Þjóðviljinn - 24.09.1981, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. september 1981
Fuglaskilti
viö ljornina
Umh verf ismálaráö Reykja-
vikur hefur gengist fyrir þvi, aö
fugiaskilti hafa veriö sett upp viö
Tjörnina meö litmyndum af 23
fugla tegundum, sem hafa dvöl á
tjarnarsvæöinu um leugri eöa
skemmri tima árlega. Myndir
þessar ættu aö auövelda fólki aö
grcina allar heistu fuglategundir
sem fyrir augu ber á tjarnar-
svæöinu. Tjörnin (fugialif og um-
hiröa) heyrir undir umsjá garö-
yrkjudeiidar borgarmnar.
Reykjavikurtjörn og Vatns-
mýrin fóstra fjölbreytt fuglalif.
Ferskvatn frá hæðunum og mýr-
lendinu safnastfyriri' tjw-ninni og
Vatnsmýrinni en Tjörnin hefur
frárennsli til sjávar um lækinn,
sem hefur veriö lagður i holræsi
undir miðri Lækjargötunni.
Með vaxandi byggð og holræsa-
gerð hefur vatnsmagn er safnast
fyrir i tjörnina farið minnkandi á
siðari árum. Vatnsborði tjarnar-
innar er haldið i 2.40 m hæð miðað
við sjávarmál, með stiflu við út-
rennsli hennar, sem er i norð-
vestur horni tjarnarinnar hjá
Búnaðarfélagshúsinu.
Allir fuglar sem á tjörninni
dvelja eru fleygir og frjálsir ferða
sinna og fara þeir vitt um ná-
grenni borgarinnar til fæðuöfl-
unar, en á veturna þegar lang-
varandi frosthörkur eru, er fóður
flutt til þeirra, jafnframt þvi sem
brotnar eru vakir á tjörnina svo
fuglarnir geti náð til vatns.
Stjöðugt eftirlit er haft með
tjörninni og fuglalifinu allan árs-
ins hring. Á tjarnarsvæðinu verpa
um 20 tegundir fugla, en jafnan
sjástum 40 tegundir við tjörnina
árlega og eru þá ekki taldir með
spörfpglar sem oft halda mikið til
i trjágörðum i nágrenni tjarnar-
innar.
Fátitt eða algjört einsdæmi
mun það vera að kriur hafi varp-
stöð inni i miðri borg, en við
Reykjavikurtjörn verpa árlega
um 130 kriupör og um 150 anda-
pör.
Mið j ubandalagið
Framhald af bls. 5
flokknum látið i ljósi áhyggjur af
þvi að hinir nýju bandamenn
muni frekir til þingsæta — en
bandalagiðfelst i þvi að flokkarn-
ir styðja frambjóðendur hvors
annars á vixl.
Strax eftir að samþykkt banda-
lagsins var gerð, var önnur sam-
þykkt á þingi Frjálslyndra sem
reynir nokkuð á samheldnina.
Meirihluti fulltrúa samþykkti,
gegn vilja Davids Steels flokks-
formanns, ályktun um stuðning
viö Evrópu án kjarnavopna og
átti að byrja á þvi aö flokkurinn
reyndi að stööva staösetningu
bandarlskra stýriseldflauga á
bresku iandi. Steel og Sósial-
demókratar vilja ekki slíkar ein-
hliða aðgerðir, heldur vilja þeir
biða eftir niðurstöðum af samn-
ingum Bandaríkjamanna og
Sovétmanna um þessi mál.
— áb
Skiltiö viö suövesturhorn Stóru Tjarnarinnar. Ljósm. -eik-.
Könnun hjá dagmœdrum i Kópavogi:
F æðiskostnaður
430 kr. á mánuði
t sumar var gerö könnun i
Kópavogi á fæöiskostnaöi barna
hjá dagmæörum. Niöurstaöan
varö sú aö fæöiö kostar 430 kr. á
mánuöi. sem skiptist þannig:
morgunveröur 95 kr., siödegis-
hressing 102 kr., hádegisveröur
og annaö 233 kr.
Þessi könnun var gerð vegna
þess að nokkurrar óánægju og
óvissu hefur gætt meðal dag-
mæðra og foreldra vegna þessa
kostnaðarliðar. Það var Félags-
málastofnunin í Kópavogi ásamt
dagmæðrum þar i bæ sem að
könnuninni stóð i samráði við sér-
fræðinga. Framkvæmdin var
þannig að i tvo daga var allur
matur viktaður og mældur ofan i
um 50 börn hjá 15 dagmæðrum og
niðurstöðurnar skráðar. Siðan
var verð varanna kannað í þrem-
urverslunum i bænum og meðal-
talsverö notað til grundvallar.
Tekið var tillit til rýrnunar m.a.
vegna suðu, beina o.fl.
1 ljós kom að morgunverður var
næróháður aldri, en hádegisverð-
ur og siðdegishressing nokkuð
dýrari fyrir elstu börnin. Ákveðið
var að hafa fæðiskostnað óháðan
aldri barna eldri en 8 mánaða.
