkvæmd umhverfis- og úti- vistarmála hjá sveitartéiogunum og skoöanaskoðanaskipta um vænlegar leiöir til að gera nánasta umhverfi ibúa þéttbýlis- ins sem mest aðlaðandi. Ráðstefnan er opin almenningi. Frá aðalfundi Einingar á Akureyri: Allar tUlögurnar um lagabreytingar felldar Aöalfundur Einingar á Akur- eyri, sem var haldinn um slöustu helgi, var bæði fjölmennari og fjörugri en venja hefur veriö til undanfarin ár. Astæöan er eflaust sú aö fram höfðu komið alLmarg- ar tillögur um lagabreytingar, frá hópi fólks innan félagsins, sem ailar miöuöu aö lýöræöislegri stjórnarháttum og starfsemi i félaginu, aö þvi er flutningsmenn þeirra sögöu. Þegar til kom voru allar þessar tillögur felldar, enda lagðist for- maður félagsins Jón Helgason og hans lið gegn þeim. Miklar umræður urðu um þessar tillögur, sem Jón Helgason túlkaði á fundinum sem árásir á sig persónulega. 1 ályktun sem fundurinn sam- þykkti er fagnað skattalækkunum smölun Samkvæmt lögum ber öllum þeim, sem lönd eiga aö sjá um smölun á þeim. Gildir þar einu hvort um er aö ræða býli I byggö eða eyðibýli, land, sem hefur veriö tekið til skógræktar, upp- græöslu eöa afréttir. Búnaðarþing hafði þetta mál til meðferðar og beindi þvi til stjórnar Búnaðarfélagsins að hún hlutist til um „smölum afrétta og heimalanda komist i betra horf og minnir hreppsnefndir og aðra þá aðilja, sem hér eiga hlut að máli, á skyldur sinar hér um”. — mhg ríkisstjörnarinnar sem ákveðnar hafa verið á þessu ári og telur fundurinn jafnframt að finna þurfi nýjar leiöir til að tryggja kaupmátt launa. Er lagt til aö haldin verði ráðstefna á vegum heildarsamtakanna um það mál. Þá mótmælir fundurinn ihlutun i kjarasamninga frá hendi stjórn- valda. Aðalstjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður Jón Helgason, vara- formaður Sævar Frimannsson, ritari Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, gjaldkeri Unnur Björnsdóttir, meðstjórnendur ölöf V.Jónas- dóttir, Þórarinn Þorbjarnarson og Guðmundur Sæmundsson. Varamenn i sthórn: Aðalheiður Þorleifsdóttir, Matthildur Sigur- jónsdóttir, Stefán Jónmundsson, Geirþrúður Brynjólfsdóttir og Guðlaug Jóhannsdóttir. Félögum i Einingu fjölgaði á árinu um 364 og eru nú 3.128, 2.057 konur og 1161 karl. Fjárhagsafkoma félagsins varð góö á árinu, og varð rekstraraf- gangur i heild hjá öllum sjóöum félagsins kr. 905.000,-. Er mest aukning hjá sjúkrasjóði. Vegna góðrar afkomu sjúkrasjóðs, sam- þykkti fundurinn að auka greiðsl- ur úr sjóðnum til félagsmanna. A siðasta ári greiddi sjóöurinn bætur til félagsmanna samtals að upphæð kr. 588.660,-. Aðalfundurinn samþykkti að styrkja byggingu endurhæfingar- stöðvar Sjálfsbjargar með kr. 60.000,-. Einnig var samþykkt aö kaupa hlutabréf i Alþýðubank- anum h.f., fyrir kr. 20.000,-. Samþykkt var að leggja kr. 50.000,- af tekjuafgangi félags- sjóös í byggingasjóð félagsins. Þeir gæta safnahússins i Húsavfk. F.v. Finnur Kristjánsson og Benedikt Jónsson. HUSAVTK ■ Þessar ungu dömur sögöu aö hvergi væri betra aö vera en á Húsavlk. Ingvar