Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. september 1981
utirarp
0
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitin „101 strengur” leik-
ur.
9.00 Morguntónleikar. a.
Hljómsveitarkonsert nr. 3 I
F-dúr eftir Handel. Enska
kammersveitin leikur:
Raymond Leppard stj. b.
Konsert í Es-dilr fyrir tvö
horn og hljómsveit eftir
Telemann. Zdenek og Bed-
rich Tylser leika meö
Kammo-sveitinni f Prag:
Zdanek Kosler stj. c. Kon-
sert i C-dUr fyrir tvo semb-
ala og hljómsveit eftir
Bach. Karl Richter og Hed-
wig Bilgram leika meö
Bach-hljómsveitinni i
Munchen.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tJt og suöur: Noröur-
1 andaferö 1947. Hjálmar
Ólafsson segir frá. Seinni
hluti. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson.
11.00 Frá kristniboöshátiö á
Patreksfiröi 12. júll s.l.Séra
Lárus Þ. Guömundsson pró-
fastur prédikar. Séra Grim-
ur Grimsson á Súgandafiröi
og séra Jakob Hjálmarsson
á Isafiröi þjóna fyrir altari
meö aöstoö annarra presta
á Vestfjöröum. Sameinaöir
kórar safnaöanna á Vest-
fjöröum syngjaundir stjórn
Jakobs Hallgrimssonar.
Organleikari: Kjartan Sig-
urjónsson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Hádegistónleikar:
Sænsk tónlist. a. „Leksands-
svita”eftir Oskar Lindberg.
Filharmónfuhljómsveitin I
Stokkhólmi leikur: Nils
Grevillius stj. b. „Kaup-
maöurinn i Feneyjum”,
leikhússvíta rr. 4eftir Gösta
Nyström. Sinfóniuhljóm-
sveit sænska útvarpsins
leikur: Sixten Ehrling stj.
14.00 Land vlns og rósa.Síöari
þáttur um Búlgariu, land og
þjóö, i tilefni af þrettán alda
afmæli rikisins. Umsjón:
Asta Ragnheiöur Jóhannes-
dóttir og Einar örn Stefáns-
son.
15.00 Miödegistdnldkar:
óperettutónlist. Þýskir
listamenn leika og syngja
lög eftir Strauss, Lehár,
Offenbach, Heuberger og
Suppé.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Staldraö viöá Klaustri —
l. þáttur. Jónas Jónasson
ræöir viö Lárus Siggeirsson
bónda á Klaustri. (Endur-
tekinn þáttur frá kvöldinu
áöur).
17.05 A ferö. Óli H. Þóröarson
spjállar viö vegfarendur.
17.10 Hljóöiö í Miílaseli og
ormurinn I Orkneyjum. Sig-
uröur Nordal segir frá.
(Aöur Utvarpaö i þættinum
„Þjóðsögur og þjóökvæöi”
27. október 1962).
17.30 Frá tónleikum lúöra-
sveitarinnar Svans I Há-
skólabfói I april s.l. Stjóm-
andi: Sæbjörn Jónsson.
Haukur Morthens kynnir
siöari hluta.
18.05 Klaus Wunderlich leikur
tétt lög á Hammondorgel.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttif. Tilkynningar.
1955 ,,Ég hef veriö allt of orö-
var". Jón R. Hjálmarsson
ræöir viö ólaf Ketilsson sér-
leyfishafa.
19.50 Hármonikuþáttur. Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.20 Þau stóöu f sviösljósinu.
Tóif þættir um þrettán ís-
lenska leikara. Níundi þátt-
ur: Inga Þóröardóttir. ósk-
ar Ingimarsson tdcur sam-
an og kynnir. (Aöur Utv. 19.
desember 1976).
21.25 Tónleikar frá Utvarpinu I
Munchen. Filharmóniu-
hljómsveitin I Munchen
leikur. Stjórnandi: John
Pritchard. Einleikari:
Dmitri Sitkovetsky. Fiölu-
konsert nr. 2 i g-moll op. 63
eftir Sergej Prokojeff.
21.50 Fimm þýdd ljóö. Auöunn
Bragi Sveinsson les eigin
ljóöaþýöingar.
