Þjóðviljinn - 25.06.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. júní 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [A] iþróttirg) iþróttir í 3. deild fót- boltans Fjölmargir leikir voru á dagskrá 3. deildar knattspyrn- unnar og urðu Urslit þessi: A-riðill: þeirra Grindavik —Grótta 4:0 Hveragerði—1K 1:2 Afturelding—Ármann 1:1 B-riðill: Njarðvik—Léttir 7:0 Stjarnan—1R 2:1 Þór, Þ.—Viðir 2:5 C-riðill: Grundarfj.—Vikingur, O 2:3 D-riðill: Reynir, A—KS 2:6 Leiftur—Tindastóll 0:3 Guðrún setti / Islandsmet Guörún Fema Agústsdóttir, Ægi setti glæsilegt Islandsmet i 100 m bringusundi á Reykjavik- urmótinu, sem fram fór i gær- kvöldi i Laugardalslauginni. Hún synti vegalengdina á 1:17.5 min. Eldra metið, 1:20.1 min. var i eigu Sonju Hreiðarsdóttur, Ægi. — IngH /»V staðan Staðan i 1. deildinni er nú þessi: Vikingur .......8 6 1 1 12:4 13 UBK.............8 3 5 0 9:3 11 Valur...........8 3 3 2 12:6 9 ÍBV.............7 3 2 2 9:7 8 ÍA..............8 2 4 2 4:5 8 Fram ...........8 1 5 2 6:9 7 KA..............6 2 1 3 7:7 5 FH.............8 2 1 5 10:15 5 Þór.............7 1 3 3 3:9 5 KR.............8 1 3 4 4:10 5 Eins og lesa má úr svip strákanna á myndinni hér að ofan var ekkert gefið eftir I leik KA og UBK i gær- kvöldi. Biikarnir voru hins vegar harðari við markaskorunina og sigruðu 3-0. Mynd —eik—. Blikarnir gefa ekkert eftir Sigruðu KA 3:0 í gærkvöldi og fylgja Vikingum fast á eftir á toppi 1. deildar Breiðabiiksstrákarnir siá ekki slöku við i baráttunni á toppi 1. dcildarinnar. i gærkvöldi lögðu þcir KA að velli i Kópavoginum 3- 0 og eru nú aðeins 2 stigum á eftir Vikingum. Blikarnir höfðu undirtökin i byrjun. Jón Einarsson komst inn- fyrir vörn KA, en skaut beint á Aðalstein. Eftir þvi sem á leið hálfleikinn tókst norðanmönnum að jafna leikinn, án þess þó að fá almennileg marktækifæri. I upphafi seinni hálfleiks skor- aði Jón fyrir UBK eftir að Helgi hafði rennt sér i gegnum vörnina og sent til hans, 1-0. Jón komst aftur innfyrir vörn KA og brást bogalistin sem fyrr. Um miðbik hálfleiksins skoraði Vignir hörku- fallegt mark með þrumuskoti af 25 m. færi, 2-0. KA^menn neituðu að gefast upp og börðust af krafti. Hressilega var tekið á móti, gul spjöld sáust á lofti og Ölafur Breiðabliksmaður Björnsson fékk að sjá það rauða þegar skammt var til leiksloka. Fáeinum minútum áður skor- uðu Blikarnir sitt þriðja mark og var Jón Einarsson þar að verki eftir aukaspyrnu Hákons. Jón komst á auðan sjó og skoraði örugglega, 3-0. Sigurinn i öruggri höfn. Ólafur, Vignir, Sigurjón, Helgi og Jón áttu allir góðan leik i liði Breiðabliks. Hjá KA bar mest á Jóhanni og Elmari. RS/IngH Jöfn og spennandi keppni Um siðustu helgi fór fram heljarmikið iþróttamót á Laugardalsvelli þar sem krakk- ar sem höfðu stundað iþrótta- og leikjanámskeiö i borginni reyndu með sér. Sigurvegaar i einstökum flokkum urðu eftir- taldir: 60 m hlaup: Stúlkur: Hildur Siguröardótt- ir, 12 ára, 9,2 sek, GuðrUn Sigurðardóttir, 11 ára, 9.0 sek og Rósa Margeirsdóttir, 10 ára, 9.1 sek. Drengir: Heimir Guöjónsson, 12 ára, 8,5 sek, Þorsteinn Guð- mundsson, 11 ára, 8.8 sek og MagnUs örn Ragnarsson, 10 ára 9.6 sek. Boltakast: Stúlkur: Karolina Guðmunds- dóttir, 12 ára, 46.0 m, Hafdis Gissurardóttir, 11 ára, 35.5 m og ölrún Marðardóttir, 10 ára, 30.5 m. Drengir:TómasÞráinsson, 12 ára, 62 m, Guðmundur A. Arnarsson, 11 ára, 45.5 