Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 4
4 SIDA — ÞJÖÐVIUINN Fimmtudagur 3. september 1981
DIOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Otgefandi: Otgáfufélag bjóöviljans.
Frarnkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ölafsson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiður Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.Jón Guðni Kristjánsson.
Iþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson.
(Jtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson .
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson.
Hantírita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir
Skrifstofa: Guðrún Guövarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Ctkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Slðumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaðaprent hf„
Sálrœn útbrot
• Jón Baldvin Hannibalsson gerði sem kunnugt er til-
raun til þess að komast til þings á vegum Alþýðubanda-
lagsins fyrir 14 árum. Honum var haf nað enda þótt hann
beitti föður sfnum fyrir sig.
• Æ síðan hefur honum sviðið þessi niðurstaða og
kemur það einkar skýrt fram í Alþýðublaðinu nú að
undanförnu þegar hann ræðst með ódrengilegum hætti
að formanni Alþýðubandalagsins. Telur Jón Baldvin að
félagsmálaráðherra fáist einkum við það í ráðuneyti
sínu að koma feðrum vina sinna til verka á vegum þess.
Svona málf lutningur dæmir sig sjálf ur og er ástæðulaust
að gera veður út af honum.
• Hitt verður kannski fleirum Ijóst en áður af hverju
Vilmundur Gylfason gatekki unnið með Jóni Baldvin. Er
það vissulega íhugunarefni fyrir aðra Alþýðuflokks-
menn, meðal annars þá sem hafa viljað efla félags-
legar íbúðabyggingar. En það breytir ekki því að skrif
Jóns Baldvins Hannibalssonar um Alþýðubandalagið eru
fyrstog fremst sálræn útbrot, en ekki raunveruleg póli-
tísk barátta. Á þann hátt verður f ramlag hans til stjórn-
málaumræðunnar vegið og léttvægt fundið.
—ekh
Staöfesting
# Stuðningsmenn álsamninganna með Morgunblaðið í
broddi fylkingar lögðu ofurkapp á það, þegar skýrsla
Coopers og Lybrand um súrálsmálið lá f yrir, að slík tak-
mörkuð úttekt segði litla sögu, fram þyrfti að fara al-
hliða skoðun á rekstri ISAL og viðskiptum millil
dótturfyrirtækisins og móðurfyrirtækisins Alusuisse.
Slík alhliða endurskoðun á vegum óháðs aðila eins og
gert er ráð fyrir í álsamningnum hef ur nú farið f ram á
reikningum íslenska álfélagsins 1980.
# Og hvað kemur i Ijós? Niðurstaða bresku endurskoð-
endanna er sú að nettóhagnaður ÍSAL sé vantalinn um
70 miljónir króna á árinu 1980. Það þýðir að Alusuisse
hefur skotið undan nærri tveimur þriðju af hagnaði
sínum vegna reksturs álverksmiðjunnar í • Straumsvík
sl. ár. I samræmi við þetta hef ur framleiðslugjald ÍSAL
verið endur'reiknað og rúmlega tvöfaldað. Vangreitt
framleiðslugjald ársins 1980 nemur samkvæmt niður-
stöðum bresku endurskoðendanna 21 miljón ísl. króna og
hef ur f jármálaráðuneytinu verið falið að innheimta það
með vöxtum frá 1. janúar sl.
# Það er talandi dæmi um f ramkomu Alusuisse gagn-
vart íslenska ríkinu og virðingu svissneska auðhringsins
f yrir gerðum samningum, að bresku endurskoðendurnir
telja að leiðrétta þurfi ársreikninga ISAL í 6 atriðum.
Veigamestu leiðréttingarnar eru í sambandi við verð-
lagningu á súráli og rafskautum, sem Alusuisse selur
fSAL, svo og þarfnast afskriftir leiðréttingar við.
# Alhliða endurskoðun Coopers og Lybrand á ársreikn-
ingum ISAL 1980 er enn ein staðfestingin á því að beita
verður fyllstu hörku til þess að fá Svisslendingana til að
standa við samninga.
