Þjóðviljinn - 28.10.1981, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 28.10.1981, Qupperneq 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. október 1981 Miövikudagur 28. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Viðtal við Svavar Gestsson um breytingar á fjárlögum 1. ágúst á næsta ári taka gildi ný lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Þá tekur til starfa ný stofnun sem hlotið hefur heitið Hollustuvernd ríkisins. Það er augljóst mál að þjóðin er komin að ákveðnum mörkum í sambandi við útgjöid til heilbrigðismála. Stjórnvöld verða að finna það einstigi sem er á milli óska um betri heilbrigðisþjónustu annarsvegar og vilja manna til að greiða skatta hinsvegar. Vísitala — Þaö er óhætt aö segja aö hækkanir á húsnæöismálunum gnæfi yfir allt annað, þar sem framlög til félagslegra ibúöa- bygginga stóraukast. Þaö hefur þegar veriö gerö grein fyrir þvi hér i blaöinu, svo ég sé ekki ástæöu til aö tiunda þær hækkanir nú. — — I félagsmálaráöuneytinu eru nokkur verkefni meö sérstaka áherslu aö þessu sinni. Það eru i fvrsta lagi húsnæöismálin, fram- lag rikissjóös nemur aö þessu sinni til Byggingasjóös verka- manna 111 miljónum 314 þúsund- um króna en þaö er tæplega fimmtiu prósent hækkun frá fjár- lögum áriö 1981. Næst er aö nefna Vinnueftiriit rikisins sem hefur þaö hlutverk að tryggja fram- kvæmd laga um aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnu- stööum. Vinnueftirlitiö er aöal- lega fjármagnaö meö vinnueftir- litsgjaldi sem vinnuaflskaupend- ur (atvinnurekendur) borga. 1 þriöja lagi vil ég nefna fram- kvæmd laga um aöstoö viö þroskahefta sem hækkar um amk. 40%. Viö íslendingar vorum aftarlega i þessum málum til skamms tima,en nú er vonandi at rætast úr. Þaö hefur <>röiö hugar- farsbreyting gagnvart þroska- heftum og málefnum þeirra sem betur fer á undanförnum árum og þvi er og verður vonandi fy igt eft- ir af stofnunum rikisvaldsins. Þessi þrjú verkefni sem ég nú hef nefnt eru meö séráherslu á verk- efnalista félagsmálaráöuneytis- ins. Viö framkvæmd áöurnefndra laga um aöstoö viö þroskahefta var félagsmálaráöuneytiö meö þrjátiu verkefni i gangi á þessu ári. — — I fjórða lagi eru svo framlög til verkalýöshreyfingarinnar. Þannig fara til bygginga orlofs- heimila verkalýössamtakanna 1.8 miljónir, til ASl vegna Menningar og fræöslusambands alþýöu 680 þúsund, til orlofsheimila BSRB 680 þúsund og til Félagsmála- skóla alþýöu 950 þúsund svo eitt- hvaö sé nefnt. Þessi stuðningur var áöur hverfandi en er nú orð- inn mjög i áttina. Trygglngar hækka — Nú, ef viö vendum okkar kvæöi I kross yfir til heilbrigöis og tryggingamálaráöuneytisins — þá veröur fyrst fyrir Trygginga- stofnun rikisins. Þar veröur mikil hækkun á milli áranna 1981 og 82, umfram verölagsforsendur. Nýir liöir bætast inn einsog fæðingar- orlofiö, en gert er ráö fyrir 65 miljónum og 220 þúsundum. Sam- tals voru almannatryggingar 1.3 miljaröar áriö 1981 en nema rúm- Almannaheill að leiðarljósi Fjárlögin fyrir áriö 