Þjóðviljinn - 07.07.1981, Side 15

Þjóðviljinn - 07.07.1981, Side 15
Þriöjudagur 7. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Til hvers Akureyringur hringdi: Og nú á aö fara aö koma meö kvennaframboö hér nyröra. Til hvers? er mér spurn. Ekki af þvi aö ég vantreysti konum, heldur af hinu aö ég efast um aö þær komi nokkru frekar fram með að hafa eigið framboð. Þær gætu i besta falli komist i odda- Hringið isima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum kvennaframboð? aðstööu, i versta veriö einangr- aöar og algerlega áhrifalausar i bæjarstjðrninni. Nú, eöa gengiö til liös með meirihlutanum og gert málefnasamning, en ég ef- ast þá um aö eitthvað stærra komist á þann málefnasamning en kæmi hvort sem væri hjá þeim meirihluta sem nú ræöur. Ég er hinsvegar trúaöur á aö jákvætt væri aö hafa fleiri konur i bæjarstjörninni ef meö þeim tækist samvinna þvert á póli- tiska flokka um þau mál sem þær virðast fylgja fastast fram, en sérstakt framboð held ég ekki að sé leiðin. Nema kannski það sé hugsaö til að hræöa stjórnmálamennina til að- gerða? Enn um reiðhjólin: Verðum að hjóla á gangstéttum Reiður hundeigandi á hjóli skrifar: Mér blöskrar satt aö segja málflutningur gamals kennara og finnst að slikir aflóga aftur- haldsseggir eigi hreint út sagt aö fara i endurhæfingu, og i framhaldi af niöurrifsskrifum hans um þá dásamlegu iþrótt að fara út aö hjóla meö hundinn sinn, vil ég taka fram eftirfar- andi: Það er skýlaus krafa okkar hundaeigenda á hjólum aö til þess aö við getum feröast um borgina án þess aö stofna lifi okkar og limum i hættu, þá veröi gangstéttir borgarinnar okkar hvort heldur við hjólum meö eöa án hunda. Þiö gang- andi skarfar sem ekki þolið slikt, takið þiö bara strætó, þeir ganga t.d. fjórir niður Lauga- vegin i og allir á saina tima, rétt si s. na gömlum kennara til glöggvv • Krassandi kvenna- bók- menntir I dag klukkan 15.10 les Dagný Kristjánsdóttir annan lestur skáldsögunnar „Prax- is” eftir Fay Weldon, einn af helstu rithöfundum Breta. „Praxis” er ekki samin uppúr Kapitalinu, einsog ætla mætti við fyrstu sýn, heldur tekur sagan nafn sitt af aðalpersón- unni, enskri konu sem fædd er um 1930, og verður fyrir þvi að alast upp hjá geðveikri móður að föðurnum burtstokknum, lendir i tveimur hjónabönd- um, einni sambúð, barneign- um, málaferlum... Staða konunnar er i þyngd- arpunkti bókarinnar, sem er gefin út árið 1978, og er talið besta rit höfundar til þessa. Krassandi kvennabókmennt- Fay Weldon, höfundur Praxis. Dagný Kristjánsdóttir þýðir og les. ir, sagði Dagný, sem þýddi og les. fe. Útvarp kl. 15.10 „Elskhuginn” á hljóðbergi A hljóðbergi Björns Th. Björnssonar verða i kvöld kl. 23.00 lesnir kaflar úr hinni frægu sögu „Lady Chatter- ley’s Lover” eftir D.H. Lawr: ence, sem út kom árið 1928, og þótti þá allsvæsin. Sagan fjall- ar um kynni hefðarfrúr og skógarvarðar, og lýsir ástar- lifi þeirra án tepruskapar. Björn sagði okkur að bókin væri varla það klámrit, sem ætla mætti af viðbrögðum við útgáfu hennar i Englandi, og reyndarviðar.en hún kom hér út á striðsárunum i þýðingu Kristmanns Guðmundssonar A bláum pappir og var seid „i hvislingum”. Nú þykir ber- sögli höíundar litt nýstárleg, en þema bókarinnar hefur sist misst gildi sitt: frelsun mannsins úr persónuhöftum og samfélagsviðjum; náttúru- afturhvarf. Kaflana les Pam- ela Brown, kunn sviðsleikkona ensk. Björn Th. er nú ,þúinn að vera ein fimmtán ár á hljóð- bergi, en nafn þáttarins er hans eigin smið, og merkir helst: hjá þeim klettum sem bergmál vekja. Utvarp kl. 23..00 Umsjón: Ellý Ármannsdóttir og Eik Gisladóttir MYND ÚR SÆL- GÆTISBRÉFUM Safnaðu þeim sælgætis- og karamellubréfum sem þú færð og gerðu síðan mynd úr þeim. Klipptu td. út blóm og blöð og límdu á blao; blóm stilkanna skaltu teikna. Þetta gæti orðið litrík og óvenjuleg mynd, sem þú gæt- ir glatt ömmu með næst þegar þið hittist. HVAÐ ER ÞETTA! \ Barnahornid

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.