Þjóðviljinn - 25.07.1981, Side 23

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Side 23
Helgin 25. — 26. júlí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Ferðafélag Islands Feröafélagiö hefur um margra ára skeiö boöiö upp á stuttar feröir fyrir þá sem vilja hreyfa sig, gönguferöir I nágrenni bæja, helgarferöir út á land eða upp I óbyggöir og sumarleyfisferðir sem taka allt frá 4 og uppi 11 daga. Af stuttum feröum má nefna kvöldgöngur, ræktunar- ferðir, ferö á söguslóöir i Borgar- firöi, o.fl. Fastar helgarferöir eru i bórsmörk, Landmannalaugar, Hveravelli og til Alftavatns. Gist er i skálum Ferðafélagsins. Um verslunarmannahelgina veröa farnar sérstakar feröir, en nánari upplýsingar er aö finna i bæklingi F.l. Ferðaskrifstofa ríkisins Ferðaskrifstofa rikisins hefur á boðstólum bæöi styttri og lengri feröir, allt frá 2 1/2 tima ferö um Reykjavik til 10 daga hring- feröar. Dagsferöir eru á vinsæla feröamannastaöi eins og Gullfoss og Geysi, i Þjórsárdalinn, og viöar, og eru þessar ferðir fyrst og fremst miöaðar viö erlenda feröamenn sem hingaö koma. Af lengri feröum má, auk hring- ferðarinnar, nefna fjaröa- og fjallaferö sem tekur 6 daga, fimm daga ferö um Suöurland og 10 daga ferö um Suöur- og Vest- urland. Feröaskrifstofa rikisins hefur þá sérstöðu aö hafa Eddu - hótelin á sinum snærum og gist- ing á þeim tilheyrir lengri feröum. Útivist Otivist býöur upp á stuttar feröir fyrir þá sem vilja fá sér göngutúr um helgar og komast út fyrir bæinn. Fariö er á kræklinga- fjöru, göngur á fjöll og um fjörur, fuglaskoðun er á dagskrá og einnig má nefna siglingu um sundin blá og Viöeyjarferö. Af lengri feröum má nefna sumar- leyfisferöir sem taka 6—13 dag^ allskonar helgarferöir, hesta- feröir og veiði, en einnig er boöið upp á sérstakar ferðir til útlanda t.d. Grænlands. Sjá bækling frá Útivist. Guðmundur Jónasson Ferðaskrifstofa Guömundur Jónassonar hefur mikla reynslu af hálendisferðum. Feröaskrif- stofan býöur upp á tvenns konar feröir i júli og ágúst, eina 12 daga og hin 13 daga. Brottfarardagar i fyrri feröina eru mánudagar og kostar sú ferö 2880 krónur. Sú ferö er kölluð Askja — Sprengisandur og litur svona út i stuttu máli: Borgarfj. — Akureyri — Húsavik — Asbyrgi — Heröubreiðariindir — Askja — Mývatn — Sprengi- sandur — Eldgjá — Landmanna- laugar — Þjórsárdalur — Gullfoss — Skálholt. Brottfarardagar i seinni ferðina eru sunnudagur og kostar sú ferð 3120 krónur. öræfi — Kverkfjöll Sprengisandur nefnist hún. Viökomustaðir eru m.a. Skaftafell — Höfn — Hall- ormsstaöur — Jökuldalur — Kverkfjöll — Námaskarð — Mý- vatn — Sprengisandur — Land- mannalaugar — Eldgjá. Innifaliö i ofannefndu veröi er akstur, tjaldgisting, leiösögn og fullt fæöi framreitt úr eldhúsbil. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofunni Guöm. Jónassonar Borgartúni 34, en siminn þar er 83222. í Hótel Stykkishólmi er fullkominn sam- komusalui með dansgólfi, og rúmar hann 400 manns í sæti. Veitingasalurinn rúmar 300 gesti. 26 herbergl Stykkíshólmur Stykkishólmur rekur rætur sínar til 17. aldar sem verslunarpláss og er einn elsti þéttbýlisstaður landsins. Þar hafa aðsetur ýmiss konar stjómsýsla og þjónusta. Leiðir eru greiðar þaðan um Snæfellsnes og Breiðafjörð. Þar er ein stærsta hörpudiskverksmiðja veraldar, enda Breiðafjörður fengsæll, hvort sem aflinn heitir selur, lundi, lúða, fiskur, skel eða þang. fesssy .Nor&ka húsið 1857 Hótel Stykkishóimur opnaði 1977.1 hótefinu eru 26 tveggja manna herbergi með fullkomnum búnaði, öfl með steypibaði. Afls staðar frábært útsýni til §afla eða yfir BreSSafjörð. Setustofa með sjónvarpL ^ | p ^ | %kkishólmur 340 Stykkishólmi Sími: 93-5330 Tryggið öryggi yngsta farþegans í bílnum með góðum öryggisstól! Póstsendum Varðan h.f. Grettisgötu 2A. Sími 19031 DO860 %*MM ■■■ ímovlliip ■■ » ■■ ■■ ■■ ■% « i_' % íIbviú uítysidlöjl 'i IsbI Il9ri3 muvóötenienöd s —! .t.M iugnu[l9>l2 öigBlétuilO 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.