Þjóðviljinn - 04.09.1981, Qupperneq 15
Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
ÖU trén i fremstu rööinni eru dauð og einstök hinna skjóta öngum slnum og laufi upp á milli arfastóös
og annars iilgresis. Ljósm. — gel.
Vitnisburður sjálfboðaliða:
Gróðurreitur í niðurníðslu
,,Þannig er mál meö vexti aö
ég var ein af Kvenfélagskonun-
um sem gróöursetti tré viö Há-
tún og Kringlumýrarbraut á ári
trésins.
A sinum tima var maður
stoltur yfir þessari framtaks-
■semi og stóö i þeirri trú aö maö-
ur væri aö hjálpa til. Þvi gef ég
vinnu mina meö giööu
geöi. Nú er hins vegar svo
komiö, aö þessi gróöurreitur er
allur kominn i niöurniöslu og er
hreinasta hörmung aö sjá þetta.
Nú þarf ég aö fara daglega
þarna um, þannig aö ósóminn
stingur i augu. Nú vildi ég
gjarna vita hverju þetta sæti, —
og hvort ekki sé hægt aö gera
eitthvaö til úrbóta? Ég beini
þessari fyrirspurn til Garö-
yrkjustjóra Reykjavikur”.
6864-2043 Kona I Langholts-
sókn.
Svar garðyrkjustjórans í Reykjavík:
Næsta ár verður bætt um betur
Þjóðviljinn leitaöi eftir viö-
brögöum garöyrkjustjórans i
Reykjavlk viö þessum vitnis-
buröi sjálfboöaliöans.
„Þetta vandræöamál er mér
eins mikiö ef ekki meira til ama
en þessum sjálfboöaliöa. Hitt er
svo annaö mál, aö ég man ekki
til þess aö nokkur sjálfboöaliöi
hafi unniö viö gróöursetningu
trjáa á þessum ákveöna staö.
Höfuöástæöan fyrir þessari niö-
urniöslu er sú, aö strax eftir
gróöursetninguna 28. mai i
fyrra geröi úrhelli og hið versta
veður og siöar um voriö og sum-
ariö voru miklir þurrkar og
þessi trjágróöur náöi sér ekki
nógu vel á strik.
Nú er svo komiö aö i kringum
50% af þessum gróöri er dauöur
en við ætlum aö gera stórátak til
þess aö bjarga þvi sem eftir er
næsta ár.
Svo eru mál með vöxtum aö
þarna á þessu svæöi voru kart-
öflugaröar hér áður fyrr og þvi
rauk þarna upp mikill arfi. t vor
sem leið settum viö krakka i aö
reita, sem aldrei skyldi veriö
hafa. Næsta ár ætlum viö aö úöa
og það mun eflaust bera riku-
legri ávöxt.
Aö lokum vil ég undirstrika
þaö, aö þaö er mér hiö mesta
kappsmál aö þetta svæði i
kringum Oryrkjabandalagið
komist i sem allra besta horf.
Það er ansi mikill gróöur þarna
allt um kring sem hægt er aö
hlúa aö.”
Barnahornid
Draumur
Hvað skyldi það nú vera
sem Plútó er að láta sig
dreyma um? Dragðu
strik milli tölustafanna í
réttri röð og þá kemstu að
raun um það!
Skrýtlur:
Það var einu sinni Hafn-
firðingur, sem hallaði sér
upp að vegg. Veistu af
hverju?
Svar: Sá vægir, sem vitið
hefur meira.
Vitið þið af hverju Ólafs-
firðingar eru alltaf i rúllu-
kragapeysum?
Svar: Til þess að skrúf-
gangurinn sjáist ekki.
Vitið þið af hverju Hafn-
firðingar fara alltaf í
þvottahús á sumrin og setj-
ast fyrir framan þvotta-
vélina?
Svar: Af því að þá lang-
ar til þess að horfa á Löður
út af því að sjónvarpið er í
fríi.
Föstudagur 4. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Metsölubókin, smá-
saga eftir Rod-
erick Wilkinson
Asmundur Jónsson þýöir
þessa smásögu á íslensku en
upplesari er Kolbrún Hall-
dórsdóttir. Kolbrún tjáöi Þjóö-
viljanum, aö sagan f jallaöi um
miöaldra mann, sem plagaöur
er af konu sinni og syni um
langan aldur og finnst oröiö
ansi litil til sjálf sin koma.
