Þjóðviljinn - 04.09.1981, Side 16
DJOÐVIUINN
Föstudagur 4. september 1981
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiðslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Spásseraö I haustkulinu.
Aðalfundur Stéttarsambands bænda að Laugum
Góð afkoma bænda
á síðast liðnu ári
Gunnar Guðbjartsson lætur af formennsku eftir 18 ár
Stjórn Leigjenda-
samtakanna:
Húsnæði
standi
ekki
autt
Stjórn Leigjendasamtakanna
hefur mótmælt þvi aö ibúöir i
Reykjavík skuli vera látnar
standa auöar mánuöum ef ekki
árum saman, og telur að borgar-
yfirvöld veröi aö gripa I taumana
til þess aö tryggja nýtingu sliks
hUsnæöis.
Samþykktin er svohljóöandi:
.Leig jendasamtökin fagna
þeirri umræöu sem hafin er um
málefni Jeigjenda i landinu.
Vænta Leigjendasamtökin aö
sem flestir leggi hönd á plóginn
viö aö uppræta þaö neyöarástand
sem nU rikir og einnig við aö finna
lausnir sem duga til frambUöar.
Leigjendasamtökin telja þaö
valdniðslu i skjóli einkaeignar-
réttar, aö á timum mikiis ibUöa-
skorts á höfuðborgarsvæðinu
skuli menn láta ibUðir standa
auöar mánuðum ef ekki árum
saman.
í>egar um heilsuspillandi hUs
næöi er að ræöa, þykir sjálfsagt
aö skeröa einkaeignarréttinn, i
slikum tilfellum gripa yfirvöld
réttilega fram fyrir hendurnar á
eigendum ibUöarhUsnæöis. Sama
máli ætti aö gegna um ibUöarhUs-
næöi, sem látið er standa autt á
timum mikils hUsnæðisskorts.
Leigjendasamtökin telja þaö
valdniðslu að notfæra sér Uthlut-
un lóðar i bæjarfélagi, alla fyrir-
greiöslu sem lóöauthlutun fylgir
og jafnvei fjármagn Ur sameigin-
legum sjóöum allra landsmanna,
til þess eins aö láta svo hUsnæöiö
standa autt. Hér þurfa borgar- og
bæjaryfirvöld aö gripa i taum-
anaV
Utanríkis-
ráðherrafundur
Norðurlandanna
Ekki
stafur
um lan
Mayen
t ávarpi utanrikisráðherra
Noröurlanda eftir fund þeirra i
Kaupmannahöfn i gær, segir
ekkert beinum oröum um Jan
Mayen deiiuna.
Eins og kunnugt er hafa Danir
og Norðmenn ákveöið aö setjast
aösamningaboröinu um yfirráðin
yfir hinu umdeilda hafsvæöi við
Jan Mayen. Ýmsir danskir fjöl-
miölar hafa látiö i ljós undrun á
þvi aö ekki skuli hafa veriö höföaö
til reynslu og samninga tslend-
inga viö Norðmenn á sinum tima
um loönuveiöarnar við Jan
Mayen. Islendingar hafi þar notiö
þess aö fiskveiöar eru aöalat-
vinnugrein þeirra og sama gildir I
raun um Grænlendinga, en
danska rikisstjórnin láti stjórnast
af hagsmunum danskra fiskveiöi-
fyrirtækja.
óg/gg K.höfn.
Aöalfundur Stéttarsambands
bænda hófst i gær aö Laugum i
Þingeyjarsýslu. Formaöur Stétt-
arsambandsins, Gunnar Gunn-
arsson, setti fundinn, bauö fund-
armenn velkomna og minntist
siöan þeirra fulltrúa á Stéttar-
sambandsfundum sem látist hafa
siöan siöasti aöalfundur var hald-
inn. Þeir eru: Snæþór Sigur-
björnsson Hraunholtum, Her-
mann Guömundsson Blesastöö-
um, Sigurgrlmur Jónsson Holti,
Steinþór Þóröarson Hala, Sveinn
Jónsson Egiisstööum og Þórarinn
Haraldsson Laufási. Risu fundar-
menn úr sætum sinum i minning-
arskyni viö hina látnu.
Fundarstjóri aöalfundarins var
kjörinn MagnUs Sigurösson Gils-
bakka.
Formaöur hóf siöan aö flytja
skýrslu sina, langa og itarlega.
Sagöi fyrst frá afdrifum þeirra
tillagna sem siöasti aöalfundur
Stéttarsambandsins fól stjórninni
aö annast og hvar afgreiösla
þeirra væri á vegi stödd.
Hafa sumar þeirra fengið af-
greiöslu sem viö má una, aörar
eru i kerfinu og framtiöarhorfur
þeirra misjafnar. Ekki eru tök á
aö rekja ræöu Gunnars aö ráöi, en
i máli hans kom fram, aö sam-
kvæmt niðurstööum bUreikninga
megi ætla aö afkoma bænda hafi
aö meöaltali veriö góö á siöast-
liönu ári, enda bendi skil viö
stofnlánadeildina til þess.
í lok ræöu sinnar lýsti Gunnar
Guöbjartsson þvi yfir, aö hann
heföi nú ákveöiö aö láta af störf-
um sem formaöur Stéttarsam-
bandsins eftir 18 ára starf. Sagöi
hann m.a. I þvi sambandi:
„Þetta mun veröa siöasta
skýrsla sem ég flyt aöalfundi sem
formaöur samtakanna. Þau 18 ár,
sem ég hefi gegnt formennskunni,
hefur oröiö ör þróun i landbUnaöi
og mjög miklar breytingar i
markaðsmálum hans. Ég ætla
ekki hér og nú aö fara aö rekja
þær breytingar. Bændur hafa
ekki allir áttaö sig á, hve örar
þessar breytingar hafa veriö og
hversu viötækar afleiöingar þær
hafa haft á afkomu þeirra og alla
þróun þjóöfélagsins. Þurft hefur
aö endurskoða og breyta fjöl-
mörgum atriöum I stefnumörkun
i islenskum landbUnaði á siöustu
árum, allt eftir ástæöum. Þaö er
þvi ekki óeölilegt, þó aö menn hafi
oft greint á um einstök aötriöi
mála og leiöir aö þeim markmiö-
um, sem sett hafa veriö.”