Eftir að niðurstöður voru
fengnar voru allar tölur hækkað-
ar i samræmi við hækkanir á
vöruverði og allt hækkað um 5%
tilöryggis, m.a. „vegna mismun-
andi verðs á brauðum, sem i dag-
legu tali nefnast heilhveitibrauö,
en ganga undir ýmsum dulnefn-
um og eru þá á hærra verði” segir
i fréttatilkynningu Félagsmála-
stofnunar Kópavogs.
Sem áður segir reyndist kostn-
aður á mánuði vera 430 kr. og
munu dagmæður i Kópavogi nota
könnunina til viðmiðunar taxta
sinum framvegis.
Innri erjur
Framhald af bls. 5
þótti það kjör bera vott um
vinstrisveiflu, — hefur og áhyggj-
ur af uppgangi Tony Benns. í ný-
legrigrein i Guardian reifar hann
ýmis ágreiningsmál þeirra —
meðal annars andmælir hann
þeim boðskap Tony Benns, að
þingmenn skuli rigbundnir af
samþykktum flokksþinga. Mich-
aelFootkveðst vilja bera tilhlýði-
lega virðingu fyrir samþykktum
flokksþinga, en vill meira svig-
rúm fyrir þingmenn. Þá er einnig
uppi ágreiningur milli Foots og
Benns um samskipti rikisstjórnar
(Verkamannaflokksins) og
verkalýðsfélaga — en Foot vill
reyna að gera stór samflot i
samningum að lið i heildarstefnu
I efnahagsmálum. Hinir róttæk-
ari i flokki og verkalýðshreyfingu
vilja engin fyrirheit gefa um
sjálfsaga i kaupkröfum og vilja
láta reyna á mátt launþegasam-
taka án samræmingar af þvi tagi
sem Foot mælir með.
Meðan þessu fer fram i Verka-
mannaflokknum heldur frú
Thatcher áfram á hægribrautum
sinum, þótt menn svo teldu að hún
væri komin eins langt á þeim og
fært væri. Hún rak eða færði til
fjóra þá ráðherra sina, sem helst
voru frjálslyndir taldir. Þeirra á
meðal er James Prior verka-
málaráðherra, sem hefur i hálft
þriðja ár reynt að hamla gegn
þvl, að frú Thatcher geri meiri-
háttar atlögu gegn réttindum
verkalýðsfélaga. Nú var hann
settur á þann úriapóst sem staða
ráðherra Norður-Irlands er. 1
stað hans kemur einkavinur járn-
frúarinnar úr seðlahyggjunni,
Norman Tebbit, sem mun hafa i
undirbúningi lagafrumvörp gegn
verkalýðshreyfingunni — sem
ganga lengra en þau, sem á sin-
um dma urðu stjórn Edwards
Heath að falli.
Eins og að likum lætur efla
þessar breytingar það álit, að
Ihaldsstjórnin gæti aðeins
þröngra afturhaldssjónarmiða —
og þar eftir aukast möguleikar
miðjumanna, sem fyrr segir.
ábtóksaman.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagsfélagar í Reykjavik
Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa veriö sendir til félags-
manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til að greiða árgjöldin við allra
fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.
Kjördæmisráð Alþýðubandalags-
ins Austurlandi:
Flokksstarfið og kosningaundir-
búningur
Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalags-
ins i Austurlandskjördæmi verður haldinn i
barnaskólanum á Seyðisfirði helgina 26. - 27.
september nk. og hefst kl. 13 á laugardag. Aðal-
umræðuefni fundarins er flokksstarfið og undir-
búningur undir sveitarstjórnarkosningar á
næsta ári. Einnig verða rædd byggðamál og
drög að stefnumótun i þeim efnum.
Helgi Seljan alþingismaður og Hjörleifur
Guttormsson iönaöarráöheraflytja ávörp i upp-
hafi fundar.
Einar Már Sigurösson og Stefán Thors hafa
framsögu um flokksstarfið og kosningaundir-
búning.
Halldór Arnason fjallar um byggðamál, drög
að stefnuskrá i atvinnu-, félags- og samgöngu-
málum.
Fundarslit eru áætiuö kl. 16 á sunnudag.
-w-.-
Hjörleifur
Guttorinsson
iBn
Heigi Seljan
STAÐA KVENNA
í ALÞÝÐUBANDALAGINU
Umrœöufundur sem boöaö er til afkonum
í stjórn ABR
Konur i stjórn Alþýdubandalagsins i Reykjavik boda til um
ræðufundar um ofanskráð efni að Hótel Esju fimmtudaginn
24. september kl. 20:30.
Framsögumenn:
Guðrún Helgadóttir og Helga Sigurjónsdóttir
Fundarstjóri:
Margrét S. Björnsdóttir
Margrét
Guörún
ALLT ALÞÝÐUBANDALAGSFÓLK VELKOMIÐ
Helga
KONUR I STJÓRN ABR