Þjóðviljinn - 25.07.1981, Page 8

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Page 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. jiill 1981 FERDAFÓLK Skoðið sögufrægt hérað á leið ykkar: á Vestfirði á Strandir um/Tröllatunguheiði á Strandir um/Steinadalsheiði um Norðurland um/Laxárdalsheiði um Borgarfjörð um/Bröttubrekku um Snœfellsnes um/Skógarströnd GIST/ÐAD LAUGUM í uppbúnum rúmum, svefnpokaplássi eða í tjaldi. Sundlaug og byggðasafn. Góðar veitingar á viðráðanlegu verði. Kynnið ykkur gistiafslúttinn. Sumarhótelið Laugum Sælingsdal - Dalasýslu Símar: 934264 og 934265. í miklu úrvali 5—6 manna tjöld..........kr. 1.410,00 4ra manna tjöld með himni.kr. 1.795,00 3ja manna tjöld .........kr. 935,00 ódýrir þýskir svef npokar.kr. 350,00 ENNFREMUR ÚRVAL AF: Sóltjöldum, tjalddýnum, kæliboxum, svefn- pokum, útigrillum og „match light" grill- kolunum nýju, sem ekki þurfa oliu. Þessi kol eru ný á markaðnum hér. — Komið og skoðið úrvalið. **■ Póstsendum SEGLA GERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7, örfirisey— Reykjavik Símar 14093 —13320 Gömul umsögn um ferðamál Fyrir tæpum þrjátiu árum var ástandið í gistihúsamálum á íslandi þannig að sendiráð íslendinga í París sá sér ekki annað fært en upp- lýsa áhugamenn um Islandsferðir, að i landinu væru ekki boðleg gisti- hús nema á tveim stöðum, Reykja- vík og Akureyri. Þetta kemur m.a. fram í grein sem Kristján Alberts- son skrifaði árið 1953. Vitnar Kristján í skýrslu Ferðaskrifstofu rikisins frá árinu áður máli sínu til staðfestingar auk þess sem hann rekur ferðamannaraunir erlendra kunningja sinna. Útlendingar hafa „kvartað yfir ólystugum mat, lélegum húsakynnum, óboðlegum salernum, mjög vondum rúmum”. Þrir aðal- gallar rúma á islenskum gistihúsum um þessar mundir voru að þau voru of stutt og jjröng og alltof hörð. Leggur Kristján til að auglýsingabæklingar um ferðamannalandið verðiekki sendir til útlanda fyrr en madress- ur séu komnar i „öll rúm á islenskum gisti- húsum”. Sama gildir um þá ósvinnu, að ekki sé hægt að læsa svefnherbergjum gistihúsanna á nóttunni. Um þau opnu herbergi segir Kristján tvær dæmisögur. önnur er um þreyttan útlending sem er að festa svefn i islensku gistihúsi þegar drukkn- ir landar gera honum rúmrusk segjandi blið- lega: „svona góðurinn — nú skulum við drekka saman til morguns, við höfum nóg af Svarta dauða!” Ferðamanninum varð ekki svefns auðið um nóttina þá. Hin sagan er um tvo ferðamenn sem sluppu ekki jafn vel frá viðskiptum sinum við drukkna tslendinga. Var ráðist inn i herbergi þeirra og þeir barðir i rúmum sinum svo stórsá á þeim. út af þessu máli spunnust málaferli og var árásar- maður dæmdur en gistihúsaeigandi fékk eng- an dóm fyrir að leigja út ólæsanleg herbergi „i landi sem fullt er af fylliminki.” t lok þessarar greinar segir Kristján Albertsson: „Ég beini þeirri áskorun til stjórnvalda og Alþingis, vegna islensks sóma, og vegna þeirrar ástar sem þjóðin hef- ur á landi sinu, að sem fyrst verði gerðar ráð- stafanir til þess að reist verði og starfrækt viðunandi gistihús eins viða um land og frek- ast þykir kleift”. Má segja að mikið hafi ræst úr þessum málum siðan Kristján skrifaði þessa grein. (Heimild: í Gróandanum, eftir Kristján Albertsson). —óg PEUGEOT HEFUR UNNID FLEIRI »RALLY« EN NOKKUR ÖNNUR GERÐ BÍLA PEUGEOT 505 Fylli- minkur gengur laus! J er 5 mannarsjálf skiptur m.vökvaslÝri.Hann er nýiízkulegur og frábæra lega vel kannaöur... einnig láanlequr meö DIESELVEL Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. Hefur frábæra aksturshæfni. Einnig til beinskiptur. Peugeot 505, bíllinn sem ber af öðrum HAFRAFELL - VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.