Þjóðviljinn - 04.09.1981, Page 11
Föstudagur 4. september 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA ll'<-
] iþróttirg í|»r6ttir@ íþróttir
; ; •» **MJi
" J *A ,<* >
•■.•■,■
Hér kljást þ^rui^lii^ann Bh^r Gu^6jónssön"KR^og" Arni Sveinsson tA, en Skagamenn höfðu yfirleitt alltaf betur i návigum. Þaö dugði ekki til,
þvi KR-ingar fóru meö sigur af hólmi. — gel —
KR sigraði ÍA 2-1
/*V Enska 1
knatt-
spyrnan s J
Ein umferð veröur i ensku
deildarkeppninni á morgun, og nú
er um aö gera fyrir menn aö fá
sér seöil og „tippa”. Okkar spá
litur þannig út (miöaö viö 16 raöa
seöil):
Birmingh.—Nott.Forest x2
Brighton—Middlesb x
Leeds—Wolves x
Liverp—Arsenal lx
Man.Utd.—Ipswich 2
Notts.C.—Coventry 1
South.—Everton 1
Sunderl.—WestHam 12
Tottenh,—Aston V. 1
WBA—Swansea 2
QPR—Newcastle x
Njarðvík
í 2. deild
Njarðvikingar munu leika i 2.
deildinni i knattspyrnu næsta
sumar. Þeir tryggðu sér sæti þar,
er þeir unnu HV „county” 4:0 i
Njarðvik fyrir skömmu.
Kvennagolf
á Nesinu
Nk. sunnudag 6. september
veröur haldiö hiö árlega Rosent-
hal kvennagolfmót fyrir byrjend-
ur og lengra komna.
Leikinn veröur 18 holu högg-
leikur, og hefst keppnin kl. 10.
Þær konur sem hug hafa á þátt-
töku eru beðnar aö skrá sig i sima
17930.
KR og Fram
í úrslitum
Bikarkeppni
2. flokks
A sunnudaginn veröur háöur á
Laugardalsvellinum úrslitaleik-
urinn i Bikarkeppni 2. aldurs-
flokks. Til úrslita leika KR og
Fram.
Leikurinn hefst kl. 15:15.
A undan leika Fram og Þór úr-
slitaleikinn i tslandsmóti 4.
flokks, en áður höföu liöin skilið
jöfn i Eyjum 1:1.
Heil umferð
í 2. deild
um helgina
Engir leikir veröa I 1. deildinni
um helgina, en hins vegar veröur
heil umferö i 2. deild, og leika þá
þessi lið saman:
Reynir—IBK leika i kvöld, og er
þaö afar þýöingarmikill leikur i
toppbaráttunni.
Fylkir—Völsungur.
IBt—Haukar (vinni tBt eru þeir
komnir i 1. deild)
Selfoss—Skallagrimur.
Þróttur N—Þróttur R.
Unglingakeppni Frjálsiþrótta-
sambandsins verður haldin 5. og
6. september nk. I Reykjavik
(þ.e. laugardag og sunnudag).
Keppnin hefst ki. 14 báða dagana.
Til keppninnar eru valdir þeir 6
unglingar sem bestum árangri
hafa náö I hverri grein. Keppt er i
5 aldursflokkum alls og fær stiga-
hæsti einstaklingurinn I hverjum
aldursflokki sérstaka viöurkenn-
ingu. Keppendur eru frá 17 félög-
KR-ingar konu heldur betur á
óvart á Laugardalsvellinum i
gærkvöidi er þeir sigruöu Skaga-
menn 2-1 i æsispennandi leik. ottó
Guðmundsson, fyrirliði KR, skor-
aöi sigurmark þeirra aöeins
þremur minútum fyrir leikslok úr
vitaspyrnu. Staðan i hálfleik var
1-0 fyrir KR. Þessi úrslit voru alis
ekki sanngjörn þvf Skagamenn
sóttu nær látlaust alian siðari
hálfleikinn, en tókst aldrei að
skora eitt mark. Ef til vili er
heppnin tii staðar hjá gamla KR.
eftir allt saman?
Strax i byrjun var greinilegt að
KR-ingar ætluöu aö selja sig dýrt,
þvi þeir böröust vel strax frá
fyrstu minútu, en Skagamenn
voru allan tlmann betra liöiö, og
höföu yfirburöi á flestum sviöum.
Litiö var um marktækifæri, og
KR-ingar hugsuöu mest um aö
koma boltanum frá sinu eigin
marki, en Skagamenn sáu um aö
leika betri knattspyrnu.
Var þaö nokkuö i ósamræmi viö
leikinn þegar KR-ingar skoruöu
sitt fyrra mark á 20. min. en lag-
legt var markið engu aö siöur.
1 tilefni af þvi að 25 ár eru Hðin
siöan islenskar konur léku sinn
fyrsta landsleik I handknattleik
hafa þær konur sem þá stóöu I
um og héraössamböndum viðs
vegar aö af landinu.
Þessu má i leiöinni geta, aö
Bikarkeppni FRl i fjölþrautum
fer fram i Reykjavik helgina 12.
og 13. september. Keppt er I tug-
þraut karla og sjöþraut kvenna.
