Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 4
4 SU)A — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. september 1981 DJOÐVIIJINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufélag Þjóftviljans. Framkvæmdastjóri: Ei6ur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Þórunn Siguröardóttir Afgreiöslustjóri: Valþór Hlöðversson Biaðamenn: Alfheiður Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guðni Kristjánsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ctlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar EJiasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: Guðrún Guðvaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir, Bilstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns dóttir. Útkcyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Síðumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaðaprent hf.. Að hræða gamalt fólk # AAorgunblaðið hefur slegið nokkra upphafstóna í komandi baráttu fyrir borgarstjórnarkosningar að vori. Verði f ramhaldið í likingu við upphaf ið geta borgarbúar ekki búist við málefnalegri kosningaumræðu af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Rangfærslur, útúrsnúningar og ruglandi er það eina sem AAorgunblaðið hefur á borð borið hingað til í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um húsnæðismál í borginni. • Þó kastar fyrst tólfunum þegar AAorgunblaðið tekur að hræða eldra fólk, einkum gamlar konur, með því að búa til grýlu úr Sigurjóni Péturssyni forseta borgar- stjórnar. Það er beinlínis vítavert framferði að valda skelfingu meðal eldri borgara sértil stundarframgangs í pólitískum þrætum. • Þessi ógurlegi maður, Sígurjón Pétursson, ætlar að taka húsnæði gamalla kvenna, sem hafa rúmt um sig, eignar- eða leigunámi, og neyða þær útúr ibúðum sínum að sögn AAorgunblaðsins. Þótt það blað fari víða er það ekki að sama skapi vant að virðingu sinni, og söm er lygin þótt hún fari um alla sveit. # Sigurjón Pétursson hefur leyft sér að minna á tiilögur Alþýðubandalagsins um að í Reykjavík sé fyrir hendi húsnaéði sem henti þörfum eldra fólks. f mörgum tilfellum er of stórt húsnæði eldra fólki fremur til byrði en þæginda — það getur verið óhentugt, dýrt í rekstri o.s.frv. í viðtali við Þjóðviljann benti Sigurjón á nokkrar leiðir í þessum efnum. I fyrsta lagi að Reykjavíkurborg byggi leiguhúsnæði sem miðist við þarf ir eldra fólks og í öðru lagi að borgin stuðli að byggingu sölpíbúða í sama skyni. Hið síðarnefnda hefur þegar verið gert m.a. með því að úthluta sl. vor lóðum undir tvö f jölbýlishús til samtaka aldraðra. Og í þriðja lagi að borgin sjálf byggi söluíbúðir sem henta eldra fólki, sem getur ekki kostað bygginguna sjálfa meðan á henni stendur, þó það geti hins vegarráðið viðað kaupa minni íbúð tilbúna. # Hér er um það að ræða að búa til valkosti, þannig að þeir sem kjósa að losa sig við stórar ibúðir á efri árum eigi þess kost. Þeir sem halda vilja tryggð við sínar eignir munu eiga þess kost svo lengi sem Sigurjón Pét- ursson fær nokkru um ráðið. Um leigunám hefur aldrei verið rætt nema í þeim tilfellum að húsnæði standi sannanlega auttog ónotað til lengri tíma. Það er siðlaust og tíðkast hvergi í nágrannalöndum okkar. — ekh Gunnar Benediktsson # I dag kveðja íslenskir sósíalistar einn merkasta hug- sjónamann sinn og merkisbera. Gunnar Benediktsson rihöfundur er