1982 hafa verið lögð fram einsog kunnugt er. Þegar hefur Ragnar Arnalds gert grein fyrir frumvarpinu í heild sinni hér í blaðinu,og ýmsir þættir þess hafa verið til umf jöllunar. Við vildum gefa lesend- um frekari innsýn í f járlögin með þvi að leita skýringa á breytingum i félagsmálaráðuneytinu og heilbrigðis- málaráðuneytinu á fjárlögum og leituðum því til Svav- ars Gestssonar og spurðum hann fyrst hvaða breytingar væruhelstará fjárlögum í málaflokkum sem heyra undir hans ráðuneyti. um tveimur miljöröum nú I frum- varpinu. — Hækkun á lifeyristrygging- um nemur 378 miljónum 470 þús- undum og eru nú samtals einn miljarður og 61 miljón. Mest munar þar um elli- og örorkulif- eyri 456 miljónir og 200 þúsund, tekjutryggingu aldraöra sem hækkar um rúmar 119 miljónir upp i 295 miljónir, auk áöurnefnds fæöingarorlofs. — — Hér er um aö ræöa hækkun langt umfram þaö sem venja er. Ástæðan er i fyrsta lagi ný þjón- usta. 1 ööru lagi hækkun tekju- tryggingar á ellilifeyri umfram verölagshækkanir og i þriöja lagi leiöréttingar vegna vanáætlunar 1981. — Kaupmáttur elli- lífeyrisþega eykst — Nýjustu tölur um kaupmátt ellilifeyrisþega og tekjutrygging- ar sýna aö kaupmáttur hefur auk- ist um 3.3% frá þvi sem hann var sl. ár. Inn i þessa útreikninga er ekki komin niöurfelling sjúkra- tryggingagjalds og ekki lækkun á lyfjum. Okkur miöar þvi vissu- lega i áttina aö þvi aö búa betur aö eldri samfélagsþegnum okkar þó ekki sé búiö aö ná öllu fram sem við vildum i þeim efnum. — — Kaupmáttur elli og örorku- lifeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar er nú 302.2 miö- aö viö 100 árið 1970, þ.e. þrisvar sinnum meiri en þá. Þessi tala var 289.9 árið 1980. í tið rikis- stjórnar Geirs Hallgrimssonar árið 1975 var kaupmátturinn 208.4, 1976 210.6 og árið 1977 256.2. Astæða kaupmáttaraukningar þá var sólstöðusamningar verka- lýðshreyfingarinnar. — Atvinnuleysistryggingasjóö- ur fær tvöfalt framlag atvinnu- rekenda frá rikinu. Hækkar framlag rikisins um 15 miljónir og 940 þúsund og nemur alls 52 miljöröum og 400 þúsundum. Ég tel brýna ástæöu til að styrkja sjóðinn enn frekar meö þvi aö auka iögjöld til hans, en ný lög tóku gildi 1. júli sl. — Framlag til eftirlaunasjóðs aldraöra hækkar um 472 þúsund og nemur nú 9.8 miljónum. Þetta er uppbót á almennan lifeyri frá verkalýösfélögunum og er hugsaö i þá veru aö auka samvinnu ii'f- eyrissjóöanna og stefnir aö þvi aö koma á verðtryggöum lifeyris- sjóöi fyrir alla landsmenn. — Hollustuvernd ríkisins — Um Geislavamir rikisins sem eru á fjárlögum er þaö aö segja, aö 1. ágúst á næsta ári taka gildi ný lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Þá tekur til starfa ný stofnun sem hefur hlotið heitiö Hollustuvernd rikisins. Geislavarnir, Matvælaeftirlitiö og Heilbrigöiseftirlitið veröa þá settar inn i eina stofnun, Holl- ustuvernd rikisins. Þetta er gert I hagkvæmnisskyni til að koma i veg fyrir tviverknaö og marg- verknað, til aö koma almenni- legu skipulagi á starfsemi sem nú fer