Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 r................................. I | Matskerfi félagslegra íbúða ekki endanlegt: Verið að sam- ræma matið Borgarstjóraefni ihaldsins fer gróflega meft tölur til þess aft sanna „lóftaskort” i borginni. Aftur en nýju lögin komu tii framkvæmda um ibúftabyggingar á féiagslegum grundvelli, var mat á ibúftum til endursöiu innan ve r ka m a nn a bú s ta fti mun kostnaftarmeira en þaft er nú. Gert var ráft fyrir þvi til aft byrja meft meftan verift væri aft sam- ræma matift á félagsiegum ibúftum aft matsmenn tækju allt að 1/2% af matsverfti ibúfta fyrii sin störf. Þá hefur alltaf staftift til aft setja fastar reglur siftar á árinu, eftir aft reynsla væri komin á núverandi mat. Endanlegt form á mati ibúfta til endursölu hefur þvi ekki verift ákveftift heldur hafa hingaft til verift stigin fyrstu sporin til samræmingar á mats- verfti um allt landift. Gamla kerfift var i eilifri ruglandi og matiö stirt, dýrt og breytilegt. A tæpu ári sem mats- mennirnir hafa starfaft, hafa þeir fengift gréitt sem semsvarar 0.45% af matsverfti þeirra ibúfta sem þeir hafa metift og seldar hafa verift. Þetta er i krónutölu 120.284 krónur fyrir 68 ibúöir, en þeir hafa metift 112 ibúftir. Margar matsgerftir koma til meö aft verfta ekki greiddar þarsem ibúftir falla úr sölu af ýmsum ástæftum. Matskostnaftur á hverja selda ibúft er kr. 1760 en á hverja skoftaöa um 1000 krónur. Þessi kostnaöur skiptist siftan á milli matsmannanna. —óg 411 lóðum úthlutað á ári Irá 1979 til 1981 472 á ári síðasta kjörtímabil íhaldsins 1975 til 1978 „Siftustu tvö kjörtimabilin, sem Sjálfstæftismenn stjórnuftu var lóftum fyrir 752 ibúöir út- hlutaft aft meftaltali á ári. Á þeim þremur árum sem vinstri flokkarnir hafa farift meft völdin hefur þessi tala fallift niftur i 368.” Þetta segir Davift Odds- son, m.a. i vifttaii vift Morgun- blaftift 1. september s.l. og þarf vart aö taka fram aft hann telur „lóöaskort” helstu ástæftuna fyrir þeim húsnæftisvanda sem Reykvikingar standa frammi fyrir. Ef borgarstjóraefnift heffti hins vegar tekift siftasta kjör- timabilift sem ihaldiö stjórnafti snýr dæmift talsvert öftruvisi viö. Þetta veit hann og tekur þvi árin 1971—1973 þegar Breiftholt- iö var aft byggjast og úthlutaft var um þúsund ibúöum árlega. Arift 1971 var t.d. úthlutaft lóöum undir 1017 ibúftir, þar af 819 i fjölbýlishúsum i Breiöholti. Ariö 1972 var úthlutaft lóöum undir 1306 Ibúöir, þar af 960 i fjölbýlis- húsum i Breiöholti. Arift 1973 fór aft draga úr þessu og þá var út- hlutaft lóöum undir 903 Ibúftir, þar af 501 i fjölbýli i Breiftholti. Þessi ár eru alger undantekn- ing hvaft ibúftabyggingar varft- ar og þaft veit borgarstjóraefniö vel. Hann getur þess hins vegar ekki aft t.d. árift 1975 var úthlut- aö lóöum undir 292 ibúöir og 1977 undir 217 ibúftir og enginn þarf aft fara i grafgötur meft þaft hverjir voru vift stjórnvölinn þá. Ef afteins er tekift siftasta kjörtimabil ihaldsins, áriö 1975, 1976, 1977 og 1978 (lóöaúthlutan- ir fara fram i upphafi hvers árs, þ.e. fyrir kosningar 1978), þá er staftreyndin sú aö þau ár var samtals úthlutaft lóftum undir 1889 ibúftir efta 472 aft meftaltali á ári. Tafla um