Þórarinsson bóksali fræddi blaöamenn um Húsa vikurkirkju og sitthvaö fleira, enda er hann meö fróöustu mönnum um allt sem viö- vfkur Húsavfk og nágrenni. * -••sr'-v Það er hreint ótrúlega margt sem Húsavík hefur uppá að bjóða sem dvalar- staður fyrir þá, sem ferð- ast vilja innanlands, ekki stærri bær en hann er. Ef talað er um vetrarferðir, þá er þar fyrst til að nefna að Húsavík er skíðapara- dís, ekki síður en Akureyri og Bláf jallasvæðið hér við Reykjavík. Og fyrir þá sem dveljast vilja á 1. f lokks hóteli, eins og Hótel Húsavík er, þá vill svo til að það er staðsett í næsta nágrenni við skíðalyft- urnar. Fyrir þá sem ekki vilja eyöa öllum sinum tima á skiðum kemur i ljós að margt er hægt að hafa fyrir stafni. A Húsavik hefur nýlega verið opnað safnahús sem hefur að geyma listasafn, bóka- safn, minjasafn og náttúrugripa- safn þeirra Húsvikinga. A Húsa- vik er góð sundlaug og gufubað, hið sérkennilega mannlif fyrir „neðan bakka” eins og það er nefnt þar nyrðra og siöast en ekki sistef menn hyggja á ferð þangað i vor er verið að sýna nýtt leikrit eftir Jónas Arnason rithöfund, og^- þykir nýtt leikhúsverk frá hans hendi jafnan mikill viðburöur i leikhúslifi landsmanna. Hér hefur aðeins fátt eitt verið upp talið og miðaö við vetrarferð. Ef menn hyggja á sumarferð til Húsavikur bætist við aö Húsavik liggur vel við skoðanaferðum til fagurra staða. Má þar nefna Mý- vatn, Dimmuborgir, Asbyrgi, Hljóðakletta o.fl. Hægt er aö stunda sjóstangaveiöi frá Húsa- vik og þar er bilaleiga og svona væri lengi hægt að telja upp. Útkoman verður sú að Húsavik sé einhver heppilegasti og skemmtilegasti staður landsins að heimsækja. Fréttamenn áttu þess kost i sið- ustu viku að sjá sumt af þvi sem Húsavik hefur uppá að bjóöa. Ferðaskrifstofan úrval i sam- vinnu við Flugleiðir býður uppá helgarferðir til Húsavikur á tima- bilinu 31. janúar til 6. april og afturfrá 24. april til 18. mai fyrir mjög hagstætt verð. Auk þess er boðiö uppá sérstaka páskaferð til Húsavikur og er um 5 daga ferö aö ræöa. Kostar flugfar og gisting meö morgunmat á Hótel Húsavik frá 951 kr. uppi 1.399 kr. Fyrir þá sem vilja hvilast og njóta útiveru er hér um heppilega ferð til heppilegs staðar að ræða. — S.dór Húsavikurkirkja er mjög fögur og segja má aö hún sé svipmesta bygging bæjarins. Myndir og texti: S.dór Húsvlkingar eiga stóran flota smábáta, og viö höfnina fyrir neöan bakka er mjög fallegt. Hér kúrir einn þessara báta viöbryggju I logninu. á dagskrá Hagkvæmni stríðeldis felst í tæknibún adi, er gerir endurnotkun vatns og þar meö varma og seltu mögulega, svo og notkun gervilýsingar, sem eykur vaxtarhraðann margfalt. Strídeldi vatna- og sjávardýra,—íslenskt frumkvæöi eða... Eiginlega er það með öllu óskiljanlegt hve hljóðlega bændur hafa tekið á sig tekjumissi vegna minnkaðrar mjólkurframleiöslu. Og enn má gera ráö fyrir sam- drættii hefðbundnum búgreinum. Þörf fyrir nýjar búgreinar er þvi brýnni en svo, að eyöa megi tima I fálmkenndar tilraunir og óraun- hæfar bollaieggingar, sem