—ekh
ÍSAL-forstjórinn
• Ragnar Halldórsson forstjóri ISAL ber brigður á
niðurstöður Coopers og Lybrand varðandi ársreikninga
1980. Hann heldur því meðal annars fram að Alusuisse
haf i sýnt reikninga sem sanna eigi að þeir haf i ekki látið
ISAL greiða of hátt verð fyrir rafskaut (sbr. viðtal í
AAorgunblaðinu). Hér fer forstjóri ISAL með rangt mál.
Hið rétta er að Coopers og Lybrand fengu ekki aðgang að
neinum frumgögnum né reikningum frekar en fyrri
daginn. Á síðustu stundu bauðst Alusuisse til þess að
leggja fram kostnaðartölur um framleiðslu rafskauta í
verksmiðju sinni í Hollandi. En vel að merkja ekki fyrr
en í nóvember, enda þótt bein fyrirmæli séu um það í ál-
samningunum að endurskoðun sé lokið fyrir 1. septem-
ber. Þá er einnig rétt að fram komi að Coopers og
Lybrand nota útreikningsaðferð frá Alusuisse til þess að
finna út viðmiðunarverð rafskauta.
# Og svo hótar forstjóri ÍSAL að kæra!
—ekh
Samband ungra
steinaldarmanna
Eldri maöur
um nútímann
En úr þvl að þetta ber á góma
er ekki ilr vegi að halda til haga
kafla úr skýrslu eftir Willy
Brandt formann jafnaðar-
mannaflokksins i Vestur-
Þýskalandi um framkvæmda-
stjómarfund Alþjóöasambands
jafnaöarmanna, sem haidinn
var 15. til 16. júli sl. Hún er birt i
Alþýðublaöinu sl. þriðjudag.
Kaflinn er svona:
„Vinir okkar frá Norður Evr-
ópu útskýrðu afstöðu sina til
umræðu sem fariö hefur fram,
um kjarnorkuvopnalaust svæöi
á Norðurlöndum, og hvernig
þetia hefur áhrif á önnur svæöi i
Evrópu. Þetta er spurning, sem
mun verða þýðingarmeiri I
framtiöinnien hún er Idag.For-
sætisráðherrar Noregs, Dan-
merkur og Finnlands sögðu
okkur af sinum viðhorfum. Við
hinir ættum einfaldlega að
hlusta til að byrja með, þvi
þetta mdl kemur okkur ekki
beinlinis viö. Auðvitað vonumst
við til þess, aö einhvern daginn
verði hægt aö ræða þetta mál i
viðara samhengi.En það verður
ekki fyrr en hið viöara sam-
hengi er orðið ljóst sem þetta
mdl snertir okkur beint.”
Willy Brandt gerir sér sem-
sagt ljóst aö umræðan um
kjarnorkuvopnalaust svæði á
Noröurlöndum „mun verða
þýðingarmeiri I framtiöinni en
hún er i' dag”.
Samband ungra steinaldar-
manna hefur hinsvegar meiri
áhuga á fortiðinni i vigbúnaðar-
málunum, heldur en nútíð eöa
framtiö.
Lokið við Hafin bygging
1976 561 754
1977 737 478
1978 621 511
1980 542 536
1980 818 479
Ég vilgjarnan að þeir gefi sig
fram, sem véfengdu þessar töl-
ur.”
2000 löðir,
3729 íbúðir
Hvað svo með úthlutun lóða?
„Nærtækast er að fletta upp I
Arbók Reykjavikur, sem borg-
arhagfræðingur sér um útgáfu
á. Samkvæmt henni hefur lóða-
úthlutun veriö sem hér segir:
1975 — 292 lóðir
1976 — 714 lóðir
1977 — 217 lóðir
1978 — 508 lóðir
1979 — 156 lóðir
1980 — 425 lóðir
Samband ungra „steinaldar-
manna” hélt þing á Isafirði um
siðustu helgi. Fáttmarkverter i
ályktunum þingsins nema hvað
lagt er til að lýðræðislegt mið-
stjórnarvald flokksstofnana
verði aukið, svo að hvorki al-
mennir flokksmenn né þing-
menn komist upp meö múður
eöa sérskoöanir.
