Þjóðviljinn - 20.03.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2«. mars 1981.
sunnudagur
8.00 MorgunandaktSéra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Veðurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Lett morgunlög t»jóö-
lagahljómsveit Gunnars
Hahns leikur dansa frá
Skáni.
9.00 Morguntónleikar a.
Ballettsvita eftir Christoph
Willibald Gluck. Sinfóniu-
hljómsveitin i Hartford leik-
ur: Fritz Mahler stj. b.
Flautukonsert i D-dúr eftir
Michael Haydn. Lorant
Kovács leikur með Fil-
harmoniusveitinni i Györ,
János Sándor st j. c. Sinfónia
nr. 95 i c-moll eftir Joseph
Haydn. Cleveland-hljóm-
sveitin leikur, George Szell
stj.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ct og suöur: „Gullið i
Indi'afarinu" Pétur
Kristjónsson segir frá gull-
leit á Skeiöarársandi. Um-
sjón: Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Stööva rkirkju.
(Hljóðrituð 31. jan. s.l.).
Prestur: Séra Kristinn
Hóseasson. Organleikari:
Guttormur Þorsteinsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Síldarútvegur
Bergsteinn Jónsson dósent
flytur annaö hádegiserindi
sitt um tilraunir Tryggva
Gunnarssonar til þess aö
koma á fót nýjum atvinnu-
greinum á Islandi.
14.00 Miödegistönleikar: P'rá
tón lista rhá tiö inn i í
Schwetzinger í júli i fyrra
Barbara Hendricks syngur
ariur ilr óperum eftir
Mozart, Bellini, Puccini og
Charpentier með Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Stuttgart, Antonio de
Almeida stj.
15.00 Hvaö ertu aö gera?
Böövar Guðmundsson ræöir
við Herdisi Vigfúsdóttur um
Grænlandsferöir og Græn-
lendinga. Lesari: Þorleifur
Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Or segulbandasafninu.
Skagfirskar raddir. Þar
flytja ljóö og laust mál dr.
Alexander Jóhannesson,
Asmundur Jónsson frá
Skúfsstöðum, dr. Broddi
Jóhannesson, Pétur Gunn-
arsson forstjóri, Andrés
Björnsson útvarpsstjði*i,
dr. Jakob Benediktsson, Jón
Jónsson Skagfiröingur og
Hannes Pétursson skáld. —
Baldur Pálmason valdi til
flutnings og kynnir.
17.40 Lúörasveit verkalýösins
leikur I útvarpssal Stjóm-
andi: Ellert Karlsson.
18.10 Promenade-hljómsveitin
f Berlin leikur danssýn-
ingarlög Hans Carste stj.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spum-
ingakeppni sem háðersam-
timisí Reykjavik og á Akur-
eyri. 1 átjánda þætti keppa
Vikar Daviðsson i
Reykjavlk og Guðmundur
Gunnarsson á Akureyri.
Dómari: Haraldur ólafsson
dósent. Samstarfsmaöur:
Margrét Lúöviksdóttir. Aö-
stoöarmaöur nyrðra: Guð-
mundur Heiöar Frimanns-
son.
19.50 Harmonikuþáttur Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar um heim-
iliö og fjölskylduna frá 20.
mars.
20.50 Frá tónlistarhátföinni I
Ludwigsburg I september
s.l. Luigi Alva syngur lög
eftir Beethoven, Bellini og
Rossini, Carlos Rivera leik-
ur með á pianó.
21.15 Endurfæöingin i Flórens
og alþingisstofnun áriö 930,
Leonardo og Geitskórinn
Einar Pálsson flytur fyrsta
erindi af þremur.
21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runóifur Þóröarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Þorvaldur
Karl Helgason flytur
(a.v.d.v.). .
7.15 Leikfimi. Umsjonar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 M orgunpós tu rin n.
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Haraldur Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Myako
Þóröarson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kerlingin sem varö lltil eins
og teskeiö. Saga eftir Alf
Pröysen, Svanhildur
Kaaber les þýöingu
Siguröar Gunnarssonar (1).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöur: Óttar
Geirsson. Rætt er viö
Brynjar Valdimarsson og
Eirik Helgason um könnun
á öryggisbúnaöi dráttar-
véla.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar (endurt. frá
laugardegi.)
11.20 Morguntónleikar. Ýmsir
listamenn svngja og leika
þætti úr sigildum tón-
verkum.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynn ingar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
st einsson.