22.00 „Amma raular i rökkr-
inu”. Sigríöur E. Magnús-
dóttir, kór Langholtskirkju
og Sigrún Gestsdóttir
syngja lög eftir Ingunni
Bjarnadóttur. Undirleikari:
Jónas Ingim undarson.
Stjdrnandi: Jón Stefánsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Sagan um ósýnilega
barniö. Smásaga eftir Tove
Jansson i' þýöingu Sigriöar
Hjörleifsdóttur. Ingibjörg
Sníri)jörnsdóttir les.
23.00 Danslög
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.Séra Brynjólfur Gisla-
son í Stafholti flytur
(a.v.d.v.)
7.15Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Agnes M. Siguröar-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
- landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eirlksdótt-
ur. Olga Guörún Arnadóttir
les (11)
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaðurinn, óttar
Geirsson, talar um slátt og
heyverkun.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 Skálholtsannáll 1972-1973
— fyrri þátturAuöunn Bragi
Sveinsson rifjar upp minn-
ingar frá fyrsta starfsári
lýöháskólans i Skálholti.
11.15 Morguntónleikar. Chet
Atkins leikur létt lög á gltar
meö Boston Pops-hljóm-
sveitinni: Arthur Fiedler
stj. / Robert Merrill og Mor-
mónakórinn I Utah syngja
lög frá heimsstyrjaldarár-
unum slöari meö hljómsveit
undir stjórn Jerolds Ottleys.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánuda gssyrpa — Ólafur
Þóröarson
15.10 Miödegissagan:
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö byrjar lesturinn (1)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Wil-
helm Schwegler, Fritz Ruf
og Helga Storck leika Són-
ötu fyrir flautu, viólu og
hörpu eftir Claudé Debussy
/ Ion Voicou og Victoria
Stefanescu leika Sónötu
fyrir fiölu og planó eftir
Maruice Ravel / Alicia de
Larrocha og FHharmóniu-
sveit Lundúna leika Pianó-
konsert í G-dúr eftir Maur-
ice Ravel: Rafael Frubeck
de Burgos stj.
17.20 Sagan: ,,Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume
Bryndls V-iglundsdóttir
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar (1)
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar
19.35 Daglegt mái Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Sofffa Guömundsdóttir tón-
listarkennari á Akureyri
talar.
20.00 Lög unga fólksinsHildur
Eirfksdóttir kynnir
21.30 Brot úr ævi bankamanns
Karl Guömundsson leikari
les smásögu eftir ólaf
Ormsson
22.00 Hljómsveit Dans Hill
leikur létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.34 Efnahagsmálin Um-
ræöuþáttur um framvindu
efnahagsþróunarinnar þaö
sem af er árinu. Leitaö
veröur álits Þjóöhagsstofn-
unar, aöila vinnumarkaöar-
ins, Seölabanka lslands og
hagsmunasamtaka útgerö-
ar, fiskvinnslu, landbiinað-
ar, iönaöar og verslunar.
Stjórnandi: Páll Heiöar
Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Oddur Alberts-
son talar.
8.15Veöurfregnir. Fbrustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.55 Daglet mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat i
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga Guörún Arnadóttir
les (12).
9.20 Tónleikar. T ilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Kammertónlist Maurizio
Pollini leikur á pianó þrjá
þætti úr „Petrúskuballettin-
um” eftir Igor Stravinsky /
Maurice Gendron og Jean
Francaiz leika Sónötu fyrir
selló og pianó eftir Claude
Debussy.
11.00 ,,Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Um jaröskjálftana
á Suöurlandi 1896. Viötal viö
AgústSveinsson iAsum (frá
1972), og Gils Guömundsson
les úr greinargerö um jarö-
skjálftana eftir séra
Valdimar Briem.
11.30 Morguntónleikar Melina
Mercourisyngur létt lög frá
Grikklandi meö hljómsveit
undir stjórn Alains
Goraguers.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 M iödegis sagan :
„Brynja” -eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
f jörö les (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Abbey
Simon leikur Pianófantasiu
I C-dúr op. 17 eftir Robert
Schumann/ André Navarra
og Jeanne-Marie Darré
leika Sellósónötu I g-moll
eftir Frédéric Chopin.
