Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 # ÞJÓDLEIKHÚSID Konurnar í Niskavuori Gestaleikur frá Sænska leik- húsinu I Helsingfors laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Aöeins þessar tvær sýningar. Sala á aögangskortum hefst i dag. Verkefni i áskrift veröa: 1. Hótel Paradis. 2. Dans á rósum. 3. Hús skáldsins. 4. Amadeus. 5. Giselle. 6. Sögur úr Vínarskógi. 7. Meyjarskemman. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. 2[2»14^ Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggB er á sögu ALISTAIR MacLEAN, sem kom lit I Is- lenskri þýfiingu nú i sumar. Æsispennandi og vifiburbarik frá upphafi til enda. ABalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman BönnuB innan 12 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hlaupið í skarðið Sýnd kl. 7 LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 Ameríka //Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. •... - TÓNABÍÓ Simi31182 Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd sem sýna var viö mikla aösókn á sinum tlma. AÖalhlutverk: Yul Brynner, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Simi 11334 Fólskubragð Dr. Fu Manchu „ fVlsrSellers ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFEROAR Bráöskemmtileg, ný, banda- rlsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari PETER SELLERS og var þetta hans næst siöasta kvik- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ,,Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir blóferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Ð 19 000 Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. — Bönnuö bömum. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur Mirror i Crackd Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- iega kom út á ísl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjöida þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Lili Marlene Spennandi og skemmtileg ný lit- mynd um njósnir og leynivopn. JEFF BRIDGES — JAMES MASON'BURGESS MEREDITH, sem einnig er leikstjóri. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1893« Tapað fundið (Lostand Found) islenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd I litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 Slöasta sinn. 1 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mvnd þýska meistarans RÁINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var I Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. lslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. _____ _______salur ID------ Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd I lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — lslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 jleimsfræg amerisk kvikmynd I litum. Bönnuö innan 16 ára.____ Sýnd kl. 7 og 9. Allra siöasti sýningardagur. •vL.■ Reikað um I sólinni (En Vandring i Solen) Sænsk kvikmynd gerB eftir skáldsögu Stigs Claessons. Leikstjóri: Hans Dahlberg Aöalhlutverkin leika: Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal. Þaö er einróma álit sænskra gagnrýnenda aö þetta sé besta kvikmynd Svia hin siöari ár. Einn þeirra skrifaöi: Ef þú ferö i bió aöeins einu sinni á ári — þá áttu aö sjá ,,En Vandring i Solen”! Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek læknar Helgar*, kvöld- og næturþjón- usta apóteka I Reykjavik 28. ágúst til 3. september er i Garösapóteki og Lyfjabúöinni löunni. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan i Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara ferðir Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 •66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30-19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdcild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og' 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 'Og 18.30-19.00. , Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga - eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeiltj) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt OpiÖ á sama tima og veriö hel ur. Simanúmer deildarinnar , veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i, Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. _ SIMAR. 11798 og 19533. Helgarferöir 4.-6. sept.: 1. óvissuferö. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Kraka- tindur. Gist i húsi. 3. Berjaferö. Gist aö Bæ i Króksfiröi. Brottför kl. 8. 4.,5. —6. sept.: Þórsmörk — kl 8. Gist i hösi. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag lslands. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 4. september kl. 20 Dalir, berjaferö og skoöunar- ferö, gist i húsi. Farseölar á skrifstofu Otivistar, Lækjar- götu 6a simi 14606. Sunnudagur 6. september Kl. 10 Selvogsgata Kl. 13 Selvogur, berja- og skoöunarferö. Útivist. söfn Aöalsafn Útlánseild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.— föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13- 16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Lokaö um helgar i mal, jöní og ágöst. LokaÖ júli’mánuö vegna sumarleyfa. Sérútlán afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi 27 155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 14— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Bókin heim Sólheimum 27. simi 83780 Símatimi: mánud. og fimmtu- d. kl. 10—12. Heimsendingar- þjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.föstudd. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Ilofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö i júlimánuöi vegna sumarleyfa. Biistaöasafn Bústaöakirkju, simi 367270. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 9—21. einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16.. Brikabilar Bækistöö i Bustaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: OpiB már.udögum og miBviku- dögum kl. 14 - 22. ÞriBjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl 14 - 19. minningarkort ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG, FYRIR ALLA Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 ItcykjavIk:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slrhi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöín Veda, Hamraborg. í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Stéins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. t Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborga^stlg 16. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A 'skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. útvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Guömundsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..ÞorpiÖ sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriks- dóttur. Olga Guörún Arna- dóttir les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur ,,Litla svitu” eftir Arna Björnsson, „Fjalla-Ey- vind”, forleik eftir Karl 0. Runólfsson og „Galdra- Loft”, forleik eftir Jón Leifs. Stjómendur: Páll P. Pálsson, Jean-Pierre Jacquillat og Proinnsias O’Duinn. 11.00 lönaöarmál Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Sigurö Guömundsson um eftirmenntunarmál iönaöarins. 11.25 M orguntónleikar : Norsk tónlistWalter Klien leikur á pianó ,,Holberg-svitu” op. 40eftirEdvardGrieg /Knut Buen, Gunnar Dahle og Einar Steen-Nökleberg leika „Norska dansa” i frumgerö og útsetningu Griegs. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 14.00 tJt i bláinn Siguröur SigurÖarson og Orn Petersen stjórna þætti um feröalög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 M iödegissagan: ,,A ridáinsakri” eftir Kamala Markandava Einar Bragi lýkur lestri þýöingar sinnar (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar Henryk Szeryng, Pierre Fournier og Wilhelm Kempff leika Pianótrió i G- dUr op. 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethov^n / Filharmóniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll op. 11 eftir Felix Mendels- sohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatlminn Heiödfs Noröfjörö stjómar barnatima frá Akureyri. Hulda Haröardóttir fóstra kemur i heimsókn og les m.a. „Ævintýri i myrkrinu” eftir Jane Carruth f þýöingu Andrésar Indriöasonar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur f Utvarpssal Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda S. Kaldalóns. Guörún A. Krist- insdóttir leikur meö á pfanó. 20.20 Lif mitt var aöcins andartak. Leikrit eftir Anne Habeck-Adameck. ÞýÖandi: óskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Leik- endur: Hjalti Rögnvaldsson og Helga Þ. Stephensen. 22.00 Hljómsveit Ivans Uenliden leikur gamla hds- ganga i nýjum búiningi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Þú mæra list, ó, haföu þökk ” SigriÖur Ella Magnúsdóttir og Jónas Ingi- mundarson flytja sönglög eftir Schubert viö ljóö I þýöingu Daniels A. Daniels- sonar og Jónina Siguröar- dóttir les úr þýöingum hans á sonnettum Shakespeares. Seinni þáttur. 23.00 Kv öldtónleikar: Kammertónlist a. FiÖlu- sónata i Es-<iúr (K481) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Henryk Szeryng og Ingrid Haebler leika. b. Pianótrió i B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts-trióiö leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengid FerÖam.- 2. september 1981 gjald- Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.856 8.6416 Stcrlingspund 14.502 15.9522 Kanadadollar 6.568 7.2248 Dönsk króna 1.0315 1.1347 Norskkróna 1.2950 1.4245 Sænsk króna 1.5064 1.6571 Finnsktmark 1.7180 1.7228 1.8951 Franskurfranki 1.3460 1.4806 Bclglskur franki 0.1965 0.1970 0.2167 Svissneskur franki 3.6770 4.0447 Ilollensk florina 2.8950 2.9032 3.1936 Vesturþýskt mark 3.2276 3.5504 itölsk lira 0.00645 0.0071 Austurriskur sch 0.4587 0.4600 0.5060 Portúg. escudo 0.1190 0.1309 Spánskur peseti 0.0803 0.0884 Japansktyen 0.03421 0.0377 lrsktpund 11.782 12.9602

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.