Þjóðviljinn - 25.07.1981, Síða 5
Náttúruverndarráð:
dálitiö mótsagnakennt, aö opna
landiö og aö vernda þaö. Þannig
má segja aö verkefni Náttúru-
verndaráös og Feröamálaráös
skarist. Meö okkur hefur lika tek-
ist góö samvinna um ýmiss mál
varöandi feröamennsku á hálend-
inu. Eins er samstarfiö viö feröa-
skrifstofurnar yfirleitt nokkuö
gott. Starfsfólk okkar á friölýstu
svæöunum hefur gott samstarf
viö starfsfólk feröaskrifstofanna.
Hefur Náttúruverndarráö skil-
aö hlutverki sinu á undanförnum
misserum?
— Nei, Náttúruverndaráö hefur
ekki getaö starfaö sem skyldi.
Fjárframlag rikisins hefur
minnkaö um helming aö verögildi
frá því á árinu 1971. Ariö 1980 fékk
Náttúruverndaráö 122.522 þús.
krónur i fjárveitingu og nægöi
ekki til lágmarksþarfa. —
Hver er skoöun þin á landkynn-
ingarmálum feröaútgeröarinn-
ar?
— Ég er mjög óánægöur meö
kynningarbæklinga, þar sem
maöur sér varla annaö en auglýs-
ingar um hálendiö. Væri nú gjör-
breytt um stefnu og tekiö aö
auglýsa staöi sem þola feröa-
ÓÐVILJINN — SÍÐA 5
lendiö meö auglýsingum I kynn-
ingarbæklingum. Þá þyrfti aö
skipuleggja feröamannaútgerö-
ina alveg upp á nýtt. A þessum
viökvæmu stööum mætti til dæm-
is hugsa sér göngubrýr, ræktuö
tjaldstæöi og þar fram eftir göt-
um. En túrisminn er auölind sem
sjáifsagt er aö nýta á skipulegan
hátt. Þaö vantar. —
Hefur Náttúruverndaráö kært
spjöll eöa niöslu á náttúruverö-
mætum?
— Slik mál ganga hægt fyrir
sig. Mér skilst t.d. aö brot þurfi aö
vera mjög alvarlegt tii aö hægt sé
aö kyrrsetja útlendinga og láta
lög ná yfir þá. —
Eitthvaö sem þig langar aö
segja frá i lokin?
— Þaö mætti máske geta þess
meöal margra samvinnuverk-
efna viö aörar stofnanir aö ráöiö
hefur i samráöi viö Landmæling-
ar Rikisins, Vegageröina og i
samvinnu viö sjálfboöaliöa unniö
aö þvi aö stika slóöir aö Fjalla-
baki. Þetta hefur veriö töluverö
vinna — og næsta stig hlýtur aö
vera aö merkja þær inn á kort.
Blaöamaöur þakkar og kveöur
Jón Gauta meö kurt. Gengur lír
hinu nýja húsnæöi Náttúru-
verndarráðs frá Gauta út á göt-
una. —óg
um
helming
mannastraum, mætti hafa óbein
áhrif til hins betra. Foröa fólki frá
örtrööinni á vinsælu feröamanna-
stööunum. Staöreyndin er sú að
veriö er aö auglýsa og „selja”
óspillta náttúru, ró og friö i faömi
ósnortinnar náttúrufeguröar. En
annaö er auövitað upp á teningn-
um þegar á staöina frá glans-
myndunum er komiö. Einu sinni
var ég i Heröubreiðalindum þeg-
ar um 300 manns voru saman
komnir, þar af 100 söngglaðir Is-
lendingar. Þaö mætti segja aö
flestir útlendinganna heföu keypt
annaö en þeir fengu i þetta skipti.
Ýmsir staðir hafa látiö verulega á
sjá á undanförnum árum eins og
til dæmis Landmannalaugar og
Eldgjá. Og eftir þvi sem ásóknin
eykst á þessa staöi þá takmarkast
frelsiö i náttúrunni.
Hvaö viltu aö veröi gert, tak-
marka fjölda ferðamanna á þessa
staði?
— Nei, ég vil draga þaö i
lengstu lög, þaö mætti hugsa sér
aðrar ráöstafanir. Fyrst þaö sem
ég var aö nefna aö beina feröa-
mannastraumnum niöur á lág-
Þjv. kom að máli við ný-
skipaðan framkvæmda-
stjóra Náttúruverndar-
ráðs, Jón Gauta Jónsson og
lagði fyrst fyrir hann þá
spurningu, hvort honum
fyndist náttúruverndar-
sjónarmiða nógu vel gætt í
skipulagi ferðamála á
Islandi?
— Samkvæmt lögum á Feröa-
málaráö rikisins aö hafa meö
höndum skipulagningu á feröa-
málum „meö hliðsjón af þjóö-
hagslegri hagkvæmni og um-
hverfisvernd”, eins og segir i lög-
um orðrétt. Hitt er svo annað
hvort fyrrnefnda atriðið sé ekki
betur haldið i Ferðamálaráði ai
hið siðarnefnda. Ef til vill færi
betur á þvf aö fulltrúar um-
hverfisverndarsjónarmiða ættu
þar fleiri fulltrúa en nú er,—
En hvaö um Náttúruvérnda-
ráö?
— Jú, þaö má svipaö segja um
Náttúruverndaráð. Þaö á lögum
samkvæmt aö „auövelda þjóöinni
umgengni viö náttúru landsins og
auka kynni af henni”. Máske
Jón Gauti Jónsson
framkvæmdastjóri
Náttúruverndarráös.
«
,
K
arnason
s i
marKágnbásont
OVA/T'/ #£? Thiartamér Magnús Ólafsson Þorgeir Ástvaldsson
O•oghjartaj3ér Ragnar Bjarnason
alið á nýrri tólf laga hljómplötu, Bessi,
Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Ómar Ragn-
arsson og Þorgeir Astvaldsson. Stjórnandi liðsins við
gerð hljómplötunnar var Gunnar Þórðarson.
Sumargleðin hefur ferðast í tíu sumur um landið
þvert og endilangt. Landsmenn þekkja af eigin
reynslu að Sumargleðin svíkur ekki þegar boðið er
upp á söng, grín og gleði.
SUMARGLEÐIN SYNGUR í hjarta mér og
hjarta þér, það geturðu verið viss um. Hljómplatan
fæst í öllum hljómplötuverslunum um land allt.
FÁLKINN