Þjóðviljinn - 28.10.1981, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. október 1981
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
viðtalið
Á ég ekki að flengja sjónvarpið eins og mamma
gerir alltaf?
Þúsund andlit Fellinis
Enginn hefur skoöaö rækileg-
ar fjölbreytilegt útlit mann-
fólksins en itaiski kvikmynda-
stjórinn Frederico Fellini. Og
hann er ekki aö leita aö Friöa
manninum eða Fögru konunni
— hann hefur ótakmarkaöan
áhuga á hverju þvi andliti sem
lætur eitthvaö sérstakt uppi: á
trúönum, á madonnunni, á fá-
ráðlingnum, á þeim spakvitra.
Hann er óþreytandi aö tala viö
fólk, prufuljósmynda þaö i ýms-
um örsmáum hlutverkum, sem
kannski eru ekki fólgin i ööru en
aö telja upp aö fimmtán — siöan
er prófaö aö láta atvinnuleikara
lesa inn einhvern texta sem viö
á. Fimmtiu þúsund myndir á
Fellini af manngeröum allskon-
ar, og alltaf bætir hann drjúgum
hópi viö safniö sitt fyrir hverja
nýja kvikmynd. — Hér aö ofan
eru nokkur sýnishorn.
Fjölbreytt félagslíf í Mosó!
Þeir eru fe'Iagslyndir f Mos-
fellssveitinni eftir því sem Mos-
fellspótuturinn segir. i nýjasta
tölublaðinu er m.a. sagt frá nýj-
um skátaklúbbiog einum kiúbbi
til: brandaraklúbbnum. Um
hann segir:
Stofnaöur hefur verið nýr
klúbbur i sveitinni og nefnist sá
Brandarakarlar. t klúbbnum
eru menn sem kunna alla
brandara utanbókar. Hver
brandarier númeraður, þannig
að þegar þessir karlar segja
brandara þurfa þeir ekki aö
gera annaö en að segja ákveöiö
númer. Þá vita allir hvaö um er
aö vera.
Á dögunum héldu þeir mikla
veislu i Hlégarðiog voru ósparir
á að segja brandara meöan á
sameiginlegu borðhaldi
stóö. — Svo sagöi einhver nr.
704 og aQir hlógu eins og vera
ber, en þó hló einn félaginn
lengst alira. Tárin runnu niöur
kinnar hans og hann hló og hló!
Hvers vegna skyidi hann
hlæja svona að þessu, hvislaði
einn af félögunum i eyra ann-
ars.
Hann er nýgenginn i klúbbinn
og hefur sennilega aldrei heyrt
hann fyrr, svaraöi sessunautur-
inn.
Pálmar Halldórsson
formaður
Iðnnemasam-
bandsins:
Jðn-
nemar eru
láglauna-
stétt”
„Iðnnemar eru um 3000 I
landinu. þannig að þarna er um
mjög störa starfsstétt að ræða,
en hún ein færekki að semja um
kaup sitt og kjör. Viö íiönnema-
hreyfingunni erum ekki ánægöir
mcð að láta skammta okkur
kaupiö úr hnefa. Það eru mann-
réttindi að hafa eitthvað um
kaup sitt og kjör að segja,”
sagði Pálmar Halldórsson ný-
kjörinn formaður Iðnnemasam-
bands islands i viðtali við blað-
ið.
Pálmar er sjálfur i mat-
reiðslunámi og er á fjóröa
námsári. Hann sagöi að innan
Iönnemasambandsins væru
nemendur iönskólanna og
nemendur á tæknisviöi i fjöl-
brautaskólunum.
„Iðnnemasambandiö rekur
sina eigin skrifstofu með starfs-
manni og er reksturinn fjár-
magnaður meö staðfestingar-
gjöldum, sem greidd eru af
nemum og meisturum og rennai
fræðslu - og menningarsjóð sam-
bandsins. Einnig greiða
aðildarfélögin skatt til starf-
sem innar. Við höfum ekki beina
aöild að ASl, við teljum okkur
ekki hafa fjárhagslegt bolmagn
til þess. Hins vegar höfum við
samstarfssamning við Alþýðu-
sambandiö þar sem kveöið er á
um hvernig samstarfinu skuli
háttað.”
„Iðnnemar hafa þvi miður
ekki verkfalls- eöa samnings-
Pálmar Halldórsson, nýkiörinn
formaöur Iðnnemasambands
tslands.
rétt, en það er starfandi nefnd
um iðnnemakjör og semur hún
um sérkjör iönnema i lcdc aðal-
kjarasamnings. Vinnuveitenda-
samtökin hafa ekki viljaö fallast
á samningsrétt okkur til handa,
þó ljósthafi verið aðsum meist-
arasambönd hafi ekki verið á
móti þessarikröfuokkar.Engin
haldbær rök eru fyrir þessari
afstööu Vinnuveitendasam-
takanna, þetta er bara eitthvert
prinsipmál hjá þeim. Meðal
annars af þessum sökum eru
iðnnemar láglaunastétt”.