þessar úthlut- anir litur svona út: 1975:292 1976:714 1977:217 1978:508+158 efta 666 samtals. A stjórnarferli núverandi meirihluta, árin 1979, 1980 og þaö sem af er árinu 1981 hefur samtals verift úthlutaö lóöum undir 1233 ibúftir efta 411 aft jafn- afti á ári hverju, semanber töfl- una hér aö neftan: 1979:156+178, efta 333 samtals 1980:425 1981:474 Þessar tölur eru úr Arbók Reykjavikur 1980, bls. 63 nema hvaft fjöldi úthlutana 1981 er fenginn hjá borgarskrifstofun- um. — AI ‘J „Dönsku skipin eiga hiklaust að fara út”: Undrandi á Norðmönnum” segir Steingrímur Hermannsson „Ég er ákaflega undr- andi að Norðmenn virki- lega leyfa veiðar á þessu umdeilda svæði, á meðan samningar hafa ekki tek- ist. Mér finnst hiklaust að skipin ættu að fara út á meöan, það er rétta leiðin í slíku máli", sagði Stein- grimur Hermannsson sjávárútvegsráðherra í samtali við Þjóðviljann í gærkvöldi. Utanrikisráftherrar Noregs og Danmerkur hafa komift sér sam- an um aft skipa embættismanna- nefnd til aö setja niftur deilúrnar um hafsvæöift vift Jan Myen, en Norftmenn hafa hingaft til ekki beitt höröum aftgerftum til aft stöftva veiöar dönsku loftnuveifti- skipanna á svæftinu vift Jan May- en. „Mér finnst furöulegt og trúi þvi varla aft Norömenn leyfi þeim aö vera þarna fyrir innan og þótt aft varöskip þeirra afhendi dönsku skipstjórnunum einhver bréf þá segir þaft litiö, þegar menn eru fyrirfram ákveftnir i aft hafa þau aft engu. Steingrimur sagöi ennfremur aö staöa Islendinga i þessum efn- um væri heldur máttlaus. Þetta væri ekki okkar svæfti og viö ein- ungis óbeinir aftilar aft þessari deilu. „Hins vegar þurfum vift aft „Norftmenn hafa ekki boftiö Dönum neitt. Þeir hafa mótmælt þessum veiftum þeirra. En hins vegar virftast þeir ekki treysta sér til aö framfylgja þeirri út- færslu sem þeir ákváftu vift Jan Mayen og þaö eru vonbrigöi”, sagfti Steingrimur. -lg- Kristiim Pétursson látinn Kristinn Pétursson myndlistar- maftur er látinn I Reykjavik 85 ára aft aldri. Hann fæddist á Bakka I Mýrarhrcppi I Vestur- isafjarftarsýslu 17. ndv. 1'896. Kristinn tók kennarapróf árift 1919, en stundafti siöan myndlist- arnám i Osló. Hann fékkst viö teiknikennslu í ýmsum skólum er heim kom, en fór oftlega f kynnis- og myndlistarferöir um Evrópu. Myndlistarferill Kristins Pét- urssonar var fjölbreyttur og merkilegur. Eftir hann liggja andlitsmyndir, málaftar og teikn- aftar, landslagsmyndir og óhlut- kenndar myndir. Meöal högg- mynda kunnra eftir Kristin má nefna myndir af Sveini Björns- syni forseta, Einari Benedikts- syni skáldi, Finni Jónssyni prófessor og margar fleiri. Þá má nefna málmristur af gömlum torfkofum 1930 og úr þjóftsögum 1933 . 37 mynda teikniseria liggur eftir hann frá Hafnarslóöum og siftan seriurnar Islenskir menn og sögustaftir 1931 til ’34, og 1949. Kristinn héltfjölda málverkasýn- inga á ferli sinum. —ekh Samband fiskvinnslustöðva: Mótmæla lögum um gengismun Samband fiskvinnslustööva telur engar forsendur liggja til þeirrar ákvöröunar rikisstjórnar- innar aft gefa út bráftabirgöalög vegna gengisfellingarinnar, þar sem tekinn er gengismunur af þeim sjávarafurftabirgftum sem I landinu voru i ágústlok. Telur Sambandift aft þar sé gengift