Tveir bestu keppendur frá
hverju félagi reiknast til stiga i
keppninni „Bikarmeistari i tug-
þraut karla og sjöþraut kvenna.”
Keppnin hefst kl. 13 þann 12. og
skal tilkynna þátttöku til FRI.
Ottó tekur þá aukaspyrnu rétt inn
á vallarhelmingi Skagamanna og
sendir boltann beint á Helga Þor-
björnsson, sem tekur boltann á
brjóstiö, íeggur hann fyrir sig,
og sendir siöan bogabolta i mark-
ið yfir Bjarna markvörö 1-0.
Fór nú leikurinn aö æsast mjög,
og Skagamenn heldur betur aö
sækja I sig veöriö. Þannig átti
Siguröur Lárusson þrumuskot frá
markteig, en snilldarmarkvarsla
Stefáns Jóhannssonar kom i veg
fyrir mark.
Þrátt fyrir pressuna sköpuöu
Skagamenn sér fá góö marktæki-
færi, og sama er um KR-inga aö
segja. Lauk þvi hálfleiknum án
fleiri marka.
Skagamenn hófu siöari hálf-
leikinn meö miklum látum, og
sóttu nær stanslaust aö marki
KR. A 10. min. bjargar Stefán
markvöröur KR enn, er einn
Skagamaöurinn var um þaö bil aö
renna knettinum i netiö.
Sex minútum siöar kom Stefán
þó engum vörnum viö, er Skaga-
menn áttu þrumuskot frá vita-
teig, en til allrar hamingju fyrir
baráttunni ákveðiö aö styöja við
bakiö á handknattleiksstúlkum
sem standa i baráttunni i dag.
Kvennalandsliðið er á förum til
Vestur-Þýskalands i keppnisferð
17. september.
Fyrsta stórátakiö veröur föstu-
daginn 4. september (þ.e. i dag)
meö útimarkaöi á Lækjartorgi
þar veröa á boöstólum glæsileg-
ar kökur af öllum geröum. Stjórn
H.S.I. hefur veriö svo vinsamleg
aö gefa i þessa fjáröflun gamla
landsliösbúninga peysur, æfinga-
galla og fl. og nú geta allir keypt
sér landsliösbúning. Ef eldri
landsliösmenn vilja eignast
gamla búninginn sinn er þeim
ráölagt aö koma timanlega. Sitt-
hvaö fleira veröur á boöstólnum
þvi stúlkurnar eru mjög hug-
myndarikar. Vonandi flykkjast
handknattleiksunnendur og vel-
unnarar á Lækjartorg til aö gera
góö kaup og styrkja stúlkurnar.
Allt selt á gjafveröi.
KR-inga (og Vikinga) fór knött-
urinn i stöng og út. Stuttu siöar
skorar Siguröur Halldórsson aö
visu fyrir IA, en linuvöröurinn
haföi áöur veriö búinn aö veifa á
rangstööu.
Það var svo loks á 34. min. siö-
ari hálfleiks sem Skagamenn
jöfnuöu. Kristján Olgeirsson
skorar þá meö góöu skoti inni I
vltateig eftir aö GIsli Gislason,
bakvöröur KR haföi misst bolt-
ann yfir sig. 1-1.
Fór nú virkilega aö fara um KR
áhorfendur, sem höföu verið nógu
taugaslappir fram aö þessu.
Dundu sóknarloturnar á marki
KR, en þeim tókst alltaf aö bjarga
á slðustu stundu.
I öilum látunum áttu Skaga-
menn þaö til aö gleyma vörninni,
og á 35. min. komst öskar einn
inn fyrir vörn þeirra en Bjarni
markvöröur kom á móti honum
og slær boltann fyrir utan vita-
teig, og KR-ingar fá aukaspyrnu,
sem ekkert varö úr.
Þremur minútum fyrir leikslok
dundi svo reiöarslagið yfir
Skagamenn. óskari var þá
brugöiö á markteig, og Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson dómari dæmdi
vitaspyrnu þrátt fyrir kröftug
mótmæli Skagamanna. Þrátt fyr-
ir aö vera undir mikilli pressu,
skoraði Ottó af miklu öryggi. 2-1.
Skagamenn reyndu allt sem
þeir gátu til aö jafna, en tókst
ekki og KR-ingar fögnuöu geysi-
lega I leikslok, þó svo aö Óskar
fengi rautt spjald fyrir ranga
innáskiptingu (haföi áöur fengiö
gula spjaldiö).
Stefán markvöröur KR var
besti maöur vallarins, og i heild
böröust KR-ingarnir mjög vel.
Skagamenn voru virkilega
óheppnir aö tapa þessum leik, þvi
þeir voru mun betri en KR-ing-
arnir auk þess, sem meistaravon-
ir þeirra dvinuöu mjög. Vikingar
standa nú meö pálmann i höndun-
um. B
„You make feel iike dancing”. Ekki vitum við hvað hann heitir dans-
inn, sem þeir stiga þarna þeir Gisii Gfsiason KR og Kristján Olgeirsson .
ÍA, en tiiburðirnir eru mikiir. —gel —
Unglingakeppni
í frjálsum
Handknattleíkskonur með
útimarkað á Lækjartorgi