Þjóðviljinn - 25.07.1981, Page 26

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Page 26
V • Eftirtaldar ferðir bjóðum við í sumar á sérstöku kynningarverði: • 6 daga ferð: Borgarf jörður — Landmannalaugar — Eldgjá — Jökullón á Breiðamerkursandi — Þórsmörk. • 12 daga ferð: Hringferð um landið. • 13 daga ferð: Vestur- og Norðurland og suður Sprengisand. • 13 daga ferð: Suður- og Austurland og suður Sprengisand. • Ferðir okkar um landið eru ógleymanlegar. Skipulagðar ferðir með þaulvönum farar- stjórum opna mönnum leið til þess að njóta þeirrar fegurðar landsins/ sem er jafn heil- landi og hún er hrikaleg. • Allar máltíðir eru framreiddar úr sérstökum eldhúsbílum, búnum fullkomnum eldunar- og kælitækjum. Verð: 6 dagar: Kr. 1350.- 12 dagar: Kr. 2700.- 13 dagar: Kr. 2920.- Innifaliö í veröi: Tjaldgisting með fullu fæði ásamt farar- stjórn. / . Tökum að okkur að skipuleggja sumarleyfisferðir fyrir félög og starfsmannahópa >■... ——^ Allar nánari upplýsingar f sfma 13499 og 13491 eða á skrifstofunni. ULFAR JACOBSEN FERDASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI9 SÍMAR13499 0613491. J NORÐUR FYRIR HEIMSKAUTSBAUG M.s. Drangur fer reglulegar ferðir til Grímseyjar. Akureyri — Grímsey — Akureyri á þriðjudögum fram að 18. ágúst n.k. Síðusta miðnætursólarferðin til Grímseyjar verður nú um helgina. Hópar og einstaklingar geta fengið skipið leigt þá daga sem það er ekki í áætlunarsiglingu. Það eru ekki margir sem bjóða þér ferð norður fyrir heimskautsbaug. Hafðu samband við okkur tímanlega. Flóabáturinn Drangur, Akureyri — Sími 96-24088 Gjáin i Þjórsárdal AB í KÓPAVOGT Sumarferð um Suðurland Alþýðubandalagið I Kópavogi fersina árlegu sumarferð dagana 14,—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. I9stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu viö Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangár- botnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium og gist i tjöldum við Landmannahelli. A laugardeginum kl. 9 verður lagt af stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir jökulisinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Frostastaða- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður Öfærufoss i Eldgjá skoðaöur. Tjaldað verður i efstu grösum utan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Sveinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langa- sjávar og Fögrufjalla. Um há- degið verður haldið heimleiöis um Landmannalaugar, Sigöldu og ÞjórsárdaLen þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litiðverðurá Hjálp og siöan fariö niður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætiuð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla 01. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Þjónusta Landsbankans er í alfaialeið Landsbankinn hefur yfir 30 afgreiðslustaöi í flestum byggðum landsins. Þjálfað starfslið bankans leitast við að uppfylla hinar margvíslegu þarfir viðskiptavina hans. í næstu afgreiðslu aðstoðar starfsfólk Landsbankans yður — jafnt við innlend sem erlend viðskipti. Þannig getið þér sparað yður bæði tíma og fyrirhöfn. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna § cn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.