Þjóðviljinn - 03.11.1981, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.11.1981, Qupperneq 1
UuÐVIUINN Þriðjudagur 3. nóvember 1981 — 246. tbl. 46. árg. [alusuisse fær frest ] Iönaðarráöuneytiö hefur fallist á aö veita svissneska ] Íálfélaginu, Alusuisse, eins mánaöar frest á viöræöum sem áttu * aö hefjast 4. þessa mánaðar um „hækkun i hafi”. Jafnframt hef- t ur ráöuneytið óskaö eftir þvi aö fulltrúi álfélagsins komi til I fundar á miövikudag til aö taka viö nýjum gögnum i málinu. | I* Giginlegar viöræöur veröa hins vegar ekki fyrr en i desember. • Þegar aöilar ræddust siöast viö i ágúst fór Alusuisse fram á 1 þriggja mánaöa frest til aö kynna sér gögn I málinu og aö sögn I Vilhjálms Lúövikssonar, formanns islensku viöræöu- I ! nefndarinnar, hafa þeir boriö fyrir sig annriki nú þegar fariö er • fram á lengri frest. | Vinnuverndarkönnun verkalýðsfélaga í málm- og byggingaiðnaði: Niðurstaðan er hrikaleg í gær voru kunngerðar niðurstöður rannsókna á vinnuvernd/ sem fram- kvæmd var af hópi íslend- inga/ sem stunda nám við háskóla í Árósum í Dan- mörku/ fyrir verkalýðs- félög í málm-og bygginga- iðnaði. Það var samdóma álit forráðamanna þeirra verkalýðsfélaga/ sem aðild áttu að könnuninni að niðurstaða hennar væri hrikaleg. Þeir sögðust að vísu hafa vitað að mörgu var ábótavant á vinnu- stöðum í þessum greinum/ en að ástandið væri jafn slæmt og könnunin sýnir/ hefðu þeir ekki átt von á. Það sama sagði Pétur Reimarsson, frá Vinnu- eftirlitinu/ sem sat frétta- mannafundinn, sem boðað var til í gær vegna þessa máls. 65% svöruðu Viö þesssa könnun var notaöur spurningalisti sem unninn var upp meö hliösjón af spurninga- lista frá Danmörku, þar sem svipuö könnun var gerö. I könnuninni var 951 manni sendur spurningalisti og niöurstööur könnunarinnar eru byggöar á svörum 620 manna, sem er um 65% af úrtakinu. Félögin sem aö þessari könnun stóöu eru Fél. bifvélavirkja i Reykjavik, Fél, byggingamanna i Hafnarfiröi, Fél. járniönaöar- manna i Reykjavik, Fél málm- iönaöarmanna á Akureyri, Málarafél. Reykjavikur, Málm- og skipasmiöasamband Islands, Samband byggingamanna, Sveinafél. húsgagnasmiöa, Tré- smiöafél. Akureyrar og Tré- smiöafél. Reykjavikur. Nánar er fjallaö um könnuniná i Þjóöviljanum á morgun. — S.dór. Frá fréttamannafundinum um vinnuvernd i gær. Innfellda myndin I horninu t.h. er af hluta náms- mannahópsins sem framkvæmdi könnunina; fyrir miöju er mynd af Einari Baldvin Baldurssyni, en hanh var talsmaöur hópsins og t.v. á myndinni eru forráöamenn hinna ýmsu verkalýösfélaga sem könn- unin náöi til. (Ljósm. — eik.) Landsfundur Sjálfstæðisflokksins staðfesti klofninginn Meiri harka óbreytt ástand „Óbreytt ástand”, „Jafntefli”, „Afram pattstaöa”, „Skýrari a r m a s k ip t in g ”, „Meiri harka”,,Engar sættir”, Þetta eru ummæli ýmissa Sjálfstæöis- manna eftir aö niöurstööur 24. landsfundar Sjálfstæöisflokksins liggja fyrir. Flokksforystan fékk sinu fram- gengt meö þvi aö Geir var kjörinn formaöur meö 637 atkvæöum, en Sjá 4. og 8. síðu stjórnarsinnar héldu sinu meö 209 atkvæöum á Pálma Jónsson land- búnaöarráöherra. Ellert B. Schram hlaut 79 atkvæöi viö for- mannskjöriö. Aörir hlutu fimm atkvæði eða færri. Auðir seðlar voru 26 og ógildir fjórir. Flokksforystan tapaöi varafor- mannskjörinu, þar eö miöju- menn, stjórnarsinnar og Ellerts- fólk ásamt fleirum sameinuöust um aö kjósa Friörik ^ophusson. Hlaut hann 549 atkvæöi, en Ragn- hildur Helgadóttir 381. Stuönings- menn Friöriks