Þjóðviljinn - 03.11.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.11.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 3. nóvember 1981 Luton-C. Paiace.... Norwich-Bolton..... Oldham-Newcastle .. Rotherham-Chelsea . Shrewsbury-Watford Mé staöan Man.Utd . Ipswich ... Tottenham Swansea . Nott.For.. West Ham Brighton . Everton .. Liverp____ Southampt Man.City. Aston Villa Coventry . Arsenal .. Birmingh. Stoke..... NottsC. ... Leeds..... W.B.A..... Middlesb .. Wolves .... Sunderl... 14 7 12 8 12 8 12 7 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 13 12 13 12 12 18:8 26 23:14 26 19:12 24 22:16 23 16:13 22 24:15 21 17:12 18 15:14 18 17:13 17 22:23 17 4 13:13 16 3 15:12 15 5819:18 15 5 8:10 15 20:17 14 18:18 14 17:22 14 12:24 12 12:14 11 8 10:22 9 7 5:20 9 7 6:18 7 -0 — Luton .... 12 Watford .. 12 Sheff. Wed. ......... 12 Oldham .. Q.P.R. ... Barnsley . Charlton . Blackburn Leicéster Chelsea .. Norwich . Newcastle C. Palace Derby ... Shrewsbur j 12 Grimsby . 12 Rotherham 12 Cardiff... 11 Wrexham 11 Bolton ... 12 Orient 9 9 7 6 7 6 5 5 4 5 5 5 5 4 4 4 4 3 2 2 12 1 1 2 28:11 28 1 2 21:10 28 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 3 2 4 5 4 4 3 2 5 15 2 5 14 1 6 1 6 3 5 3 5 3 5 2 6 2 6 13 2 7 7 19 9 3 8 5 13 20 19 16 17 12 14 10 23 13 22 12 22 11 19 14 18 12 18 Í2 Í7 18 17 19 17 12 16 9 16 19 15 17 15 20 15 :16 14 20 11 13 8 22 7 18 6 Fram fór létt með KR Hann er svo sannarlega betri en enginn þessi smái en knái leikmaftur Njarftvikinga, Danny Shouse, stigahæstur I (Jrvalsdeildinni meft 162 stig. Staðan í 4. ríðli Staöan i 4. riðli undanrása HM i knattspyrnu er nú þessi: Ungverjaland 7 4 2 1 13:7 10 England 7 3 13 12:8 7 Rúmenfa 7 2 3 2 5:5 7 Sviss 7 2 2 3 9 12 6 Noregur 8 2 2 4 8:15 6 Tveir leikir eru eftir i riðlinum, báðir hreinir úrsiitaleikir um hitt. sætið á Spáni. 11. nóvember mæt- ast i Sviss Rúmenar og heima- menn og þann 18. nóvember er svo leikurinn sem allir biða eftir, England - Ungverjaland á Wembly. Ef eitthvert lift á eftir aft veita islandsmeisturum Njarðvikinga mótspyrnu i Orvalsdeildinni i körfuboita f vetur, þá verftur það lift Fram. Eftir skemmtilegan leik KR og UMFN á mánudag i siftustu viku, héidu margir aft KR- ingar væru aft koma til, en þeim virftist algjörlega fyrirmunaft aft ná nema einum og einum góftum ieik. Inná milli fer allt úrskeiðis. Þetta kom berlega i ljós á sunnudagskvöldiö er áhugalitlir KR-ingar veittu ekkert viðnám skemmtilega leikandi liði Fram. Úrslitin urðu 94-69 og munaði Allt á niðurleið hjá Bayem Miinchen Bayern MUnchen, lift Asgeirs Sigurvinssonar, á afar erfitt upp- dráttar um þessar mundir. A iaugardaginn tapafti Uftift stórt fyrirHamburg 1:4. Asgeir Sigur- vinsson kom inná, þegar skammt var liftift á seinni hálfleik, en ennþá má hann biða þess aft vinna sérfastsætifliftinu. Bayern hefur tapað hverjum leiknum á fætur öftrum og má halda vel á spöftun- um ef titilUnn frá þvi fyrr á þessu ári fiendist hjá liftinu að loknu keppnistfmabilinu. Fortuna DUsseldorf, lið Atla Eövaldssonar, tapaöi fyrir Bor- ussia Dortmund, gamla liðinu hans Atla, 2:4. úrslit leikja í 12. umferðBundesligunnar urðu sem hér segir: Föstudagur, 30. október: Frankfurt-Leverkausen......3:2 Dortmund-Dflsseldorf......4:2 Laugardagur, 31.október: ZNueremberg-Weder Bremen 2:1 Kaiserslauten-Karlsrue ...2:1 Braunsweig-Bochum..........2:1 Stuttgart-Monchengladbach .. 2:2 Duisburg-Bielefeld.........1:3 Köln-Darmstadt............1:1 Hamburg-Bayern............4:1 Staða efstu liða er nú þessi: FCKöln........12 7 3 2 23:10 17 Hamburg.......12 6 4 2 31:15 16 Mönchengladb. 