Þjóðviljinn - 07.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. april 1981 íþróttir > iþröttir m íþróttír f Humsjén: Ingólfur Hannesson. ^ Ipswich; gefur eftir Ipswich misstiaf forystusæti !■ 1. deiid ensku knattspyrn-Ij unnar á laugardaginn þegarl liðið tapaði fyrir WBA á litivelli," 1-3. Barnes, Brown og Batson| skoruðu fyrir WBA, en Brazila fyrir Ipswich. A sama tima sigraði Aston" Villa Leicester 4-2. Peter Withe- skoraði 2 mörk fyrir Villa,l Bremner og Morley skoruðu sitt" markið hvor. Keegan og Channon skoruðu« fyrir Southampton gegn Forest.l Gamla kempan John HollinsJ skoraði sigurmark Arsenal og| Mike Duxbury sá um að tryggjal United sigur. Úrslit urðu þessi: 1. deild: Bristol City—Orient Cam bridge—Bolton Chelsea—Cardiff Preston—Oldham QPR—Grimsby Sheff.Wed—Luton Shrewsbury—Derby Swansea—Blackburn Wat ford—N ewca stle WestHam—Bristol Rov. 2. deild: Burnley—Swindon Carlisle—Portsmouth Charlton—Huddersfield Chester—Barnsley Chesterfield—Fulham Colchester—Sheff.Udt. Exeter—Reading Gillingham—Walsall Millwall—Rotherham N ew port—Blackpool Oxford—B rentford Plymouth—Hull City Staðan er nú þannig: 1. deild: A.Villa 36 23 7 6 64:35 53; Ipswich 36 21 10 5 71: WBA 37 18 11 8 53: Southampton38 19 8 11 70: Liverpool 35 15 14 6 58: Nottm.For. 37 17 10 10 57: Arsenal 37 15 14 8 52: Tottenham 37 14 13 10 64: Man.Utd. 38 11 18 9 45:35 40 Leeds 37 16 7 14 37:45 39" Birmingham37 13 11 13 48:51 37| 3:11 2:3j 0:1| 1:2" l:°5 3:1 ■ 1:0" 2:0| 0:0. 2:0| 0:0» 0:0l 1:2- 2:2| 0:0- l:i| 3:1. 1:0| 0:1- 3:1| 1: ll 0:0- I á| :34 521 :36 47“ :50 46| :38 44i :40 44l :42 44. :58 41| 40« Man.City 37 12 10 15 49 :54 34- Stoke 37 9 16 12 42 :55 34| Middlesbro 36 14 5 17 48 :50 33* Everton 36 12 8 16 40 :50 32| Wolves 36 12 8 16 38 :46 32? Sunderland 37 12 7 18 46 :47 31* Coventry 37 11 8 18 43 :63 30* Brighton 37 10 7 20 45 :64 27™ Norwich 37 10 7 20 41 :67 27| Leicester 38 11 5 22 33 61 27* C.Palace 37 5 6 26 40 72 16| 2. deild: West Ham 36 23 9 4 67 28 55* Notts.Co 35 15 14 6 39 32 44® Swansea 36 15 11 10 52 -38 41S Grimsby 36 14 13 9 39 29 41B Blackburn 36 13 15 8 37 29 41" Sheff.Wed. 35 16 8 11 46 37 4o| QPR 37 14 11 12 48 37 39. Luton 36 14 11 11 49 42 391 Derby 37 13 13 11 50 48 39® Chelsea 37 14 10 13 46 34 38| Cambridge 36 16 6 14 45 49 381 Orient 36 13 10 13 48 46 36? Newcastle 36 12 12 12 24 37 361 Watford 35 11 12 12 42 41 34* Bolton 37 13 7 17 56 59 331 Oldham 37 10 13 14 35' 45 33Z Shrewsbury 37 9 14 14 37 41 321 Wrexham 35 10 12 13 33: 39 32® Cardiff 36 11 9 16 39: 53 312 Preston 36 8 12 16 33: 56 281 Bristol City 37 6 14 17 25: 45 26" Bristol Rov. 27 5 12 20 31: 57 221 I ■ I ■ I i ■ ; Kevin Keegan átti góðan leikj með Southampton gegn Forestl og skoraði eitt mark. ■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■■ ■■■■■■■ mm Kristjana Aradóttir hefur hér sniíiö á norsku vörnina og skorar einkar glæsilega. Mynd: — gel. Stelpumar töpuðu stórt íslenska kvennalandslið- ið í handknattleik mátti bíta í það súra epli/ að tapa með 11 marka mun fyrir Norðmönnum í seinni leik liðanna í undankeppni HAA/ 10-21. Leikurinn/ sem fór fram í Hafnarfirði sl. laugardag/ var oft f jörleg- ur/ en reynsluleysi og klaufaskapur stelpnanna okkar var einkar áberandi. Jafnræði var með liðunum i byrjun, og virtist allt stefna i hörkuviðureign. Noregur komst i 4-2, en Island jafnaði 4-4. Þá var eins og allur vindur færi úr íslensku stelpunum; þær norsku gengu d lagið og skoruðu 9 mörk án svars, 13-4 i hálfleik. Viðureignin jafnaðist I seinni hálfleik og skiptust liðin þá á um að skora. Reyndar höfðu islensku stelpurnar öll tök á þvi að minnka muninn, en vegna óðagots og klaufaskapar tókst það ekki. Lokatölur urðu siðan 21-10 fyrir Noreg. Það sem einkum einkenndi leik islensku stelpnanna var að þær höfðu tæpast þolinmæði til að biða eftir nægilega góðum mark- tækifærum. 