Þjóðviljinn - 02.09.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. september 1981
Merkisafmæli samferöamann-
anna, einkum þó vina og kunn-.
ingja, eru okkur gjarnan eins
konar memento mori—áminning
um aö jafntog þétt þrömmum viö
öll i áttina aö sama leiöarenda.
En þetta þarf ekki aö fara fyrir
brjóstiö á neinum, þvi aö frá fæö-
ingu eigum viö öll ,,þau örlög sem
ekki varö bifað”.
NU eru liöin rúm tuttugu ár
siöan ég kynntist Lúövik Krist-
jánssyni, og geröist þaö i anddyri
Safnahússins viö Hverfisgötu.
Ekki man ég lengur hver kynnti
okkur, þóereins og mig minni aö
þaö hafi veriö Vilmundur Jónsson
landlæknir, en hann haföi áður
átalið mig fyrir aö vera ekki
kunnugur Lúövik Kristjánssyni
og vera þó aö snudda i sögu
Islands. Ég var um þessar
mundir aö gefa út skjöl frá
átjándu öld og þurfti oft að leita á
náöir mér reyndari manna. Er
mérminnisstætt hversu boönir og
búnir allir voru til þess aö liö-
sinna græningjanum, og vona ég
aö enn sé slik hugulsemi og
hjartahlýja ekki Ur sögunni.
Vitaskuld vissi ég fullvel hver
Lúövfk var áöur en fundum okkar
bar saman, eöa svo taldi ég aö
sjá fyrir endann á hinu mikla og
timafreka eljuverki um sjósókn
Islendinga o.s.frv.,fitja siöan upp
á fleiri viöfangsefnum, kynnast
nýjum kynslóöum starfsmanna á
fræöaakrinum og halda áfram aö
miðla þeim uppörvun, hvatningu,
leiöbeiningum og hollráöum sem
hingað til.
Bergsteinn Jónsson
í dag er dr. Lúövik Kristjáns-
son, rithöfundur og sagn-
fræðingur, sjötugur. Á þeim
timamótum i lifi hins þjóðkunna
fræöimanns er honum þakkaö
mikilsvert framlag til Islenzkra
fræöa, og vinir hans, samstarfs-
menn og lesendur senda honum
og fjölskyldu hans heillaóskir.
Lúövik Kristjánsson er Snæ-
fellingur i marga ættliöi, fæddur i
Stykkishólmi 2. september 1911,
og þar ólst hann upp. Foreldrar
hans voru hjónin Kristján Arna-
son, sjómaður frá Jaðri i Ólafs-
vik, og Súsanna Einarsdóttir rit-
höfundar Þorkelssonar, skrif-
stofustjóra Alþingis, bróður Jóns
forna, þjóðskjalavarðar. Lúðvik
var elztur fimm systkina. Faöir
hans andaðist úr lungnabólgu
Einari Þorkelssyni, sem hann
mat mikils. Sneri hann sér fyrst
aö svæöinu frá Arnarstapa til
Ólafsvikur og hlaut þá veruleg
kynni af hinum gömlu ver-
stöövum undir Jökli. Sagan og
landiö hafa orkaö á hinn unga
fræðimann á feröum hans, þvi að
fegurðin er þar mikil og svæði
þetta allt frá Búöum til ólafs-
vikur „þrungiö töfrum” aö sögn
Lúðviks sjálfs. Fékkst hann við
þessa söfnun tilársins 1936, og tók
jafnframt aö skrifa ýmsa þætti
um staöi á Snæfellsnesi, sem
siöan birtust i Lesbók Morgun-
blaösins frá 1933, en einn í Blöndu
Sögufélags, um vermennsku i
Dritvik.
Sumarstarf LUÖviks á skóla-
árunum varðeinnig til aö marka
eftirminnilegt spor á lifsbraut
hans. Þar varö sjómennskan
mikill örlagavaldur, svo sem
vænta mátti um afkomanda sjó-
sóknara viö Breiöafjörö. Sumariö
1928, þegar hann var sautján ára
gamall, réö hann sig á enskan
togara, sem geröur var út frá
Hafnarfiröi. Um þaö segist Lúö-
vik sjálfum svo frá:
,,Þá var þaö eitt sinn á troll-
vakt, aö skipsfélagi minn einn.
tölum viö ýmsa aldurhnigna
heimildamenn.
