Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 2

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. september 1981 viðtalið KÆRLEIKSHEIMILIÐ Simamaðurinn er kominn og hann er kona! BakhlHS medaliuunar Plata með hljómsveit The Magnetics er liklega minnsta hljómsveit sinnar teg- undar I veröldinni, eu hana mynda þeir Jakob Magnússon og Alan Howarth og leika sjálfir alla tonlistina á ýmsar geröir hljómgerfla (synthesizera). Þeir Jakob og Alan eru nií viö hljómleikahald á meginlandi Evrópu eftir tónleika viösvegar hér um land, en áöur en þeir héldu austur á bóginn frá Los Angeles til gamla heimsins, luku þeir gerö 11 laga hljóm- plötu sem nú er komin út. Ber minnstu í heimi hún heitiö „A Historic Glimpse of The Future” og inniheldur tónlist sem eingöngu er framin meö aöstoö ýmiskonar hljóm- gerfla. Plata þessi er talin eins- konar vegvisir aö tónlist fram- tiöarinnar. Plata Jakobs, Jack Magnet, sem kom út hér á landi í sumar kemur innan tiöar á Banda- rikjamarkaö á vegum Warner Brothers. Rætt við Halldóru Játvarðsdóttur á Miðjanesi Konur eiga að gangaí búnaðar- félögin Þaöer ekki algjör nýlunda en þó aö eugu aö síöur fágætt aö konur sitji sem fulltriíar á aöal- fundi Stéttarsambands bænda. Nýlunda er þaö ekkiaö þvi leyti aö kona sat fyrst aukafund Stéttarsambandsins 1977 og aöalfund 1980. i bæöi skiptin aö visu sem varamaöur. Fágætt er þaö hinsvegarþviað nú á þessu herrans ári 1981 haföi hlutdeild kvenna ekki aukist. Ein kona var fulltrúi á fundinum nú en hinsvegar sem aöalmaöur. Eitt skref haföi veriö stigið þessi 4 ár og þaö tóku Austur-Barðstrend- ingar. Stí koua, sem hér um ræðir, er Halldóra Játvarös- dóttir á Miöjanesi I Reykhóla- sveit. Þetta blaö haföi tal af Hall- dóru er hún sat Stéttarsam- bandsfund i fyrsta sinn. En þegar fundum bar saman á ný noröur á Laugum þá geröist blaðamaöur svo ósvifinn aö trufla Halldóru viö strangar fundarsetur og spyrja hana nokkurra spurninga. — Nú ert þú eina konan, sem mætir hér á fundinum sem full- trúi og hefur svo raunar verið áöur. Hvemig kanntu viö þig i þessu karlasamfélagi? — Ég hef kunnaö mjög vel við mig á þessum fundum, en þetta er nú þriöji fundurinn, sem ég sit. Karlmennirnir hafa tekiö mér ágætlega i alla staöi og ég verö á engan hátt vör viðþað aö ég séhéreinangruö. Ég tek þátt i fundarstörfunum alveg á borö við þá. — NU eru fulltrúar hér á func',- inum 46 og þú eina konan. Alveg er ég viss um að það er betra aö vera ungur, hress og rikur en aö vera gamall, lasinn og blankur. Finnst þér ekki eölilegt aö fleiri konur ættu hér sæti? — Jú, þaö finnst mér vissu- lega. Hinsvegar viröist erfitt að breyta þessu. Ef til vill stafar þaö af því aö fáar konur séu i búnaöarfélögunum og ef svo er og á meöan svo er þá er kannski ekki mikil von á breytingu. En ef við bændakonur gerðumst al- mennt félagar i búnaöarfélög- unum þá ættum viö aö geta haft þar okkar áhrif, ef viö kæröum okkur um. Þaö virðist mér aö kosning min sýni. En auövitað heföi égekki verið kjörin nema fyrir tilstuölan einhverra karl- manna i félaginu. þannig held ég aö þaö yröi eirínig annars- staöar ef konur gengju i bUn- aöarfélögin. — Ereitthvaðaf konum í bún- aöarfélaginu i þinni sveit aörar en þú? — Já, ég held að viö séum a.m.k. 8. Mér finnst þetta sjálf- sagt og sé ekki aö viö eigum neitt minna erindi i félögin en karlarnir okkar. — Hvaö finnst þér um þennan fund? Er hann eitthvaö frá- brugöinn þeim Stéttarsam- bandsfundum, sem þú hefur setið áður? — Já, mér finnst þessi fundur hafa verið að þvi leyti rólegri en hinir aö minna hefur veriö um deilur. Menn voru aö vonum ekki á eitt ssáttir meö þær