Þjóðviljinn - 25.07.1981, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. júll 1981
Á vegum
verkalýðs-
hreyfingar
Verkalýösfélög hafa
komiö upp á sfðustu árum
orlofshúsahverfum víðs
vegar um landiö. Stærstu
svæðin eru ölfusborgir,
Svignaskarð, Flókalundur
i Vatnsfirði, lllugastaðir í
Fnjóskadal og Einarsstað-
ir fyrir austan. Þessi svæði
eru í eign orlofssjóða
verkalýðsfélaga innan
ASi. Þess utan eiga mörg
verka lýðsf élög bústaði
sem þau reka upp á eigin
spýtur án samráðs við
aðra. Á stóru orlofshúsa-
Dönsku gestirnir i fyrstu oriofsferöinni undu sér hiö besta i Listasafni ASi
Gagnkvæm notkun orlofs-
húsa Islendinga og Dana
svæðunum eru samtals um
130 hús en hvert þeirra
hýsir um 6, þ.e. um 780
manns.
Þjóöviljinn leitaöi til Halldórs
Björnssonar hjá Dagsbrún til aö
forvitnast frekar um orlofshús
verkalýöshreyfingarinnar og or-
lofsmál verkalýös almennt:
— Mig minnir aö fyrstu búöirn-
ar væru teknar i notkun áriö 1965 i
Olfusborgum. Orlofssvæöin njóta
sivaxandi vinsælda sem er i sam-
hengi viö þaö aö aöstæöur til aö
taka sumarfri hafa gjörbreyst.
Fullbókaö er i húsin nú i sumar.
Annars er nýtingartiminn
skammur þó nýting þeirra aukist
einnig aö vetrarlagi ár frá ári.
Allir félagar i viökomandi
verkalýösfélögum hafa rétt til aö
nýta húsin ásamt fjölskyldum
sinum. Félagar geta sótt um hús-
in hjá verkalýösfélögunum. Sum-
arleigan er i dag 400 krónur frá
Halldór Björnsson
laugardegi til laugardags. Inni-
faliö i þessu veröi fyrir hverja
viku er auk húsnæöisins rúmfatn-
aöur, rekkjulin og handklæöi svo
eitthvaö sé nefnt. Þá eru húsin
leigö út aö vetrarlagi og kostaöi
65 krónur fyrir sólarhringinn og
260 krónur fyrir alla helgina sl.
vetur. Orlofshúsin nýtast betur
hér i námunda viö þéttbýliö held-
ur en útá landi á veturna ma.
vegna samgangna.
— Samstarfsnefnd orlofshúsa-
svæöanna vinnur aö betri sam-
ræmingu á nýtingu þeirra i hinum
ýmsu landsfjóröungum og aö
auknum skiftum á milli fjórö-
ungssambandanna. Rekstrar-
félög viökomanda orlofssvæöa sjá
um rekstur húsanna. Meö sam-
starfsnefnd orlofsheimilanna
hafa öll skipti á húsum oröiö auö-
veldari en áöur. Hvert verkalýös-
félag á oriofssjóö og fá orlofs-
heimilasvæöin fjárframlög frá
þeim. Um þessar mundir er unniö
að þvi að bæta þjónustuna á stóru
svæöunum. Má nefna til dæmis aö
lokið er byggingu þjónustuhúss á
Illugastööum. Einnig er I bigerö
aö koma upp gufubaöi og jafnvel
sundlaug I Olfusborgum. Aö
ölfusborgum er auk sumarstarfs
starfandi félagsmáiaskóli alþýðu
að vetrarlagi auk þess sem ýmiss
félög og félagasamtök geta tekiö
húsnæöi á leigu. Þar er fundar-
salur sem tekur um 60 manns i
sæti.
Landinn út
danskurinn heim
— A vegum ASt eru til samtök
sem heita Alþýöuorlof. Markmiö
þeirra er aö stuöla aö skipulagn-
ingu hagkvæmra orlofsferða fyrir
verkafólk. Alþýöuorlof hefur I
samráöi viö samstarfsnefnd or-
lofsheimilanna unniö aö þvi aö
koma á gagnkvæmum orlofsferö-
um á milli danskrar og islenskrar
alþýöu. Samningar tókust um
þess háttar skifti á orlofshúsum
viö dönsku launþegahreyfinguna
nokkuö óvænt nú i ár.
(Ljósm. H.Már)
Um mánaöarmótin júnl-júli
dvaldi 100 manna hópur hérna frá
Danmörku. Á sama tima og meö
sömu flugvél fór hópur tslendinga
út til Danmerkur. Viö gengum
þannig beint inni samninga
dönsku launþegasamtakanna viö
flugfélagiö Sterling. Þetta kostaöi
islensku feröamennina ekki nema
3000 krónur þennan hálfa mánuö.
Inn i þvi veröi er innifalið flugið,
dvölin og fæöiskostnaöur. Dan-
irnir sem hér voru lýstu yfir sér-
stakri ánægju sinni með dvölina,
voru himinlifandi yfir nánast öllu.
Sú góöa reynsla sem þegar er
komin mun áreiöanlega ekki
draga úr okkur I þessum málum.
Við ætlum aö reyna aö hefja
skipulagningu á þessum ódýru
feröum þegar I haust þannig aö
upp úr áramótunum ætti aö vera
hægt aö koma ferðunum á fram-
færi viö ísl. verkafólk. Hingaö til
hefur verðlag á flugferöum staöiö
fyrir þrifum en meö þvi aö dönsk
verkalýöshreyfing hefur náö svo
hagstæðum samningi viö Sterling
og raun ber vitni er sá þröskuldur
úr veginum. Viö erum meira aö
segja með á prjónunum aö reyna
aö ná samstarfi viö launþega-
samtök annarra landa en Dan-
merkur, noröurlandaþjóöanna og
Svissara en þeir eru i samstarfi af
þessum toga viö Dani. óg
ALLT í UTILIFID
mm svefnpokar, 8 gerðir
göngutjö/d, margar gerðir
Hvergi meira úrval
MliÍET
bakpokar, margar gerðir
dúnú/pur, 3 gerðir
bakpokar, margar gerðir
PÓSTSENDUM
Biðjið um Helsport-myndalista
GLÆSIBÆ
SÍMI82922