Þjóðviljinn - 04.09.1981, Síða 7
Föstudagur 4. september 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7 =
aö gerast, sannfæra fólk um hve
aumt þaö væri aö viöurkenna meö
sjálfum sér aö eitthvert málefni
væri í alla staöi þarft og gott en
leggja svo hvorki orö né verk aö
mörkum til þess aö þaö næöi fram
aö ganga.
Mér er lika I fersku minni
ódrepandi úthald hans viö aö
finna sameiginlegan starfsgrund-
völl handa fólki af óliku tagi og
meö mismunandi skoöanir.
Ofan á þetta bættist svo að
Gunnari fannst ekkert eölilegra
en þaö aö öllum þætti þjarkiö
skemmtilegt, jafnt pólitiskum
andstæöingum sem samherjum.
Þeir, sem þessi orö kynnu aö
lesa, veröa aö hafa i huga, aö hér
er engin tilraun geröi til aö draga
upp neina heildarmynd af lifi eöa
starfi Gunnars Benediktssonar.
Engu aö siöur er mér ljóst aö
starfsævi hans var óvenjulega
löng, vinnuafköst hans ótrúleg og
fátt lét hann sér óviökomandi.
Nú er mér sagt aö Gunnar sé
allur. Ekki trúi ég þvi. Hann og
hans likar halda áfram meö okk-
ur á göngunni, bara á ofurlitið
annan hátt en áöur.
Aö lokum vil ég svo senda Val-
disi og aöstandendum þeirra
hjóna bestu kveöjur minar.
Þórgunnur Björnsdóttir
Gunnar Benediktsson hitti ég
fyrst haustið 1970 er ég réöst til
kennslu viö Gagnfræöaskdlann i
Hverageröi. Ég vissi ýmiss deili á
honum áöur — haföi bæöi heyrt
sitthvaö um manninn sem vakti
áhuga minn og einnig haföi ég
lesið nokkrar af bókum hans. Það
var þvi meö nokkurri eftirvænt-
ingu aöég beiö þeirrar stundar aö
hitta hann á kennarastofunni, en
Gunnar var stundakennari við
skólann þann vetur. Og svo rann
stundin upp. Ég stóö allt i einu
augliti til auglitisviö þann mann
sem ég haföi svo oft heyrt talað
um, og mig haföi lengi langaö til
aö hitta og kynnast. Mann sem
hafði veriö allt I ^enn umtalaöur,
umdeildur og dáour og siöast en
ekki sist.þarna var maöurinn sem
skrifaö haföi bókina Saga þin er
saga vor.
Þó aö þaö væri ótal margt sem
mig langaöi aö tala um viö Gunn-
ar þegar ég hitti hann þarna fyrst
fór mér nú eins og ýmsum öörum
viö áþekk tækifæri aö ég vissi
ekki hvaö segja skyldi og greip
þvi til þess umræöuefnis sem Is-
lendingum er hvaö nærtækast,
þ.e.a.s. veðrið. Já, sagöi Gunnar:
„Viö skúlum tala um eitthvaö
annaö en veöriö,þaö er ekki ndgu
skemmtilegt umræöuefni”, þetta
sagöi hann meö þeim gáska og
þeirri einlægni sem honum var
svo lagin. Ég man þaö örugglega
rétt aö I þau 11 ár sem siöan eru
liöin hefur tiðarfar og veörátta
aldrei boriö á gdma i viöræöum
okkar!
Ég hygg aö stjórnmál og rit-
störf hafi staðið hjarta Gunnars
næst en maðurinn var of m ikillar
geröar til þess aö áhugi hans af-
markaðist við eitthvert mjög
þröngt sviö. Áhugamál hans voru
mörg og þekking hans ótrúlega
viötæk. Hann var ákaflega opinn
fyrir ölhi þvi sem var aö gerast
bæöi heima og erlendis og fylgdist
meö af eldlegum áhuga. Mig
undraöi þaö oft hve þekking hans
var mikil og hvaö dómgreind
hans og næmi fyrir atburöum og
ýmsu þvi sem benti til breytinga
ekki sist á þjóömálasviðinu var
mikiö.
Ýmsar minningar leita á hug-
ann. Ég minnist ógleymanlegs
dags þegar við vorum aö prófa
gagnfræöaskólanema i munnlegu
bókmenntaprófi voriö 1971. Ég
minnistþesser ég sóttiGunnar og
Valdisi' austur I Hverageröi
snemma vors 1977 þar sem þau
höföu dvaliö um hriö — en svo
haföi talast til milli min og
Gunnars aö hann skiröi dóttur
mina þegar hann kæmi aö austan.
Þessi skirnardagur dóttur minn-
ar er okkur hjónunum ákaflega
eftirminnilegur og ekki sist fyrir
þaö aö þaö var Gunnar sem skiröi
og Valdisog hanneyddu meðokk-
ur ógleymanlegri stund þennan
dag. Ég get ekki stillt mig um aö
láta eina minningu enn fljóta meö
en hún lýsir áhuga Gunnars vel.