Sumariö 1942 feröaöist LUðvik
um Snæfellsnes með dr. Ólafi
Lárussyni og Þorkeli Jóhannes-
syni sföar prófessor, til undir-
búnings Utgáfu á sögu Snæ-
fellinga. Aö þeirri ferö lokinni lá
leið hans Ut i Flatey á Breiðafiröi,
þar sem hann hugöist kynna sér
þaö, sem leyndist af handritum i
hinu gamla bókasafni varöandi
sjómennsku og útgerö á Vestur-
landi. Þar varö hann áskynja um
mikilvægar heimildir um stjórn-
mála- og menningarsögu Vest-
lendinga á 19. öld, einkum árin
1830-60. Aö þessu „heillandi verk-
efni”, eins og hann orðar sjálfur,
sneri hann sér umsvifalaust, og
eftir könnun heimilda I Flatey
hélt hann gagnasöfnun áfram á
Þjóðskjala- og Landsbókasafni.
Hann flutti allmörg erindi i' Rikis-
útvarpiö um þessi efni, en siöan
varö til úr þvi þriggja binda verk
undir heitinu „Vestlendingar” á
árunum 1953-60.
Þaö er skemmst frá aö segja,
aö þetta rit er m ikiö aö v öxtum og
byggt á traustum undirstöðu-
rannsóknum. 1 1. bindi rekur
hann sögu ýmissa forystumanna
Dr. Lúðvík Kristjánsson
rithöfundur sjötugur
minnsta kosti. Ég hafði t.d. bæði
séö hann og heyrt veturinn
1945—46 á fundum i Hvirfingi, en
þaö var málfundafélag ungra
menntamanna. Ég held aö Jónas
Haralz hafi verið þar helzta drif-
fjöðurin, en Thor Vilhjálmsson
var sá sem dró mig á fyrstu fund-
ina þar. Þarna var Lúövik ein-
hvern ti'ma framsögumaður,
þegar rætt var um framtlö Is-
lenzks sjávarútvegs, enda voru
vist fáirþeim málum kunnugri en
hann. En þvi nefni ég þetta aö
þarna var mikiö af hvers konar
hálæröum sérfræöingum, og þó
leituöu þeir til Lúöviks, þegar
þessi mál málanna á „nýsköp-
unarárunum” bar á góma.
Þá ætti að vera óþarfi aö segja,
að löngu fyrir 1960 voru sagn-
fræðileg rit Lúðviks vel þekkt
meöal þeirra, sem báru sig eftir
þess háttar fróöleik. Er alkunna
að þar visaði hann mörgum veg-
inn og kom öðrum á bragðiö eða
kenndi þeimað feta fyrstu sporin.
Ýmsir hafa hnotið um þaö aö
Lúövik fékk ekki á sinum tima
leyfitil þess aö þreyta embættis-
próf i islenzkum fræðum viö
Háskóla Islands. En þá ber að
hafa i huga að margt hefur
breytzt siöan þá, hér var ekki um
einbera meinsemi að ræöa eöa
kjálkagulan oddborgarahroka,
heldur ofurást horfinnar kyn-
slóðar á formum, sem sfðan hafa
aö mestu veriö íátin fyrir róða.
Sjálfur má Lúövik á sinum tima
fljótlega hafa litið á það sem full-
komna uppreisn æru, aö svo
miklir höföingjar úr röðum læri-
feöra i' islenzkum fræöum viö
Háskóla Islands sem Siguröur
Nordal og Þorkell Jóhannesson
höföu naumast meiri mætur á
öðrum sagnfræöingum af kynslóð
Lúðviks en honum.
A þessum timamótum I li'fi Lúð-
viks Kristjánssonar, þegar hann
þokast einum áfanga nær virðu-
legum aldri, veröur mér
hugsaö til þess sem ég á honum
aö þakka. Fyrst og fremst minn-
ist ég skammdegisdags sfðla árs
1961, þegar hann hringdi til min
og stefndi mér á fund sinn i
Hafnarfirði sama kvöld. Þar bar
hann mér boð, sem hann haföi
sjálfur átt hlut að að beindust til
min, og má ég þá segja að þau
hafi valdiö straumhvörfum I li'fi
minu. Siöan þá hef ég átt margar
ánægjulegar stundir á heimili
Lúövfks og Helgu viö Alfaskeið i
Hafnarfiröi. Þar þykir þeim gott
aö koma, sem svipuö áhugamál
hafa og hiísráðendur, og þeir eru
margir.
