Þjóðviljinn - 30.06.1981, Page 9

Þjóðviljinn - 30.06.1981, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. júní 1981. Þriöjudagur 30. júnl 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Aning. Sölvi Óialsson, Arni Björnsson, Erlingur Viggósson og Gunnar Elisson. Ljósm ká. Máitiö i skóginum. Asta R. Jóhannesdóttir, Einar örn Stefánsson, Páii Gislason og Ingvi Einarsson. Ljósm ká. Erlingur Viggósson meö rauöa fánann. Ljósm: gel. Sunneva og Stefania ræöa máiin. Aö baki þeim blasir Stakkholtsgjáin viö. Ljósm: gei. Byrjaö aö tjaida I Stóraenda. Ljósm: gel. Krakkarnir voru eins og kýr á vori úti i náttúrunni, enda fiest dæmi- gerö malbiksbörn. Ljósm. ká. Jón Böövarsson aöalfararstjóri ræöir viö feröalanga m.a. þá Arna Björnsson og Sigurjón Pétursson. Ljósm: gel. Kvöldvakan i skóginum. Krakkarnir kunnu vel aö meta útivistina, enda voru þau vel göliuö. Kári Gunnlaugsson heitir sá sem er fremstur á myndinni. Ljósm. ká. Baidur óskarsson tók nikkuna meö og þandi hana meö tilþrifum. Kata dóttir hans horfir á. Ljósm: gel. Þórsmörkin er vafalaust meöal fegurstu staöa á landinu, enda vinsæl af feröamönnum. Þorbjörn Guömundsson form. ABR. og Guömundur Agústsson viö tjaldstæöin. Ljósm: gel. MARGT GERIST STUNDUM í MERKURFERÐUM Margt gerist stundum i Merkurferðum segir i Ijóði Sigurðar Þórarins- sonar um Þórsmörkina. Þau orð eiga svo sannarlega við um sumarferð Alþýðu- bandalagsins i Reykja- vik, sem farin var s.l. laugardag inn i Þórs- mörk. Á öðrum stað er sagt frá þeim tíðindum sem gerðust að kvöldi laugardags og aðfarar- nótt sunnudagst hér verður athyglinni beint að sjálfri ferðinni, dag- skránni sem boðið var upp á og mannlifinu i Stóraenda þessa eftir- minnilegu helgi. Aö morgni laugardags söfnuö- ust um 500 feröalangar saman á Umferöarmiöstööinni, meö pinkla si'na og pjönkur, tjöld og svefnpoka. Raöaö var i rúturnar og lagt af staö þegar aöalfarar- stjörinn Jón Böövarsson var kominn sunnan úr Keflavik ásamt fylgdarliöi. Segir fátt af feröamönnum meöan fariö var alþekktar leiöir austur í sveitir, nema hvaö farar- stjórar i rútunum rööuöu margs kónar fróöleik f fólk. I rútu blaöa- manns lágu fyrir tilmæli frá Jóni Böövarssyni um aö endursegja Njálu I stuttu máli, en þaö er ekki heiglum hent aö koma öllum þeim atburöum yfir I stutt mál, þó aö Jón geti þaö, en hann er manna kunnugastur Njálu. Lét farar- stjórinn sér nægja aö nefna bæjarheiti og einstaka atburöi sem geröust á leiö þeirri sem ekiö var um, en hetjur miklar bjuggu i Rangárþingi I eina tiö svo sem menn vita. Fyrst var áö viö Gunnars- hólma, rétt viö Stóra-Dímon sem foröum hét Rauöuskriöur. Neöan viö drang þennan uröu vigaferli mikil svo sem segir I Njálu, en Gunnarshólminn er staöurinn þar semhestur Gunnars á Hlíöarenda hnaut, svo aö hann féll af baki, leit til Hlíöarinnar og ákvaö aö fara ekki fet meö bróöur sinum i útlegö, „þvf Gunnar vildi heldur bföa hel, en horfinn vera fóstur- jaröarströndum”. A Gunnarshólma sagöi Jón Böövarsson frá þvi sem undir góöum skilyröum má sjá, svo sem silfurbláan Eyjafjallatind, bæina