Kosiö var til alþingis eins og
menn muna I júni 1978. Um há-
degiö hringir Gunnar i mig til
þess aö ræöa kosningaúrslitin. Ég
spyr hann þá hvort.hannhafivak-
aö lengi f ram eftir. Þaö stóö ekki
á svarinu: ég er nú ekkert farinn
aö sofa ennþá!
Ég ætla mér ekki aö lýsa I ævi-
starfi Gunnars eöa lifshlaupi.þaö
munu vafalaustýmsiraörir gera.
Mig langar aöeins til að vikja aö
einu atriöi: Á sinum tima skrifaöi
hann bókina Saga þin er sága vor
sem kom út áriö 1952. Þessi bók
fjallar um afdrifarikustu atburði
Islandssögunnar á þessari öld
enda spannar hún timabiliö frá
hernámi Breta 1940 til bess tima
;er litilsigldir alþingismenn vél-
uöu tslendinga inn i Nató á vor-
dögum 1949. Þessi bók þykir
ómetanleg heimiid um sögu ts-
lands á þessu timabili enda mikiö
lesin og notuö af þeim sem vilja
kynna sér þessa atburöi sem best.
Upp Ur 1970 tók Gunnar sér þaö
fyrir hendur þá nær áttræður aö
skrifa framhald þessarar bókar,
þ.e.a.s. aö skrifa pólitiska sögu
tslands frá vordögum 1949, þar
sem Sagan þín er saga vor endar,
til ársins 1971 aö viöreisnin tapar
meirihluta. Þegar Gunnar vann
aö þessu verki bjó hann I Hvera-
geröi en ýmsar heimildir sem
hann þurfti aö nota var fyrst og
fremst aö hafa á söfnum i
Reykjavik. Þvi var þaö aö Gunn-
arfóroftdag eftir dag til Reykja-
vikur og sat þar á safni lungann
úr deginum til þess aö viöa aö sér
efni og kanna heimildir. Hann
vann af miklu kappi og áhuga
enda skrifaöi hann tvær stór-
merkar bækur um timabilið
1949—1971. Bækur segi ég — þvi
miður eru þetta aöeins handrit
ennþá — fullfrágengin fyrir 6—7
árum frá hendi Gunnars — en
hafa ekki enn veriö gefin Ut. Ég
hef lesiö bæöi þessi handrit og ég
fullyröi aö þau eigi ekki siöur
erindi til okkar en Saga þin er
saga vor. Þaö er ekki vansalaust
fyrir Islenska sdsíalista og sam-
tök þeirra hvernig hér hefur veriö
aö málum staöiö. Um þaö dug-
leysi sem lýsir sér I þvi aö þessi
merku riteru enn i handritimætti
hafa mörg orö en þaö veröur ekki
gert hér.
Ég vil aö lokum þakka fyrir þau
kynni og þærstundir sem viö höf-
um átt saman um leiö og ég votta
eftirlifandi konu Gunnars, Valdisi
Halldórsdóttur, svo og öörum aö-
standendum samúö mina.
Ægir Sigurgeirsson.
Gunnar Benediktsson var
fæddur 9. okt. 1892, sonur hjón-
anna Alfheiðar Siguröardóttur og
Benedikts Kristjánssonar, sem
siöast bjuggu búi sinu aö Einholti,
Mýrahr., A-Skaftafellssýslu.
Venjulega held ég aö Gunnar hafi
látið sér þessa ættfærslu nægja og
þaö mun ég lika gera i þetta sinn.
Gunnar var stoltur af ætt sinni þó
hún væri ekki lengra rakin en til
foreldra hans. Sumir kölluöu
hana Einholtsætt. Gunnar var
frændrækinn i besta lagi og náöi
reyndar frændrækni hans og ætt-
rækni langt út fyrir Einholtsætt-
ina.
Meö lif og starf Gunnars er likt
og ættfærsluna: Þaö er ekki unnt
aö skýra frá þvi I stuttu máli svo
allt komi til skila. Hann er raunar
löngu þjóökunnur maöur og segja
má aö hann lifði mikinn hluta ævi
sinnar á opnu sviöi þjóölifsins.
Sjálfur reisti hann sér, meö starfi
sinu, þann bautastein sem óbrot-
legastur er og erfitt mun um aö
bæta.
Enginn, sem man eöa hefur
kynnt sér lifskjör tslendinga I
upphafi þessarar aldar og ber
saman viö þau sem eru i dag,
getur neitaö þvi aö þar hafi orbiö
byltingarkennd breyting til
batnaöar. Til þess aö svo mætti
veröa lagöi Gunnar fram allt sitt
afl og allt sem hann haföi aö tapa.
Þar lögöu vissulega fleiri hönd á
plóg, en mér finnst allir tslend-
ingar, aldnir og óbornir, standa i
þakkarskuld viö hann fyrir fram-
lag hans til þeirra mála. Ég hef
þó fleiri og betri ástæöur til þess
aö þakka honum en flestir abrir.
