Þjóðviljinn - 25.07.1981, Side 27

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Side 27
Helgin 25. — 26. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 íslendingum fjölgar í hálendisferðum Rætt við Halldór Bjarnason Ferðaskrifstofa Olfars Jacobsen hefur verið umsvifamikil í hópferðum innan lands á undan- förnum árum. I sumar býður ferðaskrif stof an ■ upp á ferns konar ferðir. Þar er fyrst til að taka 6 daga ferð um suðvestur- horn landsins. Meöal stafta sem fariö er um má nefna Borgarfjörö, Land- mannalaugar, Eldgjá, Jökul- lón á Breiöamerkursandi og Þórsmörk. Farmiöar i slikar feröirikosta 1350 krón- ur, og er matur og gisting i tjöldum innifaliö I þvi veröi eins og i öörum feröum á vegum feröaskrifstofunnar. Næst er til aö taka 12 daga hringferö um landiö meö viökomu á hefö- bundnum feröamannastööum. Veröiö er 2700 krónur fyrir slíka ferö. Þá er fariö á vegum feröa- skrifstofunnar I tvær 13 daga feröir. Þær eru kallaöar suö- austurleiö og norövesturleiö. Á suöausturleiö er ekiö alla leiö austur aö Egilsstööum og noröur um aö Mývatni. Þá er ekiö suöur Sprengisand. A norövesturleiö er ekiö vestur og noröur um (eins og nafn leiöarinnar gefur ótvirætt til kynna). Viðkoma er höfö m.a. i Heröubreiöalindum og viö Mý- vatn einsog i fyrrnefndri ferö og einnig ekið suður Sprengisand. í báöum þessum feröum er staldr- aö viö á viöfrægum og sérkenni- legum blettum bæöi i óbyggöum og á byggöu bóli. Þessar feröir kosta 2920 krónur. Halldór Bjarnason fram- kvæmdastjóri hjá Úlfari Jacob- sen sagöi aö þaö færi i vöxt aö tslendingar notfæröu sér feröir feröaskrifstofunnar, en þaö væri vegna þess aö fyrst nú væri fariö aö auglýsa á innlendum markaöi. Væri nær uppselt 1 feröirnar fram i ágústmánuö. Aöspuröur kvaö Halldór fyrirtækiö hafa haft mjög gott samstarf viö Náttúru- verndarráö. Færi vel á þvi aö fleiri staöir á landinu kæmust undir þeirra umsjá. Ekki hvaöst Halldór vera hlynntur takmörk- unum á feröamannafjölda til hinna ýmsu staða. Þá sagði hann, aö slæm umgengni væri aðallega fylgikvilli óskipulagöra og fá- mennra hópa en þekktist ekki eftir skipulegöar hópferöir. Sagöi hann aö feröaskrifstofan gæti miöaö viö núverandi aöstæöur tekiö viö 70% aukningu feröa- manna. Aö lokum sagöi Halldór: „Þaö ætti heldur aö auka fram- boö á vernduöum tjaldstæöum einsog t.d. viö Landmannalaugar og Heröubreiöarlindir. Oll tak- mörkun á feröamannafjölda strlöir gegn hagsmunum og hug- myndum manns um frelsi og frjálsræöi.” ág Ferö þú jafh reglulega i skoðun og vélamar okkar? Farir þú reglulega í læknis- skoðun, getur þú komist hjá alvar- legum veikindum. Fyrirbyggjandi aðgerðir geta haft úrslitaþýðingu fyrir öryggi þitt og heilsu. Þannig er varið með eftirlit og skoðun á flugvélum Arnarflugs. Eftirlitsmenn okkargæta þess. Okkar stóri og strangi hópur eftirlitsmanna gætir líka að flug- áætlunum, flugvallarmálum, áhafnaþjálfun, veðurskilyrðum. Við erum stundum skammaðir fyrir að fljúga ekki áætlaða ferð, jafnvel íglamþandi sólskini. Ástæðan er aö einhver eftirlits- manna okkar hefur ekki gefiö „grænt ljós“. — Sumum finnst við of strangir, hvað finnst þér? tARNARFLUG AÖalskrifstofa sími 29511 Afgreiöslainnanlandsflug sími 29577

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.