Þjóðviljinn - 25.06.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. júni 1981
Skákþing norðurlanda
1981
haldið i Reykjavik 23. júli—3. ágúst.
Skákmótið verður haldið i Menntaskólanum
við Hamrahlið og verður teflt i þessum
flokkum:
1. Úrvalsflokkur (lágmark 2376 stig, 2 frá
hverju landú
2. Meistaraflokkur (lágmark 2000 stig)
3. Kvennaflokkur.
4. Opinn ílokkur (öllum heimil þátttaka)
í öllum flokkum nema úrvalsflokki verða
tefldar 9 umferðir eftir norræna kerfinu, og
verður fyrsta umferð 25. júli kl. 14.00.
Umhugsunartimi er 2 1/2 klst. á 40 leiki og 1
klst. á næstu 16 leiki.
Þátttökugjald er kr. 250.- i meistaraflokki,
kr. 200.- i opnum flokki og kr. 150.- i kvenna-
flokki. Unglingar f. 31.8 1965 eða siðar
greiða hálft gjald.
Þátttöku skal tilkynna eigi siðar en 10. júli
n.k. i sima 27570 kl. 13—17 virka daga, eða
skriflega til Skáksambands íslands pósthólf
(»74, 121 Reykjavik.
SKÁKSAM BAIXID
STOFNAÐ KOS j LAIM D S
Aukatekjur
VinniB ykkur inn allt aö
lOOOkrónum aukalega á viku
með auöveldum heima- og
fristundastörfum. Bæklingur
meö um þaö bil 100 tillögum
um hvernig hefja skuli
auöveldan heimilisiönaö,
verslunarfyrirtæki, umboös-
sölu eöa póstpöntunarþjón-
ustu veröur sendur gegn 50
dkr. þóknun. 8 daga réttur til
aö skila honum áftur er
tryggöur.
Buröargjöld eru undan-
skilin, sé greitt fyrirfram, en
sendum líka i póstkröfu og
þá aö viöbættu buröargjaldi.
HANDELSLAGER-
ET
Allergade 9 — DK
8700 — Horsens
Danmark.
vióskipta
mónmim nð'
kostnaöat
I.HISII.
HaKkvœnit vcrð
oj; greiðsluski!
malai við flcstra
einangrunai
plastið
TILKYNNING
til diselbifreiðaeigenda
Frá og með 1. júli n.k. fellur niður heimild
til þess að miða ákvörðun þungaskatts
(kilómetragjalds) við þann fjölda ekinna
kilómetra, sem ökuriti skráir, nema þvi
aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið
að hann verði ekki opnaður án þess að
innsigli séu rofin, sbr. reglugerð nr.
264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur
þeirra bifreiða, sem búnar eru ökuritum,
fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers
þeirra verkstæða, sem heimild hafa til
isetningar ökumæla, og láta innsigla öku-
ritana á þann hátt sem greinir i nefndri
reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta
útbúa biíreiðar sinar ökumælum, sem sér-
staklega hafa verið viðurkenndir af fjár-
málaráðuneytinu, til skráningar á þunga-
skattsskyldum akstri.
Fjármálaráðuneytið, 22. júni 1981.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Sumarferð ABR
Keflavík-Suðurnes
Þeir Suðurnesjabúar sem vilja slást í för með félögum
sínum úr ABR í Þórsmörk um helgina eru beðnir að skrá
sig hjá Einari Ingimundarsyni í síma 1407.
Áætlað er að bíll sæki farþega f rá Suðurnesjum kl. 7.00
á laugardagsmorgun á Rútustöðina i Keflavik, ef næg
þátttaka fæst.
Sláist i för með ABR í Þórsmörk um helgina.
Skjól viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa lengi meö bilaö rafkeríi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
'RAFAFL
^ Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt símanúmer: 85955
Farið verður frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 8
f.h. laugardaginn 27. júní.
Farþegar í eins dags ferð
koma í bæinn um kl. 21 á
laugardag, en farþegar í
tveggja daga ferðinni
koma í bæinn um kl. 20.00
á sunnudagskvöld.
Áætlað er að bíll taki
farþega á Suðurnesjum
við rútustöðina í Keflavík
kl. 7 á laugardagsmorg-
un. Sami bfll tekur far-
þega úr Hafnarfirði við
Sparisjóðinn v/Hafnar-
götu kl. 7.30 og farþega úr
Garðabæ kl. 7.40. Farþeg-
ar úr Kópavogi taki bíl
við Þinghól kl. 7.30. Sjá
nánari upplýsingar á bls.
3.
Verð er kr. 200 fyrir
fullorðna og kr. 100 fyrir
börn í tveggja daga
ferðina og kr. 150 fyrir
Ifullorðna og kr. 80 fyrir
börn í eins dags ferðina.
Glæsilegt ferðahapp-
drætti
I Básunum, skáli Otivistar i bakgrunni.
Aðalfararstjóri er Jón
Böðvarsson skóla-
meistari, en valinkunnir
farastjórar verða h
hverjum bíl.
Skráning farþega og
sala farseðla er að
Grettisgötu 3, sími 17500.
Skrifstofan er opin frá kl.
9-19.00
Skráningu lýkur á hádegi
á föstudag. Látið skrá
ykkur strax.
Farmiða þarf að vitja á
skrifstofu Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík I síð-
asta lagi á föstudag.
í
<
Q
»—t
ö
Sumarferd Alþýdubandalagsins í Reykjavík er á laugardag
Sumarferö Alþýdubandalagsins í Reykjavík er á laugardag
Sumarferð í Þórsmörk!