Þjóðviljinn - 30.06.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.06.1981, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 30. júni 1981. ÞJÓÐVILJINN — glDA 15 Hringiö í síma 81333 kl. 9—5 alla daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Or Dallas — þokkapilturinn JR og eiginkona hans Sue Ellen. ' Lesanda finnst þakkarvert að þeir hjá sjónvarpinu hlifftu okk- ur við þættinum á 17. júni. Yfirhafnir týnast í Laugardals- höll Óhressir gestir á Jónsmessuhátið Bandalags is- lenskra listamanna i Laugar- dalshöll hringdu og vildu koma á framfæri kvörtun vegna fata,,geymslu” i Höllinni. Þessir þrir gestir höfðu eins og aörir hengt yfirhafnir sinar i anddyrinu eins og ráö virðist fyrir gert. Svo kom á daginn að engin sérstök gæsla var i fata- henginu, óg þvi erfitt að hafa uppi á eigum sinum að lokinni hátið. Afleiöingin varð sú að þremenningarnir fóru yfir- hafnarlausir heim. Auglýsíngar og Dallas Lesandi hringdi i tilefni af þvi aö i föstudags- blaði Þjóðviljans var bréf föður um auglýsingafargan á Laugar- dalsvelli 17. júni. Hann vildi koma þvi á fram- færi að hann gat vel umborið auglýsingarnar i sjónvarpinu að kvöldi þess sautjánda, þótt þær hefðu veriö meö mesta móti, af þvi að þjóðinni hefði veriö hlift við Dallas. Samkvæmt vikudeg- inum heföi sá þáttur átt að vera á dagskrá. Ekki hafði lesandi horft á rokkþáttinn i dagskrárlok, en sér heföi svo sem fundist meira við hæfi að hafa eitthvert þjóö- legra efni i staðinn. Atján ára frönsk stúlka sendi okkur bréf og baö okkur að koma nafni sinu á framfæri en hún hefur áhuga á að eignast is- lenska pennavini. Hún heitir Þeir sem tóku flikur þessar i misgripum eru vinsamlegast beönir að skila þeim til hús- varðarins i Laugardalshöllinni, en þær eru: skær-blá kven- mannskápa, karlmannsfrakki úr leðri og karlmannsleður- jakki. Florence Leapon og heimilis- fang hennar er: 14 Rue Michel Ange 92160 Antony France Óskað eftir pennavinum Umsjón: Ellý Ingunn Ármannsdóttir og Eik Gísladóttir AÐ BUA TIL BÁT Barnahornid Sumarmynd f sumar getur þú safn- að steinum, jurtum og öðrum smáhlutum, sem þú finnur á ferðalögum eða annarsstaðar í sum- arfríinu. Síðan geturðu límt hlutina á blað eða pappa og skrifað lita ferðasögu hjá og sagt hvers vegna þú geymir hlutina þína. Kannski eru þeir tengdir skemmtileg- um stöðum og minning- um um þá. (Við hjá Þjóðviljanum viljum nota tækifærið og hvetja ykkur til að senda okkur slíkar sögur og leyfa þannig fleirum að njóta þeirra.) Sagaðu til trébút. Kjölur- inn má vera úr tómri tannkremstúpu, sem þú klippir upp í og neglir á. Negldu síðan nagla í bát- inn og vef ðu bandi um þá. Lengir hláturinn lífið? ólafur Ragnarsson, lengst til hægri á myndinni, sér um þáttinn „Lengir hláturinn lifið?” Hann er hér viö upp- töku þáttarins ásamt þeim Bessa Bjarnasyni og Ragnari Bjarnasyni. Stjórn upptöku er i höndum Tage Ammendrup. Sjónvarp O kl. 21.00 Skopteiknarinn Storm P. Fyrir skömmu lauk i Norræna húsinu sýningu á teikningum danska skopteikn- arans Storm P. Þeir sem misstu af henni ættu að geta bætt sér það upp aö einhverju leyti með þvi að horfa á sjón- varpið i kvöld, en kl. 20.35 hefst sænsk heimildamynd um hann. Stór hluti teikninga Storms P. er af ýmiss konar uppfinn- ingum, og með einni mynd fylgir þessi útskýring: UNDRARÖRIÐ — Fyrir fólk sem á samleið smáspöl er þetta vindlarör ómetanlegt, þvi að þá geta margir nýtt sama vindilinn. Hægt er að tengja við rörið um 50 slöngur, en ef fólk hefur hvorki slöngur né vindla við höndina hefur rörið mjög litið notagildi. Þó er hægt aö nota það sem innanhússsima með smá- breytingu. Sjónvarp kl. 20.35 Sjónvarpið kveður með kvikmynd: Don't look 11 now Áður fyrr á árunum: Unaður á Ingjaldssandi Sjónvarpið kveöur okkur fyrir sumarfriið meö bresku kvikmyndinni Don’t look now — Eigi má við öllu sjá. Leik- stjóri er Nicholas Roeg og aðalleikendur þau Julie Christie og Donald Suther- land. Nicholas Roeg byrjaði feril sinn sem kvikmyndatöku- maður og vann t.d. sem slikur viö myndirnar The System, Faranheit 451, Far from the Madding Crowd, Perform- ance, þar sem hann var jafn- framt aðstoðarleikstjóri, Walkabout, leikstjórn og kvik- myndataka, og myndinni i kvöld leikstýrði hann 1973 en hann hefur snúiö sér að leik- stjórninni á seinni árum. jO. Sjónvarp ’O’ kl. 22.00 Julie Christie fer með aftal- hlutverk í kvikmyndinni I kvöld, leikur eiginkonuna Lauru. A þessari mynd er hún i hlutverki annarrar Lauru, — i Doctor Zivago. „Don’t look now” er ekki talin viö hæfi barna, en hún er ógnvekjandi á stundum — byggð á dulmagnaöri sögu eftir Daphne du Maurier. Öhætt er að lofa áhorfendum að þeim veröur haldið viö efnið, þvi að spennan er stig- andi allt til enda. 1 þættinum i dag les Guðrún Guðvarðardóttir frásögu sina um tveggja daga dvöl á Ingj- aldssandi og segir þar frá landi og lýð fyrr og nú. Ingjaldssandur er litil sveit og fámenn, en um margt merkileg. Landfræðilega til- heyrir sveitin önundarfirði, en stjórnfræðilega Dýrafirði, þar eð hún telst til Mýra- hrepps og sagði Guðrún að það væri sjálfsagt vegna auöveld- ari samgangna við þaö svæði. „Unaður á Ingjaldssandi” er aftcins partur úr lengri feröasögu frá árinu 1974. Guð- rún hefur síðan 1966, að tveim undanteknum sumrum, lagt land undir fót á Vestfjöröum og er að verða búin að labba allan þann landshluta ef frá eru taldir nokkrir smáblettir, sem hún hyggst líka ætla að kynna sér. • Útvarp kl. 11.00 Guðrún Guövarðardóttir segir útvarpshlustendum frá Ingjaldssandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.