17.20 Litli barnatlminn Stjóm-
andinn, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar um
haustiö og Oddfriöur Stein-
dórsdóttir les kafla úr ,,Jóni
Oddi og Jóni Bjarna” eftir
Guörúnu Helgadóttur.
17.40 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkymiingar.
19.35 A vettvangi Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Aöur fyrr á árunum”
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum).
21.00 Einsöngur og tvisöngur.
Mirella Freni og Nicolai
. Gedda syngja ariur og
dúetta úr óperum eftir
Donizetti og Bellini meö
Nýju filharmmiusveitinni I
Lundúnum og óperuhljóm-
sveitinni I Róm. Stjórnend-
ur: Edward Downes og
Francesco Molinari-
Pradelli.
21.30 (Jtvarpssagan: „Riddar-
inn”eftir H.C. BrannerOlf-
ur Hjörvar byrjar lestur
þýöingar sinnar (1). A und-
an lestrinum flytur Vésteinn
ólason dósent nokkur for-
málsorö um söguna og höf-
undinn.
22.00 Hljómsveit Luciens
Attard leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 (Jr Austfjaröaþokunni
Umsjónarmaöurinn,
Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilsstöö-
um, ræöir viö Guöjón Her-
mannsson i Skuggahliö i
Noröfiröi. Þetta er fyrra
spjall þeirra.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Gen-
boerne - Andbýlingarnir —
gleöileikur eftir Christian
Horup. Meö aöalhlutverkin
fara Poul Reumert, Elith
Pio, Rasmus Christiansen,
Ellen Gottschalch, Birgitte
Price og Ingeborg Brams.
Leikstjóri: Kai Wilton. —
Slöari hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Aslaug Eiríks-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónldkar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat I
þýöingu Unnar Eirlks-
dóttur. Olga Guörún Arna-
dóttir les (13).
9.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Rætt veröur ööru^
sinni viö Má Elísson fiski-
málastjóra um hafréttar-1
mál og samkeppnisaöstööu
Islendinga viö aörar fisk-
veiöiþjóöir.
10.45 Kirkjutónlist: Messa I C-
dúr (K317) eftir Mozart.
Pilar Lorenger, Agnes
Giebel, Marga Höffgen,
Josef Traxel og Karl
Christian Kohn syngja meö
Heiöveigarkórnum og
Sinfóníuhljómsveitinni i
Berlln, Karl Forster stj.
11.15 SkálHóltsannáll 1972-
1973 — seinni þáttur. Auö-
unn Bragi Sveinsson rifjar
upp minningar frá fyrsta
starfsári lýðháskólans I
Skálholti.
11.30 Morguntónleikar.
„Comedian Harmonists”-
söngflokkurinn syngur vin-
sæl lög frá gamalli tíö.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan:
,,Brynja!’ eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (3).
15.40 Tilkynningar. Tón-
teikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Christian Ferras og Paul
Torteilier leika meö hljóm-
sveitinni Filharmdiiu Kon-
sert I a-moll fyrir fiölu, selkí
og hljómsveit op. 102 eftir
Johannes Brahms, Paul
Kletzki stj. / Filharmónlu-
sveitin i Vin leikur ballett-
þætti úr „Spartacusi” eftir
Aram Katsja túrian,
höfundurinn stj.
17.20 Sagan: „Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume.
Bryndls Víglundsdóttir les
þýöingu sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá |
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu. Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik Islendinga og
Tyrkja á Laugardalsvelli.
20.05 Sumarvaka. a. Ein-
söngur: Siguröur Björnsson
syngur islensk lög Guörún
A. Kristinsdóttir leikur meö
á pianó. b. Sjómaöur og
selaskytta viö Djdp. Hjalti
Jóhannsson les siöari hluta
sagna af Otúel Vagnssyni
sem Jóhann Hjaltason rit-
höfundur skráöi. c. Stuöla-
mál. Baldur Pálmason les
úr nýlegri ljóöabók Einars
Beinteinssonar. d. Um
sjávargagn og bdhlunnindi
á Vestfjöröum. Jóhannes
Davlösson I Neðri-Hjarðar-
dal i Dýrafiröi segir frá, —
fyrri hluti. e. Kdrsöngur:
Kammerkdrinn syngur Is-
lensk lög Rut Magnússon
stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan:
„Riddarinn” eftir H.C.
