Þjóðviljinn - 26.09.1981, Page 4

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981 I Kevin Andrews sem sýndi okkur staöinn þar sem Pana- goulis var drepinn er rithöf- undur, griskur rikisborgari. Þó er hann fæddur I Kina. I Peking 1924. Faöirinn enskur diplómat, móöirin bandarísk. Hann ólst upp f Bandarikjunum, stundaöi nám i Harwardháskóla og Oxford.Hann gegndi hebþjón- ustu i bandariska hernum i heimsstyrjöldinni siöari, og baröist meöal annars á Italiu. Ungur kom hann til Grikklands til aö sækja námskeiö i forn- leifafræöi og heillaöist svo af landinu og þjóöinni aö hann varö kyrr þarna. Þegar hers- höföingjarnir rændu völdum tók Kevin aö sér hættulegt og mikil- vægt hlutverk aö smygla frétt- um úr landi, og láta þannig um- heiminn vita um ógn og skelf- ingar sem hlutust af veldi skuggabaldranna gullinsnúr- uöu. Margoft lagöi þessi menn- ingarviti lif sitt i hættu I viöleitni sinni til aö vekja aimenningsáiit viöa um veröld gegn viður- styggö kúgaranna, og var eftir fall haröstjóranna verölaunaöur meö þvi aö hann hlaut griskan rikisborgararétt. Hann sagöi okkur aö hann væri eini Grikk- inn sem heföi ekki dropa af grisku blóöi i æöum sinum. Ekki ætlaöi þó aö ganga þrautalaust aö ganga frá forms- atriöum sem þeirri viröingu fylgdu. Einkum varö til fyrir- stööu aö fæöingarvottorö hans var gefiö út i bandariska sendi- ráöinu i Peking þrem mánuðum eftir aö hann fæddist, og var oröaö meö mjög fornlegum hætti á afbrigöilegri ensku sem var sérmál lögmanna svo varla varö snúiö á aöra tungu. Þó tókst aö bjarga málinu meö þvi aö bregöa á loft brottskrán- ingarvottoröi úr bandariska hernum frá 1946 og giftingar- vottoröi frá árinu 1954. Kevin átti dóttur bandariska ný- breytniskáldsins e.e. cummings (sem svo ritaöi nafn sitt) og var á sinni tiö eitt heíztu framúr- skálda sins lands eftir heims- styrjöldina fyrri og vel fram yfir þá hina siöari, og er enn i hávegum haföur sérlega meöal skólamanna og sérhæföra ljóö- unnenda, einkum vegna sinna frumlegu nýjunga þar sem hann beitir af snjöllu hugviti uppsetn- ingarbrellum og frávikingar- hætti I oröafari (svo ég fái léö orö frá Kjarval) og stafsetn- ingarbragövisi og nær þannig stundum einskonar tvileiksávis- un, kontrapúnkti. Og veldur meö hugkvæmni sinni þvi aö sitthvaö sem nú er boöið upp á sem framvisandi frumleika orkar sem hjaröskritlur og hóp- kækir, hermileikur til aö auö- velda þeim gagnrýnendum starfiö sem mega ekki vera aö þvi aö fjalla um þaö sem krefst umhugsunar og athygli og hat- ast viö þá höfunda sem ekki er hægt aö gleyma, jafnharöan og lesiö er. Aö visu má merkja að áhrif frá Joyce hafa átt sinn þátt I sköpun cummings og frjóvgaö hugmyndaflug hans. Auk margra ljóöasafna hefur hann skrifaö tvær eftirminn- legar prósabækur. Sú fyrri: The Enormous Room, Ógnar stóra herbergiö, fjallar um reynslu hans I fyrri heimsstyrjöldinni sem sjúkraliöi (eins og Hemmingway) I Frakklandi og siöan i frönskum einangrunar- búöum. Hin segir frá ferö hans til Sovétrlkjanna 1933: Eimi, þaö er úr griskur og þýöir ég er, en jafnframt ætlaö aö vera enska (ritaö eftir framburöi): a-Me: sem varla veröur snúiö til islensku þó i vandræöunum verði talaö um égiö. I formála visar cummings til þess sem segir i biblíunni: Ég er þaö sem ég er. Þarna fer cummings viöa á kostum meö allskyns uppátækjum i fram- setningu og hugvekjandi stil- brögðum, fjöri og fyndni þar sem listamaöurinn er alltaf nærri, litrikum mannlýsingum andriki, og mætir iöulega full- trúum kerfis sem varla gera ráö fyrir sliku fyrirbæri, svo sem eins og leikskáldið sem hann Hellirinn var uppi á fjallinu sem viö klifum meö Kevin I hit- anum um nón. Hann sást ekki fyrr en komiö var aö munn- anum sem virtist fyrst bara gjóta. Fáir vissu um helli þennan utan smalar, sem áttu þar athvarf. AB fornu var hyrndur og klauffættur guöinn lifsnautna dýrkaöur þarna af snauöu fólki, meöan hinir sem máttu sin meira tignuöu þá Apolló og Dionýsos. Kringum var jörö sviöin og strjáll gróöur, lágur og þyrrkingslegur. Stöku tré. Smjörviöur. Viö klöngruöumst niöur opiö lóörétt. Þegar þangaö kom o_pn- aöist forhellir allmikill, og fremst I honum höggmynd frá i árdaga eftir Archedamus stein- höggvara sem var kallaður nympolyptos. Viö dvöldum þarna um stund^átum nesti okkar brauö og ost og drukkum rautt vin. Fylgdarmaöurinn Kevin hvarf okkur; siöan barst undar- Andóf í þágu lífsins Thor Vilhjálmsson leg tónlist úr dimmu. Likt og úr tima á undan sögu. A undan stafrófinu. (Jr einsemd hins gleymda. Smám saman vöndust augun, og i skimunni grillti I vin okkar sem sat flötum beinum I kima sem gekk inn af bergsalnum þar sem viö vorum, og hann var aö leika á flautuna sina. Hann var orðinn annar en áöur. A valdi töfra I ævafornum launhelgum sem eru kallaöar heiöni. Handan seilingar, hvaö þá snertingar. Þjónn dulmagna sem virtust ailtaf hafa búiö þarna og myndu ætiö dyljast þar áfram. Hvaö var timi? Birtan seildist i skástreymum geislum og sveif þar ar þétt. Og þaö sem var er, og þaö sem veröur hér er líka. Og þú ert meö nýjum hætti ævaforn: Eimi. III Kevin Andrews þekkir Grikk- land flestum betur. I senn sögu- fróöur og næmur á samtiö sina og mikilvægur vitnisberi um at- burði nýliöna; sem hann sagöi frá meöan þeir voru aö gerast, og smyglaöi frásögnum til blaöa og timarita viösvegar um ver- öldina,og varö aö birta undir ýmsum dulnefnum svo hann týndi ekki lifi fyrir. Auk þess haföi hann á laun samband viö fréttamenn og aöra feröamenn sem mátti treysta til aö koma upplýsingum á framfæri og vinna gegn öflugum áróöri hinna fyrirlitlegu stjórnvalda. Þessu fylgdi mikill háski þvi hvarvetna mátti búast viö aö njósnarar og svikarar kynnu aö leynast, sem titt er i fasista- rikjum. Útsendarar og ároðurs- lygarar sátu fyrir útlendum sendimönnum og almennum feröamönnum til aö gylla fyrir þeim ástandiö, gera þeim meö ýmsum ráöum glýju I augu svo þeir sæju ekki sannleikann um hiö hryllilega ástand, og tókst Meö sólina I bakiö. Kevin Andrews ásamt greinarhöfundi viö heili Pans. aö blekkja ýmsa sem höföu skamma dvöl viö veizluginn- ingar og glaumgýli, Slikar raddir heyröust jafnvel hér á Is- landi þar sem andvaralausir gistivinir griskra bööla geröust gruniausir (vonandi) og ljúg- vitní, ög