i Fljótshliöinni, fjöllin í norövestri og söguslóöir Njálu i grenndinni, en þennan dag voru veöurguöimir i fýlu, sky hang- andi niöur eftir öllum hliöum og þoka tii hafsins. Samt sem áöur brást Jón ekki fremur en fyrri daginn. Þorbjöm Guðmundsson form. ABR flutti stutt ávarp og las skeyti frá þeim Olafi Ragnari og Einari Karli, sem báöir voru staddir á friöarráöstefnu á Alandseyjum. Aö lokum las svo Þorleifur Hauksson Gunnars- hólma Jónasar Hallgrimssonar. Stakkholtsgjáin, sem gengur inn úr fjöllunum sem tilheyra Goöalandi, sunnanmegin á leið- inni f Þórsmörk, var næsti áfangastaöur og héldu margir inn eftirgjánni, meöan aörir fóru upp fjalliö til aö skoöa vegsummerki eftirhrun mikiö, sem varö, er svo sem hálft fjall hrundi niöur i lón og varö af mikiö hlaup i Markar- fljóti. Inni í Stakkholtsgjánni er undurfagurt, klettamyndir, fagur gróöur og náttúran öll hin hrika- legasta. Að loknum skoöunarferöum var haldiö f áfangastaö sem var I Stóraenda. Þar var slegiö upp tjöldum, menn settust aö snæö- ingi og síöan var haldiö i göngu- ferðir.Þegar fólk tók aö tinast til tjaldstæöa, var smalað til kvöld- vöku, þar sem Jón Böövarsson sagöi frá Mörkinni, Sigurður Tómasson fjallaöi um jaröfræöi staðarins og Gunnar Guttorms- son var skikkaöur til aö halda uppi fjöldasöng. Bál var kynt og sameiginlegt grill sett upp, þar sem 1 júfar steikur kraumuöu I úö- anum og þokunni. Á elleftu stundu bárust tiðindin um hvarf telpunnar; þaö var ekki lengur til setunnar boöiö, leit og löng biö hófst. Frá þeim tiðindum er sagt á öörum staö, en sú nótt gleymist seint okkur sem vökt- um, leituöum og biöum. Undir morgun gekk ég f gegnum tjald- búöimar, þaö mátti heyra hrotur úr tjöldum, en aö ööru leyti rfkti algjör kyrrö á þessum fagra staö. Enn hékk þokan yfir fjöllunum, enn höföu engar fregnir borist og kviöinn óx. Þegar menn tóku aö vakna og klæöast ríkti undarleg stemming, fólk var hljótt, enginn vissi hvaö myndi veröa, enda var gleöin ólýsanleg þegar fregnin barst um aöEva værifundin. Fólkfaömaö- ist og kysstist, tár læddust f augn- króka og kökkur kom i hálsinn. Eftir þetta var ákveöiö aö halda áfram dagskránni, þeir sem höföu mátt og þor drifu sig I gönguferöir, þeir sem vakaö höföu fram eftir nóttu eða til morguns drifu sig I svefnpokann, enn aörir svo sem blaöamaöur haföi enga þörf fyrir svefn, þrátt fyrirvökunót(,og eyddi timanum i heimsóknir og spjall, þar til timi var kominn til toottferöar. Feröin i bæinn gekk greiölega, mikiö var sungiö og hressilega, börnin höföu frumkvæðið og sungu allt mögulegt frá krumma- vfsum til íslands úr NATO. Þegar komiö var til Umferöarmiö- stöövarinnar tók hver og einn sitt hafurtask og hélt heim á leið, eftir viöburöaríkt feröalag sem endaöi þó meö gleöi og fögnuöi. Sumarferöir ABR hafa alltaf veriö skemmtilegar, þessi var þaö lika á sinn hátt, en kannski var ánægjulegast aö kynnast þeirri samstööu sem myndast viö erfiöar aöstæöur og þeirri gleði sem björgun bárns vekur meðal þreyttra feröalanga. —ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.