Þjóðviljinn - 03.11.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.11.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. nóvember 1981 Landsiundur Framhald af bls. 1 son Einar K. Guöfinnsson, Gisli Jónsson, ÓBinn Sigþórsson, Jón Asbergsson, Sigurlaug Bjarna- dóttir og Björg Einarsdóttir. Þingflokkur Sjálfstæöisflokksins kýs fimm menn i miöstjórn, en siBan eru formaöur, varaformaö- ur og formaöur þingflokksins, auk formanna landssamtaka og kjördæmisráöa sjálfkjörnir i miö- stjórn. Vantrauststillaga á rikisstjórn- ina var samþykkt meö 700 at- kvæöum, en 237 greiddu atkvæöi á móti henni. auöir seðlar voru 32 og ógildur 1. I ummælum stjórnarsinna hefur komið fram aö þeir telja fjórðung atkvæða i formannskjöri og i sambandi við vantrauststillöguna góða útkomu fyrir sig vegna þeirra áhrifa sem flokksforystan hefur haft á sam- setningu fundarins. Stjórnmálaályktun landsfundar var aö ööru leyti samþykkt sam- hljóöa enda meö almennu stefnu- skrároröaiagi, þótt þar sé inni „endurreisn i anda frjálshyggju” sem leiftursóknin var reist á 1979. Eftir að nefndarálit voru lögö fram um atvinnuvegastefnu Sjálfstæöisflokksins á sunnudag kom i ljós aö ýmsir landsfundar- fulltrúar voru ósáttir viö þær, en öllu var umsvifalaust visaö til miðstjórnar og þingflokks. Svokallaöar handjárnstillögur Sambands ungra Sjálfstæðis- manna geröi meirihluti skipu- lagsnefndar aö sinum, en aö frumkvæöi Geirs Hallgrimssonar var þeim visaö til miöstjórnar. A landsfundi Sjálfstæöisflokks- ins blésu lautinantar flokksbrota út og féllu þung orö manna I mill- um og úr ræöustól. 1 góöum lýö- ræöislegum anda fengu flokks- brotin öll nokkuð fyrir sinn snúö, og hver snéri til sins heima meö sinn hlut, en flokkinn jafn sundr- aöan sem áöur. Albert Guö- mundsson haföi sig ekki i frammi á fundinum, en úrslit mála uröu mjög á þá lund sem hann spáöi i Tímanum sl. fimmtudag um landsfund Gunnars og Geirs. » — ekh LANDSSMIÐJAN Mtlas Copco lOFir- MÖPPUR Allar stæróir fyrir verktaka og iðnfyrirtæki. Einnig ræsiloftsþjöppur fyrir skip. LANDSSMIÐJAN XT 20680 Um 50 konur sóttu trúnaöarmannanámskeiö hjá verkakvennafélaginu Sókn. Myndina tók ljósmyndari Þjóöviljans -eik- á námskeiöinu á fimmtudag. SÓKN T rúnaðarmannanámskeið A föstudaginn lauk þriggja daga trúnaöarmannanámskeiöi Verkakvennafélagsins Sóknar. Námskeiöiö var skipulagt af Menningar og fræöslusambandi alþýöu, og sóttu þaö nærri 50 trúnaöarkonur af Reykjavikur- svæöinu. Námskeið þessi eru haldin ann- aö hvert ár, og tjáði Aðalheiður Bjarnfreösdóttir, formaður Sókn- ar, okkur að þátttaka i námskeið- Bónus Framhald af >6. siöu. nefndinni sæti fólk sem ynni viö fiskvinnsluna i bónus. A ráöstefn- unni var lögö áhersla á aö endur- skoöa þyrfti staölana og bónus- grunninn, en hann miöast alltaf viö 8. flokk eftir eitt ár og dag- vinnutaxta, eins þótt unniö sé I næturvinnu og samkvæmt öörum um þessum væri mikií. Meöal málefna sem fjallaö var um voru lög og samningar, heilbrigðis- og öryggismál vinnustaða, réttar- staða