Þjóðviljinn - 19.06.1981, Qupperneq 2
, z SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. júní J981
KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ
vidtalid
Þau hljóta að vera að stækka. Það þarf ekki að
ýta þeim lengur.
Kirkjuþing
í Finnlandi:
Deilt um
fóstur-
eyðingar
A kirkjuþingi sem haldiö var i
Turku i Finnlandi á s.l. hausti
höfðu allmargir karlkyns ræöu-
menn gagnrýnt harðlega konur
sem krefjast frjálsra fóstureyð-
inga og m.a. kallað þær morö-
ingja.
Mikko Juva, erkibiskup,
(evangelisk-lúterskirkjan) tók á
þinginu svari kvennanna og likti
ræðumönnum við gamlar
striðshetjur. Hann sagði að
menn sem hefðu drepið i striði
heföu engan rétt til að kalla þær
konur morðingja, sem af ýms-
um neyðarorsökum hefðu látið
framkvæma fóstureyðingu.
Sagði erkibiskupinn að sin meg-
inhugsjón væri að tala máli
þeirra sem minna mættu sin,
þeirra sem beöið heföu skipbrot
og jæirra sem gagnrýndir væru
af hinum sterku og sí-kfelldir af
siðapostulum.
(Fréttabréf biskupsstofu)
Þjóðhátiöarleikur ykkar var
42... —Hb5, og þvi svarar Helgi
með 43. d5.
Þiö eigiö leikinn. Hringið á
morgun, fimmtudag, i sima
81333, milii kl. 9 og 18.
FÚÚÚ....A ekki einhver is?
Æ,
þessar
töflur..
Þessi blaðaúrklippa úr Morgun-
blaðinu frá þvi um helgina er
ansi töflufróð.
BLÖO OQ TÍMARIT
Ægir, rit Fiskifélagsins, 5. .
tölublað þessa árs er komið f
út. — í Ægi er að þessu sinni'
að finna margar töflur varð-
an'dl fiskana, hagnýtingu
hans og aflaverðmæti, fram
leiðslu sjávarafurða ofl. Eru
essar töflur margar. Að
iessu sinni er Ægir alls um
50 síður. Má heita að blaðið sé
jagt undir þessar töflur. Er
í>ar að sjálfsögðu míikinn i
Rætt um
skipulagsmál við
Anniku Almquist og
Miu Björk á
ráðstefnu norrænna
félagsfræðinga
Eru óskir
kvenna
hunds-
aðar?
Það þarf ekki að fara i neinar
grafgötur með það að hiugað til
hafa konur haft ákaflega litið að
segja til um það hvernig nán-
asta umhverfi þeirra og fjöl-
skyldunnar litur út og hvaða
möguleika til heilbrigðs lifs um-
hverfið hefur upp á að bjóða.
Skipulagsmál eru ekki talin til
svokallaðra „kvennamála ”.
Þar eru karlar einráðir og raun-
ar ekki hvaða karlar sem cr,
heldur fyrst og fremst tækni-
menntaðir karlar, sem hafa
vanist þvi að leysa öli mál á
tæknilegan máta, líka mannleg
samskipti. En allt breytist. Nú
eru konur farnar að krefjast
þe ss að á þær sé hlustað þegar
um er að ræða skipulagningu
byggðar. Reyndar eru raddir
þeirra harla veikar ennþá en
hækka vonandi.
Eða svo segja Sviarnir
Annika Almquist félagsfræö-
ingur og Mia Björk arkitekt
sem eru um þessar mundir
staddar hér á landi á ráðstefnu
norrænna félagsfræöinga en
yfirskrift ráðstefnunnar er :
Valkostir i áætlanagerð og
skipulagsmálum. Er fjallaö um
málið út frá mörgum sjónar-
miðum, m.a. sjónarmiðum
kvenna. 1 þvi skyni starfar á
ráðstefnunni sérstakur kvenna-
hópur. Hann er fjölmennur, um
35 manns flest konur en þar eru
lika meö nokkrir karlar. Annika
og Mia eru að vinna að könnun-
arverkefni i Sandviken.litlum
bæ skammt norðan við Stokk-
hólm, um áhrif kvenna á skipu-
lag byggðar. Þær segja nu les-
' endum nánar frá verkefni sinu
| og nugmyndum.
Annika: Þetta verkefni okkar
er hluti af stærra verki sem
bæjaryfirvöld eru aö láta vinna
um þaö, hvernig ibúar ákveð-
inna svæða hafa eða geta haft
áhrif á umhverfi sitt.
Mia: Það má segja að bak-
grunnurinn að rannsókn okkar
sé könnun sem sálfræöingurinn
Maria Nordström hefur með
höndum. Hún bað nemendur i 9.
bekk að lýsa „draumabústaön-
um”. Greinilegur munur kom
fram á óskum pilta og stúlkna.