Auk 46 þingfulltrUa, stjórna og
framleiösluráöa sitja fundinn all-
margir gestir og þar á meöal kon-
ur ýmissa fulltrUanna. Aö þessu
sinni eru allir aöalfulltrúar mætt-
ir og er sjaldgæft aö svo sé. Meöal
þeirra er ein kona, Halldóra Ját-
varðsdóttir, og er hún annar full-
trúi Austur-Baröstrendinga.
Gert er ráö fyrir aö fundinum
ljúki á laugardag.
mhg/Laugum
Borgarstjórn
i gærkveldi:
Hneyksli
1 landa-
kaupum
Tiu borgarfulitrúar Sjálfstæöis-
flokks, Framsóknarflokks og
Alþýöuflokks samþykktu aö
kaupa landspilduna viö Grafar-
vog af erfingjum Björns Birnirs I
Grafarholti fyrir offjár. Sagöi
Sigurjón Pétursson, sem ásamt
öörum borgarfulltrúum Alþýöu-
bandalagsins greiddi atkvæöi
gegn samþykktinni, aö hér væri
um mjög hættulegt fordæmi aö
ræöa.
| Samþykkt var aö kaupa 10
' hektara lands á fasteignamats-
veröi, einsog þaö veröur 1.
desember n.k.. Skal borgin greiöa
kaupveröiö 15. mars á næsta ári.
Þá var samþykkt aö kaupa 18,3
hektara til viöbótar og borga þá
meö lóöum undir 75 Ibúöir, 26 I
sambýlishúsum og 49 i raöhUsum.
23 ibúöanna veröa i Selási, 41 i
Artúnsholti og 11 vestan Elliöaár,
þó ekki á Eiðsgranda. Lóöirnar
skulu afhentar á þremur árum.
Sigurjón Pétursson borgar-
fulltrúi Alþýöubandalagsins
beindi spjótunum aö ihaldinu i
gærkveldi.
Gatnageröargjöid verða aðeins
75%. Aö auki fá erfingjarnir þrir,
þau Einar, Björn og Guörún
Birnir,hvert sina einbýlishúsalóð
vestan Elliöaár eöa I Artúnsholti
gegn venjulegum skilmálum.
Þetta er margfalt dýrara
kaupverö á landi en dæmi eru til
um óskipulagt land. Einu notin,
sem fyrirsjáanleg eru, eru þau aö
borgin getur lagt holræsi þvert
um íandiö. En hingað til hafa
erfingjarnir ekki viljaö gefa
heimild til þess. Landiö er I
miklum halla og illnýtanlegt
undir nokkra byggingu.
— AI.
Pálmi Jónsson á aðalfundi Stéttarsambandsins:
Bændur hafa sýnt ábyrgð
Halda þarf framleiðslunni í svipuðu formi og síðustu ár
Pálmi Jónsson landbúnaöar-
ráöherra flutti I gær ræöu á aöal-
fundi Stéttarsambands bænda,
sem hófst i gær aö Laugum I
Þingeyjarsýslu.
Ráöherrann kvaö veigamestu
viöfangsefni landbUnaöarins á
siöustu misserum hafa veriö á
sviöi framleiöslumála. Vegna
markaösástæöna hefur reynst
nauösynlegt aö gripa til ýmissa
aögeröa til aö draga úr fram-
leiöslu á sumum greinum hans.
Aö þessu hafa bændasamtökin
sjálf átt frumkvæöi, þvi aö þeim
var ljóst i hvert óefni stefndi.
Ahrif bráöabirgðalaganna og
kjarnfóöursgjaldsins hafa
tvimæialaust oröiö þau, aö draga
úr óhagkvæmri framleiöslu
búvara.
Mikill kostnaöur hefur lagst á
bændasamtökin vegna Utreikn-
inga á kvótakerfinu eöa samtals
1.176.396 kr.
Er þá ekki meðtalinn kostnaöur
nefndar sem úrskuröaö hefur um
máliö.
Rikisstjómin hefur nU ákveiö
aö beita sér fyrir aö helmingurinn
af þessum kostnaði veröi tekinn
inn á f járlög næsta árs og greidd-
ur af rikissjóöi.
Aö endingu sagöi Pálmi I ræðu
sinni: , JLandbúnaöurinn hefur
mætt erfiöleikum vegna veröbólgu
undanfarna áratugi og markaös-
aöstæöna, en hann stendur
traustum fótum i islensku
þjdöfélagi. Bændur hafa sýnt
ábyrgö og þeir eru fljótir aö laga
sig aö breyttum aöstæöum. Viö
þurfum aö keppa aö þvf aö halda
framleiðslunni I svipuöu formi og
hUn hefur veriö á þessu og siöasta
ári. Viö þurfum aö auka
fjölbreytni og vöruval. Viö
þurfum aö ná aukinni hagkvæmni
irekstri meö sparnaöi á aökeypt-
um aöföngum, en aukinni notkun
heimafenginna afla, ogná þannig
framleiösluaukningu sem er
tryggasta leiöin til hagsældar.
— mhg./Laugum.