ráð- stafanir, sem gerðar voru til takmörkunar á framleiðslunni. Nú er þaö élgengið yfir og menn viröast sætta sig nokkuö viö þaö, sem orðið er og treysta þvi, aö við framkvæmdina veröi við- höfö sU sanngirni og lipurð, sem unnt er. Hinsvegar er hér ann- Um áramótin 1786-1787 urðu ráösmannsskipti við tugthúsiö I Reykjavik. Guömundur Vigl'ús- son, sem gegnt haföi starfinu frá byrjun, var látinn hætta. Þótti eitt og annaö athugavert viö ráösmennsku hans, illa búiö aö föngum og Guömundur karl- inn „blautur” um skör fram. „Þannig höföu, siöasta áriö, sem hann gegndi þessu em- bætti, 6 af tugthúslimunum sál- ast af ófeiti, sem sett var í sam- band viö illan aöbúnaö i tugt- húsinu”, segir i Arbókum Itey kjavikur. Ariö áöur hafði veriö skipaöur sérstakur „tugtmeistari” danskur, Brun, að nafni, ekki riki mikið, eins og þú veist og fundir staöið langt fram á nætur. — Teluröu einhver sérstök mál,sem fyrir fundinum liggja, vera öörum merkari? — Ég býst viö að segja megi aö þau séu öll meira og minna merk en ég á erfitt meö að gera upp á milli sumra þeirra svona i fljótu bragöi og þvi er best aö vera ekkert aö flokka þau. — En svo við vikjum nú að öðru, Halldóra, hvernig gekk heyskapurinn i sumar? — Hann gekk mjög erfiðlega hér um slóöir. Vorið var kalt og þurrt. Spretta þvi siðbúin og fæstir byrjuðu að slá fyrr en um verslunarm annahelgina. Þá kom góður þurrkur og menn náöu upp heyjum. Siðan hafa þurrkar verið mjög stopulir og fáir búnir að hiröa nema þeir, sem verka aö mestu leyti vot- hey. — Hvað um samgöngur hjá ykkur, félagslff og skóla? — Félagslif er hér nokkuö gott. Það er starfandi kven- félag, ungmennafélag og leik- félag. Svo er haldiö þorrablót á hverjum vetri og má segja aö það sé á vegum samkomuhúss- ins. Er sérstök nefnd kosin til þess aö sjá um þorrablótiö hverju sinni. A Reykhólum er grunnskóli og hefur hann Utskrifað nem- endur upp úr 9. bekk. Þaö er siður en svo ástæða til óánægju meö skólann en nú vantar okkur bara skólastjóra. Hvað samgöngurnar áhrærir þá mættu þær nú vera betri. Aö vetrinum er mokað einu sinni i viku til Reykhóla, en ég held, hálfsmánaöarlega i Gufudals- sveit. Svo eru þá farnir svona útúrkrókar eins og út á Reykja- nes en þar má nú helst ekki koma neinn snjór því það er ekki á áætlun að moka þangað. Ég held aö þetta þætti nU ekki allsstaðar gott. Það segir sig sjálft, aö erfittgetur verið að ná til læknisaö vetrinum þegar illa viðrar. — Hvernig er það með byggð- ina hjá ykkur, helst hún i horfi? — Já, ég held að svo megi segja. Þaö er auðvitað augljóst, að þörungaverksmiðjan á Reykhólum og sú starfsemi önnur, sem þar hefur risið á legg, hefur mjög orðið til þess að treysta byggðina hér á þessum slóðum. Og þar með var Halldóra rokin á fundinn. — mhg sérstakt göfugmenni, a.m.k. fór hann hið versta með fangana. Þrátt fyrir það var honum nú einnig faliö ráðsmannsstarfið. Fyrir þetta hvorutveggja fékk hann 130 rikisdala árslaun og að auki 15 rd. fyrir matartilbúning og móskurð, leigulausa ibúð og heyskaparafnot af * rnarhóln- um. Frá þessu öllu uuuaöist svo Brun um vorið og voru þá bæöi embættin falin Gunnari stúdent Sigúrðssyni, sem verið hafði kristindómsfræðari við fanga- húsiö. Gunnar gengdi þessum störfum þó aðeins til fardaga næsta ár „og reyndist enginn skörungur”, segja Arbækur. — mhg Q O IX, Notaðu litlu gráu sellurnar! Þeirerufátækiraf þvl aö þeir VILJA vera þaö! A Sjáðukofana, druslurnar sem þeir klæðastog þessar hörmulegu mublur’.l y O, - jesus minni / Auk þess sem þeir fá lág laun kaupa þeir alltaf þaö lélegasta. Mannabreytingar við betrunarhús

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.