Branner (Jlfur Hjörvar
þýöir og les (2).
22.00 Jo Privat leikur á
harmoniku meö hljdmsveit
sinni
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Uppruni Njáls.Dr. Her-
mann Pálsson flytur erindi.
22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist
frá Bæheimi Konunglega
Filharmóníuhljómsveitin I
Lundúnum leikur þætti úr
,,Seldu brúöinni” eftir
Smetana, „Scherzo
capriccioso” eftir Dvorák
og „Polka og fúgu” eftir
Weinberger, Rudolf Kampe
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Kristján Guömunds-
son talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat i
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga Guörún Arnadóttir
les (14).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 islensk tónlist Kristjan
Þ. Stephensen og Siguröur I.
Snorrason leika Sónötu fyrir
óbó og klarlnettu eftir
Magnús Blöndal Jóhanns-
son/ Magnús Jónsson syng-
ur lög eftir Skúla Halldórs-
son. Höfundurinn leikur
meö á pianó.
11.00 Verslunog viöskiptiUm-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
Rætt er viö Jón Hermanns-
son framkvæmdastjóra Is-
film og Agúst Guömundsson
leikstjóra um fjárhags- og
frainkvæmdahlið kvik-
myndageröar.
11.15 Morguntónleikar.
Stanley Black leikur
„Rhapsody in Blue” meö
hátiöarhljómsveit Lúndúna
og stj./ Yehudi Menuhin og
Stephane Grappelli leika
saman á fiölur létt lög eftir
Cole Porter, George Ger-
shwin og Stephane Grapp-
elli.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 (Jt I bláinn Siguröur Sig-
uröarson og örn Petersen
stjórna þætti um útillf og
feröalög innanlands og leika
létt lög.
15.10 Miödegissagan :
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson. Jóhanna Norö-
fjörö les (4).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Berlinarút-
varpsins leikur „Þjófótta
skjórinn”, forleik eftir
Gioacchino Rossini, Ferenc
Fricsay stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur Sin-
fóniu nr. 6 í h-moll op. 74 eft-
ir Pjotr Tsjaikovský, Loris
Tjeknavorian stj.
17.20 Litli barnatiminn. Heið-
dis Noröfjörö stjórnar Litla
barnatimanum frá Akur-
eyri. Hulda Harðardóttir
fóstra kemur i heimsókn.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Einsöngur i útvarpssal.
Anna Þórhallsdóttir syngur.
Ölafur Vignir Albertsson
leikur meö á pianó.
20.25 Hundraö sinnum gift.
Leikrit eftir Vilhelm Mo-
berg. ÞýÖandi: Hulda Val-
týsdóttir. Leikstjóri: Gisli
Halldórsson. Leikendur:
Þorsteinn ö. Stephensen,
Guöbjörg Þorbjarnardóttir,
Jón Aöils, Anna Guömunds-
dóttir, Valur Gislason og
Baldvin Halldórsson. (Aöur
flutt I nóvember 1969).
21.35 Frá tónlistarhátlöinni I
Schwetzingen 3. mai s.I.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur, Karl Munchinger stj.
Einleikari: Ulrike Anima.
Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr
(K216) eftir W.A. Mozart.
22.00 Yvette Horner leikur
frönsk lög meö hljómsveit
sinni.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Þaö held ég nú! Umsjón:
Hjalti Jón Sveinsson.
23.00 Kvöldtónleikar. FIl-
harmóniusveitin i Munchen
leikur balletttónlist eftir
Leó Delibes, Fritz Lehmann
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
9.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Astrid Hannes-
son talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
j dagbl. (útdr.). Tónleikar.
| 8.55 Daglegt mál. Endurt.
! þáttur Helga J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpiö sem svaf” eftir
Mique P. de Ladebat i
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga Guörún Arnadóttir
les (15).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslensk tónlist. Jórunn
Viöar leikur „Svipmyndir”
fyrir pianó eftir Pál
Isólfsson.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. „Bernskuminn-
ing”,frásögn eftir Guöfinnu
Þorsteinsdóttur (Erlu).