15.20 Miödegissagan: ..Litla
væna Lilll” Guörún
Guölaugsdóttir les Ur minn-
ingum þýsku leikkonunnar
Lilli Palmer í þýöingu Vil-
borgar Bickel-tsleifsdóttur
(12).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Leon
Goossens og Filharmoniu-
sveitin I Liverpool leika
óbókonsert eftir Domenico
Cimarosa, Sir Malcolm
Sargent stj. / Montserrat
Cabellé og Shirley Verrett
syngja „Dio, chemi vedi, Sul
suo capo aggravi un Dio”,
dUett Ur óperunni Onnu
Bolena eftir Gaetano Doniz-
etti, Anton Guadagno stj. /
Sinfóniuhljómsveit sænska
Utvarpsins leikur „Sinfóniu
sérieuse” i g-moll eftir
Franz Berwald, Sixten
Ehrling stj.
17.20 Liney Jóhannesdóttir og
verk hennar. Bókmennta-
þáttur fyrir börn i umsjón
Guöbjargar Þórisdóttur.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Böövar
Guömundsson flytur
þáttinn.
19.40 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.05 A skemmtun viö Djúp
Dagskrá kvenfélagsins
Hlifar á Isafirði, unnin af
Friöriki Stefánssyni og
Guörúnu Guölaugsdóttur.
Kynnir: Finnbogi
Hermannsson. (Hljóöritaö
22. feb. s.l.).
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilfó
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
si'na (8).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma.
Lesari: Ingibjörg
Stejrfiensen (31).
22.40 Ilreppamál — þáttur um
málefni sveita rféla ga .
Umsjón: Ami Sigfússon og
Kristján Hjaltason. Rætt
veröur um nýafstaöinn full-
trúaráösfund Sambands
islenskra sveitarfélaga og
sagðar fréttir úr sveitar-
félögum.
23.05 Ljóö eftir Gest Pálsson
Knútur R. Magnússon les.
23.15 Kvöldtónleikar: Frá
tónleikum í útvarpshöllinni í
Baden-Baden í mars í fyrra,
Cleveland-kvartettinn
leikur. Strengjakvartett nr.
2 eftir Ernest Bloch.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunposturinn.
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Haraldur
Ólafsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böðvars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kerlinginsem varölitil eins
og teskeiö. Saga eftir Alf
Pröysen, Svanhildur Kaab-
er les þýöingu Siguröar
Gunnarssonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjón:
Guömundur Hallvarösson.
Rætt er viö Andrés GuÖ
jónsson skólastjóra Vél-
skólans um sumarnámskeiö
fyrir vélstjóra.
10.40 íslensk tönlist Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur
„Upp til fjalla”, hljóm-
sveitarsvítu op. 5 ef tir Arna
Björnsson, Karsten And-
ersen stj.
11.00 „Aður fyrr á árunum”.
Umsjón: AgUsta
Björnsdóttir. Andrés Krist-
jánsson les þátt sinn um isa-
veiöi i silungsvötnum.
11.30 Morguntónleikar
Michael Schneider og út-
varpshljómsveitin i Bayern
leika þátt úr Orgelkonsert
op. 4 nr. 4 eftir Handel,
Eugen Jochum stj. / I
Musici kammersveitin
leikur ,,Veturinn" Ur
Arstiöunum eftir Vivaldi /
Hljómsveit Pauls Torteliers
leikur „Prelúdiu” úr Hol-
bergsvitunni eftir Grieg /
Elly Ameling syngur „Ég
elska þig” eftir Grieg,
Dalton Baldwin leikur meö
á pianó / Sinfóniuhljóm-
sveitin I Bamberg leikur
Ungverska rapsódiu nr. 1
eftir Liszt, Richard Kraus
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
væna Lilll" Guörún
Guölaugsdóttir les úr
minningum þýsku leikkon-
unnar Lilli Palmer i
þýöingu Vilborgar Bickel-
Isleifsdóttur (13).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit
LundUna leikur „1812” —
forleik eftir Pjotr
Tsjaikovský, Ezra Rachlin
stj. / Rikishljómsveitin I
Dresden leikur Sinfóniu í d-
moll eftir César Franck,
Kurt Sanderling stj.
17.20 CJtvarpssaga barnanna:
,,A flótta meö farandleik-
urum" eftir Geoffrey
Trease Silja Aöaisteins-
dóttir les þýöingu sina (16).
