Þjóðviljinn - 25.07.1981, Síða 7
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Pabbi fór að taka sig til
fyrir veiðiferðina því
hann ætlaði að fara um
kvöldið, því þá væri meiri
kyrrð. Hann sagði okkur
að vera heima og taka til í
tjaldinu og ekki að
þvælast nálægt vatninu
því þá myndum við hræða
fiskana í burtu.
Klukkan var að verða
tíu þegar við vorum búin
að taka til í tjaldinu, þá
datt okkur í hug að fara
niður að vatni til pabba
með kaffi handa honum.
Við ætluðum að læðast
niðureftir til að hræða
ekki fiskana. En ekki
tókst betur til en svo að ég
datt á hausinn skammt
frá pabba. Honum varð
svo um þetta að hann
stökk út í vatnið og ætlaði
að synda burtu. Mamma
kallaði í hann og sagði að
þetta væru bara við svo
honum væri óhætt að
koma að landi. Pabbi er
einn af þeim sem alltaf
þarf að afsaka sig. Hann
sagði að svo stór fiskur
hef ði bitið á að hann hefði
þurft að stökkva út í til að
ná honum. En hann hefði
sloppið þegar mamma
kallaði á hann. En við
sáum alveg hvernig þetta
gerðist. Við drif um okkur
upp í tjald svo pabba yrði
ekki kalt.
Daginn eftir var
tuttugu stiga hiti og
ágætis veður. Við fórum
niður að vatni í sólbað og
syntum líka og spiluðum
krikket. Pabbi var
ánægður með að liggja í
sólinni og spila krikket en
við mamma lágum og
vorum orðnar svaka
brúnar. Klukkan var að
verða fimm þegar við
fórum upp að tjaldstæði
að taka saman dótið
okkar. Við þurftum að
vera komin í bæinn á
sunnudagskvöldið því
pabbi þurfti að fara í
vinnuna á mánudags-
morgni.
Baldur Guðnason
Hraun
Hraunið er svart,
hraunið er Ijóst meðan
máninn er sem hæstur.
Eggjasteinar., gjótur og
gjár leynast undir hverju
moldarbarði. Hver
ókunnugur maður mundi
aldrei einn fara um þess-
ar slóðir, því enginn veit
hvort sá maður mundi
nokkurntíman heim aft-
ur snúa.
Valgeir Blöndal
Magnússon
Feröin til reiki-
stjörnunnar Mars
(Vísindaskáldsaga fram í tímann)
Þegar allir höfðu jafn-
að sig eftir hristinginn og
flaugin komin á rétta
braut gekk allt eftir áætl-
un þar til þau sáu móta
fyrir áfangastað sínum.
Nokkrum dögum síðar
var flaugin búin undir
lendingu.
Fljótlega eftir það voru
fyrsti og annar flugstjóri
auk hundsins komnir um
borð í þar til gerðan svif-
nökkva sem uppfyllti
flestar kröfur landslags-
ins á reikistjörnunni. Ætl-
unin hafði verið að prófa
nýtt tæki sem líktist dálít-
ið gasgrímu og gerði það
að verkum að maður gat
andað að sér súrefni eins
og á jörðinni. Hafði verið
ákveðið að láta hundinn
fara fyrst vegna mikillar
hættu sem var þessu
samfara.
Þegar hann hafði geng-
ið um nokkra stund, létu
fylgdarmenn hans á sig
grímur og tóku sín fyrstu
skref utan jarðarinnar.
Þegar allir höfðu prófað
grímurnar hófust rann-
sóknir á fornu líferni
Marsbúa. Og er ekki getið
meira um þau annað en
það að þau komu heim
heilu og höldnu með
mikilvægar upplýsingar í
þágu visindanna.
Pétur Halldórsson
UMBOÐ
REYKJAVÍK:
Gúmmlvinnustofan, Skipholti 35
Otti Sæmundsson, Skipholti 5
Höfðadekk sf., Tangarhöfða 15
Hjólbarðastööin, Skeifunni 5
BORGARNES:
Guðsteinn Sigurjónss., Kjartansg. 12
ÓLAFSVÍK:
Maris Gilsfjörð
BÚÐARDALUR:
Dalverk hf.
BÍLDUDALUR:
Versl. Jóns Bjarnasonar
ÍSAFJÖRÐUR:
Hjólbarðaverkstæði
Björns Guðmundssonar, Suóurgötu
BOLUNGARVÍK:
Vélsmiðja Bolungarvlkur
HVAMMSTANGI:
Björn Bjarnason
VÍÐIDALUR:
Vélaverkst. Vlðir, Víðihlíö
BLÖNDUÓS:
Hafþór
SAUÐÁRKRÓKUR:
Kaupf. Skagfirðinga
HÓFSÓS:
Bdaverkst. Pardus
DALVÍK:
Bilaverkstæði Dalvikur
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Bilav. Múlatindur
SIGLUFJÖRÐUR:
Ragnar Guömundsson
AKUREYRI:
Hjólbarðaþj., Hvannarvöllum 14B
Höldur sf., Tryggvabraut 14
KELDUHVERFI:
Vélaverkst. Har. Þórarinssonar
Kvistási
EGILSSTAÐIR:
Dagsverk sf.
Véltækni sf.
NESKAUPSSTAÐUR:
Bifreiöaþjónustan
ESKIFJÖRÐUR:
Bifreiðaverl
REYÐARFJÖRÐUR:
Bifreiðaverkst. Lykill
STÖÐVARFJÖRÐUR:
Sveinn Ingimundarson
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR:
Gunnar Valdemarsson
VÍK, MÝRDAL:
Hjólbarðaverkstæðið
FLÚÐIR:
Viðg.verkstæðiö, Varmalandi
SELFOSS:
Kaupfél. Árnesinga
VESTMANNAEYJAR:
Hjólbarðastofa Guðna
ÞORLÁKSHÖFN:
Bifreiöaþjónustan
HVERAGERÐI:
Bjarni Snæbjörnsson
GRINDAVÍK:
Hjólbarðaverkstæði Grindavikur
OGUR:
. 32
GOOD
YCAR
RÉTTA
GEFUR
GRIPIÐ
rRISMA
EKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240