Afmælisósk min er sú, aö þau
Lúðvik og Helga megi enn eiga
mörg ánægjuleg starfsár saman,
árið 1921, þegar Lúðvik var á ti-
unda ári; móðir hans giftist aftur
og eignaðist þrjú börn I þvi hjóna-
bandi. Kom fljótt i hlut hins unga
drengs aö vinna höröum höndum,
þvi aö efnin voru af skornum
skammti.
Að toknu barnaskólanámi og
einum vetri i unglingaskóla i
Stykkishólmi eftir fermingu varð
glöggt I hvaða átt hugurinn
stefndi. Lúövikhafði löngun til aö
læra meira, en útlitiö var ekki
bjart fyrirbörn fátækrar alþýöu á
þessum timum, þegar mennta-
brautin var i meira lagi torsótt,
og hver sá , sem átti þess kost aö
brjótast hana, taldi þaö hina
mestu gæfu i lifinu. Menntaþrá
Lúðviks og bjartsýni geröi þaö aö
verkum, aö hann hugöi á skóla-
vist i' Flensborg i Hafnarfirði 15
ára gamall haustið 1926. Og
honum til happs, þegar leiðir
virtust lokast kom i ljós, að
móðuramma hans, Jóhanna
Jónsdóttir, sem hann haföi
dvalizt hjá frá fimm ára aldri,
þar til hún lézt árið 1922, hafði
arfleitt hann aö 500 kr. Meö þaö
skotsilfur aö veganesti varö
honum auöiö aö setjast á skóla-
bekk I Fiensborg veturinn 1926-27,
og þar með varbrautin aö nokkru
mörkuö; lauk hann þaöan gagn-
fræðaprófi vorið 1929.
Eftir nám i Flensborg stundaði
Lúövik kennslu i Fróöárhreppi
vestra veturinn 1929-30, en hafði
þó fullan hug á aö halda áfram
námi, ef þess væri nokkur kostur.
Hann komst i 2. bekk Kennara-
skólans haustiö 1930 og lauk
kennaraprófi vorið 1932. Þrátt
fyrir þann áfanga, leitaöi hugur-'
inn enn til áf ramhaldandi
menntunar, og greip hann þá til
þess ráös, sem ýmsir ágætir
gáfumenn, án stúdentsprófs, höföu
gert á undan honum (t.d. Hall-
björn Halldórsson og Þórbergur
Þórðarson), að fá leyfi til aö
sækja kennslustundir I Háskóla
Isiands, þóttekki mundi þvi námi
ljúka meö prófgráðum. Þannig
varð Lúðvik nemandi i Islenzkum
fræöum um tveggja vetra skeið,
1932-34, og naut þar leiösagnar
prófessoranna Alexanders Jó-
hannessonar, Árna Pálssonar og
Siguröar Nordals. Má þvi svo til
oröa taka, að Lúövik hafi, þrátt
fyrirallt, náð aö komast aö hástói
Islenzkrar menntabrautar. Jafn-
hliöa námisinul Háskólanum hóf
hann kennslu i Miðbæjarbama-
skólanum, fyrst sem stunda-
kennari, en fasta kennarastööu
haföi hann þar árin 1938-44.
A námsárum sinum hóf Lúðvik
fræöistörf og fékkst við söfnun
ömefna á Snæfellsnesi. Var hann
m.a. hvattur tilþess af afa sinum,
greindur vel og lesinn, hóf máls á
þvi, hversu nauðsynlegt væri aö
bjarga frá gleymsku lýsingu á lifi
og háttum þeirra fiskimanna,
sem sótt heföu sjó á árabátum,
ferðast milli landsfjórðunga og
búiö i verbúöum. Sjálfur haföi
hann reynslu af þeirri sjó-
mennsku. Siöar varö margt til
þess, aö ábending skipsfélaga
mins frá vordögunum 1928
blundaöi meö mér” („Islenzkir
sjávarhættir I.”, Rvik 1980).
Þannig varö þetta atvik vestur
á Hala kveikja þess, aö Lúövik fór
aö huga áð söfnun islenzkra
sjávarhátta, sem siöan hefur aö
miklu leyti orðiö uppistaða i lifs-
starfi hans.