17.40 Litli barnatlminn.
Stjómandi: Þorgeröur
Siguröar dóttir. Helga
Haröardóttir lýkur viö aö
lesa úr „Spóa” eftir ólaf
Jóhann Sigurösson.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson .
20.00 Poppmúsik
20.15 Kvöldvakaa. Einsöngur
Kristinn Hallsson syngur
íslensk lög, Arni Krist-
jánsson leikur meö á pianó.
b. Draumar Hermanns
Jónassonar á Þingevrum
Hallgrimur Jónasson rit-
höfundur les úr draumabók
Hermanns. c. Dalamenn
kveöa Einar Kristjánsson
fyrrverandi skólastjóri
flytur þriöja þátt sinn um
skáldskaparmál á liöinni tiö
íDölum vestur. d. Timamót
I islenskri björgunarsögu
Hannes Hafstein fram-
kvæmdastjóri les kafla úr 1.
bindi safnritsins „Þraut-
góöir á raunastund” eftir
Steinar J. LúÖviksson þar
sem getiö er fyrstu flugllnu-
björgunar hérviöland fyrir
réttum fimmtiu árum.
21.45 (Jtvarpssagan: ..Basilio
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
sina (9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagsk rá morgunda gsins.
Lestur Passfusálma (32)
22.40 (J r Austfjaröaþokunni.
Umsjón: Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á
Egilsstööum. Rætt er viö
Sigurö Pálsson skólastjóra
bamaskólans á Eiöum.
23.05 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Bjöms-
son listfræöingur. Þrjár
smásögur eftir Sholem
Aleichem. Menasha Skulnik
les enska þýöingu eftir
Charles Cooper úr jiddisku.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Morgunorö: Guö-
rún Asmundsdóttir talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kerlinginsem varö litil eins
og teskeiö. Saga eftir Alf
Proysen; Svanhildur
Kaaber les þýöingu Sigurö-
ar Gunnarssonar (3).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Þættir úr
Jóhannesarpassiunni eftir
J.S.Bach. Evelyn Lear,
Hertha Töpper, Emst Haef-
liger og Kieth Engen syngja
meö Bach-kómum og Bach-
hljómsveitinni i Mtlnchen;
Karí Richter stj.
11.00 Þorvaldur vlðförli Koö-
ráösson.Séra Gisli Kolbeins
les annan söguþátt sinn um
fyrsta islenska kristniboö-
ann. Lesari meö honum:
Þórey Kolbeins.
11.30 Morguntdnleikar. Þekkt-
ar hljómsveitir og flytjend-
ur leika og syngja vinsæl lög
og þætti úr tónleikum.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna LilU”. Guörún Guö-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmer i þýöingu Vilborgar
Bickel-lsleifsdóttur (14).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Gisli
MagnUsson og Halldór Har-
aldsson leika „Vorblót”,
balletttónlist eftir Igor Stra-
vinsky/ Kammersveit
Reykjavikur leikur
„Concerto lirico” eftir J(m
Nordal; Páll P. Pálsson stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
,,A flótta meö farandleikur-
um’’ eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (17).
17.40 Tónhorniö. Olafur
Þóröarson stjómar þættin-
um.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 (Jr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Rætt veröur um ný kennslu-
útvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sponni og Sparði.Tékk-
nesk teiknimynd. Þýöandi
og sögumaöur Guöni Kol-
beinsson.
20.40 tþróttir. Umsjónar-
maöur Jón B. Stefánsson.
21.15 Alarnir gullnu. Tékk-
neskt sjónvarpsleikrit,
byggt á bók eftir O. Pavel.
Myndin er um íltinn dreng l
Bæheimi á árunum fyrir
síöari heimsstyrjöld og á
fyrstu árum striösins. Þýö^
andi Hallfreöur Om Eiriks-
son.
22.40 Dagskrárlok.
21.10 (Jr læöingi. Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Þriöji þáttur. Efni annars
þáttar: Lögreglan rann-
sakar fortíö Jill Foster og
kemst aö þvi, aö hún hefur
komist I kast viö lögin.
Corby nokkur gefur sig
fram viö lögregluna og fær
henni kvikmynd, sem sýnir
jillaka foreldrum Sams frá
Lundúnaflugvelli daginn
sem þau ætluöu til Astraliu.
