Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN , Fimmtudagur 3. september 1981 KÆRLEIKSHEIMfLIÐ. viðtalið „ En ég heyri miklu betur í haf inu ef ég set kuðunginn EKKI fyrir eyrað" f! - — CSI |KZji mm 1 gmpi Þetta litla hús er eitt þeirra sem vekur athygli ferða- langs í miðbæ Akureyrar. Það fer ekki fram hjá nein- um hvað það er sem í því fer fram, eða hvað??? Ljósm.-ÁI Ur kvensokkum Þennan dálk rákumst viö á i Mjölni, blaöi Alþýöubandalags- ins á Siglufiröi og látum hann flakka: Þetta einlæga lesendabref birtist) lceland Keview fyrir skömmu (lceland Review er kynningartima- rit fyrir útlendinga): Ég var á íslandi dálitinn tíma í seinni heimsstyrjöídinni og gel ekki gleymt þessum yndislegu is- lensku stúlkum. Eru þær ennþá svona yndislegar eða eru þær orðnar sjálfstæðar? M.R.S. Blackweli, San Diego, Calif., U.S.A. Fyrir kvennaráðstefnu Sþ i Kaupmannahöfn var safnað mikl- um upplýsingum um stöðu kvenna heiminum. M.a. var gerð könnun á því hvc mikili hluti af fyrirvinn- um fyrir heimilum séu konur. (Það hefur löngum verið ein af forsend- unum fyrir hærri launum karla, áö þeir eru fyrirvinnur). í Ijós kom, að kona er fyrirvinna á þriðja hverju heimili i heiminum — Hvort vildiröu heldur kaupa notaöan bfl af Hjörleifi Gutt- ormssyni eöa Ragnari Halldórs- syni i isal? Rætt við Hlöðver .. / Orn Olason: Innflutn- ingurinn er kjafts- högg á húsgagna- iðnaðinn Húsgagna- og innréttingaiön- aöur hér á landi hefur um árabil átt mjög I vök aö verjast gagn- vart innflutningi sliks varnings, einkum frá nágrannalöndunum. A sföasta ári nam innfiutningur á innréttingum og húsgögnum rúmu 1,5% af heildarinnflutn- ingi landsmanna. Hlööver örn Ólason hagfræöingur félags húsgagna og innréttingafram- leiöenda var spuröur hvort inn- flutningur á þessum varningi færi sivaxandi. ,,Já þaö má segja þaö. Reyndar jdkst innflutningur á milli fyrstu sex mánaöa áranna 1979—80 um 77%, en á fyrra helmingi þessa árs hefur hann vaxiö um 84% miöaö viö fyrri- hluta siöasta árs. Þetta er óvenju mikiö, þegar þessi inn- flutningur er oröinn 1.64% af heildarinnflutningi til lands- ins”. Hver er helsta mismununin sem Islenskir framleiðendur búa viö gagnvart starfsbræör- um sinum á Noröurlöndum? „Þaö er nokkuö misjaftit eftir löndum.en almenntséö.eru þaö svonefndar styrktaraögeröir stjórnvalda sem mikiö hefur boriöá iNoregi og Sviþjóö. Þar hefurþessi iöngrein áttl mikilli baráttu viö aöhalda sinum hlut og þvi hefur veriö gripiö til sér- stakra aögerða. Norðmenn greiddu á timabili niður laun i Hlööver örn Ólason. þessari iöngrein, allt aö 10—15%. 1 Svlþjóö eru mörg af þessum fyrirtækjum rikisrekin ogþá meö miklum halla, sem er greiddur af almennum sköttum manna þar i landi. Teljiö þiö þá aö eigi aö fara inn á þessar brautir hér heima? „Nei, viö erum ekki aö fara fram á þaö, heldur viljum viö, á meðan starfaö er i friverslunar- bandalagi, aö þaö sé þá jafnt á boröi sem i' oröi. Meöal annars höfum viö fariö fram á, vegna þessara styrktaraögeröa á öör- um Noröurlöndum,að sérstakur tollur verði lagöur á innflutning þaöan, til aö vega upp á móti mismunandi starfsskilyröum”. Þið haldiö þvi þá fram, að fri- verslunarsamningurinn sé ekki virtur af þessum löndum? Já, viö teljum aö þaö sé fariö á bak viö hann á ýmsan hátt. Þaö er okkar skoöun þótt hún Ljósm. —gel. hafi enn ekki fengist viðurkennd opinberlega”. Er staöan i málefnum þessa iðnaðar aö versna frekar en hitt? „Já hún hefur fariö mjög versnandi á siöustu árum, eöa allt frá þvi 1975, sem var siö- asta áriö sem kvótar voru i gildi i innflutningi. Þá var þessi iðn- grein ansi mikiö vernduö, og áætlaö aö hlutdeild innlendra aöila á markaönum væri yfir 90%. Hhitdeildin á siöasta ári er hins vegar nálægt þvi að vera 35—40%. Þetta er gifurlegt kjaftshögg fyrir greinina. Mestur er innflutn ingurinn frá Norðurlöndunum, eöa um 60%, og gengisþróunin þar hefur haft m jög neikvæðar afleiöingar i för með sér fyrir innlenda fram- leiöendur. Þaö er kannski þaö alvarlegasta, um þessar mundir. — Ig. Skiytlur — Hvernig í ósköpunum stendur á því að vatnið er horfið? spurði ferða- maðurinn með veiði- stöngina. — Það sökk hérna bátur, hlaðinn þerripappír! — Siggi er hálft mitt líf! — Nú, — hvað með hinn helminginn? — Þeir eru fjórir um hann! Frikki litli hreykinn: AAamma, ég er búinn að spara heilan helling af peningum fyrir þig. Ég keypti engin frímerki heldur fór ég sjálfur með nafnlausu bréfin til Siggu! Áskorun Kattavinafélagsins: Gætið kattanna vandlega Kattaeigendur, gætiö þess að merkja heimilisketti ykkar meö háls- ól, heimilisfangi og simanúmeri. C ■P o fe... T4NK /Í7TAMERI&\N£RNA sní/uje: gora oss- s>£tta: gÆ och &U VANN&Z /UED N'/NESEK’NA. £>o/y) ] SN-Í//.CE: A/IAN UO A/V7N j SEJ EÖÆ, SUE7? Hue? ) ^GULA fíAGANHT ochCSULA fARAN orr, hette £>sr\/u ? j V / vadpA, ~\ \ \SUSANNS? J B/9&J Ka/Htf/i OCA/ __ s% /?/)/£. v/i>/)œe / / / • • »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.