Strákarnir töluðu um marga
bila og stereógræjur og bar-
skápa. Þeir nefndu hvaö þeir
vildu vinna og hvaða tekjur þeir
myndu hafa. Fyrir þeim var
heimiliö fyrst og fremst staður
þar sem hægt var að hvila sig og
stunda ýmiss konar lúxussport.
Stúlkurnar litu hins vegar á
^TejmJHð^ei^^nnusta^^g^ta^^
Annika Almquist félagsfræðingur og Mia Björk arkitekt. Þær eru
báðar fulltrúar á ráðstefnu norrænna félagsfræðinga i Reykjavik,
sem lýkur í dag. Mynd: —eik.
þar sem fjölskyldan gæti gert
eitthvað saman. Þær héldu sig
við raunhæfar óskir s.s. það
hvernig skipuleggja ætti eldhús-
ið og þær veltu fyrir sér tilvali
og notkun á herbergjum.
Annika: Þessa rannsókn má
skoöa sem dæmi um það hvern-
ig æ betur koma fram ólikar
óskir og þarfir karla og kvenna i
skipulagsmálum og menn eru
aö byrja að átta sig á. Svo er
fyrir að þakka kvennahreyfing-
um og kvennarannsóknum sem
þrýsta á um aö hlustað sé á kon-
ur. Þar sem þetta rannsóknar-
sviö er nýtt er við margan
vanda að etja og kannski þurfa
að koma til nýjar rannsóknar-
aöferðir svo unnt sé aö komast
að raun um hið sérstæða i mis-
munandi kjörum karla og
kvenna og þar sem hægt er að
sjá og skilja kjör kvenna frá
þeirra eigin sjónarhóli. Út frá
þessum forsendum setjum við
fram tvær kenningar sem viö
munum leitast við að færa sönn-
ur á.
1. Að konur og karlar séu i
uppeldinu þjálfuö til að gegna
ólikum hlutverkum. Konur til að
sjá um endurnýjun og endur-
framleiðslu (reproduktion) en
karlar um framleiöslu. Við
skipulagningu er þessu tvennu
Það er engu lengur að treysta i
þessari Allaballaborg. Ungling-
arnir ófullir á 17. júni!
stillt upp sem andstæðum og allt
sem tilheyrir endurnýjuninni,
þ.e. þörfum heimilanna eins og
konur skilgreina þær, er látið
vikja fyrir þörfum framleisl-
unnar eöa atvinnuveganna.
2. Þar sem skipulagning er
hluti af framleiðslunni er aug-
ljóst aö hún og þarfir hennar
eiga greiðari aðgang aö ráða-
mönnum en þarfir heimilanna.
Skilyrði kvenna til að koma
skoðunum sinum á framfæri og
láta taka mark á þeim eru þess
vegna slæm.
Mia: Ég vil lika minnast á
könnun i smáhúsahverfi þar
sem karlar og konur voru spurð
hvers vegna þau völdu einmitt
þessa tegund bústaöar. Körlum
fannst mikilvægast að með þvi
móti gátu þeir ávaxtað pening-
ana sina skynsamlega en
konurnar nefndu að þar væru
betri skilyröi fyrir börn, um-
hverfið væri aðlaöandi o.s.frv.
Reyndar kom i ljós að oft höfðu
konurnar verið neyddar til að
flytja.
Mia: Það eru einkum mið-
aldra karlmenn sem sitja i
skipulagsnefndum og heimilið
er alls ekki þeirra vinnustaður.
Samt eru það þeir sem ákvarða
kjör og lff kvenna og barna á
heimaslóðum.
Annika: Það er lika greinilegt
að miklu auðveldara er að fá
fram kröfur sem karlar setja
fram svo sem um biiastæöi og
umferð heldur en ef konur vilja
t.d. fá leiksvæði fyrir börn. Við
getum lika haft i huga að konur
með smábörn hafa miklu minni
tima en karlar til að koma á
borgarafundi þar sem á að
koma á framfæri óskum ibú-
anna. Og málið sem konur taia
og eiga yfir að ráða nær ógjarn-
an eyrum ráðamanna.
Þær Annika og Mia sögðust i
könnuninni myndu biðja fólk aö
skilgreina aöstæður og kjör i
nánasta umhverfi (heimili,
hverfi, bæjarhluti) frá fjórum
sjónarhornum. í fyrsta lagi
hvers vegna viðkomandi fluttist
einmitt þangað, hver heföi tekiö
um þaö ákvörðun o.s.frv..! öðru
lagi hvernig gengi að stunda
bæöi vinnu og fjölskyldulif með
þvi aö búa þarna. t þriöja lagi
hvernig fólkið sé sett félagslega,
og að lokum eru menn beðnir að
lýsa „draumahverfinu”.
—hs
<
Q
O
Ertu með
málbandiö,
Folda?
^
Gat nú skeð, og við sem vorum rétt
búin að venja okkur á að tef la
(Qubg)