fram á mörgum stööum. — — Tryggingaeftirlitiö er stofn- un sem sett var á laggirnar á ráö- herratiö Magnúsar Kjartansson- ar. Stofnunin fylgist meö þvi aö tryggingafélög fari að settum lög- um og reglum og hefur fyrir löngu sannað tilveruréttsinn. Hún fær á fjárlögum 1.1 miljón og það þarf að efla þá stofnun enn betur i framtiðinni. Gert er ráð fyrir fjölgun um eina stööu þar 1982. — Rikisspitalarnir fá tæpar 330 miljónir i fjárlagafrumvarpinu en til annarra sjúkrahúsa fara samtals um 700miljónir. Það sem sætir máske mestum tiöindum er þaö, aö nú er komiö á hreint hversu margar raunverulegar stöðuheimildir rikisspitalarnir hafa. Þaö hefur veriö togstreita á milli fjármála- og heilbrigöis- málaráöuneytanna um þaö hversu mikið fé færi til launaút- gjalda rikisspltalanna. Sú deila er nú meö þessu fjárlagafrum- 'varpi leyst. — Fólk spyr mikiö um nýja starfsemi rikisspítalanna á næsta ári og i fjárlagafrumvarpinu. Þaö hefur ekki veriö tekin endanlega afstaöa til þess hvaöa ný starf- semi kemur til á næsta ári. Ég vildi hins vegar láta það koma fram hér að á undanförnum árum hafa verið i athugun möguleikar á Svavar Gestsson þvi aö búa úr garöi fullkomna aö- stööu fyrir hjartaskurölækningar. Hópur sérfræöinga hefur unniö aö athugun þessa máls. Þar greindi menn á um hvort rétt væri aö fara af staö i svo miklar framkvæmdir af fjárhags- og faglegum ástæð- um. Þess vegna hef ég nú farið fram á nýtt álit frá landlæknis- embættinu. Þetta mál þarf aö at- huga sérstaklega I tengslum viö starfsemi Landspitalans á næstu árum. Á áttunda þúsund við heilbrigðisþjónustu Þaö sem hefur verið langþyngst I framkvæmdum þessi misserin er geödeild Landspitalans, þar- sem eru um 80 stööugildi. En samtals eru hjá Rikisspitölunum 1830 stöðugildi. Samtals vinna viö heilbrigöisþjónustuna I landinu sjö — átta þúsund manns (sbr. töflu). — Siðustu tvö til þrjú árin hefur svokölluð K-bygging viö Land- spitalann veriö á dagskrá. Til hennar er nú veitt samkvæmt fjárlögum 1 miljón króna en til samanburöar má geta þess aö heildarútgjöld til framkvæmda á Landspitalalóð voru 2.5 miljónir. En samtals veröa framkvæmdir á næsta ári fyrir yfir 32 miljónir króna. Hækkun til framkvæmda og tækjakaupa er 52.7% á Landspit- alanum. En þessar tölur segja þvi miöur litið um fyrirhugaöa bygg- ingu sem er þó svo nauðsynleg. Hún þyrfti aö veröa aö veruleika sem allra fyrst. Skoöun min er sú aö K-byggingin ætti að vera næsta stórverkefni i heilbrigöisgeiran- um. — Til sjúkrahúsa og læknisbú- staöa er ætlaö meira fé i ár en fyrr; Bygging sjúkrahúsa, heilsu- gæslustööva um land allt og lækn- isbústaöa verður fyrir 53 miljónir 1982. Svo ég nefni dæmi fara stór- ar upphæöir til FSA á Akureyri og til Isafjaröar. Þaö er reynt aö skipta þessum fjárframlögum sem réttlátast til sem flestra . staöa á landinu i senn. Fjárveit- inganefnd alþingis mun svo gera nákvæmari tillögur um skiptingu þessa fjár. Framkvæmdasjóöur aldraöra var stofnaöur til aö stuðla að byggingu húsnæöis og