oft getur verið gaman að fást við I bland,en tryggja ekki hag heillar stéttar sem auk starfa sinna við framleiösluna gegnir þýðingar- miklu hlutverki við að nýta auð- ævi landsins og viðhalda byggö i strjálbýlu landi. Þegar rætt er um nýjar búgreinar er eðlilega horft til greina sem byggja á gæöum landsins og hagnýta auölindir i formi jarövarma; hér má nefna fóðurframleiðslu, ylrækt og fiski- rækt. Um fóðurframleiðslu og ylrækt verður ekki rætt aö sinni enda þótt undirrituð sé trúuð á að þar séu fólgnir margir mögu- leikar samfara þvi að ný tækni á ýmsum sviðum verður tekin i notkun. Horft hefur verið vonaraugum til fiskiræktar i leit að hentugum nýjum búgreinum. A siðustu árum hafa verið byggðar seiða- eldisstöövar viða um land til sleppingar og útflutningSi.Þær eru reyndar fæstar i eigu bænd^enda áhættusöm og fjárfrek fyrirtæki. Aðstaða er nú talin vera fyrir hendi til að stórauka framleiöslu á gönguseiöum og er helst litið til Noregs meö útflutning i huga auk seiða til sleppinga.. Auknar lax- veiðar grannþjóða i sjó og breyttar markaðsaðstæður i Noregi m.a. vegna nýrra laga- setninga gera þaö að verkum, að nauðsynlegt er að huga einnig aö öðrum kostum i fiskeldismálum. Menn hafa litillega reynt fyrir sér með kviareldi. Flotkviar I sjó með eldi laxfiska I sláturstærð hefur þá annmarka, að hitastig sjávar er hér lægra en hjá sam- keppnisaöilum og vöxtur þvi hægur: auk þess sem mikil áhætta er tekin vegna veðurofsa og frosta. Litil tök eru á þvi aö nýta jarövarma nema við eldi seiöanna en sá þáttur er hins- vegar óverulegur i heildar- kostnaöi viö eldi laxfiska I slátur- stærð. Strandkviaeldi hugsanlega I tengslum viö önnur eldisstig yrði laust viö ofangreinda ókosti en lágmarksstærö arðbærrar stöðv- ar er hlutfallslega stór. Er þvi stofnkostnaöur hár og rekstur dýr og þvi vart á færi bænda að leggja i slíkan rekstur. Fyrir skömmu var mælst fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi um eflingu tækniþekkingar á fiskirækt. Tillagan, sem felur i sér að rikisstjórnin láti reisa og reka tilraunastöö fyrir striðeldi vatna- og sjávardýra, var lögð fram skömmu fyrir jól og eru flutningsmenn úr öllum flokkum. Með striðeldi er átt við lokaö eldi meö sjálfvirkri stýringu á hita- stigi, seltu, fóörun og öörum um- hverfisþáttum. Rannsóknir er geröar hafa verið i Háskóla Islands gefa til kynna aö unnt eigi að vera aö auka vaxtarhraöa við laxeldi allt að sex- til áttfalt á þennan hátt. Auk vaxtarlikans fyrir laxa hefur veriö unnið aö likani fyrir humar og verið er að þróa likön fyrir ál og rækju. Til- raunaaðstaða er hinsvegar ákaf- lega takmörkuð og verður þessari vinnu ekki þokaö miklu lengra án tilraunaeldis. Þegar hefur fengist nokkur reynsla af striðeldi i þeirri mynd sem hér er rætt um I Skotlandi en nauðsynlegt er að tryggja islenskt frumkvæöi áður en inn- fluttar lausnir sem litt eöa ekki taka tillit til staöbundinna að- stæðna ryðja sér til rúms. Það er þvi brýnt að sannreyna hið fyrsta rannsóknarniðurstöður Háskól- ans svo að hægt