fallinn frá að lokinni langri, starfssamri og gifturíkri ævi. Æviferill hans spannaði sögu sósíalískrar hreyfingar hérlendis frá upphafi, og hann var virkur félagi í Alþýðuf lokknum gamla, Komm- únistaflokknum og Alþýðubandalaginu. # Gunnar Benediktsson sparaði aldrei sporin í þágu hugsjóna okkar og kom oftar en nokkurn grunar til • skjalanna þegar mest á reyndi í baráttu sósíalista. I sögu Þjóðviljans skipar nafn hans veglegan sess. Þegar blaðið var bannað á stríðsárunum var það Gunnar Benediktsson sem hélt merkinu hátt á loft í Nýju Dag- blaði og var tugthúsaður fyrir. Til hinstu stundar lét hann sér annt um blaðið og starfaði í Útgáf ufélagi Þjóð- viljans. • Sýn mér trú þína í verkunum — í þeim anda starfaði Gunnar Benediktsson á sjöunda áratug sem prestur, áróðursmaður, kennari og rithöfundur. Þessi baráttu-,, kenni- og ádeilumaður hafði til að bera hárfínt jafnvægi kímni og alvöru, sem gerði það að verkum að hann átti enga óvildarmenn nema þá sem hann ekki þekktu. Aldrei krafðist hann neins fyrir sitt óeigingjarna starf, hvorki fjár né mannvirðinga, en hann hafði óbilandi metnað fyrir hönd hugsjóna okkar eins og ritverk hans öll bera vott um. • Þjóðviljinn vottar aðstandendum hans öllum samúð og þakkir. — ekh. P«lippt Helgi Agústsson forstöðumaður Varnarmáladeildar vakir yfir herstöðinni á Stokksnesi. Varnarmála- deildin fylgist grannt með þvl aö upplýsingar um eöli herstöðvarinnar leki ekki út til almennings. ! Herinn má I ekki skjóta Einsog segir frá I blaöinu i J gær er landiö undir herstööina á I Stokksnesi fengiö meö leigu- I samningi á milli rlkissjóös og • Hornsfólksinsfrá 1953. Margt er ' skondiö i samningi þessum eins- I og vænta mátti. Meöal annars I segir I sjöttu grein: „Leigutaka I er bönnuö öll skot og veiöi á J landinu”. Þaö þykir sjálfsagt I undarlegur her, sem ekki má I skjóta, en þakka hlýtur maöur I friöarsinnum rikissjóöi svoddan ■ árvekni áriö 1953 þegar kalda I striöiö var I algleymingi. Hins I vegar má geta þess aö ekki var ■ minnst einu oröi á bandariska 1 herinn I leigusamningnum. | Fela sig á bak j við ósögð orð I Valdsmannshroki islenskra 1 embættismanna hlýtur aö valda ! hverjum hugsandi manni von- I brigöum. Þegar Stokksnesmáliö I er skoöaö grannt, kemur I ljós 1 aö upplýsingar, sem I siömennt- ! aöri þjóöfélögum heföu frá upp- I hafi veriö I opinberri umræöu, | hafa legiö I þagnargildi á ■ Islandi. Þaö er ekki nema ! von, þegar Alþingi fær I ekki máliö til umfjöllunar hvaö I þá aö fjölmiölarnir hafi fengiö ■ upplýsingar um herstööina. Þaö J sem verra er, islensku embætt- I ismönnunum finnst þaö bara I sjálfsagt. Þeir telja sig ekki • skulda Islenskri þjóö neinar J skýringar. Þegar gengiö er á þá I I dag, segjast þeir hafa höndlaö I eftir „varnarsamningnum” ■ makalausa frá 1951, en þar segir J.aö island muni afla heimildar á I landssvæðum og gera aðrar I nauðsynlegar ráðstafanir til ■ þess að I té verði látin aðstaöa J sú sem veitt er með samningi I þessum. tsland þaö er varnar- I máladeild utanrikisráöuneytis- • ins samkvæmt skilningi þeirra J háu herra I Deildinni. I Ríkið í ríkinu L' Þaö er ekki nóg meö aö Varn- armáladeildin geti tekiö hvaöa land sem er og afhent banda- riska hernum á grundvelli „varnarsmningsins” — og panmg gert Stjórnarskrá Is- lenska lýöveldisins aö mark- lausu plaggi. I 21. grein stjórn- arskrárinnar segir aö forseti