sögöu aö Ragn- hildur hefði talaö atkvæöin yfir til hans á fundinum. Tuttugu og fjórir voru i fram- Fyrirtœki í reikningi hjá Slysa- deildinni?' A fréttamannafundi, sem haldinn var i gær, vegna niður- stööu af könnun um vinnuvernd, sem greint veröur frá I Þjóövilj- anum á morgun, var þaö sam- dóma álit manna aö vinnuslys væru mun algengari en almennt væri haldiö. Sögöu menn aö læknar væru tregir aö segja frá vinnusjúkdómum og aö vinnu- veitendur reyndu aö fela vinnu- slys og óhöpp. Einn sagöist vita til þess aö til væru fyrirtæki, þar sem svo mik- iö væri um vinnuslys og óhöpp aö viökomandi fyrirtæki væri I reikning hjá Slysavaröstofunni. — S.dór. Geir áfram formaður — Stjórnarsinnar héldu sinu — Friðrik Sophusson varaformaður boöi til miöstjórnar en þeir ellefu sem hlutu kosningu voru allir dyggir Geirsmenn nema Björn Þórhallsson varaforseti ASI sem var langhæstur i kosningunni. Siöan komu Davið Scheving Thorsteinsson, Jónas Haralz, Ell- ert B. Schram, Þorsteinn Páls- Framhald á siöu 14 Blanda líklegust o ,,Af þeim fjórum röð- um virkjana, sem Orkustofnun hefur tekið til meðferðar i út- reikningum sinum, er virkjanaröðin Blanda- Fljótsdalsvirkjun — Sultartangi ótvirætt fjárhagslega hagstæð- ust”, sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra á vetrarfundi Sambands islenskra rafveitna i gær. Ráöherrannn sagöi enn fremur: „Forsendur útreikn- inganna eru þær, aö orkunýting umfram þá aukningu sem spáð er á hinum almenna raforku- markaði, verði allt aö því 3800 GWh/ári á timabilinu fram til aldamóta. Gert er ráö fyrir aö þessi orkunýting dreifist á ein- staka landshluta meö mismun- andi hætti og breytilegri ti'ma- setningu. Samanburöur á sex slikum iönaöarstefnum gefur i' öllum tilvikum ofangreinda niöur- stöðu og er þar um marktækan mun aö ræöa”. Þjóöviljinn haföi samband viö Hjörieif og spurði hann hvaö liðj. ákvaröanatöku i rikisstjórninni um virkjanamálin almennt. „Rfkisst jórnin hefur að undanförnu rætt um virkjunar- málin og þingflokkar stjórnar- liöa. Þannig hefur Alþýðu- bandalagiö fyrir nokkru tekiö afstööu til þessara mála og hug- myndir um ákvarðanir legiö fyrir i rikisstjðrninni. Þær verða áfram ræddar og á ég von á aö ekki liöi á löngu þar til af- staða liggur fyrir”. HvaÖ liöur ákvaröanatöku varðandi Blönduvirkjun? „Þar hefur veriöunniö mikiö starf og málum verulega þokaö i samkomulagsátt, en eftir að tillögur rikisstjórnarinnar i virkjunarmálum liggja fyrir mtn ráðuneytið látaenn fastar á um afstöðu heimamanna til virkjunarkosts I viö Blöndu. Var þaö gert af hálfu ráöu- neytisins á liönu sumri, en nægði ekki til úrslita I málinu”. Hvenærmá vænta þess aö Al- þingi fái málið til umfjöllunar? Hjörleifur Guttormsson „Aöur en til þess kemur þarf aö reyna hvort samkomulag getur tekist um Blöndu og um þá framkvæmd sæmilegur friöur og hvort heimamenn munu þurfa nýjan frest til að gera upp hug sinn. Ég vænti Sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra á fundi Sambands íslenskra rafveitna þess hins vegar fastlega og hef stefnt aö þvi, aö þessi ákveöna tillaga komist inn á vettvang Al- þingis á haustþingi eins og fyrirheitvoru gefin um og þing- inu gefinn kostur á að fjalla um málið fyrir jól. Þaö verður svo að ráöast hvort endanleg sam- þykkt næst fram fyrir eða eftir áramót en viö erum sem betur fer að nálgast uppgjör á þessum stóru málum, sem hafa svo mjög verið rædd aö undan- förnu”. — ávkr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.