Þó er vert að halda tii haga
tveimur klausum úr samþykkt-
um „steinaldarmanna” á tsa-
firöi. Engir jafnaðarsinnar eða
landsbyggðarmenn hafa komist
upp með moðreyk á hinu mið-
stýröa þingi. Samanber þessa
klausu i stjórnmálaályktun:
„Byggðastefna stjórnvalda
veröi uppbyggingarstefna en
ekki jöfnunarstefna. Dregið
verði úr niöurgreiðslum og
jöfnun á verði einstakrá vöru-
tegunda og unnið aö þvi aö af-
nema þær með öllu.”
Um þetta gæti Matthias
Bjarnason hafa sagt aö svona
færi þegar „gróðapungar að
sunnan” koma á Isafjörð til
þess að gera samþykktir.
r
Ahugasamir
um fortíðina
Og svo er það hernaðarjafn-
vægið sem „steinaldarmönn-
um” er ákaflega annt um og
vilja I engu raska. Þeir lýsa þvi
aö sjálfsögðu harðri andstööu
við kjarnorkuvopnalaust svæði
'á Norðurlöndum:
„Viöleitni til að raska þessu
jafnvægi, m.a. meö einhliöa yf-
irlýsingum um kjarnorku-
vopnalaust svæöi á Norðurlönd-
um (þar sem reyndar er ekki
nein slik vopn aö finna) getur
aöeins orðið til að veikja stöðu
lýöræðisrikjanna gagnvartSov-
étri'kjunum í okkar heimshluta.
öllu nær væri að semja viö Sov-
étrikin um að lýsa Norðurlöndin
og Kolaskaga sameiginlega
kjarnorkuvopnalaust svæöi.”
„öllu nær” já.... Hvers vegna
ekki „Sjálfsagt væri hinsvegar”
o.s.frv.
LWilly Brandt um kjarnorku
vopnalaus Norðurlönd.
Ekki fœrri lóðir
né íbúðir
Tíminn birtir I gær viðtal við
Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúa þar sem hann visar til
föðurhúsanna nokkrum Ihalds-
rangfærslum i' húsnæðismálum.
„En nú er mikiö skrifað um
húsnæðiseklu I Reykjavik, og
ýmsir segja að ástandiö hafi
aldrei verið eins slæmt og núna
og vilja kenna meirihluta borg-
arstjórnar um og hafa um það
stór orö.einkum þeir sem skrifa
i Velvakanda.
„Rétter þaö. Ýmsir hafalátið
stór orö falla i okkar garö I bréf-
um til Velvakanda. Þeir fá líka
þeim mun stærri fyrirsagnir og
stærra letur og stóryrðin eru
meiri. Jafnvel er gengiö svo
langt að segja að ekkert hafi
verið byggt og engum lóðum út-
hlutað siðan núverandi meiri-
hluti tók við. Þetta lepur svo
hver upp eftir öðrum, sumir af
vanþekkingu, aðrir af illkvittni i
garð okkar I meirihlutanum.
Órökstuddar fullyrðingar og
rangfærslur lenda venjulega um
siðir í föðurhúsunum.
Við getum t.d. litiö á skýrslur
byggingarfulltrúans I Reykja-
vík um fullgerðar Ibúöir og
fjölda fbúða, sem hafin var
býgging á s.l. 5 ár:
--------------©3
Kristján Benediktsson bendir á
staðreyndir.
Arin 1978 - 80 var hafin bygg- ,
ing á 336 lóöum á eignarlandi i ■
Selási. Borgin skipulagði það |
land og sá um gatnagerð og frá- I
rennsli. Þessum 336 lóðum má ,
þvi bæta við tölurnar fyrir um- ■
ræddar lóðir hér að framan. I
Þessi þrjú ár voru þvi samtals
1425 lóöir til ráðstöfunar. Það ,
sem af er þessu ári er búið að ■
úthluta 474 lóöum.
Þannig lætur nærri að heild-
artala lóða siðustu fjögur árin ,
se 2000 hér i' Reykjavik. Er þaö
svipað og næsta fjögurra ára I
timabil á undan.
Arin 1976 - 80 voru fullgeröar ,
3279 IbúöiriReykjavik. Sömuár
fækkaði íbúunum um 1200
manns.
Mikil eftirspurn núna stafar ,
þvihvorki af þvi að fólkinu hafi
fjölgað né hinu að ekki hafi ver- I
ið byggt.
Astæður þess hljóta aö vera ,
aðrar.”
—e.k.h. |
skoríð