12 6 4 2 24s20 16 WerderBremen 12 6 3 3 20:14 ib BevernMflnche»:i2 6 1 4 27:24 15 ÉintrachtFránk(12 6 T 5 25:22 13 Asgeir var loks kaliaftur tii hjá Bayern, en allt kom fyrir ekki; liftift tapafti 1:4 og er á hraftri leift niftur töfluna. raunar ekki miklu að Framarar næöu 100 stigunum, fyrst liða i Úrvalsdeildinni í ár. 1 hálfleik var staðan 49:41, Fram i vil. Bra zy skor aði m es t f yr ir F ram, 26 stig, Simon var meö 23 stig og Guðsteinn 22 stig. Hjá KR varð Ágúst Lfndal stigahæstur með 23 stig. Jón Sig. skoraöi 14 stig og John Hudson, sem var lélegur, skoraði 12 stig. KR-ingar hljóta að sakna Stewart Johnson mikið um þessar mund- ir. r 1 ' /*v staðan Þegar fyrstu umferð er lokið F Úrvalsdeildinni i körfuknattleik er staftan þessi: Njarftvík ...5 5 0 398:340 10 Fram .........5 4 1 419:38 1 8 Valur........ 5 3 2 382:379 6 KR........... 5 2 3 362:386 4 ÍR............5 1 4 367:394 2 ÍS............5 0 5 361:409 0 Þegar taflan er skoftuft kemur i ljós ákveftin. hrynj- andi I drslitum leikja. Væri óskandi aft styrkleikahlut- föllin raskist eitthvaft i næstu umferft svo mótift geti orftift spennandi. Næsti leikur i deildinni veröur á fimmtudaginn i Hagaskólanum. ÍS og Fram leika oghefst leikurinn kl. 20. Á föstudagskvöldift leika KR og ÍR f Hagaskólanum á sama tima og sfftasti ieikur umferftarinnar er stórleikur Vals og UMFN i Laugar- dalshöll fimmtudaginn 12. nóvember. íþróttirfA United sigrar enn Manchester United leik- mennirnir halda áfram sigurgöngu sinni i 1. deild- inni ensku. Þeir hafa undan- farift unnið hvern sigurinn á fætur öðrum i deildinni og tróna nú á toppnum meft, betra markahlutfall en Ips- wich, en hafa leikift tveim leikjum meira. A laugardag i nnu þeir Notts Conty, 2:l.á nieftan Ipswich vann góftan úitisigur á ensku meistur- unum Aston Villa. Úrslit leikja I deildinni urftu sem hér segir: 1. DEILD: Arsenai-Coventry......1:0 Aston Villa-Ipswich Birmingham-W.B.A Brighton-Stoke ... Everton:Man. City Man. Utd.-Notts. C Nott. For-Leeds .. Southampton-Tottenham 1:2 Sunderland-Liverpool ....0:2 Swansea-Wolves........0:0 West Ham-Middlesb.....3:2 ..0:1 ..3:3 ..0:0 ..0:1 ..2:1 ..2:1 2. DEILD: Barnsley-Orient........1:0 Blackburn-Wrexham .... 0:0 Cambridge-Cardiff......2:1 Charlton-Q.P.R.........1:2 Derby-Grimsby .........1:1 Leicester-Sheff. Wed...0:0 Ungverjar í úrslit Ungverjar tryggöu sér á laug- ardaginn sæti I úrslitum HM i knattspyrnu er þeir gersigruftu gott Iift Norftmanna, 4:1, i Búda- pest. Meft sigrinum hafa Ung- ver jar einnig tryggt sér efsta sæt- iö i 4. riftli undankeppni HM og gildir þá einu hvernig tveir sfft- ustu leikir þessa, aft flestra dómi, sterkasta riftils undanrásanna lýkur. Ungverjar náðu forystunni þeg- ar á 12. minútu leiksins en áhorf- endum til mikillar gremju jöfn- uðu Norðmenn 1:1 með marki Lund, 10 minútum fyrir leikhlé. 1 siðari hálfleik tóku Ungverjar svo öll völd i leiknum. Kiss náði forystunni, þegar stundarfjórð- ungur var liðinn af seinni hálfleik og þegar 10 minútur voru til leiks- loka jók Fazekas forystuna i 3:1. Kiss skoraði svo fjórða markið, 5 minútum fyrir leikslok. Fyrstu hrinunni lokið 1 Úrvalsdeildinni: UMFN með fullt hús tslandsmeistarar UMFN halda áfram sigurgöngu sinni i Úrvals- deildinni i körfuknattleik. Á föstudagskvöldift siftasta bættu þeir tveimur stigum i veglegt safn sitt er þeir sigruftu spræka tR-inga, 70:58. Meft sigrinum hafa Njarftvikingar lokift fyrstu umferft tsiandsmótsins meft mikl- um sóma, unnið alla leiki sina^og má mikift vera ef sigurganga lifts- ins verftur stöðvuft á næstunni. Þeir eru meft áberandi besta lift i deildinni. 1 hálfleik höfðu Njarövíkingar 4 stiga forskot, 37:33. Þratt fyrir harðvitugt viðnám ÍR-inga héldu andstæðingarnir áfram aö bæta við sig og lokatölur uröu 70:58. Danny Shouse varð stigahæstur leikmanna UMFN, eins og venju- lega. Hann skoraði 30 stig. Július Valgeirsson skoraði 9 stig og Jón V. Matthiasson var með 8 stig. Bob Stanley skoraði mest fyrir tR, 22 stig. Jón Jörundsson var meö 12 stig og Benedikt Ingþórsson skoraði 8 stig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.