Þjóðviljinn - 25.07.1981, Page 9
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Ferðamáti hjá BSl
Tímamiðar og
hringmiðar
BSÍ hefur sl. þrjú ár boðið upp á
ferðir á svokölluðum hring-
miðum. Hringmiðinn kostar i ár
770 krónur og er i gildi til 15 sept.
nk. A þessum miða komast ferða-
menn „umhverfis” landið, i sömu
stefnu og geta áö og hvílst þar
sem þá lystir, og svo lengi sem
þeim hentar. Þá eru einnig tii
svonefndir timamiðar hjá BSt.
Þeir giida i öllum ferðum á
vegum BSt i eina viku til
fjögurra. Miöarnir kosta i eina
viku 845, tvær vikur 1100, þrjár
1350 og í fjórar vikur 1540,. Þessir
miðar gilda á föstum áætlana-
leiðum en veita jafnframt afslátt
á öræfaferðum. Með afslætti
kostar ferðir yfir Sprengisand og
Kjöl 360 krónur og Fjallabaksleið
nyrðri 95 krónur.
Að sögn Sigurðar Arnbjörns-
sonar ferðamálastjóra BSl hafa
erlendir ferðamenn verið fjöl-
mennastir i öllum ofangetnum
ferðum. Þó færist i aukana að
Islendingar keyptu t.d. hringmiða
og timamiða enda ódýr og oft
hentugur ferðamáti. Sigurður
sagði að i öllum hópferðum þeirra
væru innlendir leiðsögumenn.
Taldi hann að sýna þyrfti sér-
staka varkárni i ferðamálum
þjóðarinnar og hann væri
persónulega þeirrar skoðunar að
ferðamannafjöldi mætti ekki með
skynsamlegu móti fara yfir 100
þúsund á ári. Þyrfti að reyna að
dreifa fjöldanum sem mest yfir
allar árstiöir. BSl rekur ferða-
skrifstofu og á aðild aö Ferða-
málaráði. —óg
Sama verð á mörgum hótelum
Fj ölsky ldumáltíðir
Margur ferðamaðurinn
hefur bölvað í hljóði og
bitið á tann, þegar hann
kemur sársvangur á veit-
ingahús til að neyta matar.
Þá mátti hann eiga von á
að eiga ekki kost á annarri
fæðu en einhverju brasi
(oft kallað grillréttir) og
næringaskorturinn lá í
reykmettuðu loftinu af
þessu brasi.
Nú f sumar hefur Samband
veitinga- og gistihúsa reynt að
sporna við þessari áþján með þvi
aö bjóða upp á hversdagsmat á
einum 26 veitingastöðum vlðs
vegar um landið. Sumarmatseðill
svokallaður er I gildi til 30. sept. á
þessum stöðum. Hámarksverð á
tvlréttaöri fiskmáltlð er kr. 52 og
á tvírettaðri kjötmáltlð 61 króna.
Tilboð þetta er sérstaklega vin-
samlegt I garð fjölskyldna þvl
börn yngri en 12 ára þurfa ekki aö
borga nema hálft gjald og börn
innan 5 ára fá ókeypis mat.
-ög
Ferðamenn, gangið vel um
hvert sem þið farið.
• Þrrfið eftir ykkur á áningarstöðum og hendið ekki rusli út
um bílglugga.
• Munið eftir þeim sem á eftir ykkur koma.
• Landið er sameign okkar allra.
0 Ferðamá/aráð /s/ands
LADAmmm
Með sérstökum samningum við Lada-verksmiðjurnar
hefur tekizt að fá afgreidda til íslands Lada 1600 sem
sérstaklega hafa verið framleiddir fyrir Kanadamarkað. Lada
1600 Canada er að auki búin nýja OZON blöndungnum sem
sparar bensínnotkun um 15% án nokkurs orkutaps.
Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. — Það var
staðf est í könnun Verðlagsstof nunar.
-K -K *****+•-Mt* * * *'-X++*
| verðcakr. f
í 72.980 $
I *