lýöveldisins geri samninga viö erlend riki, en samþykki Alþing- is þurfi til ef samningar hafi I sér fólgiö afsal eða kvaöir á landi. Þaráofan bætist, aö meö her- svæöum bandariska hersins kemur undarleg hringlandi meö íögsögu I landinu. Einsog kunn- ugt er skipar dómsmálaráöu- neytiö lögreglustjóra (sýslu- menn) i landinu. En á „vernd- arsvæöunum” er haföur annar háttur á. Þar skipar utanrikis- ráöuneytiö lögreglustjóra. Sami lögreglustjóri hefur meö lög- sögu aö gera á Keflavikurflug- velli og á Stokksnesi. Fyrir ut- anrikisráöuneytiö viröist varn- armáladeild vera einráö i öllum málum sem varöa „vernd- arana”. Þegar lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli var kvaddur til lögreglustjórnar viö upphaf Stokksnesgöngu her- stöövaandstæöinga austur á Hornafiröi I öndveröum ágúst- mánuöi, visaöi hann til for- stööumanns varnarmáladeild- ar. Þaö er hann sem gefur dag- skipanir varöandi Stokksnes, þaö var hann sem sagöi lög- reglustjóranum hvaö væri leyft og hvaö bannaö þar eystra. Stokksnestíkin Þessi hringlandi I dómgæslu hefur áreiöanlega ruglaö varn- armáladeildina i riminu, þegar tikarmáliö kom upp á um dag- inn. Tikargrey úr herstööinni á Stokksnesi, gjöröi usla I fé Hornsbóndans sem kvartaöi undan ónæöinu viö yfirvöld. Ekki gat máliö fariö I meö- höndlun sýslumannsembættis- ins á Höfn, þarsem Stokksnes er ekki lögsagnarlega á Islandi og utanrikisráöuneytiö hefur meö lögsögu aögera þar eins og áöur er getiö. Hins vegar gæti komiö til álita hvort herlög næöu yfir tikina, þarsem hún er I eigu her- • manna. Af hræöslu viö aö sá dómur dóma, dauöadómur yröi kveöinn yfir tikinni, fóru nokkr - ir hundavinir á stjá til aö foröa tikinni undan aftökusveitinni. Þeir leituöu lagalegra skýringa, og sjá! I fylgiskjali meö „varn- arsamningi Islands og Banda- rikjanna”, viöbæti um réttar- stööu liös Bandarikjanna og eignir þeirra stendur i 5. liö ann- I arrar greinar „Stjórnvöld Bandarikjanna skulu eigi fram- kvæma dauðadóma á íslandi”. I Hundavinir önduöu léttar. Upplýsingaskylda stjórnvalda Stokksnesmáliö leiöir hugann t aö þvl hver sé upplýsinga- skylda stjórnvalda i málum sem þessum. í þessu tiltekna máli er þaö þingmanna sjálfra aö krefj- , ast réttar sins, þeir hljóta aö ■ heimta skýringar á málinu. Þeir láta ekki troöa á sér oröa- | laust. Herstöövaandstæöingar á , Austurlandi sendu Varnarmála- ■ deild kurteislega fyrirspurn fyr- ir hartnær tveimur mánuöum um herstööina á Stokksnesi. , Þeir hafa ekki fengiö svör og forstööumaöur deildarinnar segir aö þeim komi þetta mál ekki viö (!). I nágrannalöndum , okkar tiökast þaö, aö stjórnvöld hafi þingskipaöan umboösmann til aö sjá um aö rlkisstofnanir | sinni sjálfsagöri upplýsinga- , skyldu gagnvart þjóöfélags- i þegnum. Áfrýjunarréttur einstaklinga og félaga er nánast enginn hér á ■ landi I svona tilfellum — og | þurfa stjórnvöld aö bregöast skjótt viö — og sjá um aö eöli- | iegur þegnréttur til aö nálgast ■ upplýsingar nái fram aö ganga. ■ Þaö hlýtur llka aö vera alþingis aö sjá um aö hugsanlegt stjórn- | arskrárbrot fái eölilega umfjöll- ■ un á þingi og I annarri opinberri | umræöu. Leyndin sem hvílt hef- ur yfir Stokksnesmálinu hefur sjálfsagt eölilegar skýringar. . Einhvern tima veröa attanioss- l ar bandarlska hersins teknir á beiniö hjá þingi og þjóö. —óg | slcoriö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.