Þótt persónuleg kynni min af
Gunnari yröu ekki löng mun ég
alltaf minnast hans þegar ég
heyri góös manns getið.
Ég votta eftirlifandi eigin-
konu, börnum og öbrum abstand-
endum samúb viö andlát hans og
jarðarför.
Gunnar Einarsson
Banda-
mannasaga
í skóla-
útgáiu
Bandamanna saga er nýlega
komin út i útgáfu, sem sérstak-
lega er ætlub til lestrar i skólum.
Óskar Halldórsson hefur séö um
útgáfuna, en Iöunn gefur út. Gerir
Óskar grein fyrir gerö sögunnar,
listrænni byggingu og stil I for-
mála og f jallar einnig um handrit
hennar, en hér er birtur texti
Mööruvallabókar, sem talin er
næstur frumtextanum. Banda-
manna saga er sautjánda bókin I
flokknum Islensk úrvalsrit i
skólaútgáfum.
Sveitastjórnarmál
Endursala
íbúða í
verka-
manna
bústöðum
I þriöja tölublaði Sveitar-
stjórnarmála á þessu ári er m.a.
grein um framkvæmdaáætlun
Vestmannaeyjakaupstaöar
1977—1986, eftir Pál Zóphónias-
son, bæjarstjóra. Logi Kristjáns-
son, bæjarstjóri I Neskaupstaö, á
grein, er nefnist Stækkun sveitar-
félaganna er forsenda aukinnar
þjónustu þeirra. Garöar Ingvars-
son, hagfræðingur i Seölabank-
anum, skrifar um orkufrekan
iönaö á Austurlandi: Magnús R.
Gislason, tannlæknir, á grein um
skipulag tannlæknaþjónustu á
lslandi og dr. Guöjón Magnússon,
aðstoðarlandlæknir, skrifar um
flúorblöndun neysluvatns. ólafur
Jónsson, stjórnarformabur Hús-
næöisstofnunar, skrifar um
endursölu Ibúöa I verkamanna-
bústöbum, Siguröur Grétar
Guðmundsson, fv. bæjarfulltr.
kynnir nýjar aöferöir viö lagn-
ingu veitukerfa, fréttir eru frá
landshlutasamtökum sveitar-
félaga og kynntir nýir bæjar- og
sveitarstjórnir.
Jökull
Jökull, 30. ársrit Jökla-
rannsóknafélags tslands er
nýkomiö út.
I ritinu rekur Jón Eiriksson
sögu jaröfræöirannsókna á Tjör-
nesi, en fá árinu 1972 hafa jarö-
fræðingar við jaröfræöideild
Raunvisindastofnun Háskólans
fengist viö samfelldar rannsóknir
á Tjörnesi.
Sagt er frá samanburði á aur-
burði i Skeiöarárhlaupunum 1972
og 76. Agúst Guömundsson
menntaskólanemi viö Sund lýsir
og skýrir út sprungusvæöi viö
Voga á Reykjanesi. Siguröur
Þórarinsson skrifar um gjósku-
fali úr þremur Kötlugosum, 1525,
1660 og 1755.
Sagt er frá skriöi Hagafells-
jökuls, rifjuö upp vorferð á
Vatnajökul 1971 og Sigurður
Þórainsson segir frá þeim er
gengu fyrstir svo vitað sé á hæstu
fjöll á tslandi og segir einnig frá
fyrstu göngum tslendinga á
nokkur erlend fjöll.
-lg.
Húsnæðisstofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77 R Simi28500
Útboö
Tilboð óskast i byggingu botnplötu fyrir
ibúðir aldraðra Hofsósi, sem skila skal
fullgerðri 31. des. 1981.
Afhending útboðsgagna er á skrifstofu
sjúkrahússins á Hofsósi og hjá tæknideild
Húsnæðisstofnunar rikisins frá 4. sept.
gegn kr. 500.- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu sjúkra-
hússins þriðjudaginn 15. sept. kl. 11.00 að
viðstöddum bjóðendum.
F.h. stjórnar byggingarnefndar
Tæknideiid Húsnæðisstofnunar rikisins.
Laus staða
Staða ritara hjá samgönguráðuneytinu er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist ráðuneyt-
inu fyrir 10. sept. 1981.
Reykjavik 1. sept. 1981
Sa m gön gur á ðuney tið.
LaunadeUd
ijármálaráðuneytísins
Sölvhólsgötu 7
Öskar að ráða starf sfólk til ritarastarfa og
til launaútreiknings.
Laun skv. launakjörum rikisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar fyrir 10. þessa
mánaðar.
Kennarar
Einn kennara vantar að Grunnskóla Hris-
eyjar við kennslu yngri bama.
Upplýsingar i sima 96 - 61757 og 91 - 32521.
Áskrif t -
kynning
vlttvanwjk
LAIJNAFOLILS
vió bjódum nýjum lesendum okkar
ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta.
Kyrinist blaóinu af eigin raun, látió ekki
aóra segja ykkur hvaó stendur í
Þjóóviljanum.
PlOOVIUINN