1 vörninni voru þær með eindæmum klaufskar og fengu á sig 10 vitaköst. Þetta eru atiði sem stafa fyrst og fremst af reynsluleysi og e.t.v. af of litilli samæfingu. Auðvitað er ljóst að ætli kvennahandboltinn sér að stefna uppávið á næstu árum verður aö skapa honum fleiri verkefnihér eftir en hingað til, en til þess þarf fyrst og fremst vilja... Norska liðið er ákaflega léttleikandi og spil þess er mark- visst. Þærnorsku hafaekki mikla yfirburði yfir hinar islensku stöll- ur sinar i knattmeðferö, en þær hafa meiri snerpu og betra leikskipulag. Mörk Islands skoruðu: Margrét Theodórsdóttir 3/1, Kristjana Aradóttir 2, Guðriður Guðjóns- dóttir 2/1, Jóhanna Halldórsdóttir 1, Ingunn Bernódusdóttir 1 og Ema LUðvIksdóttir 1. Flest mörk fyrir Noreg skor- uðu: Kristín Glosimot 6 og Tove Liberg 5. — IngH Sígur og tap Aftur tap hjá Islandi islensku stelpurnar i hand- boltalandsliðinu máttu bita I það súra epli að fá ljótan skell gegn hinum norsku stöllum sinum i Laugardalshöllinni sl. sunnudag. Norðmenn sigruöu með 15 marka mun, 27-12. Noregur komst i 7-0 i upphafi leiksins og var þá ljóst hvert stefndi. Staðan i hálfleik var 13-6 fyrir Norðmenn. Guðriður skoraði 5 mörk fyrir Island og Margrét skoraði 4 mörk. Buchold var markahæst i norska liðinu með 6 mörk. — IngH Körfuboltalandsliðið er þessa dagana að keppa i æfingamóti fyrir C-keppnina, sem hefst I Sviss i næstu viku. Mótið, sem fram fer i Skotlandi, er mjög góð æting fyrir okkar menn þó að út- koman hafi verið æði misjöfn hingað til. Á laugardaginn tapaði ísland fyrir liði Englands, sem að visu er að mestu skipað Bandarikja- mönnum, 64-89, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 43-41 fyrir enska. Pétur Guðmundsson bar af i islenska liðinu og skoraði 32 stig. Á sunnudaginn sneru okkar menn blaðinu við og rótburstuðu Norðmenn, 88-51. Landinn hafði 19 stig yfir i leikhléi, 40-21. Simon skoraði 17 stig og Jón og Pétur skoruðu 14 stig hvor. I gærdag áttu strákarnir að leika gegn Wales og væntanlega eru úrslit þess leiks á bls. 11. — IngH Þróttur áfram Þróttur tryggði sér á laugar- daginn siðasta rétt til þess að leika i 4-Iiöa úrslitum bikarkeppni HSt þegar liðið sigraði Aftureld- ingu með 22 mörkum gegn 16. Siggi skoraði 9 mörk fyrir Þrótt og Páll skoraöi 7 mörk. Kristín og Broddi voru í sviðsljósinu Bröddi Kristjánsson, Jóhann Kjartansson, Kristin Magnús- dóttir og Kristin Berglind Kristjánsdóttir röðuðu sér I efstu sætin á tslandsmeistaramótinu I badminton, sem haldið var I íþróttahúsinu á Akranesi um siðustu helgi. 1 einliðaleik karla áttust þeir við Broddi og Jóhann. Broddi sigraði örugglega I fyrri lotunni, 15-2,ón Jóhann veitti mikla mót- spyrnu í seinni lotunni, en varð samt að ldta I lægra haldi, 14-17. Nöfnurnar léku til úrslita i einliðaleik kvenna. Kristin Berg- lind sigraði i fyrstu lotunni 12-9, en Kristin Magnúsdóttir svaraði fyrir sig og sigraði I tveimur næstu lotum, 11-0 og 11-4. I tviliðaleiknum sigruöu Broddi og Jóhann Guömund Adolfsson og Sigurð Kolbeinsson, 3:0, 15-6, 10- 15 og 15-11. Hjá konunum sigruðu nöfnurnar stöllur sinar af Skag- anum, Ragnheiði Jónsdóttur og Laufeyju Sigurðardóttur, 15-4 og 15-4. Hörkuspennandi keppni varð i tvenndarleiknum. Jóhann og Kristin Berglind sigruðu Brodda og Kristfnu Magnúsdóttur 2:1, 15- 11, 12-15 og 15-11. Mótið á Akranesi fór einstak- lega vel fram og var keppni jöfn og skemmtileg i öllum flokkum. Reyndar virðast f jórmenningarn- ir margnefndu hafa nokkra yfir- burði f toppbaráttunni, en vist er að þau fá enn haröari keppni á næstunni en þau fengu á Skaganum. Þau komu mikið við sögu t toppbaráttunni á tslandsmótinu, efri rö f.v.: Jóhann Kjartansson, Broddi Kristjánsson og þjálfarinn, Garða Alfonsson. Neðri röð f.v. Kristln Magnúsdóttir og Kristín Berglini Kristjánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.