m og Hannes Þorsteinsson, 10 ára, 48 m. Langstökk: Stúlkur: Hildur Sigurðardótt- ir, 12 ára, 4.30 m, GuðrUn Sigurðardóttir, 11 ára, 3.86m og Rósa Margeirsdóttir, 10 ára, 4.22 m. Drengir: Heimir Guðjónsson, 12 ára, 4.35 m, Þorsteinn Guö- jónsson, 11 ára 4.34 m og Gunn- laugur Einarsson, 10 ára, 3.55m. 1 boðhlaupi stUlkna sigraði sveit Laugardalsvallar og i strákaflokki sigraði sveit Mela- vallar. Þá var keppt i knatt- spyrnu og þar urðu Vesturbæ- ingarnir frá Melavelli hlut- skarpastir. Unglingar voru það t Þjv. i fyrradag var sagt frá væntanlegu Meistaramóti ts- lands i frjálsum iþróttum, en þeirri frásögn átti að fylgja að hér er um að ræða mót unglinga 15 til 18 ára. Rétt skal það vera, eins og þjóðskáldið sagði... Marteinn Geirsson var nokkuð atkvæðamikill I Ieiknum i gærkvöldi og skoraði m.a. jöfnunarmark Framara. Marteinn tryggði Fram jafntefli gegn Val 1:1 Segja má að Valur og Fram hafi nælt sér í dýrmæt stig i gær- kvöidi og jafnframt tapaði dýr- mætu sigi einnig, a.m.k. annað liðið. Bæði lið lögðu ofurkapp á að sigra til þess að hanga áfram i toppliðum 1. deildarinnar og varð þvi jafntefli næsta rökrétt niður- staða, 1-1. Valur náði undirtökunum þegar i upphafi og strax á 1. min. bjarg- aði Þorsteinn á marklinu. Þorsteinninn i Valsliðinu komst nokkru seinna skyndilega á auðan sjó eftir mistök Trausta, en skot hans hafnaði framhjá. Um mið- bik hálfleiksins fékk Pétur Ormslev tvö gullin tækifæri til markskorunar, en honum brást bogalistin i bæði skiptin. Skömmu seinna barst boltinn fyrir Fram- markið til Njáls Eiðssonar og hann þrumaði boltanum i netiö af stuttu færi, 1-0. Snaggaralega gert. Sævar kosinn ,,maður leiksins” Miðherji Vals, Sævar Jónsson, var að leikslokum i gærkvöldi kosinn „maður leiksins” af þar til Utnefndri kjörnefnd. Eftir tiðindalitlar upphafsmin. seinni hálfleiks jafnaði Marteinn fyrir Fram. Hann fékk knöttinn óvaldaður og skot hans frá vita- punkti fór rakleiðis i Valsmarkið. Eftir þetta reyndu Valsararnir að sækja i sig veðrið og fengu nokk- ur góð færi. Hilmar Sighvatssori komst t.a.m. innfyrir vörn Fram, en skot hans fór rétt framhjá marki Framaranna. Jafntefli, 1-1. Þrátt fyrir næsta slakan leik tókst Fram að krækja i annað stigið. Það eitt lofar e.t.v. góðu i þeim herbUðum. Guðmundur var öruggur i markinu og hinn ungi bakvörður, Þorsteinn, stóð vel fyrir sinu. Miðveröirnir, Marteinn og Sighvatur voru traustir. Það sem helst háir Valsliðinu þessa dagana er að framlinu- mennina skortir alla grimmd og kraft til þess að koma boltanum i netið þvi færin gefast. Þorvaldur, Njáll, Sævar og Siguröur mark- vörður áttu ágætan leik. — IngH rEnn tekst f A i | ekki að skora S Það ætlar ekki að ganga andskotalaust fyrir Skagamenn að koma | “ boltanum i mark andstæðinganna. 1 gærkvöidi gerðu þeir enn eina 11 Iatlöguna án árangurs, en sú varð einnig niðurstaðan hjá and-1 stæðingunum. KR 0—0. ■ KR-ingarnir einbeittu sér að grimmum varnarleik i 90 min með ■ I ágætum árangri. Hins vegar voru spörk þeirra til litillar ánægju | ■ fyrir áhorfendur. IA skoraði að visu 2 mörk i leiknum, en þau voru ■ I bæði dæmd af og voru ekki allir á eitt sáttir um réttmæti þeirra I jj dóma. IJón Alfreösson stóö nokkuð uppUr i liði IA og eins átti Guðbjörn ■ ágæta spretti. I varnarþvögu KR-inga sáust litil tilþrif. HJH/IngH S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.