dvalar- stofnana fyrir aldraða. t fjárlög- um 1981 fóru til slikra fram- kvæmda 8.5 miljónir króna en er nú 24.5 miljónir; þaö er þvi um þreföldun i krónutölu aö ræöa. Brýn þörf er á aö gera stórátak i húsnæöismálum aldraöra, sér- staklega á þéttbýlisstööum. Svo ég nefni dæmi um fyrirhugaöar stórframkvæmdir á ári aldraöra þá eru nærtæk B-álma Borgar- spitalans, Hjúkrunarheimiliö i Kópavogi, Hrafnista i Hafnarfirði og Hjúkrunarheimiliö viö Snorra- braut. Ár aldraðra Jafnframt eru i tengslum viö ár aldraöra i undirbúningi fram- kvæmdir um land allt. Þrátt fyrir aukningu á fjárframlögum rikis- ins viröumst viö þvi miöur ekki geta mætt miklum óskum á þessu sviöi aö öllu leyti. Þannig aö 1 byrjun næsta árs munum viö raöa niður verkefnum i forgangsröö. Þaö verður verkefni Fram- kvæmdasjóös aldraöra i samráöi viö þá nefnd sem nú undirbýr ár aldraöra á Islandi, en þá nefnd skipaöi ég s.l. sumar. — Heildarútgjöld til heilbrigö- ismála hafa aukist gifurlega hér á landi á undanförnum árum og áratugum. Ariö 1950 var hlutfall af vergri þjóöarframleiöslu til heilbrigöismála 3.1%, en til sam- anburðar er þetta hlutfall orðiö 8.0% áriö 1980. Hlutdeild heil- brigöisþjónustu i atvinnu lands- manna árið 1950 var 3.2% en er nú um 8%. Betri nýting f jármuna —- Um þetta leyti i fyrra var haldið heilbrigðisþing, þaö fyrsta sinnar tegundar hér á landi. 1 framhaldi af þvi starfaði vinnu- hópur sem embeitti sér aö þrem- ur verkefnum. I fyrsta lagi aö áætlun um uppbyggingu heilsu- gæslustöðva til næstu fimm ára. 1 ööru lagi aö þvi aö gera tillögur aö reglugerð fyrir sjúkrahús meöal annars um verkaskiptingu sjúkrahúsa á Reykjavikursvæð- inu. I þriöja lagi vann hópurinn aö reglugerö um heilsugæslustööv- ar. Þessi starfhópur lýkur störf- um sinum á næstu mánuðum. Þarmeö hefur heilbrigðisráðu- neytiö sett inni sina starfsemi stofna sem hefur vantaö á undan- förnum árum. Ég tel aö þessi starfsemi sé mjög mikilvæg til aö skapa meiri festu i yfirstjórn heil- brigöismála og þarmeö forsendu til betri nýtingar fjármuna. Til hliöar viö þessa nefnd hefur annar starfhópur unniö aö úttekt á rekstri einstakra sjúkrahúsa. Þegar er lokiö viö slika úttekt á FSA, Sjúkrahúsinu á Neskaup- stað og i Keflavik. 1 framhaldi af þessu munu fleiri sjúkrahús en nú eru veröa tekin beint inn á fjár- lög og þarmeö veröa dregiö úr svokölluöu daggjaldakerfi. — Þaö er augljóst mál aö þjóöin er komin aö ákveönum mörkum i sambandi viö útgjöld til heil- brigöismála. Stjórnvöld þurfa aö finna þaö einstigi sem er á milli óska um betri heilbrigöisþjónustu annarsvegar og vilja manna til aö greiöa skatta hinsvegar. — Rekstur þeirrar nýju þjón- ustu sem nú er i undirbúningi veröur ekki fjármagnaöur ein- göngu meö auknum sköttum. Þaö þarf lika aö koma til sparnaöur I þeirri starfsemi sem fyrir er og meiri sveigjanleiki i starfsemi heilbrigöismála almennt. Fyrirbyggjandi starf — betra heilsufar — 1 sambandi við stofnanir, si- aukinn fjölda þeirra, veröa menn aö velta fyrir sér hvar