þvert á fyrri Ioforft stjórnvalda. Steingrimur Hermannsson. fylgjast mjög vel meft framvindu mála og leggja áherslu á þaft vift Norftmenn, aö þarna er verift aft veifta úr þeim stofni sem viö höf- um samiö um viö þá,á svæfti sem þeir hafa tileinkaft sér. Þarna er verift aft veifta langt umfram þaft sem þeir hafa sjálfir samþykkt. Höfum vift nokkra tryggingu fyrir þvi aft Norftmenn séu ekki aft bjófta Dönum upp á veifti úr okkar kvóta, þar sem þeir hafa kláraft sinn eigin? 11 Hefur við nein rök að styðjast” segir Svavar Gestsson Vegna yfirlýsinga fiskvinnslu- stöftva óskar Svavar Gestsson aft taka fram eftirfarandi: I bráftabirgftalögum rikistjórn- arinnar er gert ráft fyrir þvi aö fiskvinnslan fái gengismun til þess aft standa undir gengis- tryggftu afurftalánunum aft fullu. Þess vegna er i lögunum aöeins fjallaö um hluta gengismunarins. I öftru lagi er ljóst aft gengismun- urinn sem tekinn er rennur allur til verftjöfnunarsjófts fiskiftnaöar- ins, enginn gengismunsjóftur er myndaöur, eins og til dæmis var gert siftast 1978. Þess vegna er stafthæfing fiskverkenda um brot á fyrri fyrirheitum stjórnvalda röng og hefur ekki vift nein rök aft styftjast. Auk þ’ess veröur aft leggja áherslu á þaft aft gengis- munurinn sem lögin fjalla um helst innan greinarinnar, eins og vifturkennt er i fréttatilkynningu fiskvinnslunnar. Loks er vert aft minna á aft stjórnvöld hlutu aft gera ráöstaf- anir til þess aft tryggja stöftu verftjöfnunarsjóös fiskiftnaftarins. Til þess voru bráftabirgöalögin gefin út og er meginefni þeirra heimild til rikisábyrgftar vegna veröjöfnunarsjóftsins. Þaft kemur þvi úr hörftustu átt þegar fisk- verkendur sem ættu aft bera hag sjóösins fyrir brjósti, ráftast meft þessum hætti gegn ráftstöfunum stjórnvalda. Samband fiskvinnslustöftva minnir i þessu sambandi á orft Svavars Gestssonar þáverandi viftskiptaráftherra 1978 þar sem hann sagfti aft meft gengisteng- ingu afuröalána félli myndun gengismunasjófts úr sögunni i raun og veru. Siftar segir I frétt frá Sambandi fiskvinnslustöftva: Hér er svo ótvirætt komist aö orfti, aft af hálfu fiskvinnslunnar hefur þvi verift trúaft, aö viö þetta yrfti staftiö. 1 ljósi þessa lýsir Samband fiskvinnslustöftvanna yfir fyllstu andstöftu vift þessa lagasetningu og tekur hana skýlaust bort á fyrri loforftum stjórnvalda. Þó aft lögin geri ráft fyrir þvi aft gengismunurinn gangi til Verö- jöfnunarsjóös, og haldist þvi innan fiskvinnslunnar i viftasta skilningi er engu aft siftur ljóst aft fiskvinnslan veröur af verulegum hluta þeirrar tekjuaukningar sem gengisfellingin ætti meö réttu aft gefa. Hins vegar er ekki gert ráft fyrir neinni tilslökun á gengis- tryggftum vöxtum afurftalána, þannig aft greiöslustaöa fiks- vinnskufyrirtækja hlýtur aft þrengjast aft mun. Stjórnvöld telja sér þetta fært, þó aft fyrir liggi aft stafta fiskvinnslunnar sé þaft tæp, aft opinberir aftilar treysta sér ekki til aft birta tölur þar um. Aft mati Sambands fisk- vinnslustöövanna var frystingin tekin meft 6-8% halla i ágústlok. Þessu til viftbótar kemur tæplega 9% launahækkun frá 1. september og nýtt fiskverft tekur gildi um næstu mánaftarmót.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.