söjgöu b'rúnir af baö- ströndum oröum aukiö hve ástandiö væri slæmt I landinu, þarna rikti regla, law and order. Og þá er ekki veriö aö tala um þaö íslenzka blaöafólk sem notar heimboö fasiskra harö- stjórna og flengist um veröldina og skiptir tima sinum milli harðstjórna hér og þar i heim- inum og smjaörar fyrir boölunum, púörar þá gyllidufti sinu þegar heim kemur i frá- sögnum sinum, svo augljóst er að ekki sé einleikið. Kevin Andrews hefur nýlega gefiö út bók meö frásögnum af ógnarárunum, frá valdaráninu fram yfir fall herforingja- stjórnarinnar, og segir lika nokkuö frá hinum seyrna eftir- leik þar sem margir hinna seku halda sinu, og hvernig öflin óheillanna hafa dulbúizt og brugga enn sitt tál. Bók hans nefnist: Greece in the dark, Grikkland myrkvaö. (Jtgefandinn er hollenzkurj Adolf M. Hakkert I Amsterdam, og bókin kom út I fyrra stór bók og nær yfir árin 1967—1974. Þótt I bókinni sé fyrst og fremst fjallað um þau ár er mikill fróöleikur um fyrri sögu Grikkja, greinargóöir yfirlits- þættir og hugieiöingar um veg- ferö þessarar þjóöar allt frá þvi aö þar stóö vaggamenningar vorrar eins og oft er er sagt með fjálgum hætti. Þar er fjallaö um samvitund Hellena hinna fornu og sundurlyndiö sem felldi þá og og opnaði barbörum sem þeir nefndu aðrar þjóðir leiðir aö renna yfir Grikki og blandast þeim og siðmenntast með þvi að draga af þeim dám, sannaðist þar löngum það sem vill verða að hinir sigruðu sigri meö þeim hætti þá frá liöur. Bók þessi er náma fróöleiks og fádæma merk .heimild um hín myrku ár, saga ógna og kúg- unar spillingar og mannvonzku annars vegar, en á hinn bóginn af hugdirfsku frelsisþrá og fórn- fýsi, sögö af þeim sem gerst mátti vita, bæöi sökum eigin framlags og aðstööu, og lika vegna vinfengis og kynna viö ýmsa þá sem fóru meö lykil- hlutverk I andspyrnu, meðal skálda og annarra listamanna, og annarra þeirra sem voru virkir I baráttunni gegn makt myrkranna sem haföi spennt Grikkland heljargreipum aö undirlagi Bandarikjamanna, og fylgdu I valdaráninu Nató-- áætlun sem I hundingjalegri gráglettni haföi veriö kennd viö sjálfan Prómóþeus. Þann sem reis gegn ofurefl- inu, og stal eldinum handa mönnum. I þeirri von aö lif þeirra mætti veröa betra, fegurra og fórnaöi sjálfum sér og var fjötraður viö klett. Bandingi guöanna... skrifar talar viö gegnum túlk og segir: „segiö honum... aö ég drekki skál einstaklingsins”. Þögn. „hann segir aö þaö sé della” „Segiö honum aö ég elski dellu og aö ég drekki skál dell- unnar. „Þögn. „hann er mjög reiöur. Hann segir aö þér séuö hræddur” „segiö honum aö ég sé hræddur viö aö vera hræddur’i Tónahark, reiöisvipur á þjóni. „Hann heldur aö þér séuö gal- inn”. „Segiö honum: Segiö honum aö galinn maöur nefndur .enginn segi, aö einhver sé og sérhver sé ekki, og aö öll alheimsins trú geti ekki breytt sérhverjum sem ekki er i einhvern sem er”. En nú erum viö komin langan veg (nema hitt væri) frá Kevin Andrews sem ég var aö segja frá.sem nú var kominn með okkur aö helli Pans skógarguös i fjallgöngunni, sem fyrr var sagt frá. Grisk kona.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.