þenslu- mörkin eru. Þaö er ekkert sjálf- gefið að fleiri og dýrari stofnanir tryggi betra heilsufar lands- manna. Þvi þarf að leggja meiri áherslu á fyrirbyggjandi starf- semi, aö fólk geti haldið góðri heilsu sinni. Þetta viljum við leggja rika áherslu á, enda höfum við styrkt fyrirbyggjandi starfið svo sem frekast er unnt. Efling starfsemi einsog Vinriueftirlits- ins, Hollustuverndar rikisins er einmitt liður i þessari viöleitni, að koma i veg fyrir aö fólk glati heilsunni. Læknadeilan i sumar færöi okk- ur heim sanninn um hættuna á aö einstakir hópar geti gengiö á al- mannaheill og hótaö einka- gróörasjónarmiöum. En þaö er einmitt almannaheill sem á aö vera öllum að leiöarljósi i heil- brigöismálum eins og öörum. Viö þurfum að vera á varöbergi gagnvart þvi aö þessi nauösynlegi félagsiegi grundvallarþáttur samfélagsins veröi settur undir ok frumskógarlögmála. -óg Það er ekki sjálfgefið að fleiri dýrar stofnanir tryggi betra heilsufar landsmanna. Því þarf að leggja meiri áherslu á fyrir- byggjandi starfsemi, svo að fólk geti haldið góðri heilsu sinni. Það hefur orðið hugarfarsbreyting gagn- vart þroskaheftum og málefnum þeirra sem betur fer á undan- förnum árum og því er og verður vonandi fylgt eftir af stofnunum ríkisvaldsins. Atvinna viö heiibrígöísþjónustu — mannár þjóðarframleiðslu, einkaneyslu og heilbrigðisútgjalda á mann á föstu verðlagi ársins 1969. 1950= 100,0 Ar E> jóóarf ramleiósla á mann Einkaneyzla á mann Heildarútgjöld heilbrigóismála á mann 1950 100,0 100,0 100,0 1955 119,3 109,4 128,5 1960 124,3 115,6 161,7 1965 160,5 152,6 233,6 1966 171,4 169,6 249,9 1967 165,3 169,9 275,9 1968 153,3 158,9 318,4 1969 156,9 150,3 321,4 1970 168,8 173,7 348,3 1971 188,6 200,1 366,4 1972 196,3 216,1 397,9 1973 208,3 231,3 395,2 1974 212,7 244,2 430,1 1975 205,9 217,0 480,1 1976 209,3 217,1 509,3 1977 220,2 232,7 526,4 1978 228,0 244,8 535,0 1979, bráíab. 230,9 247,2 566,5 (Ari4 1979 nara þjóðarfraralelösla á mann 3.724 þús.kr., einka- neyzla á mann 2.354 þús.kr. on (íeildarútyjöld til feilbriyóismála 296 þús.kr. á raann). 1963 1967 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 197711 ! Atv.gr.nr. Haqstofu 825 Sjúkrahús og aðrar heilbrigóisstofnanir 1.312,5 1.971,1 2.331,8 2.742,5 3.039,7 3.379,6 3.491,5 3.882,4 4.297,3 4.489,2 4.867,5 826 Tannlæknar og starfslió 90,4 155,0 175,6 186,5 194,9 201,2 222,6 230,2 258,5 263,6 278,3 827 Laeknar og starfslió 163,9 206,8 243,2 > 223,8 239,9 239,2 262,1 308,2 329,3 348,3 237,Í 828 Dýralaeknar og starfslið 16,2 17,1 22,1 24,8 25,7 23,8 24,7 27,9 33,2 32,3 32,8 829 Heilbrigðisþjónusta ót.a. 73,2 19,7 19,5 23,2 25,7 27,1 26,3 38,2 41,9 33,4 35,8 833 Elliheimili 237,9 314,3 299,7 315,4 346,4 385,1 379,8 416,1 454,6 480,6 490,0 834 Velferóarstofnanir ót.a. 294,3 417,0 510,9 564,4 608,5 690,9 776,4 918,3 1.061,3 1.107,4 1.196,8 A Samtals 2.188,4 3.101,0 3.602,8 4.080,6 4.480,8 4.946,9 5.183,4 5.821,3 6.476,1 6.754,8 7.138,5 B Samtals að frádregnum atv.gr.nr. 828 (dýral.) að