Samt er þaö nú svo, aö i
laumi þá á hann sér mikla •
drauma og uppdiktar meö
imyndunaraflinu alls kyns
hluti.
Þá fara aö gerast skrýtnir
hlutir. Persónurnar sem hann
haföi skáldað upp i huganum
taka aö likamnast. Honum
birtist leynilögreglumaður,
sem segist vera faranddraug-
ur og hafa lent i slagtogi með
flestum meiriháttar leynilög-
reglusagnahöfundum allra
tima. Hann hafi t.d. lengi gist
A.C nokkurn Doyle, sem hafi
gjarnan nefnt sig Sherlock
Holmes. Nú væri hann sem
sagt kominn i heimsókn og
hygöist hjálpa söguhetjunni.
1 hnotskurn þá fjallar þessi
saga um rithöfund, sem ekki
þekkir mátt sinn og megin til
aö byrja meö en kemst svo aö
þvi að lokum aö hann er bara
andskoti klár, sagöi Kolbrún.
Utvarp
kl. 15.10
Karnevalstemm-
ing og veislugleði
Rússnesk rúlletta
Hér er um að ræða eina af
þessum gamalkunnu banda-
risku njósnamyndum, sem i
eöli sinu eru allar við sama
heygaröshornið. Myndin er
gerð áriö 1975 og leikur Ge-
orge Segal aöalhlutverkiö en
myndinni var leikstýrt af Lou
Lombardo.
Lykilatriöin eru eftirfar-
andi: Forsætisráðherra Sov-
étrikjanna er i opinberri
heimsókn I Kanada. Lögregl-
an fær pata af þvi, aö honum
verði sýnt banatilræöi og þar
skerst njósnarahetjan, sem
leikin er af Segal, i leikinn.
Sjónvarp
kl. 22.05
Aöspurður sagöi Gerard
Chinotti I samtali viö Þjóövilj-
ann i gær, aö ef allt stæöist
áætlun, þá yröi djassþáttur
hans á föstudagskvöldiö helg-
aður Karnevalstemmningu og
veislugleöi. Gerard sagöist
vera nýkominn til landsins
eftir sumarlanga dvöl erlendis
og þvi gæti hann ekkert fullyrt
um þaö hvort þættirnir, sem
hann hljóöritaði I vor heföu
allir staöist áætlun og veriö út-
varpaö á réttum tima.
Að öllu óbreyttu, sagöi Chin-
otti, munum viö heyra i Randy
Weston, sem eitt sinn rak bar i
Brokklyn þar sem saman
söfnuöust hörundsdökkir
djassistar. Randy átti þaö til
aö djamma svolitið a píanó
staöarins.
Þekktir djassistar, sem leiö
áttu um staðinn, s.s. Max
Roach, heyröu til hans og
greindu blundandi hæfileika
og hvöttu Randy til þess aö
snúa sér alfariö aö djassinum.
Og þannig fór, aö Randy West-
on lét sveifluna bera sig burt
frá barnum sinum.
Sú tónlist, sem viö munum
heyra meö Randy I kvöld, var
hljóörituð i Montreux i Sviss
áriö 1974, og verkiö heitir
Carnaval og er undir sterkum
áhrifum Suöur-Ameriskrar
tónlistar.
Tveir þekktir djassistar
leika meö Randy. Þaö eru þeir
Gerard Chinotti
Billy Harper á tenor-saxafón
og trommarinn frægi, Don
Moye.
Annaö verk þáttarins er
meö Charles Mingus af plöt-
unni Tijuana moods frá 1957
og heitir „Isabelle’s table
danse” og er eins og þaö fyrra
i anda veislugleöinnar.
Þriöja og siöasta verk þátt-
arins er meö saxofónistanum
Cheko Freeman en honum til
aöstoöar er trommarinn Elvin
Jones, sem margir þekkja.
Þeir félagar munu leika djass-
aöa Brasiliutónlist en verkiö
heitir „Pepe’s samba”, —h.st
Útvarp
kl. 23.00
George Segal beinir vopni sinu að sjónvarpsáhorfendum á
föstudagskvöldið.