..Iönnemasambandiö var meö
ráöstefnu um daginn um stöðu
iðnmenntarinnar. Menn telja að
færa eigi verknámið sem mest
inn i verkmenntaskólana, en þá
þarf aðsjá til þess, að nemend-
urnir fái þá starfsþjálfun, sem
þarf til að vinna að iðn sinni.
bað er framtiðarmál að skapa
nauðsynleg tengsl á milli at-
vinnuli'fsins og skólans.
Meistarakerfið er úr sér gengið,
verkmenntaskólamir hafa yfir-
burði menntunarlega séð, en
það þarf að samræma hlutina.”
Segöu mér fra síðasta þingi
ykkar.
„Þingið fór í alla staði vel
fram, þar komu margir hæfir
einstaklingar saman og lögðust
á eitt um að standa saman um
eflingu iönnemahreyf ingar-
innar. Aöalmálaflokkar þings-
ins voru iðnfræðslan, kjaramál,
félagsmál og þjóðmál. Nefndir
störfuöu á þinginu um þessa
málafiokka.”
Hverjar voru niðurstööur
þingsins um þessi mál?
„Helstu niðurstöðurnar eru
tengdar hverju máli fyrir sig.
Varðandi iðnfræösluna var
samþykkt að berjast fyrirþviaö
hún færöist sem mestinn iverk-
námsskólana. Lögð var áhersla
á að bæta þyrfti húsnæði og
tækjakost skólanna. Þá átaldi
þingið seinagang þann, sem
orðið hefur á samþykkt frum-
varpsins um samræmdan fram-
haldsskóla, og jafnframt var
lýst yfir stuðningi við það, þó
gera bvrfti breytingar á þvi. Þá
var fagnað samþykkt nýrrar
reglugerðar um iðnfræðsluna...
Ályktað var um málefni
fatlaðra ogmöguleika þeirra til
að stunda iðnnám.Taldi þingið,
aö ekkert ætti að standa i vegi
fyrir þvi, að fatlaðir gætu
stundað slikt nám, nema
húsnæðið sem skólarnir eru i. I
kjaramálum var lögð áhersla á
aö ná samningsrétti og verk-
fallsrétti til handa iðnnemum.
Það er rétt að taka fram i sam-
bandi við þetta að i siðustu
samningum náðust fram ýmis
atriði til gagns og hagsbóta fyrir
starfsþjálfunarnema og yfirlýs-
ing ASI um rétt til að túlka
kjarasamninga um iön-
nemakjör. Oðrum kröfum, sem
ekki náðust þá fram, verður
reynt að tryggja framgang nú.
A þinginu var jaínframt ályktað
um húsnæðismál, dagvistunar-
mál, jafnréttismál og sérstak-
lega um málefni fatlaðra.”
Eitthvaö aö lokum.
„Það er ljöst að til þess að
stjórnin nái árangri i baráttu-
málum iðnnema þurfa félagar i
Iðnnemasambandinu að vera
virkir og vakandi. Þess vegna
þarf að efla hina félagslegu
þátttöku allra til stuðnings við
stjórnina”, sagði Pálmar Hall-
dórsson.
— Svkr.
Vegir golfkúlunnar
Slys geta hent bestu menn. Til
dæmis kom það fyrir Bernard
Langerfsumar, en hann er kall-
aöur besti golfleikari Þýska-
lands, aöhann sló kúlu sinni upp
I eikartré. Vinsamlegir áhorf-
endur lyftu honum upp I tréö til
aö hann gæti slegiö kúluna
þaðan og komist hjá refsistig-
um — eins og myndirnar sýna.
Ýmsar uppákomur undar-
legar geta verið i golfi. Þannig
erfrá þvisagt, að Bretinn Nigel
Denham, hafi fyrir nokkrum
árum slegið kúlu sinni i gegnum
glugga golfklúbbsins og lenti
hún við barinn, Denham gekk
sig ihúsið inn, opnaði gluggann
og sló kúlunni Ut um hann og út
á völlinn. Dómarar dæmdu
honum samt tvö refsi-
stig —hann heföi ekki átt að
opna gluggann!
■<
■Q
O
Hvaöan kemur J Þetta er sót og ,
allt þetta ryk á 1 skítur utanfrá.
hverjum degi?' J
71 Æk o O 1 sóAlÍlgg] J 1
í
Og ég sem hélt aö þaö
nuddaöist svolltiö af okkur J
á hverjum degi.