launþega og áfengisvanda- mál á vinnustöðum. Leiðbeinend- ur á námskeiðinu voru þau Aðal- heiöur Bjarnfreðsdóttir, Þórir Danielsson, Lárus S. Guðjónsson, Snorri S. Konráösson og Jóhann örn Héðinsson. ól.G. töxtum. Þá var rætt mikiö um vöruvöndun og voru fulltrúar frystihúsanna m.a. spurðir að þvi, hvort starfsfólk gæti neitaö aö vinna fisk sem þaö teldi skemmdan. Sagöi Jóhanna aö forsvarsmenn frystihúsanna heföu sagt aö ræöa þyrfti um slikt viö verkstjóra, en þeir heföu lýst ánægju sinni meö þann áhuga sem rikti á ráöstefnunni á vöru- vöndun. Dagheimili Framhald af bls. 3 Skúli fógeti nr.12, 1 milj. kr. til kaupa á húsgögnum i skrifstofu og læknaherbergi. Þá gaf Kiwanisklúbburinn Eiliöi ýmis tæki til likamsþjálfunar, en sá klúbbur hefur margoft áður fært stofnunum félagsins myndar- legar gjafir. Verndaður vinnustaður 1 einni álmu Lækjaráss hefst nú nýr þáttur i starfsemi vangef- inna, sem er rekstur verndaös vimnustaðar fyrir vangefna.VLnnu stofan As hefur til bráöabirgöa fengiö inni I Lækjarási fyrir starf- semi sina og munu 12—14 ein- staklingar starfa þar. Aður hafa þeir notið vinnuþjálfunar i Bjarkarási. Er það von félagsins, aö siöar eigi hluti þessa fólks eftir aö fara út á hinn almenna vinnu- markað. Framkvæmdastjóri Vinnustofunnar Áss hefur verið ráöinn Hafliði Hjartarson. Um leið og Styrktarfélag van- gefinna fagnar þessum áföngum á Ari fatlaðra, stofnun nýs dag- heimilis og verndaðs vinnu- staöar, þakkar það öllum, sem stutt hafa félagiö á einn og annan hátt og sæmt það gjöfum, svo og öllum, sem starfað hafa að bygg- ingu Lækjaráss, bygginganefnd, verktökum og verkamönnum, ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Og vist er um það, að Lækjarás er ákaflega vistlegur vinnustaöur og vel úr garði geröur á alla lund. Þórdis Guðmundsdóttir, sem unnið hefur á vegum félagsins frá árinu 1958, eða lengur en nokkur annar, lætur nú af störfum. Bár- ust henni gjafir fyrir langt, giftu- rikt og óeigingjarnt starf. „Skiln- ingur, hlýja og birta hafa ávallt fylgt störfum hennar”, sagði Magnús Kristinsson. Aðalstjórn Styrktarfélags van- gefinna skipa nú: Magnús Krist- insson, forstjóri, formaður, Davið Kr. Jensson, húsasmiðameistari, varaformaður, Ragnheiður Jóns- dóttir, húsmóðir, ritari, Árni Jónsson, forstjóri, gjaldkeri og Hafliöi Hjartarson, framkv.stjóri meðstjórnandi. Framkvæmda- stjóri félagsins er Tómas Sturlaugsson. — mhg Blaðamennskunámskeið verður haldið 14. og 15. nóvember á Selfossi. Dagana 14. og 15. nóvember veröur haldiö námskeiö i grundvallarat- riöum blaöamennsku að Kirkjuvegi 7 á Selfossi. Námskeiöiö hefst kl. 13.00 og stendur fram á kvöld báða dagana. Leiöbeinendur veröa: Jón Asgeir Sigurösson, blaöamaöur. Mun hann gera fréttaöflun, rit- stýringu og skrifum skil. Þröstur Haraldsson, útlitsteiknari leiöbeinir um blaðteikningu og prentun. Unnur Kristjánsdóttir, sér um aug- lýsingaöflun og fjármögnun biaöaútgáfu. Þátttakendur skrái sig hjá Armanni Ægi f sima 99-2142, á kvöldin. Mun hann veita nánari upplýsingar um námskeiöiö. - Alþýöubandalagiö á Selfossi. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Suöurlandi. Alþýðubandalagið Keflavik — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Keflavik veröur haldinn laugardag- inn 7. nóv. iTjarnarlundi. B'undurinn hefst stundvislega kl. 14.00. Kaffi- veitingar. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Stjórnmálaumræöur. 3) önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. — Stjórnin Atvinna óskast 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Er ýmsu vanur. Upplýsingar i sima 40624 milli kl. 15 og 21 i dag. Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma. Stefania Sigurbjörg Kristjánsdottir frá Þórshöfn á Langanesi Borgarholtsbraut 11, Kópavogi, lést i Landspitalanum aðfaranótt 1. nóvember. TryggviSigfússon Alfreö Björnsson Guðrún Tryggvadóttir Sigfús Tryggvason Helga Tryggvadóttir Jakob Tryggvason Ólafur Tryggvason Sverrir Tryggvason Ingólfur Tryggvason Sigurlaug Tryggvadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hulda Pétursdóttir Helgi Helgason Guölaug Pétursdóttir Halldóra Jóhannesdóttir Sigriöur Þorsteinsdóttir Ágústa Waage Haukur Þóröarson Ráðstefna ungs Alþýðubandalagsfólks Dagskrá landsráðstefnu Æskulýðsnefndar Al- þýðubandalagsins, sem verður haldin dagana 7.8. nóv. 1981 í fundarsal Sóknar að Freyjugötu 27 f Reykjavík; I.augardagur 7. nóv. Ráöstefnan veröur sett kl. 13.00 Þátttakendur kynna sig. Fráfarandi Æskulýösnefnd gerir grein fyrir störfum sinum. Kosning uppstillingarnefndar sem starfar á ráöstefnunni. KI. 14.30 Tillögur um mál til umfjöllunar á ráöstefnunni, lagöar fram. a. Umræöugrundvöllur um stjórn- málaástandiö. b. Flokksstarfiö, meö tilliti til ungsfólks. c. Æskulýösmálastefna Alþýöu- bandalagsins. — Kaffihlé — KI. 16.00 Hópvinna um ályktunarmál og fleira. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Til skemmtunar veröur meöal annars: Wilma Young, fiöluleikari leikur þjóölög frá Hjaltlands- eyjum, Skotlandi og viöar, bar- áttusöngva og fl. Byltingarafmælisins minnst Sungiö, spjallaö og skemmt sér af hjartans list. Veitingar i formi brauös, viöbits af einhverju tægi og öls. Ráöstefnufólk taki meö sér gesti. Aögangseyrir eins hóflegur og mögulegt er. Sunnudagur 8, nóv. K1 10.30 Var Michelsen, formaöur Unga Þjóöveldisflokksins i Færeyjum, kynnir flokk sinn. — Matarhlé — Kl. 13.00 Gerö grein fyrir hópvinnu. Umræður um niöurstööur hóp- anna. Afgreiðsla málefna og ályktana. Starfsáætlun ÆnAb fyrir næsta starfsár kynnt. Uppstillingarnefnd gerir grein fyrir tillögum um skipan ÆnAb. Kosningar. Svavar Gestsson, formaöur AI- þýöubandalagsins ætlar aö koma og flytja ávarp Fyrir hönd ÆnAb munu Unnur G. Kristjánsdóttir, Jóhann Hauksson og ólafur ólafsson taka til máls. Þátttöku ber aö tilkynna til skrifstofu Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3, simi 17500. ákirf- stofutima. Æskulýösnefnd Alþýöubanda- iagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.