11.30 MorguntónleikarYvonne
Carré syngur þjóölög frá
ýmsum löndum meö hljóm-
sveit Franks Valdors.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frlvaktin ni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Miödegissagán :
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson. Jóhanna
Noröfjörö les (5).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 „Mér eru fornu minnin
kær”. (Endurtekinn þáttur
frá morgninum).
21.00 Frá tónlistarhátlöinni I
Schwetzingen 3. mai s.l.
Kammersveitin i Stuttgart
leikursinfónlu nr. 5 i B-dúr
eftir Franz Schubert.
21.30 Hugmyndir heimspek-
inga um sál og likama.
Annaö erindi: Descartes.
Eyjólfur Kjalar Emilsson
flytur.
22.00 Hljómsveit Petes
Danbys leikur vinsæl lögfrá
liönum árum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Um ellina”, eftir
Cicero. Kjartan Ragnars
sendiráöunautur flytur
formálsorö um höfundinn og
byrjar lestur þýöingar
sinnar (1).
23.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá
Morgunorö. Jón Gunnlaugs-
son talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Nú er sumar Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar Sig-
uröardóttur og Siguröar
Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 iþróttir Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 A ferö. óli H. Þórðarson
spjallar viö vegfarendur.
1 4.00. Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Skiptapi fyrir Hvarfi
Helgi Hjörvar rithöfundur
flytur erindi. (Aöur á dag-
skrá 8. september 1959).
16.50^ Slödegistónleikar ''
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skóburstarinn Smásaga
eftir palestlnska rithöfund-
inn Ghassan Kanafani. Jón
Danielsson þýöir og les.
20.00 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
rlska kúreka »og sveita-
söngva.
-* 20.40 Staldraö viö á
Klaustri — 2. þáttur Jónas
Jónasson ræöir viö hjónin
Jón Hjartarson, skólastjóra
heimavistarskólans, og As-
laugu ólafsdóttur kennara
og son þeirra Hjört Heiöar.
(Þátturinn verður endur-
tekinn daginn eftir kl.
16.20).
21.20 Bókin um DanieLGuö-
mundur Danielsson rithöf-
undur les úr óprentaöri bók
sinni.
22.00 Grettir Björnsson
leikur létt lög á harmoniku
meö félögum sinum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir,
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Um ellina eftir Cicero
Kjartan Ragnars sendi-
ráöunautur les þýöingu sina
(2).
23.00 Danslög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Múmlnálfarnir. Þrett-
ándi þáttur endursýndur.
Þýöandi: Hallveig Thor-
lacius. Sögumaöur: Ragn-
heiöur Steindórsdóttir.
20.45 tþróttir. Umsjónarmaö-
. ur: Bjarni Felixson.
21.15 Dauöadansinn. „Döds-
dansen” eftir August
Strindberg. Fyrri hluti
þessa magnþrungna leikrits
Strindbergs I gerö sænska
sjónvarpsins. Leikstjóri:
RagnarLyth. Aöalhlutverk:
Keve Hjelm, Margaretha
Krook og Tord Prfersen.
Leikritiö er frá árinu 1901.
Hjónin Alice og Edgar hafa
veriö gift I 25 ár og hjóna-
bandið nánast veriö óbæri-
legt, eins konar dauöadans.
1 leikritinu gagnrýnir
Strindberg hjónabandiö
sem stofnun á sinn meist-
aralega hátL 1 gerö sænska
sjónvarpsins er Dauðadans-
inn settur upp I óhugnanlegu
umhverfi, þar sem mögu-
leikar sjónvarps eru nýttir
til hins Itrasta. Slöari hluti
leikritsins veröur á dagskrá
þriöjudaginn 8. september.
Þýöandi: óskar Ingimars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
23.10 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttír og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Pétur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur.
Fimmti þáttur.
20.45 Framhaldsskólinn i
deiglunni. Umræöuþáttur I
beinni útsendingu um nauö-
syn samræmds framhalds-
skóla I landinu. Skiptar
skoöanir eru um hvert
stefna skuli á þessu sviöi
skólamála, og löggjöf
vatitar. Umræöum stýrir
Björn Þorsteinsson, bæjar-
ritari 1 Kópavogi.