Nú dró og til þess, aö ævistarf
hans tengdist nánari böndum
sjávarútvegi og stofnunum hans,
þvi að árið 1937 geröist hann rit-
stjóri Ægis, timarits Fiskífélags
Islands. Þeirri stöðu gegndi hann
til 1954, og var þá jafnframt
kennari á vélstjóranámskeiöum
félagsins, einnig var hann tvi-
vegis ritstjóri Sjómannadags-
blaðsins. 1 Ægi ritaði LUÖvik ótal
greinar um sjávarútveg, stööu
hans fyrr og nú, og annað þvi
skylt, sem þar til féll. A 70 ára af-
mæli Fiskifélagsins s.l. vetur var
hann kjörinn heiöursféiagi þess.
— A þessum árum komstLúövik i
góð kynni viö Bjarna Sæmunds-
son, fiskifræöing, sem hvatti hann
til að halda áfram söfnun sjávar-
hátta og fræddi hann um ýmis efni
þar að lUtandi. Urðu þeir Árni
Friöriksson, fiskifræöingur, og
dr. Ólafur Lárusson, prófessor,
einnig til að brýna hann á aö feta
áfram þessa braut.
Lúðvlk hefur sagt í blaðavið-
tali, aö meö vissum hætti hafi
oröiö þáttaskilistörfumhans áriö
1946, þegar honum var falið aö
rita ævisögu Knud Zimsens, fyrr-
verandi borgarstjóra i Reykja-
V/ik. Eftirtekja þess varö tveggja
binda rit: „Viðfjöröog vik”,1948,
og „úr bæ i borg”, 1952; er siöara
bindiö að miklu leyti saga
Reykjavikur 1902-32. Með þessu
riti má segja, að Lúövik hafi opin-
berlega staðfest, hvers hann var
megnugur i vönduöum, visinda-
legum vinnubrögöum, þvi að auk
viðtala sinna viö Zimsen, rann-
sákaöi hann allar geröarbækur
bæjarins á þessu timaskeiði og
kannaði Reykjavikurbiöðin.
Um svipað leyti og hann vann
að síöara bindi Zimsenssögu
samdi hann meginþáttinn i ritið
„ Bíldudalsminningu”, 1951, er
fjallarum athafnamanninn mikla
á Bíldudal, Pétur J. Thorsteins-
son og Asthildi, konu hans.Tókst
honum þá aö bjarga frá glötun
margvislegum fróðleik með viö-
við Breiðafjörö, þar sem merkis-
klerkinn sr. Ólaf Sivertsen I Flat-
ey ber hæst, siðan sögu Fram-
farastofnunarinnar, Bréflega
félagsins og útgáfumál Flat-
eyinga. 1 2. bindi er fjaliaö um
Jón forseta Sigurösson og Vest-
lendinga, en þar bregöur
höfundur nýju og skæru ljósi á
samskiptin,sem Jón forsetihafði
viö fjölmarga aöila vestanlands
og byggir þar á hinum miklu og
heimildariku bréfasöfnum, sem
varðveitzt hafa, og voru þá mörg
hver I raun könnuð að marki i
fyrsta sinn. Leiöir hann fram á
vettvang hverja persónuna á
fætur annarri, sem bréfaskipti
höföu við forseta i Höfn, og sú
vicneskja, sem fram kemur,
eykur i mörgum tilfellum stórum
hlut fjölmargra einstaklinga, sem
litt var vitaö um áöur eöa höföu
veriö iskugga um langa hriö. 1 3.
bindi fjallar hann um Vest-
lendinga og Alþingi og Þjóöfund-
inn, auk hinna merku þjóðmála-
funda, sem þeir héldu á Kolla-
búöum og i Þórsnesi, og að lokum
þátt þeirra i atvinnuþróun lands-
ins. Inn i allt þetta fléttast ýtar-
lega tengslin við Jón forseta og
baráttu hans.
Rannsóknir Lúöviks á sögu
Vestlendinga uröu til þess, að
hann tók aö huga aö ýmsu ööru
efni varöandi ævi Jóns Sigurðs-
son. 1 kjölfarþess kom útrithans
„A sióðum Jóns Sigurössonar”,
1961, sem varö til þess aö draga
fram I dagsljósiö áður óþekkta
vitneskjuum lif hans og starf. Við
þaö hefur hann siðan aukiö með
ritgerðum, sem birzt hafa I tima-
ritum og bókum, og sitthvaö
fleira mun hann eiga i fórum
sinum um sögu Jóns forseta. Með
þessum rannsóknum sinum er
Lúðvik oröinn allra núlifandi
manna fróöastur um ævi og starf
Jóns Sigurðssonar.