Sam hyggst fá Jill til aö
leysa frá skjóöunni, en áöur
en til þess kemur, er henni
sýnt banatilræöi. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.40 Þingsjá.Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmaöur
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.30 Dagskrárlok.
þriðjudagur miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sponni og SparÖi.Tékk-
nesk teiknimynd. Lokaþátt-
ur. Þýöandi og sögumaöur
Guöni Kolbeinsson.
20.40 Litiö á gamlar Ijós-
myndir. Fjóröi þáttur. And-
litsmyndir. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
18.00 Barbapabbi. Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliönum
sunnudegi.
18.05 Bjöllurnar þrjár. Tékk-
nesk ævintýramynd án
oröa. Vegfarandi finnur
þrjár bjöllur, setur þær i
eldspýtnastokk og ber heim.
Aöur á dagskrá 2. mars
siöastliðinn.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Þessi þáttur er um
leikmyndagerö. Umsjónar-
maöur Björn Bjömsson
leikmyndateiknari.
21.10 Malu, kona á krossgöt-
um. Leikinn, brasiliskur
myndaflokkur i sex þáttum
um daglegt lif ungrar konu.
Fyrsti þáttur. Þýöandi
Sonja Diego.
21.55 ByItlngarbörn. Bresk
heim ildarmy nd. Fyrir
tveimur áratugum hlutu
Alsírbúar sjálfstæöi eftir
langa og harövituga baráttu
gegn Frökkum. ErfiÖleik-
arnir, sem biöu hinnar ungu
þjóöar, virtust óyfirstigan-
legir, en nú er Alsir oröiö
eitt af voldugustu rikjum
Araba, þótt sitthvaö megi
aö stjórnarfarinu finna.
Þýöandi Björn Baldursson.
Þulur Friöbjörn Gunnlaugs-
son.
22.45 Dagskrárlok.
tæki og starfsemi náms-
gagnastofnunar.
20.35 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi" eftir José Maria
Eca de Queiros.Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
sina (10).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Atvinnumál fatlaöra.
Umræöu- og viötalsþáttur i
umsjá Theódórs A. Jóns-
sonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Séra Bjarni
Sigurösson talar.
Tónleikar. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Kerlingin sem varö litil eins
og teskeiö. Saga eftir Alf
Pröysent Svanhildur
Kaaber les þýöingu Sig-
uröar Gunnarssonar (4)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 tslensk tónlist. Arni
Egilsson og Sinfóniu-
hljómsveit Islands leika
,,Niö”, konsert fyrir
kontrabassa og hljómsveit
eftir Þorkel Sigurbjörnsson;
Vladimir Ashkenazy stj.
10.45 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og
Sigmar Armannsson.
Fjallaö er um ársþing
Félags Islenskra iönrek-
enda.
11.00 Tónlistarrabb Atla
Heimis Sveinssonar.Endur-
t. þáttur frá 21. þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilk ynn in ga r.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lilli" Guörún
Guölaugsdóttir les úr minn-
ingum þýsku leikkonunnar
Lilli Palmer i þýöingu Vil-
borgar Bickel-lsleifsdóttur
(15).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir Dagskráin. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar:
Tónlist eftir Beethoven
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Bayern leikur „Rústir
Aþenu”, forleik op. 113;
Eugen Jochum stj./FIl-
harmóniusveit Berlinar
leikurSinfóniunr. 3 i Es-dúr
op. 55; Herbert von Karajan
stj.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„A flótta meö fara ndleikur-
um" eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (18).
17.40 Litli barnatíminn
Heiödis Noröfjörö stjórnar
barnatima á Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá svonefndu „Mývatns-
botnsmáli”, fyrri hluti.
(Slöari hluti veröur á dag-
skrá á sama tima eftir
hálfanmánuö, fimmtudags-
kvöldiö 9. aprll).
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands I
Háskólabiói; — fyrri hiuti.
Stjórnandi: Gilbert Levine.
Einleikari: Michael
Ponti: a) Akademiskur for-
leikur eftir Johannes
Brahms. b. Planókonsert
nr. 2 eftir Béla Bartok.
Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni
20.50 Allt I gamni meö Harold
Lloyds/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Annar
þáttur.
21.15 Fréttaspegill.Þáttur um
innlend og erlend málefni á
líöandi stund. Umsjónar-
menn Helgi E. Helgason og
ögmundur Jónasson.
