Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 3
Helgin 7.-8. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Glæsilegir vinnmgar
Happdrœtti
Þjóðviljans
Nú er happdrætti Þjóöviljans
viö þaö aö fara á fulla ferö og
mega velunnarar blaösins eiga
von á þvi næstu daga, aö til þeirra
veröi leitaö eins og endranær. Viö
birtum idag vinningsskrána, sem
aö vanda er ákaflega glæsiieg:
1. Lada-Sport bifreiö
2. Húsgögn frá T.M. húsgögnum
fyrir kr. 10.000.
3. Crown hljómfiutningstæki frá
Radióbúöinni.
4. -5. Ferö aö eigin vali frá
Samvinnuferöum/Landsýn, aö
verömæti 7.500 kr.
6.-7. Ferö aö eigin vali frá
Úrvali, aö verömæti kr. 7.500.
Verð hvers miða er kr. 50.
Dregið verður 1. desember.
Hin glæsilega Lada-Sport, sem veröur aöalvinningurinn i happdrætti
Þjóöviljans í ár.
Stærðir:80x80 — 90x90 — 70x90
Auðvelt í uppsetningu, aðeins þarfað
tengja vatn og frárennsii.
PÓSTSENDUM
jy B^gingAVÖruvfrtluo
bygginga\/5u*) Tr(|0gvo Hooocssooor
SIOUMULA 37 - SlMAR 83290-83360
Blaðbera vantar strax ,
Sólvallagata — Hávallagata
Álfhólsvegur, efri hluti.
NOBMUINN
Siðumúla 6 s. 81333.
FRISTANDI
STURTUKLEFAR
BAHGO
með sjaffsti/lan/egum biöndunartækj
um. Hentar aiis staðar fyrir heimili og
vinnustaði.
Hvað gerðist
á íslandi
1980?
Árbók íslands eftir
Steinar J. Lúövíksson
Bókaútgáfan örn og örlygur hf.
hefur gefiö út bókina :H vaö gerðist
á isiandi 1980. — Árbók islands,
eftir Steinar J. Lúöviksson. Er
þetta annað bindiö i ritverki sem
fjallar um helstu atburöi sem
geröust á islandi ár hvert, en
fyrsta bókin sem fjallaði um at-
burði ársins 1979 kom út I fyrra.
Hvað gerðist á Islandi 1980 er
stór bók, um 350 blaðsiður og er
hún prýdd fjölda ljósmynda, sem
teknar eru af flestum helstu
fréttaljósmyndurum landsins. Er
Gunnar V. Andrésson, ljós-
myndari hjá dagblaðinu Visi
myndaritstjóri.
Ariö 1980 var á margan hátt
sögulegt ár á íslandi og þvi frá
mörgu að segja i bókinni. Þannig
eru t.d. itarlegir kaflar um
stjórnarmyndun Gunnars
Thoroddsens, um kjaradeilu ASI
og VSl, um forsetakosningarnar,
Heklugosið, Listahátiö, Geir-
finnsmálið og Gervasonimálið
svodæmiséu nefnd. A kápu segir
m.a. svo um bókina, að hún muni
verða ómetanlegt heimildarrit
þegar fram liða stundir.
Alls eru á fjórða hundrað
myndir i bókinni.
, Er
sjonvarpió
bilaÓ%
Skjárinn
Spnvarpsverfestói
Bergstaðasfrfflti 38
simi
2-1940
Kiðlingapelsar
jakkar og kápur
í úrvnli
Póstsendum
FEL&NN
Kirkjuhvoli s. 20160.
OPIÐ í DAG LAUGARDAG TILKL.4
Menningartengsi tsiands og
Ráðstjórnarrikjanna
Nóvemberfagnaður
1 tilefni 64 ára afmælis Októberbyltingar-
innar og þjóðhátiðardags Sovétrikjanna
efnir MÍR til siðdegissamkomu i Þjóðleik-
húskjallaranum sunnudaginn 8. nóv. kl. 15
klukkan 3 siðdegis.
Dagskrá:
Ávörp: Mikhail Streltsov sendiherra og
Lúðvik Jósepsson fyrrv. ráðherra.
Tónlist: Gunnar Kvaran sellóleikari og
Gisli Magnússon, pianóieikari.
Happdrætti. Kaffiveitingar.
Verið velkomin.
Stjórn MÍR.