Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 1
Kristján Thorlacius formaður BSRB ÞJODVIUINN Föstudagur 4. september 1981 —195. tbl. 46. árg. Nýju lögin revnast vel Viöfögnum þvi aö sjálfsögöu aö félagsmenn okkar eigi nú kost á aö fá ibúöir verkamannabústaöa, sagöi Kristján Thorlacius i viötali viö blaöiö i gær. Og sitji þarmeö viö sama borö og aörir launþegar. — Aöur áttu opinberir starfs- menn ekki kost á aö taka þátt i þessu félagslega kerfi. En meö nýju lögunum frá 1980 erum viö meö i kerfinu og erum aö sjálfsögöu ánægöir meö þaö. — Þetta er auövitaö stuttur timi, sem viö höfum veriö meö i verkamannabilstööunum. En sU reynsla sem fengist hefur bendir ótvirætt til þess aö félagsmenn 1 BSEB notfæri sér réttinn til aö sækja um i'búöir i verkamanna- bústööunum. — Ég er allánægöur meö hlut- fall félagsmanna viö Uthlutun ibúöa á þessu timabili. Þaö er eölilegt hlutfall. Viö úthlutun ibúöa erallsekkifariö eftir þvíUr hvaöa félagi viökomandi um- sækjandi kemur, heldur eftir aö- stæöum fólks. Allir stjórnarmenn verkamannabUstaöa hafa veriö sammála um aö vinna þannig. — Þaö var mikill ávinningur á sinum tima fyrir féiagsmenn BSRB aö komast inn I verkamannabUstaöakerfiö. Viö höfum barist langvinnri baráttu fyrir þvi aö vera meö i verkamannabUstööunum. Og fariö þess á leit viö Alþingi og rikisstjórn aö félagsmenn okkar heföu sömumöguleika og aörirtil aö leysa húsnæöismál sin. Viö fögnum þvi' mjög aö vera meö I verkamannabústööunum — og bindum verulegar vonir viö aö félagsmenn BSRB sem eiga viö húsnæöisvanda aö striöa geti leyst húsnæöisvandamál sin eins og aörir landsmenn. — ög. Mjólkin hækkar kartöflur lækka Mjólkurlitrinn hækkar á mánu- dag úr 5.40 f 6.00 og gildir hækkunin til bráöabirgöa. Sam- timis lækkar verö á kartöflum til bænda úr 8.00 i 6.70. Hlé veröur á störfum 6 manna nefndarinnar þar til fundi Stéttarsambands bænda lýkur. Ólafur Jóhannesson á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda: Stjórnln hlynnt kjam- orkuvopnalausu svæði lslenska rikisstjórnin er I grund vailaratriöum hlynnt kjarnorkuvopnalausum Noröur- löndum, sagöi ólafur Jóhannes- son utanrlkisráðherra á fundi ut- anrikisráðherra Norðurlandanna i Kaupmannahöfn i gær. Ráö- herrarnir luku fundi sinum i gær og sendu frá sér allltarlega fréttatilkynningu sem þeir kynntu á fundi með fréttamönn- þann streng, en hann lysti þvi jafnframt yfir aö á Islandi væru ekki kjarnorkuvopn og þau yröu aldrei leyfö þar. Þvi væri islenska rikisstjórnin i grundvallaratriö- um (prinsippielt) fylgjandi hug- myndinni um kjarnorkuvopna- laus Noröurlönd. Þótt ekki hafi veriö gefin bein- skeytt yfirlýsing um kjarnorku- vopnalaus Noröurlönd, má telja þaö þessu baráttumáli til fram- dráttar aö hafaveriö tekiö upp og fyrirheit gefin um frekari um- ræöu. Þannig hefur áhugamál friöarsinna þokast hænufet nær þvi aö veröa aö veruleika. — óg/gg I ávarpinu er megin áhersla lögö á afvopnunarmál. Ráöherr- arnir vilja vinna aö þvi og hvetja til þess aö „hernaöarjafnvægi veröi náö meö eins litlum vopna- buröi og kostur er”. Eftirlit meö vopnavæöingu veröi aukiö, komiö veröi I veg fyrir frekari Utbreiöslu kjarnorkuvopna, hiö snarasta veröi komiö á viöræöum um af- vopnun og eftirlit i Evrópu og milli Sovétrlkjanna og Banda- rikjanna veröi samiö um fækkun kjarnorkuvopna. Óbeint var sneitt aö nifteindar- sprengju Reagans, þar sem lýst er áhyggjum yfir þeirri öfugþró- un aö ný vopn skuli tekin i notkun. f ávarpinu er þvi slegiö föstu aö áfram veröirætt um hugmyndina um kjarnorkuvopnalaus Noröur- lönd en lögö áhersla á aö löndin hafi all ólikar forsendur hvað varöar hernaöaröryggi. A blaöa- mannafundinum kom fram, aö mismunandi afstaöa Noröur- lánda til hernaöarbandalaga væri helsti Þrándur I Götu kjarnorku- vopnalausra Noröurlanda. Meöal annars tók Ólafur Jóhannesson i Allir á hjóli gæti veriö einkunnarorö þessarar myndar, sem var tekin I gær utan viö Menntaskólann viö Hamrahlið. Skólastarfiö er hafiö og nú stlga margir á sinn hjólhest á leiö I skólann. Ljósm: gel. Skilning á starfsskilyrðum iðnaðar hefur skort iMargt á döfinni ! Gengisjöfnunarsjóður, bráðabirgðafyrirgreiðsla, út- | flutningslán, útflutningstryggingar og leiðrétting á launa- j skatti og aðstöðugjaldi til athugunar hjá ríkisstjóminni aö rætt um þau mál viö Seöla- bankann og teldi hann aö skiln- ingur væri þar rikjandi á leiöréttingu. Varöandi ullariön- aöinn sérstaklega heföi niöur- greiösla á ull veriö aukin veru- lega afturvirkt til 1. júní og bætti þab stööu ullariðnaöarins um 4% á árinu. Þá heföi veriö veitt veruleg fyrirgreiösla af hálfu stjórnvalda til þess aö tryggja áframhaldandi rekstur Skóverksmiöjunnar Iöunnar. Gengisjöfnunar- sjóður , ,Eins og fram hefur komiö hafa gengistilfærslur gjald miöla I viðskiptalöndunum skapaö Utflutningsiönaöinum verulega erfiöleika. I þessu sambandi hefur rikisstjórnin til „Ég tel aö menn séu fyrst nú [ um þessar mundir aö byrja aö Iskilja taliö um starfsskilyröi iönaöarins”, sagöi Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra § er Þjóöviljinn haföi tal af hon- um I Osló, þar sem hann situr fund orkuráðherra Noröur- landa, vegna ástandsins i Sambandsverksmiöjunum á Akureyri. ,,Þaö hefur skort ■ verulega á aö skilningur hafi Irlkt á þörfum Utflutningsiön- aöarins til þessa. Þaö ber vissu- lega aö huga vel aö þeirri stööu • sem útflutningsiönaðurinn nú er II, en hitt skulu menn jafnframt hafa I huga aö ekki er rétt aö draga upp einhliöa og svartsýna • mynd varöandi horfumar, held- Iur leita skynsamlegra Urræöa, og þá meöal annars meö hag- ræöingu og þrdun i fyrirtækjun- ■ um sjálfum. Rlkisvaldiö er aðeins einn aöíli aö þessu máli og hefur lagt margt aö mörkum aö undanfömu. Þess er og aö vænta aö á næstunni veröi teknar mikilvægar ákvarðanir af hálfu stjórnvalda.” V erulegar leiðréttingar Meöal atriöa sem Hjörleifur Guttormsson taldi aö hefðu átt aö horfa til bóta fyrir iön aðinn nefndi hann verulega leiöréttingu sem fengist hefði á endurkaupalánum vegna iön- aöar hjá Seölabankanum, sem af er þessu ári. Aöur heföi veru lega hallaö á iönaöinn i afuröa- lánamáhim i samanburöi viö aöra atvinnuvegi. Betur þyrfti aö gera svo viðunandi gæti talist, og hefði ráöuneytiö Itrek- Hjörleifur Guttormsson: Útfhitningsiðnaöurinn á kröfu á jöfnum starfsskilyröum Útflutnings- tryggingar athugunar aö stofna sérstakan gengisjöfnunarsjóö sem heföi þaö aö markmiöi aö jafna út slikar timabundnar sveiflur, og draga Ur gengislækkunarþrýst- ingi sem allir viöurkenna aö sé skammgóöur vermir. Aö sjálfsögöu veröur haft samráö viö Seðlabankann um útfærslu á 81111« aögerö. Þá er til at- hugunar fyrirgreiösla til bráöa- birgöa hjá Seölabankanum vegna taps útflutningsgreina I iönaöi af ofangreindum ástæöum. Viöskiptaráöherra hefur þaö mál meö höndum. Þá hef ég lagt sérstaka áherslu á aö reglur veröi endur- skoöaðar I þvi skyni aö veita | aukna fyrirgreiöslu hjá Útflutn- ■ ingslánasjóöi til iönaöar og I varöandi útflutningstryggingar hjá iönaöinum. A þetta hafa I talsmenn iönaöarins lagt • nokkra áherslu, en þaö tekur I sinn tima aö vinna ab slikum málum.” Hjörleifur sagöi ennfremur aö • hann teldi eölilegt aö sem fyrst I yröi skapaöur jöfnuöur i starfs- skilyröum iðnaöarins gagnvart I öðrum atvinnuvegum. • Starfsskilyrða- nefnd „1 þessum mánuöi er aö • vænta upplýsinga og tillagna frá I stárfsskilyröanefnd rikis- stjórnarinnar, en hún hóf störf fyrir tæpu ári. Hef ég þar sér- • staklega i huga leiöréttingar 1 sambandi viö launaskatt og aöstööugjald, þar sem eölilegt er aö eitt sé látið yfir atvinnu- vegina ganga. Ég tel óraunsætt aö ætla sér aö ná jöfnuöi meö • þvl að fella slík gjöld niður, enda hafa talsmenn iönaöarins ekki fariö frarn á annaö en aö | sitja við sama borö og aörar at- • vinnugreinar. Niöurfelling I launaskatts myndi hafa i för meö sér stórfellt tekjutap fyrir | rikissjóð og Byggingarsjóö ■ rikisins, og ég held að enginn sé I bættari meö þvi,” sagöi Hjör- leifur Guttormsson aö lokum. | — ekh ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.