22.25 Garöur læknisins. (Dr.
Cook’s Garden). Bandarisk
sjónvarpsmynd, byggö á
leikriti eftir Ira Levin.
Aöalhlutverk: Bing Crosby,
Frank Converse, Blythe
Danner og Bethel Laslie. —
Cook læknir hefur starfaö
áratugum saman i sveita-
þorpinu Greenfield. Lækn-
irinn Jim Tennyson, ungur
skjólstæöingur Cooks, hefur
hug á aö starfa meö honum,
en Cook er tregur til. —
Myndin er ekki viö hæfi
ungra bama. — Þýöandi er
Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
sjónvarp
21.25 Legsteinnin. Leikrit eftir
Anton Tjekov. Þýöandi:
Torfev Steinsdóttir. Leik-
stjóri: Gisli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Uselkov arkitekt-Rúrik
Haraldsson: Siapkin mála-
færslumaöur-Æ var R.
Kvaran, Sofja-Kristbjörg
Kjeld; Dyravöröur-Siguröur
Karlsson, Herbergisþjónn-
GuÖmundur Pálsson,
Liöþjálfi-Pétur Einarsson.
Aörir leikendur: Borgar
GarÖarsson, Karl Guö-
mundssonog Klemenz Jóns-
son (Aöur útv. áriö 1973).
22.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (33).
22.40 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7700 VeSurffegnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Ingunn Gisla-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kerlinginsem varö lltil eins
og teskeiö Saga eftir Alf
Pröysen: Svanhildur
Kaaber lýkur lestri þýö-
ingar Siguröar Gunnars-
sonar (5).
9.05 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Pfanóleikur Fou Ts’ong
leikur pianóverk eftir Bach
og Handel.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær" Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Ottar Einarsson og
Steinunn Siguröardóttir lesa
úr fyrstabindi „Vor lslands
barna” eftir Jón Helgason,
kafla úr þáttunum
„Historiugjörn heimasæta”
og „Litil saga um kalinn
fót”.
11.30 Morguntónleikar Capi-
tol-sinfóniuhljómsveitin
leikur sigilda tónlist eftir
frönsk tónskáld: Carmen
Dragon stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Aeo-
lian-kvartettinn leikur
Strengjakvartett op. 76 nr. 3
eftir Joseph Haydn /
Hyman Bress og Charles
Reiner leika Fiölusónötunr.
1 i G-dúr op 78 eftir Jo-
hannes Brahms.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stejáiensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Kvöldtónleikar a.
Spænsk rapsódia eftir Mau-
rice Ravel. Parisarhljóm-
sveitin leikur: Herbert von
Karajanstj. b. Fiölukonsert
nr. 3 i h-moll op. 61 eftir
Camille Saint-Saens. Arthur
Grumiaux leikur meö
Lamoureux-hl jómsveitinni:
Jean Fournet stj.
21.45 óeölileg þreyta Finn-
björn Finnbjörnsson les þýö
ingu Þorsteins Halldórs-
sonar á hinu fyrra af
tveimur „kosmiskum”
fræösluerin dum eftir
danska lifspekinginn Mar-
tinus.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (34).
22.40 Séöog lifaöSveinnSkorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (4).
23.05 Djassþátturl umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7. Veöurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar.Þulur velurog
kynnir.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustugr
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Jón Viöar
Guölaugsson talar. Tón-
leikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Ævintýrahafiö Fram-
haldsleikrit I fjórum þáttum
fyrirbörn og unglinga Stein-
dór Hjörleifsson bjó til
flutnings I útvarpi eftir
samnefndri sögu Enid
Blyton. Þýöandi: Sigriður
Thorlacius. Leikstjóri:
Steindór H jörleif sson.
Persónur og leikendur i
öörum þættti: Sögu-
maöur/Guömundur Pálsson
Finnur/Halldór Karlsson
Jonni/Stefán Thors Disa/-
Margrét ólafsdóttir Anna/-
Þóra Friör iksdóttir
Kiki/Arni Tryggvason
Villi/Bessi Bjarnason Tveir
dularfullir náungar/Helgi
Skúlason/Klemenz Jónsson
(Aöur útv. 1962). Fátæki
malaradrengurinn og kisa
Saga úr Grimms-ævin-
týrum i þýöingu Theódór
Arnasonar. Knútur R.