öllu leyti, og atv.gr.nr. 834 (velferðarst. ót.a.) að hálfu 2.025,0 2.875,-> 3.325,2 3.773,6 4.150,8 4.577,6 4.770,5 5.334,2 5.912,3 6.168,8 6.540,1 Atvinna i heild 67.555 77.770 78.630 81.440 85.520 87.760 90.170 93.320 94.850 98.285 98.560 Hlutdeild heilbrigóisþjónustu í atvinnu landsmanna skv. A 3,2% 4,0% 4,6% 5,0% 5,2% 5,6% 5,7% 6,2% 6,8% 6,9% 7,21 Hlutdeild heilbrigöisþjónustu i atvinnu landsmanna skv. B Athugasoid: 3,0% 3,7% 4,2% 4,6% 4,9% 5,2% 5,3% 5,7% 6,2% 6,3% 6,6% Yfirlit þetta er unnið úr skýrslum Hagstofu íslands um slysatryggóar vinnuvikur. Hvert mannár er hér 52 slysatryggðar vinnuvikur. Talan um atvinnu í heild er byggð á tolun Hagstofu en með áætlun Þjóðhagsstofnunar um atvinnu i landbtinaði. Samtals-talan B gefur sennilega réttari mynd af atvinnu i eiginlegri heilbrigðisþjónustu, því þótt starfsemi á sviði. heilbrigóisþjónustu vegi þungt i atv.gr.nr. 834, er þar þó talin ýmis önnur starfsemi. 1) Arið 1976 flokkuðust héraðslæknar i nr. 827, eri á árinu 1977 i nr. 825 (heilsug<ælustöóvar) . Heildarútgjöld til heilbrígðismála 1950 -1980 (miljónir kr.). .-Otgjöld sjúkrasamlaga Sjúkrahús- byqqinqar Útgjöld1* rikisins Ótgjöld1* 0tgjöld2> sveitarfélaqa einstaklinqa Heildar- útgjöld Heildarútgjöld á verölagi ársins 1979 Heildarútgjöld sem hlutfall af verqri þjóðarframl. 1950 - - _ _ _ 66,2 7.454 3,1 1951 - - - - - 79,8 7.143 2,9 1952 - - - - - 96,2 7.578 3,2 1953 - - - - - 103,7 7.888 2,9 1954 - - - - - 128,8 9.673 3,2 1955 - - - - - 153,4 10.621 3,3 1956 - - - - - 184,8 11.413 3,5 1957 - - - - - 204,1 12.139 3,6 1958 - - - - - 232,9 12.820 3,5 1959 - - - - - 263,8 13.711 3,5 1960 - ■ - - - - 297 14.828 3,5 1961 - - - - - 334 15.297 3,5 1962 - - - - - 438 17.929 3,8 1963 - - - - _ 524 18.069 3,8 1964 - - - - _ 750 22.081 4,3 1965 273 108 265 80 171 897 23.449 4,2 1966 327 151 330 105 195 1.108 25.504 4,3 1967 383 148 414 120 221 1.286 28.599 5,0 1968 482 186 535 138 296 1.637 33.465 5,9 1969 814 175 489 109 335 1.922 34.066 5,6 1970 1.165 253 592 111 374 2.495 37.130 5,8 1971 1.520 229 811 130 550 3.240 39.441 5,9 1972 2.051 344 1.095 142 682 4.314 43.500 6,3 1973 2.580 340 1.509 220 852 5.501 43.840 5,7 1974 4.421 746 2.510 278 1.077 9.032 48.378 6,4 1975 7.145 1.081 3.441 403 1.583 13.653 54.673 7,1 Í976 8.819 1.634 5.231 805 2.135 18.624 58.558 7,0 1977 ' 9.529 2.945 10.918 1.279 2.959 27.630 60.993 7,2 1978 16.899 2.720 18.153 1.658 3.961 43.39) 62.483 7,5 1979, bráðab.t. 25.702 3.700 27.985 2.954 6.484 66.825 66.825 7,9 1980, áætlun 39.874 6.500 44.463 4.608 9.178 104.623' 70.242 8,0 , 1) Nema framlög til sjúkrasamlaga og sjúkrahúsbygginga. 2) Nema sjúkrasamlagsiðgjöld en þau voru lögð niður frá og með árinu 1972. 3) Hin mikla hækkun á útqiöldum rikisins 1977 stafar af þvi aö þaó ár er byrjað 5 aó færa rekstr^mií-rrn^i^ «~íi,í , A- -hluta rikisreiknings, en aóur höfóu þessi utggöld verió greidd að mestu leyti af sjúkrasamlögum ireó áSgggBIdum. a

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.