21.45 „Dödsdansen” eftir
August Strindberg. Slöari
hluti. Leikstjóri: Ragnar
Lyth. Aöalhlutverk: Keve
Hjelm, Margaretha Krook
og Tord Petersen. 1 leikrit-
inu fjallar Strindberg um
hjónabandiö sem stofnun á
gagnrýninn hátt. Heiti
verksins, Dauðadans, er
táknrænt. Þýöandi: óskar
Ingimarsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpiö)
22.40 Dagskárlok
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Karpov teflir gegn
Karpov. Sovésk heimilda-
mynd um Karpov, heims-
meistara I skák. Myndin
f jallar um ævi Karpovs og
feril. Rætt er viö heims-
meistarann. Þýöandi: Hall-
veig Thorlacius.
21 20 DalIas.TóIfti þáttur.Þýö- '
andi: Kristmann Eiösson.
22.10 Óeiröirnar á Bretlandi.
Bresk fréttamynd, sem
f jallar um þær óeiröir, sem
uröu á Bretlandi 1 júlímán-
uöi siöastliönum. Einkum
uröu miklar óeiröir I Brix-
ton-hverfi I Lundúnum, en
myndin fjallar um orsakir
uppþotanna og samskipti
svartra manna og hvitra.
Þýöandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
22.30 Dagskrárlok
föstudagur _
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 AUt I gamni meö Harold
Lloyds/h. Syrpa Ur gamlum
gamanmyndum.
21.15 Snerting og næmi. Þessi
mynd frá BBC fjallar um
snertiskyn likamans.
Snertifrumur húöarinnar
eru hvorki mdra né minna
en fimm milljónir talsins.
Til hvers eru þær, hversu
þýöingarmflriar eru þær? 1
myndinni er fjallaö um nýj-
ar rannsóknir á þessu sviöi
á Bretlandi og I Bandarikj-
unum. Niöurstööurnar eru
mjög athyglisverðar. Þýö-
andi: Jón O. Edwald. Þul-
ur: Guömundur Ingi Krist-
jánsson.
22.05 „Frelsa oss frá illu”.
(Deliver Us from Evil).
Spennandi bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1973. Leik-
stjóri er Boris Sagal, en meö
aöalhlutverk fara George
Kennedy, Jan-Michael Vin-
cent, Bradford Dillman og
Charles Aidman.
23.15 Dagskrárlök
r '................. ?>
laugardagur
17.00 lþróttir. Umsjónarmaö-
ur: Bjarni Felixson.
18.30 Kreppuárin. Annar þátt-
ur frá norska sjónvarpinu.
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur. Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: EUert
Sigurbjörnsson.
21.00 Pori Jazz. Djassleikar-
inn Tony Williams á djass-
hátíö i Finnlandi. Þýöandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.30 Hættum aö reykja (Cold
Turkey). Bandarisk
gamanmynd frá 1970. Leik-
stjóri Norman Lear. Aðal-
hlutverk: Dick Van Dyke,
Pipp Scott, Tom Poston og
Bob Newhart. Karlskrögg-
urinn Hiram C. Grayson,
sem grætt hefur moröfjár á
tóbaksframleiöslu, hyggur
á nýstárlega auglýsinga-
herferö. Hann býöur geysi-
háa fjárhæö hverju þvl
bæjarfélagi, þar sem allir
íbúarnir geta hætt aö reykja
I mánuö. Þýðandi: Björn
Baldursson.
23.10 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Arni Bergur Sigur-
björnsson, sóknarprestur I
Asprestakalli, ’ ffytur hug-
vekjuna.
18.10 Barbapabbi. Tveir þætt-
ir. Fyrri þátturinn endur-
sýndur, hinn frumsvndur
18.20 Emil I Kattholti.
18.45 Hausar I hættu. Bresk
mynd um nashyminga I
Afriku og Asiu. Hætta er á,
aö flestir nashymingastofn-
ar veröi útdauöir, veröiekk-
ert aö gert. Þýöandi og þul-
ur: óskar Ingimarsson.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á tákmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Annaö tækifæri. Breskur
myndaflokkur. Sjötti þátt-
ur. Þýöandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.40 Mozarteum. Þýsk heim-
ildamynd um menningar-
höllina Mozarteum.
22.35 Dagskrárlok