sé að þróa þjónustuiðnað fyrir striðeldi á hinum ýmsu sviðum. Hér má nefna kerfisbundna hönnun tæknibúnaöar sem er umfangs- mikið verkefni fyrir islenskan raf- og rafeindaiönaö, sérhæfða fóöurframleiðslu þar sem fiskdr- gangur yrði nýttur til hins ýtrasta og framleiðsla innlends byggingarefnis til hvers kyns búnaöar. Með rekstri tilrauna- stöövar tækist aö sannrevna þessar aðgerðir og tryggja hag- kvæmustu útfærslu miðað viö islenskar aðstæður, en einnig að greina lágmarksstærð aröbærra eldisstöðva með þaö aö markmiði aö jafnvel fjölskyldubú geti ráðiö við stofnkostnað og rekstur. Hagkvæmni striðeldis felst i tæknibúnaði er gerir endurnotkun vatns og þar með varma og seltu mögulega, svo og notkun gervilýs- ingar, sem eykur vaxtahraöann margfalt. Auk ýmissa staða i grennd viö lághitasvæöi, kemur vel til greina að staðsetja eldis- stöövar i nágrenni þéttbýlis og nýta afgangsvarma frá hita- veitum og fjarvarmaveitum. Hér er kjörið tækifæri fyrir alla þá sem vilja skynsamlega nýt- ingu dýrmætra fiskistofna, sem efla vilja Islenskan iðnað og siðast en ekki sist, þá sem vilja stuðla aö þvi að nýjar búgreinar þróist við hliö hinna hefðbundnu, aö taka höndum saman og hrinda þessu verkefni áleiðis. En tíminn til stefnu er ekki langur; erlendir sérfræöingar, ráðgjafafyrirtæki og innflytjendur eru þegar farnir aö sýna þessum þætti fiskeldis áhuga. Ætlum við að láta þá ráða feröinni, einu sinni enn? 14.3.’81 Guðrún Hallgrimsdóttir Verkalýösfélag Borgarness: 50 ára afmæli Verkalýðsfélag Borgar- ness verður 50 ára næst- komandi sunnudag og verður afmælisins minnst með fagnaði að Hótel Borgarnesi laugardaginn 21. mars kl. 19. Á sunnudag verður svo opnuð sýning á myndum og munum sem tengjast verkafólki í Borg- arfirði. Verkalýðsfélagið var stofnað á þeim árum er kreppan mikla gekk yf ir landið og var það sú gamla verkalýðskempa og kommúnisti Guðjón Bene- diktsson, sem brá sér upp í Borgarnes til að aðstoða félagana þar við stofnun félagsins. A öðrum fundi félagsins var samþykktur kauptaxti og undir- rituðu atvinnurekendur hann strax, nema tveir sem þurfti að knýja til samþykkis. Verkalýös- félagið gekk þegar i ASÍ, en fyrstu árin einkenndust þar sem annars staðar af umræðum um atvinnuleysiö og úrbætur verka- fólki til handa. Til 1976 náöi félagið aðeins til Borgarness en var siðan stækkaö og nær nú yfir Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Félagar eru um 500 og hefur starfsemin hin siðari ár beinst að t.d. félagsmálum i samvinnu viö MFA og hafa verið haldin 10 fræðslunámskeið. Þá á félagið orlofshús fyrir félags- menn og það ásamt þremur öðr- um félögum á félagsheimiliö Snorrabúð þar sem fundir eru haldnir og þar er skrifstofan til húsa. I stjórn Verkalýðsfélagsins eru nú: Jón Agnar Eggertsson form., Karl A. Ólafsson ritari, Agnar Ólafsson gjaldkeri, Berghildur Reynisdóttir fjármálaritari, Baldur Jónsson varaformaöur og meöstjórnendur Sigrún D. Elias- dóttir og Ólöf Svava Halldórs- dóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.