„En þegar maður fer að kynna
sér æviferil Jóns Sigurðssonar”,
hefur Lúðviksagt, ,,þá er eins og
dyr opnist I ótal áttir”. Og ein
áttin, sem laðaði hann til sin um
sinn, leiddi hann á vit Þorláks Ó.
Johnson, kaupmanns i Reykja-
vik, mikiis framfara-og fram-
kvæmdamanns á sinum tima,
frænda Jóns Sigurössonar.bróöur-
sonar konu hans, og raunar eins
úrhópi Vestlendinga. Orþvi varö
tveggja binda verk um ævi Þor-
láks undir heitinu „Or heimsborg
í Grjótaþorp” og út kom á
árunum 1962-63. Þaö var meö
sömu traustleikamerkjum I
vinnubrögöum og áður og ein-
kennist eins og öll önnur verk
hans af þviaövera ritaö með
fögru og kjarnyrtu islenzku
tungutaki og. persónulegum stil.
Frá árinu 1964 snýr Lúðvík sér
alfariö að söfnun islenzkra
sjávarhátta. Naut hann um hrið
styrksúrVisindasjóöi, en „senni-
lega hefði ég orðiö aö leggjaárar i
bát, ef dr. Kristján Eldjárn heföi
ekki búiö svo um hnúta, aö Þjóö-
minjasafnið gat tekiö mig upp á
sina eik”, segir Lúövik i eftir-
mála 1. bindis ritsins. Auk þess
hafa stofnanir sjávarútvegsins
stutthann dyggilega meö ýmsum
hætti. Þar meö var honum gert
kleift aö sinna sem aöalstarfi
þessu umfangsmikla rannsóknar-
verkefni, sem hann hafði lagt
drög aö svo lengi. Verkefni sitt
skilgreinir Lúðvik þannig:
„En hver voru tilbrigðin i sam-
búð tslendinga við hafið, hvert
var atferli þeirra i þeim sam-
skiptum? Með þessu riti er ætlun-
in að reyna að svara þeim spurn-
ingum, að þvi er varðar fisk-
aflann og aörar sjávarnytjar,
meðan enn var að mestu leyti
stundaðursjór á árabátum, en sá
timi spannar rösklega tiu aldir”.
Með hliðsjón. af þeim snara
þætti, sem fiskveiöarnar eru I
þjóðlifi tslendinga um aldir,
vinnur Lúðvik verk sitt og vitnar
tii orða skáldsins: „Fööurland
vorthálfter hafiö”. —„Heimilda-
menn minir”, segir Lúövik, „eru
töluvert á þriö ja hundraðinu og úr
öllum sýslum lan'isins......Þeir
eizlu þessara manna eru fæddir á
árunum 1860—60, nokkrir á næsta
áratug, en langflestir á seinasta
fjórðungi aldarinnar”.
Af þvi, sem hér er drepið á, má
sannreyna af hvilikum stórhug er
unniö i þvi' skyni aö foröa frá
glötun mikilsveröri vitneskju úr
atvinnu- og menningarsögu
þjóöarinnar og koma henni til
skila á visindalegan hátt. Það var
mikið happ, aö málsmetandi
aöilarhöfðu á því skilning, aö hér
bæri aö styöja aö, svo að Lúðvik
gæti „markaö og dregið á land”
þær míklu heimildir um forna
þjóöhætti hjá fólkinu, sem þekkti
þá I raun, en var senn aö safnast
til feðra sinna.
Haustið 1980 hafði þessu verki
miðað svo langt áleiðis, aö fyrsti
hluti þess komst á þrykk i einu
’stóru bindi undir heitinu „ts-
lenzkir sjávarhættir I.”,hátt á 5.
hundrað bls., gefið út i glæsileg-
um búningi af Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs. Rit sitt helgar Lúövik
minningu islenzkra sjómanna.
Meginkaflar 1. bindis nefnast:
Fjörunytjar og strandjurtir, mat-
reki, rekaviöur og selur. Áætlun
Lúðviks er sú, að verk þetta geti
orðiö a.m.k. þrjú bindi; i þeim
siöari er gert ráö fyrir, að fjallað
veröi m.a. um bátasmiðar, ver-