Þjóðviljinn - 28.10.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 28.10.1981, Side 13
Mifivikudagur 28. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 ífflb ÞJÓÐLEIKHÚSID Hótel Paradis i kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. Dans á rósum 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. Sölumaöurdeyr 40. sýning föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Litla sviðiö: Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200. alþýdu- leikhúsid Sterkari en Supermann föstudag kl. 17, sunnudag kl. 15, mánudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst ' af slysförum miönætursýning laugardags- kvöld kl. 23.30. Miöasala frá kl. 14—19 nema sýningardaga kl. 13—19. Sími 16444. Simi 11475.. 1906 — 2. nÓV. 1981. Herferðin mikla (The Big Parade) Heimsfræg þögul kvikmynd tekin 1925, sem gerist I heims- styrjöldinni fyrri. Leikstjóri: KingVidor Aöalhlutverk leika: John Gilbert Rénée Adorée Myndin er meö enskum texta Sýnd kl. 5 og 9. Aöeins sýnd i dag. flllSTURBÆJARRifl Ungfrúin opnar sig Sérstaklega djörf bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jamie Gillis, Jaquline Deudant. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sjónvarpið bilað?. Skjarinn SiónvarpsverhsfoSi sími Bergstaðastrati 3812-19-40 / 31. OKTÓBER V dæ IFERÐAR 9 til 5 The Power Behind The Throne LILY DOLLY TOMLIN PARTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUQARA8 I o LIFE OF BRIAN Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist I Júdeu á sama tlma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotiö mikla aösókn þar sem sýningar hafa veriö leyföar. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk: Monty Pythons Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. HækkaÖ verö. íslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og ll 1 fyrstu myndinni um Super- man kynntumst viö yfir- náttúrulegum kröftum hans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óv- inina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. AÖalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 7.30. Handtökusveitin ,/POSSE" "Posae' t>eqin» like most Weitomi. M eodi kke oooe of them. ft wiffl knock yoo off your horse. Æsispennandi vestri meö Kirk Douglas og Bruce Dern I aöal- hlutverkum. Endursýnd kl. 10. Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd i litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABfÓ Rocky II. EPRAD STEREO SOUND Recorded In DOLBY® Leikstjóri: Sylvester Stallone Aöalhlutverk: Sylvester Stall- one, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. O 19 000 -salur/ Hinirhugdjörfu Afar spennandi og viöburöa- rlk ný bandarisk litmynd, er gerist I slöari heimsstyrjöld. LEE MARVIN - MARK HAMILL — ROBERT CARRADINE STEPHANE AUDRAN Islenskur texti. Leikstjóri: SAM FULLER Bönnuö börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. »salur i Cannonbatl run (annönball WRUNtecaast to coastandarrythinggoes! Sýnd kí' 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salurV Skatetown Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd, — hjóla- skautadisco á fullu. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. »salur I Svefninn langi Spennandi bandarisk litmynd, um kappann Philip Marlowe, meö ROBERT MITCHUM Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka í Reykjavik vikuna 23. - 29. okt. er i Háa- leitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. v Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru^pin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjukrabllar: Reykjavik.......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær........simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga— ^studaga milli kl. 18.Sv. * 19.30. — Heimsóknartin.. laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, slmi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. félagslif Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavlk er meö aöalfund i Drangey Síöumúla 35 miövikudaginn 28. okt. kl. 20.30. A dagskrá eru venjuleg aöalfundastörf. söfn Nýlistasafniö Vatnsstíg 3 B er opiö frá kl. 16—22 daglega. Listasafn Einars Jónssonar Frá og meö 1. október er safniö opiö tvo daga i viku, sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aö þaö býöur nem- endahópum aö skoöa safniö utan venjulegs opnunartima og mun starfsmaöur safnsins leiöbeina nemendum um safn- iö, ef þess er óskaö. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsain Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27Q29 *Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Op- iö mánud - föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - aprll kl. 13 - 16 Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Slma- tlmi: mánud. og fimmtud. kl. 10 - 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa HljóÖbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánud. - föstud. kl. 16 - 19. Lokaö i júlimánuöi vegna sumarleyfa. Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270 Viö- komustaöir viös vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siödegis’. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, slmi 83755, Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, GarÖs Apóteki, Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari- sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktar- og minningarsjóÖs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. Minningarspjöld IJknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Þetta er auösýnilega meiri menningarþjóö en viö héldum í fyrstu. sjonvarp 18.00 BarbapabbiTveir þættir end ursýndir. 18.10 Andrés Sænskur mynda- flokkur fyrir börn. Annar þáttur. Andrési hefur loks tekist aö veröa sér úti um dálitiö af peningum, en þeir eru fljótt uppurnir. Hann þarf meira, en pabbi hans hefur tícki neinn skilning á þvi. Andrés veröur skotinn i Lailu, sem er nokkrum ár- um eldrien hann. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. (Nord- vision—Sænska sjónvarpiö) 18.45 Fólk aö leik Fyrri þáttur af tveimur um Tæland. Þýö- andi: Ólöf Pétursdóttir. Lesari: Guöni Kolbeinsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Handan Vetrarbrautar- innar Bresk mynd frá BBC um athyglisveröar rann- sóknir á himingeimnum ÞýÖandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 21.25 Dallas Nitjándi þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 22.20 Hvererréttur þinn NYR FLOKKUR Fyrsti þáttur af fimm um tryggingamál. 1 fyrsta þætti er fjallaö al- mennt um tryggingamál og hlutverk Tryggingastofnun- ar rikisins. 1 þættinum segir Margrét Thoroddsen frá. Umsjón: Karl Jeppesen. 22.40 Dagskrárlok. úivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og GuÖrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hulda A. Stefánsdóttir tal- ar. Forustugr. dagbl. (út- dr.) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Karlssonur, Litill, Tritill og fuglarnir”. Heiödís Noröfjörö les ævintýri úr þjóösögum Jóns Arnasonar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar, Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir. 10:30 Sjávariitvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur : Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Guöjón Armann Eyjólfsson skólastjóra Stý ri m annaskólá ns. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Geislabrot Sverrir Kr. Bjarnason les ljóö eftir Mariu Skagan. 11.15 Morguntónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Beriin leikur valsa eftir Emil Waldteufel, Robert Stolz stj./Elfriede Trötschel, Pet- er Anders o.fl. flytja atriöi úr Sigaunabaróninum meö hljómsveit. Franz Mars- zalek stj./Sinfóniuhljóm- sveit belgiska útvarpsins leikur Rapsódiu nr. 1 eftir Franz Liszt, Franz André stj- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (13) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna : ..Niöur um strompinn” eftir Armann Kr. Einarsson Höf- undur les (3). 16.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tíma á Akureyri. 17.00 ,,Haustlitir” Tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson Einar Grétar Sveinbjörns- son, Averil Williams, Gunn ar Egilson, Siguröur Markússon, Gisli Magnús- son, Sigurveig Hjaltested og Jóhannes Eggertsson flytja undir stjórn höfundar. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi 20.00 Nútímatónlist Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. 20.40 t faömi Dofrafjalla Sig- urjón Guöjónsson les feröa- sögu. 21.15 6 sönglög eftir Johannes Brahms Judith Blegen syngur, Alain Planés og Raymond Gniewek leika meö á pianó og fiölu. (Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin 1981). 21.30 Otvarpssagan: „Marina” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son les (5). 22.00 Russ Conway leikur nokkur iög á pianó meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Her manns Gunnarssonar. 22 55 Sinfónia nr. 3 eftir Anton Bruckner Sinfóniuhl jóm sveit útvarpsins i Vínarborg leikur, Leopold Hager stj 23.45 Fréttir. Dagskrárlok gengið Gengisskráning 27. október Feröam gjald Bandarikjadollar Kanadadollar .... Dönskkróna ...... Norskkróna ...... Sænskkróna ...... Finnskt mark .... Franskur franki .. Belgískur franki .. Svissneskur franki Hollensk florina .. Y;esturþýskt mark 'ttölsk lira ..... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... trsktpund ....... Kaup Sala eyrir 7.801 7.823 8.6053 14.100 14.140 15.5540 6.455 6.474 7.1214 1.0506 1.0536 1.1590 1.2894 1.2931 1.4225 1.3829 1.3868 1.5255 1.7378 1.7427 1.9170 1.3447 1.3485 1.4834 0.2025 0.2031 0.2235 4.0598 4.0713 4.4785 3.0571 3.0657 3.3723 3.3741 3.3837 3.7221 0.00639 0.00640 0.0071 0.4818 0.4832 0.5316 0.1179 0.1183 0.1302 0.0790 0.0792 0.0872 0.03313 0.03322 0.0366 11.949 11.983 13.1813

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.