Magnússon les.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 í vikulokin Umsjónar-
menn: Asdis Skúladóttir,
Askell Þórisson, Bjöm Jósef
Arnviöarsson og Óli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb:XXIVAtli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17.20 Hrimgrund Stjómendur:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Ingvar Sigurgeirsson. Meö-
stjórnendur og þulir: Asdis
Þórhallsdóttir, Ragnar
Gautur Steingrlmsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Búöardrengurinn” og
„Lifsstykkjabúöin” Tvær
smásögur eftir Ingimar
Erlend Sigurösson:
höfundur les.
20.00 Hlööuball Jónatan
Garöarsson ky nni r
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Bréf úr langfart”
Jónas Guömundsson
spjallar viö hlustendur. .
21.15 Hljómplöturabb \
Þorsteins Hannessonar.
21.55 „Haföir þú hugmynd um
þaö?”Spurt og spjallaö um
áfengismál og fleira.
Umsjónarmaöur: Karl
Helgason lögfræöingur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (35).
22.40 Séö og lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les úr endur-
minningum Indriöa Einars-
sonar (5).
23.05 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30
laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixxon.
18.30 Jói og býflugurnar
Siöari hluti franskrar
teiknimyndar um strákinn
Jóa. Býfluga stingur hann,
svo aö hann veröur sjálfur á
stærö viö flugu, og hann
lendir i ýmsum ævintýrum
meö býflugunum, vinum
sinum. — Þýöandi ölöf Pét-
ursdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spitalallf
21.00 Jakob Magnússon. Jakob
Magnússon hljómlistar-
maöur hefur um árabil
veriö búsettur i Bandarikj-
unum. Sjónvarpiö hefur
gert hálftima þátt, þar sem
flutt er efni eftir Jakob og
ýmsa félaga hans. — Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.30 Meistaramót I töfra
brögöum. Mynd frá
alþjóölegri keppni sjónhverf-
ingameistara, sem haldin
var i Bruxelles. Til úrslita
kepptu töframenn frá Aust-
urriki, Bandarikjunum,
Frakklandi, Holiandi,
Sovétrikjunum og
Þýskalandi. ÞýÖandi Björn
Baldursson.
22.20 Bréffrá Frank. (Letters
from Frank). Nýleg,
bandarlsk sjónvarpsmynd.
Aöalhlutverk Art Carney,
Maureen Stapleton og Mike
Farrell. — Frank Miller
hefur veriö gjaldkeri i 35 ár.
Vegna skipulagsbreytinga
missir hann starf sitt og fer
á eftirlaun, þótt hann telji
sig enn i blóma lífsins. —
Þýöandi Heba Júliusdótt-
ir.23.50 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Siguröur H.
Guömundsson, prestur I
Viöistaöasókn, flytur hug-
vekjuna.
18.10 Stundin okkar.Fylgst er
meö starfi Guöna Kolbeins-
sonar viö þýöingar hjá
Sjónvarpinu sýnd teiknisaga
um geimveruna Tak, og
fluttur veröur brúöuleikur
um drekann, sem fékk
tannpinu. Rætt veröur viö
Silju Aðalsteinssóttur um
Islenskar barnabækur og
sýndur fyrri hluti leikinnar
myndar um hestana frá
M iklaengi.
19.00 Skiöaæfingar
19.30 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Leiftur úr listasögu.
Myndfræösluþáttur.
Umsjónarmaöur Björn Th.
Bjömsson.
21.10 Sveitaaöall. Sjöundi
þáttur. Efni sjötta þáttar:
Linda og Christian giftast
oghann fer til Frakkland til
aö aöstoöa Spánverja, sem
flúiö hafa land vegna
borgarastyrjaldarinnar.
Linda fer til hans, en hjóna-
band þeirra hefur greini-
lega misheppnast. Hún
ætlar aö snúa aftur heim til
Englands, en kemst ekki
lenga en til Parisar.
Þýöandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
22.00 SjávarþorpA slnum tlma
ákvaö Sjónvarpiö aö láta
gera heimildamynd um
sjávarpláss, sem gæti talist
samnefnari hinna mörgu
fiskiþorpa á ströndinni, þar
sem afkoma fólks og örlög
eru bundin sjónum. ólafsvlk
varö fyrir valinu, og umsjón
meö gerö myndarinnar fyr-
ir hönd Sjónvarpsins haföi
Siguröur Sverrir Pálsson. —
Aöur á dagskrá 26.
desember 1975.
22.35 Dagskrárlok.